Morgunblaðið - 05.02.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.02.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1972 SKATTFRAMTÖL Pantið tlmanlega í slma 16941 Friðrik Sigurbjörnsson, lög- fræðingur, Harrastöðum, Fáfnisnesi 4, Skerjafirði. SKATTFRAMTÖL Sigfinnur S'gurðsson, hagfr., Barmahlíð 32, sími 21826, eftir kl. 18. SKATTFRAMTÖL — BÓKHALD Þorvarður Elíasson Hagverk sf. Bankastræti 11, símar 26011, 38291. SKATTFRAMTÖL Aðstoðum einstaklinga. Rekstraruppgjör. Opið daglega frá 18.00-20.30. HÚS og EIGNIR Bankastræti 6, sími 16637. SKATTFRAMTÖL — BÓKHALD Herbert Marinósson Bergþórugötu 1 símí 26286 og 20032 á kvöld- in og um helgar. NÝR SVARTFUGL Nýr hamflettur svartfugl — aðeins 55 krónur stykkið. Kjötmiðstöðin Laugalæk. MÁLNINGARVINNA Framkvæmum hvers konar málniingarvi-nnu og an-nað við- hald eigna. Húsþjónustan sf, sím-i 43309 og 25585. ÞORRAMATUR Okkar vinsælu þrorabakkar — aðeins 200 kr. bakkinn. Kjötmiðstöðin Laugalæk sími 35020. KÓPAVOGSBÚAR Get bætt við 5 og 6 ára börnum í tímakennslu. Sími 41564. IBÚÐ ÓSKAST Eldri kona vill leigja snyrti- lega, litía íbúð, ekkí í kjaflara. Góð umgemgni. Uppl. í síma 2 18 71. KENNI að spinna tvinna, kemba og prjóna. Uppl. 16412 eftir kl. 5 á daginn. TRILLUBÁTUR ÓSKAST Upplýsingar um verð og greiðsluskilmála sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt Bátur 3395. HESTHÚS óskast til leigu eða kaups. Slmi 40979. AKRANES — IBÚÐ Til söl-u 134 fermetra íbúð við Hjarðafiholt 14, mílliliða- laust. Allar nánari uppl. í síma 93-1437 eftir helgi. Útgerðarmenn — skipstjórar Höfum jafnan fyrirliggjandi plastbobbinga, 8", 12", 16". Hagstætt verð. I. Pálmason hf. Vesturgötu 3 v;mi 22235. Biblíu- dagurinn er á morgun 1 tilefni af Biblíud'eginum skrif aði Ólafur Ólafsson, kristniboði þetta: Islendingur eiga margt dýr- mætra bóka, en líklega mundi skoðanakönn nn leiða í ljós, að Guðbrandsbiblía sé þeirra mest metin. Ummæli óvilhallra lær- dómsmanna benda til þess. Nefnd skulu örfá dæmi þess af mörg- um: SUNNUDAGA- SKÓLAR KFUM og K í Breiðholtshverfi refur barnastarf í nýfengnu húsi á leikvallarsvæðinu fyrir ofan Breiðholtsskólann, og hefst barnasamkoman kl. 10. 30. Öll börn eru velkomin. Sunnudagaskóli á Fálka- götu 10 ÖH böm velkomin kl. 11. Al- menn samkoma kl. 4 á sunnu- dag. Sunnudagaskóiar KFUM og K í Reykjavík og Hafnarfirði hefjast í húsum félaganna kl. 10.30. Öll börn. veiikomin. Sunnudagaskólinn Bræðraborgarstíg 34 hefst kl. 11 hvern sunnudag. ÖH börn velkomin. Simnudagaskóli Heimatrú- boðsins hefst kl. 2 að Óðinsgötu 6. Öll börn velkomin. Sunnudagaskóli kristniboðsfélaganna er að skiphoiti 70 og hefst kl. 10.30. Öll böm velkomin. Sunnudagaskóli Almenna kristniboðsfélagsins hefst hvem sunnudagsmorgun kl. 10.30 i kirkju Öháða safn- aðarins. öl'l börn velkomin. Sunnudagaskóli Fíladelfíu hefst kl. 10.30 að Hátúni 2, R., Herjólfsgotu 8, Hf. og í Hval- eyrarskála, Hf. Sunnudagaskóli Hjálpræðishersins hefst kl. 2. Öll börn velkomin. CUÐBRANDUR ÞORLÁKSSON Hólabákup i 50 4r, cða 1571 til 162j Sverrir Kristjánsson hefur látið eftir sér hafa á prenti:......að Guðbrandsbiblía sé,- eitt hið merk asta og afdrifarikasta bókmennta afrek sögu vorrar.“ Um Nýjatestamentisþýðingu Odds Gottskálkssonar, (en hún er í Guðbrandsbiblíu), skrifaði okkar mesti biblíuþýðandi, Har- aldur Níeisson: „Oddiur hefur lagt undirstöð'ur íslenzks bibiíu- máls.“ Próf. Steingrímur J. Þonsteins son hefur rannsakað manna mest sögu íslenzku Bibllunnar. Um Odd skrifar hann: að hann hafi líklega verið „einn af miestu stil- snillingum, sem við höfum átt.“ Ennfremur skrifar prófessorinn um Guðbrandsbibilíu: „Það er ó- víst að vér töluðum íslenzku i dag, ef Biblían hefði ekki verið þýdd á íslenzku, jafn snemma og jafnvel og raun ber vitni. Svona mikil er þak'karskuldin, sem við eigum að gjalda fyrstu Biblíu-þýðemdíúim okkar, jafnt að þvi, er varðar tunguna sem trúna.“ Biblíudagurinn er ekki a'flmælis dagur félagsins. Hann er hátíðleg ur haidinn til þess að minna þjóð ina á orð skáldisins: „Þitt orð er Guð vort erfðafé, þann arf vér beztan fengum.“ Ó.Ó. Smdvarningur — Finnst þér ekki Churehill vera orðin hræðilega gamail? Stundum sofnar hann á fundum og er orðinn vita minnislaus. Þá kallaði Churehill gamli, sem sat um 10 metra frá þeim: — Já, en verst er þó, hvað hann beyrir illa. Sá lánar Drottni, er líknar fátælcum, og hann mun launa honum, góðverk hans. (Orðskv. 19. 17). 1 dag er laugardagur 5. febrúar og er það 36. dagur ársins 1972’. Eftir lifa 330 dagar. Agötumessa. 16. vika vetrar byrjar. Árdegishá- flæði kl. 9.52 (Úr fslands almanakinu). Almennar upplýsingar um lækna þjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á iaugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, símar 31360 og 11680. V estmannaey j ar. Neyðarvaktir lækna: Símsvarí 2525. Næturlæknir i Keflavík 7.2. Kjartan Ólafsson. Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Asgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 tr opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. N át t ú r uíjt r i pa saf n ið Hverfisgótu 116. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Báðgjafarþjónuftta Geðverndarfólags- íns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdegis að Veltusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. ÁRNAÐ HEILLA 80 ára er í dag, Gísii Gi.sia.son, verzlunarmaður hjá J. Þorláks- son og Norðmann, áður hjá verzl 'uninni VIsi. Hann verður staddur á afmæílisdaginn á Stigahlíð 22 hjá Aðalsteini Tlh. Gíslasyni, syni sínum. í dag verða gefin saman i hjónaband af séra Arngrimi Jóns syni, ungfrú Þorgerður Þórdís Haraldsdóttir, Smáraflöt 51, Garðahreppi og Giétar Bjarna- son, Akursbraut 22, Akranesi. 60 ára er í dag Gísli Jónsson, kaupmaður, ÁJfaskeiði 113, Hafn arfirði. Gísli er þekktur fyrir störf sín sem pípulagningaimeist ari í Rangárþingi áður fyrri. Hann verður að heiman í dag. FRETTIR Hvítabandið Afmælisfundur Hvítabandsins verður haldinn að Hailveigarstöð um þriðjudaginn 8. febrúar og hefst hann kl. 8, með borðhaldi (þorramatur), félagsvist, söngur. Gönguferð um Álftanes VISUKORN Upp er skorið, emgu sáð, allt er í vargaginum. Þeir, sem aldrei þekktu ráð, þcir eru að bjarga hinum. Sunnudagsganga Ferðafélagsins á inorgun verður um Álftanes. Brottför kl. 13 frá TJmferðarmiðstöðinni. Sigmnndur úrsmiður á Akur- eyri orti upp úr aldamótum. < Messur á morgun Dómkirkjan Biblíudagurinn. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Fjöl- skyldumessa kl 2. Séra Óskar J. Þorláfcssom. Barnasam'koma kl. 10.30. Séra Óskar J. Þor- láksson. StóróIfshvoU Messa kl. 2. Barnamessa kl. 3. Séra Stefán Lárusson. Neskirkja Barnasamkioma kl. 10.30. Sr. Páll Páisson. Messa kí. 2. Sr. Jón Thorarensen. Seltjarnarnes Barnasamkoma í Félagsheim- ili Seltjarnarness kl. 10.30. Sr. Frank M. Halid'órsson. Laugrarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Keflavíkurkirkja Barnaguðsþjómista kl. 11. Messa ki. 2 (Biblíudagurinn). Séra Björn Jónsson. Fríkirkjan í Reykjavik Barnasamfcoma kl. 10.30, Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Magnús Guðmundsson, fyrrverandi prófastur, messar. Séra Þorsteinn Björnsson. Grensásprestakall Sunmudagaskóliinn í Safnaðar heimiliniu kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Jónas Gísla- son.. Hvalsneskirkja Messa ki. 2. Séra Guðmundur Guðmundssoin (Bibiíudagur- inn). Háteigskirkja Lesmessa ki. 9.30. Bamasam- kioma kl. 10.30. Séra Arngrím- ur Jónsson. Messa kl. 2 (Bibl- íudagurinn). Séra Jón Þor- varðsson. Árbæjarprestakall Barmaguðsþjóniusta kl. 11 í Ár bæjarskóla. Messað í Árbæjar skóla kl. 2 (Biblíudagurinn). Tekið á móti gjöfum til Biblíu félagsins. Séra Guðmundur Þorsteinsson, Brautarholtskirkja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Fíladelfía, Reykjavík 1 guðsþjónustunni í kvöld kl. 8 verður Biblíufélagsins minnzt. Ræðumemn: Ólaíur Ólafsson kristniboði og Einar J. Gíslason. Fórn tekin til styrktar Biblí'utféllaginiu. Ásprestakali Messa í Laugameskirkjiu kl. 5. Séra Lárus HaHdórsson mess- ar. Barnasamfcoma kl. 11 í Laugarásbíói. Sóknarprestur. Hafnarfjarðarkirkja Messa fcl. 2. Barnaguðs'þjón- usta kl. 11. Séra Garðar Þor- steinsson. Bústaðakirkja Bamasamltooma kl. 10.30. Guðs þjónusta kl. 2 (Biblíudagur- inn). Séra Ólafur Skúlason. Breiðholtssöfnuður Barnasamkoma í Breiðholts- skóla kl. 10 og 1.15. Sóknar- prestur og Æskulýðsfulltrúi. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kfl. 2. Séra Emil Björns- son. Hallgrímskirkja Biblíudagurinn. Messa kl. 11. Hermann Þorsteinsson fram- kvæmdastjóri Hins íslenzka Biblíufélags flytur stólræðu. Dr. Jakob Jónsson þjónar fyr ir altari. Messa Wl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Barnasamfcoma kl. 10. Karl Sigurbjömsson, stud. t'heol, Við báðar messurnar verður tekið á móti gjöfum til Biblíu- félagsins. Grindavíknrkirkja Barnaguðisþjónusta kl. 2. Séra Jón Ámi Sigurðsson. Dómldrkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há- messa M. 10.30 árdagis. Lág- messa kl. 2 síðdegis. LangholtsprestakaU Bibiíudagurinn. Barnasam- fcoma kl. 10.30. Guðsþjónusta fcl. 2. Séra Árelíus Nielsson. Óskast'Und barnanna kl. 4. Fíladelfía í Keflavík Guðsþjónusta ki. 2. Ungt fólk sér um guðsþjónustuna með söng og vitnisburði. Haraldur Guðjónsson. Garðakirkja Barnasamlkioma í skólasalnum W. 11. Guðsþjón'usta kl. 2. Séra Bragi Friðrilksson. Káifatjarnarsðkn Sunnudagaskóii kl. 1.45 í um- sjá Þóris Guðbergssoinar. Kópavogskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Þorbergur Kristjánsson. Guðs þjónusta kl. 2 (Biblíudagur- inn). Séra Ámi Pólsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.