Morgunblaðið - 04.01.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.01.1972, Blaðsíða 6
6 MOR.GUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1972 SKATTFRAMTÖL Pantið tíma'ntega í s»ma 16941 Friðrik Sigurbjömsson, lög- fræöingur, Harrastöðum, Fáfrtisinesi 4, Skerjaifirði. TÖKUM AÐ OKKUR smíði á elcfhúsinnréttingum, klæðaskápum o. fl. Gerum föst verðtilboð. Trésmíðaverk stæði Þorvaldar Bjömssonar, sími 35148. KvöSds. 84618. VANUR SKIPSTJÓRI óskast á 180 testa netabát. Símar 30505, 34349. LÆRÐ NUDDKONA óskar eftir vinmi. Æskilegt að íbúð fylgi. Tilboð, merkt 770, sendtst Mbl. fyrir 10. janúar. BARNGÓÐ OG ÁREIÐANLEG kor»a, helzt við Vesturberg Breiðholti, óskast til að gæta 10 mánaða stúíku á morgn- ana. Sími 43638 eftr kl. 20.00. STÚLKA ÓSKAST í viist að Laugarvatni uil 15. maí. Upplýsingar í síma 99-6124 eftir kl. 4. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir atvinnu strax, er vön verzlunarstörf- um, margt kemur til greina. Uppl. í síma 37149. DUGLEGUR MAÐUR óskar eftir góðri virvnu, getur unnið langan vinnudag eða vaktavinnu. Uppl. í síma 81606. UNGUR OG EFNILEGUR námsmaður með konu og bam óskar eftir íbúð tfl leigu — frá áramótum tif vors. Æskilegt að húsgögin fyígi. Uppl. í síma 41724. INNHEIMTUSKRIFSTOFAN Sími 2-27-35. Innheimtur, framtöl, skipti á búum o. fl. Viðtalstími kl. 4—6. Geymið auglýsinguna. KAUPUM LOPAPEYSUR Sími 34718. Hifda hf. Suðurveri. NÝLEG 16 mm reftex kv*k- myndatökuvél með súm-linsu óskast trl kaups. Tilboð með uppl. um gerð fyígrhluta, ald- ur og verð seodist afgr. Mbl. f. 6 þ.m., merkt Kviksúm 768. 4 HERBERGJA IBÚÐ ÓSKAST tM ieigu strax eða frá 1. febr. Mjög áreiðanlegir teigjendur. Háberg hf. — sími 33345. TIL SÖLU Trader 1963 7 tonoa með yf- irbyggðum pallii. Uppl. gefur Gísli Ámason, swni 46, Fá- skrúðsfirði. RAFVIRKI ÖSKAR EFTIR starfi. Margt kemur til grena T 'boð sends' Mb' , r-erkt 772 ISLAND eftir Huldu Island, Island! Bg vil syngja um þín görnlu, traustu fjöll, þína hýru heiðardali hamraskjód og vatnaföll; þina fögru f jarðarboga, frjáisa blæ og' álftasön'g, vorljós þitt og vetrarloiga, vallarilm og birkigöng. ísland, ísland! Öllu fegri er þin foma goðaströnd; enginn getur yndi f jarri er þtn heiðtign lagði í bönd. Þeim sem örlög frá þjer flytja fylgir þrá í ókunn lönd. Ár og síðar öllum hoUust er þin trygga móðurihönd. Island, Island! Öllu skærri okkur hljómar tunga þín; hún skal nafn þitt, móðir, mæra meðan vornótt björt þjer skffn. Þegar hætta þjer er búin, þá skal glymja strenigur hver, harpa málsins hugmóð knúin hrópa á lið til varnar þjer. Island, Island! Eg vil búa alla stund í faðmi þjer; huga minn og hjarta áttu, hvert sem vœngi lífs miíns ber. Vættatryggðin vaki yfir vogum þínum, hlíð og strönd, meðan ást og óður lifir og í norðri blómgast lönd! Hulda. Smávarningur Northeliffe lávarður var eitt sinn að halda ræðu á blaða- mannafundi, þar sem hann benti á þá höfuðnauðsyn, að bfföðin skýrðu sem allra sannast og ná- kvæmast frá ölhi í fréttaflutn- ingi sínum. „Sönn og rétt frásögn," sagði hann „er jafn mikilvæg hverju fréttablaði og hreinlifi fyrir heiðarlega konu.“ Þegar hann hafði lökið þess- ari setníngu, greip blaðamaður inn Hannen Swaffer fram í fyr- ir homum og sagði þurrlega: „Þetta er efcki alveg rétt, því að dagblaðið getur alltaf komið með leiðréttingu daginn eftir.“ HJÓLIST0LIÐ i 11 ára drengur kom til okk- ar á blaðið í gærdag og sagði isinar farir akki sléttar. Hjól- i inu hans, sem er gult Copper- Íhjól með stóru stýri, og mjög auðþ<íkkt, var stoiið úr læstri hjólageymslu við Háaleitis- braut 39 aðfaranótt mánudags ins. Ef foreklrar í nágrenninu veita hjólinu atlhygli hjá böm um sinum, eru þau vinsamiega beðin um að hringja í sima 81052, eða láta Dagbókina vita. Allir geta Iftið i eigin barm, þegar svona nokkuð gerist, og vafalaust vill margur hjálpa til, að hjólið finnist. ÁIINAI) UFILLA Nýlega opinberuðu trúlofun siína, ungfrú Steinunn M. Bene- diktsdóttir, skrifstofustúlka, Þrúðvangi 20, Hafnaríirði og Sverrir Friðbjömsson, póstmað- ur, Hliðarhvammi 3, Kópavogi. Á gamlárskvöld opinberuðu trú lofun sína un-grfrú Bergný Hanna Guðmundsdóttir, skrifstofu- stúlka, Grundarlandi 6, Reyfkja- vffk og Kristinn Benedi'ktsson, ljósmyndari hjá Morgunblaðinu, Þrúðvangi 20, Hafnarfirði. VÍSUK0RN Hýrt er auga, hnöttótt kinn, hakan stutt í skarði. Þessi fagri fífillinn ffnnst í bóndans garði. Vöndinn lýðir vœnan tjá, vöndinn prýða lauíin smá, vöndur hýðir vondum á, vöndur síðan bætir þá. (Cr bókinni Ég skal kveða við þig vel eftir Jóhann Sveinsson frá Fffögu). FRÉTTIR Jóhannea Þórðarson frá Gimli, Manitotia, sem kom hingað með stóra hópnum í júní, bað fyrir jólakveðjur til vina sinna og ætt- ,ja á IslancK. Kvenfélagskonur, Keflavik Munið fundinn i kvöld kl. 9 í Tjamaríundi. Upplestur og fleira. - Hver var það, sem þú talaðir við úti í íorstofunni í hei'lan kúikkutíma? Það var hún Sigríður, hún hafði enigan tima til þess að : rra lun. DAGB0K Nálægið yður Guði, og þá mun hann nálgast yður. Jak. 4,8. I dag er þriðjudagur 4. janúar og er það 4. dagur ársins 1971. Eftir lifa 362 dagar. Almennar upplýsingar um iækna þjónustu í Reykjavík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Hlappar- stig 27 frá 9— -12, símar 11360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. Næturlæknar í Keflavík 4.1. Kjartan Ólafsson. 5.1. Arnbjörn Ólafsson. 6.1. Guðjón Klemenzson. 7.1., 8.1. og 9.1. Jón K. Jóhannss. 10.1. Kjartan Ólafsson. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað um skeið. Hópar eða ferðamenn snúi sér í síma 16406. Náttúmgripasafnið Hverfisgötu 116, þriðjud., fimmtud., iaugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráíigrjafarþjónusta Geðverndarfélagr*- tns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síödegis aö Veltusundi 3, simi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Þeir, sem settu svip á bæinn Flestir Beykvikingar kannast við þennan snaggaralega niann, 8«n myndin er aí hér oð ofan. Þetta er Jón Eyjólfsson, cinka vinur leiklistargyðjunnar og I.úðrasveitarinnar, sonur Eyjólfs rakara og skálds frá Herm. Myndin er nokknð komin til ára sánna, semiilega teidn rétt eftir 1930. Jón er þarna nð selja Morgimbiaðið úr handvagni sínuni á Lækjartorgi. 1 baksýn er hin eina og sanna Persilklukka og bilarnir 6 Aðalstöðinni. Nú þekkja menn máskl Jón betur, þar sem hann öslar krapann um götur borgarinnar með hjálm um höfuðið og gleraugu fyrir aug- itm eins og japanskur omistuflugmaður, og þá er hann að safna saman myndum í leiksögu Isiands. Jón er samrunninn leiksögu Beykjavíkur um tugi ára, og sagt hefur það verið, að enginn hafi nokkru sinni leildð lík á leiksviði jafn eðlilega og liann. Hann er einn af þefm, sem setja svip á borgina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.