Morgunblaðið - 05.02.1972, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1972
r
*
v
Sérkröf usamningarnir:
Sérsamningar
um fiskvinnu
— stöðugir fundir um ýmis
önnur sérákvæði
STÖÐUGT er haldið áfram við-
ræðum rnilli Verkamannasam-
bandsins ogr Vinnuveitendasam-
bandsins um hinar ýmsu sérkröf-
ur og: miðar allvel, að sögn B.jörgf
vins Sigrurðssonar hjá Vinnuveit
endasambandinu. í gær voru und-
irritaðir samningar um ýmis sér
ákvæði varðandi fiskvinnu, að
undanteknu einu sérákvæði varð-
andi þessa vinnu á Akureyri, en
Björgvin taldi, að það yrði fijót-
iega leyst. Þetta samkomulag er
þó að sjáifsögðu háð samþykki
verkalýðsfélaganna.
Á fimmtudag var haldinn fund-
ur í stórri nefnd með fulltrú-
um allra aðila, og þar voru skip-
aðar ýmsar sérnefndir. Fisk-
vinnunefndin lauk síðarr störfum
í gær, en klukkan 10 fyrir há-
Dr. Björn Björnsson.
degi í dag kemur saman til
fyrsta fundar nefnd til að ræða
sérákvæði í sambandi við kjör
stjórnenda þungavinnuvéla. Á
mánudagsmorgun verður fundur
með fulltrúum úr Reykjavík og
af Reykjanesskaga, þar sem
rætt verður um rammasamning
um bónuskerfi fyrir þetta svæði.
Eftir hádegi á mánudag yerður
haldinn fundur með fulltrúum
Alþýðusambands Norðurlands
um þeirra sérkröfur. Stóra nefnd-
in heldur siðan annan fund á
þriðjudagsmorgun, þar sem ætl-
unin er að lagðar verði fram
Framhald á bls. 12
Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði minnist 65 ára afmæiis síns með hófi, sem haldið verður í
Skiplióli í dag. Myndin er af núverandi stjórn félagsins, talið frá vinstri: Hallgrímur Pétursson,
Sigvaldi Andrésson, Gunnar S. Giiðmundsson, Hermann Guðmundsson, formaður, Guðni Kristj-
ánsson, Halldór Helgason og Finnur Sigurðsson.
Islenzk þátttaka á 8
kaupstef num erlendis
ÚTFLUTNINGSMIÐSTÖÐ iðn-
aðarins er nú að undirbúa þátt-
töku í kaupstefnum á árinu
1972. Þcgar hefur verið ákveðin
þátttaka í eftirtöldum átta kaup
stefnum:
Hinn 9. marz i Miinchen, þar
sem kynntur verður sportfatn-
aður úr ull og skinnum; á Scand
inavian Fashion Week í Kaup-
mannahöfn hinn 12. marz n.k.,
þar sem sýndur verður tízkufatn
aður úr u'll og sikinnium; sama
dag á Vorkaiupstefnunni í Leip-
zig, þar sem sýndar verða ýms-
ar vörur, m.a. matvæli; hinn 19.
marz á Mode Woche i Miinchen,
Doktorsritgerð í bókarformi:
Lúterska hjúskapar-
kenningin í íslenzku
nútímaþ jióðf élagi
— eftir dr. Björn Björnsson,
prófessor
NÝLEGA kom út bókin The
Lutheran Doctrine of Marriage
in Modern Icelandic Society eft-
ir dr. Björn Björnsson prófessor
við guðfræðideiid Háskóla ís-
lands. Universitetsforlaget í
Osló gaf bókina út í samvinnu
við Aimenna bókafélagið. Bókin
er ein af Sc.andinavian Universl-
ty Books. Hún er 250 bls. og
prentuð í Osló. Bókin fjallar um
lúterska hjúskaparkenningu í
íslenzku nútímaþjóðfélagi og er
því sem næst samhljóða dokt-
orsritgerð höfundar, sem varin
var við háskólann í Edinborg
árið 1966.
Bókin skiptist í fjóra megin-
hluta. í fyrsta hluta er fjallað
um kenningar Lúters um hjóna-
bandið um leið og skýrð eru
meginviðhorf hans til féla'gslegs
siðgæðis. Annar hluti er sögulegt
yfirlit, þar sem rekin er þróun
hjúskaparmála á Islandi, eink-
um með tilliti til löggjafar, frá
upphafi til vorra daga. Athygl-
in beinist þar mjög að hinni
fornu festarstofnun og viðleitni
yfirvalda til þess að draga úr
frijúskapargildi festa, t.d. með
hinni fyrstu löggjöf á Islandi um
trúlofun árið 1587. Yfirlitið leið-
ir m.a. í ljós, að veigamikil sögu-
leg rök eru fyrir óvígðri sambúð
jhér á landi.
1 þriðja og viðamesta hluta
bókarinnar eru birtar niðurstöð-
ur úr félagsfræðilegri rannsóikn,
þar sem mið er tekið af hinni
óvenju háu tölu óskilgetinna
barna á Islandi. Með flofekun á
fæðingum ós'kiligetinna barna
með tffliti til sambúðarhátta for-
eldra eru leiddar llkur að þvi,
að sem næst tveir
þriðju hliutar óskilgetinna
barna njóta umönnunar hvors
tveggja foreldris þegar frá fæð
ingu. Athyglinni er þá beint sér-
staklega að þeim sambúðarhátt-
um, sem hér tíðkast, og gerður
greinarmunur á þremur fjöl-
skyldugerðum, hjúskaparfjöl-
skyldunni, sambúðarf jölskyld-
unni og trúlofunarfjölskyldunni.
Viðhorf fólks til þessara sambúð-
arhátta eru könnuð til glöggv-
unar einkum á trúlofunarfjöl
skyldunni, sem um margt er sér-
íslenzkt fyrirbæri.
Síðasti hluti bókarinnar erguð
fræðilegs eðlis. Þar eru hin lút-
ersku viðhorf til félagslegs sið-
gæðis tekin til endurskoðunar og
í ljósi þeirrar endurskoðunar
kannaðar notokrar mieginfior-
sendur fyrir félagslegu siðgæði
á kristilegum grundvelli.
Nokkur eintök af bókinni eru
til sölu í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, Austurstræti 18
og fleiri eru væntanleg á næst-
unni, þegar siglingar hafa kom-
izt í eðlilegt horf.
þar sem sýndur verður tízkufatn
aður úr ull og skinnum; í Frank
furt hinn 19. apríl, þar sem sýnd
verður skinnavara; 29. apríl í
Kaupmannahöfn, þar sem sýndir
verða gull- og silfurmunir á
Scandinavian Gold and Silver-
Messe; hinn 10. maí í Kaup-
mannahöfn á Scandinavian Furn
iture Fair, þar sem sýnd verða
húsgögn og hinn 2. september
á Haustkaupstefnunni í Þórs-
höfn í Færeyjum, þar sem sýnd-
ar verða ýmsar vörur.
Einnig er í athugun að taka
þátt í sýningum i Kanada og
Bretlandi. Útflutningsmiðstöðin
annast allan sameiginlegan und-
irbúning fyrir þessar sýningar og
sér um stjórn sýningardeildanna
á staðnum. Islenzk fyrirtæki
hafa tekið þátt í öllum ofan-
greindum kaupstefnum áður.
1300 tonn af dilka-
kjöti til Norðurlanda
GENGIÐ hefur verið frá sölu á
12—1300 lestum af frystu dilka-
kjöti til Svíþjóðar og Noregs á
vegum búvörudeildar SfS. Um
500 lestir niunii fara til Svíþjóð-
ar og 7—800 til Noregs, og nem-
ur jafnaðarverð kr. 110.20 á hvert
kíló komið um borð í skip. Um
helmingur þessa magns verður
sendur utan nú á næstunni með
m.s. Skaftafelli en það sem eftir
er verður afgreitt í marz.
Agnar Tryggvason, fram-
kvæmdastjóri, tjáði Mbl. að þetta
væri örlítið meira magn en fór
é þessa markaði i fyrra. Þá voru
um 500 lestir seldar til Svíþjóðar
og um 600 til Noregs, en verðið
sem fæst nú er um 6% hærra
en í fyrra.
Á það má benda að þessi út-
flutningur kostar ríkissjóð kr.
32.00 á kg í útflutningsbótum,
sem er mun lægra en nernur nið-
urgreiðslum á kjöti áf innlend-
8. þing LIV
ÁTTUNDA þing Landssaimbamds
íslenzkira verzluimarmanina verður
haldið í Reytkjavík dagaina 25.,
26. og 27. febrúar nk. — Þingið
verður sett föstudaginm 25. febrú-
ar kl. 14 að Hótel Esju, þar sem
þinghaldið verður. Á þinghaldiniu
eiga setu milli 60 og 70 fulltrúar
frá 20 starfandi félögum verzlun-
armanina í landinu.
Stormur í grasinu
UNGMENNAFÉLAGIÐ Dags-
brún í Austur-Landeyjum hefur
að undanförnu sýnt leikrit Bjarna
Benediktssonar frá Hofteigi,
„Storm i grasinu" á nokkrum
stöðum suðvestanlands. T.d. var
ein sýning í Félagsheimilinu á
Seltjarnarnesi hinn 23. janúar og
vakti hún þá athygli áhorfenda
og gagnrýnenda að félagið hyggst
gera aðra tilraun til að ná til
áhorfenda á Reykjavíkursvæð-
inu með sýningu í Hlégarði að
kvöldi sunnudagsins 6. febrúar.
Eyvindur Erlendsson hefur
stjórnað sviðsetningu leiksins og
einnig annazt gerð leitomyndar.
Meðfylgjandi mynd er af þeim
Stefáni Jóni Jónssyni t.v. og
Grétari Haraldssyni t.h. i hlut-
verkum Eiríks bónda og Arnórs.
um mahkaði. Með þessari sölu er
búið að flytja út um 2 þús. lestir
af haiustframleiðslu dilkakjöts,
en áætlað er enn verði fluttar,
til viðbótar út um 500 lestir af
haustframleiðslunni.
Reyndi að
smygla bjór
LÖGREGLUMENN, sem stóðm
vörð í aðalihliðinu inn á Kefla-
vík;urfluigvöW, stóðu í gær mann
að því að reyna að smygla út-aif
vellin'um sex bjórkössum. Hafði
hann farið í ákveðnuim eriinda-
gjörðum inn á völlinn, en haft
einhver „sambönd" og ætlað Síð-
an að vera „kaldur“ og keyra í
gegnum hliðið með kassana í far
angursgeymslunni. En kassarnir
fóru aldrei út fyrir hliðið.
Peking-
læknar
stunda
Snow
Eysings, Sviss, 4, febr., AP.
ÞRÍR kínvenskir sérfræðingar
komu í dag til Genifar í Svia*
til að stunda bandaríska rithöf-
undinm og KíiniasénfiræðmginTt
Edgar Snow, sem liggur þunigt
haldinn í sjútoráhúsi eftir mikinin
gallblöðruuppskurð, sem var gerS
ur á homum fyrir nokferu. Heim-
ildir AP-fréttastofunnar hafa fyr-
ir satt að það hafi feomið í ljós,
að Snow þjáist einrnig af krabba-
meLni,
Um skeið virtist Snow á bata-
vegi, ecn heilsu hans hefur nú
ákymdilega hrákað. Það þykir
bera skýram vott um það dálæti
sem Mao formaður og forystulið
K'ína hefuir á Snow, að ho«wim
skuli á srj ú'krabeði semdir aérfiræð-
in/gar frá Peking.