Morgunblaðið - 14.04.1972, Page 10

Morgunblaðið - 14.04.1972, Page 10
. 10 MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 14- APRÍL 1972 Vanræktasti þátturinn Sjónvernd er vafalaust sá þáttur almennrar hetlsu- verndar, sent við Islendingar höfum látið reka hvað mest á reiðanum. Aðeins ein augrn deiid er starfrækt í iandinu, við Landakotsspítala og utan Reykjavíkur starfar aðeins einn augrnlæknir, á Akureyri. Skeyting-arleysis okkar um sjónvemdarmál sér og vel stað í þeim f jöida rangeygðra barna, sem missa af strætis- vagninum til lækningar, og þvi, að blinduhlutfall okkar er a.m.k. helmingi hærra en gerist með grannþjóðum okk- ar og eru það þá elztu alduurs fSokkarnir, sem koma þar við sögu. „Helztu þættir sjórwernd- ar eru þrír,“ segja þeir augn lætenamir Rerigsiveinn Ólafs- son, dlr. Guðmundiur Björns- som oig Hörður Þorleifssom. „I tfyiisfta lagi að finna blindu- waldandi sjúikidáma á forstigi — itil diæmis iglélkiu og sylkur- sýlki, og sööðva þróun þeirra. 1 öðiru lagi að iækna rang- eyigð böm á þeirra fyrsitu æviánum meðan enn er unnt að veita þeim sjónina aftur. Og í þriðja lagi viljum við nefna vamir gegn auignslys- um, bæði meðal bama og fiull orðinna.“ Aliliir augnlæknar vinna á simn hátt að sjónvemd, en heildarskipulaig vantar alveg. Það er svo tii uimihuigsiuhar, þegar þessi mál eru rædid, að nú starfa tólf augniæfkftar á íslandi, hvað reynist ai.lt of iítill hópur, en aðeins einn ís lendingur stundar nú auign- læknimganám erlendis og er hann væntanlegur tiil starfa á Akureyri á sumri komanda. AÐ NÁ 0T FYRIR RAÐÍR AUGNLÆKNA Til þess að koma upp skipu legiri leit að blinduvaidandi sjúíkdömum, eins ag t,d. gláku, með þátttöku utan raða auígnlækna þyrfiti ekki svo rnjög mikið átak. Á rann sóknastöð Hj'arbaverndar er nú leitað skipulega að leyndri gláfcu meðal sjúkl- inga, sem þangað ieita. Augn þrýstimælingin, sem tii þarf, er ekki flóknari í fram- kvæmd en svo, að vel ætJti að vera unnt að íella hana inn I almenna læknisslkoðun' og at- huiganir stjúkrabúsa á heilsu fairi sjúikliniganna. Glákuleit þyrfti þá að bæta inn í slkoð- un alilra, sem ferbuigir eru orðnir, þvií það er einmiitt á fiimmtiugsaldrinum, sem hienn- ar fer að verða vart. öm lækningu rangeyigðra bama er það að segja, að nú er komin tU sögunnar sú svæf ingartækni, sem gerir mögoi- legar aðgerðir á xmgbörnuim, Hefur þar með opnazt leið til að vinna endanlle'gan siigur á þessum hviimleiða og hættu- Lega sjúkdómi. Vemjan er að skólalæknair leiti skjáligs (rangeyigð) við skólaskoðan- ir, en það er «m seinan, því þá verður Iækmingu rang- eyigðra barna að vera loikið, ef sjón á afitur að nást. Þar sem ramgeygð er sjóíkdótnur, sem ekki leynist, ætti með aukinni aðgæzlu foreldra og lætkna gagnvart aldiurstftokk- unum að vera unnt að ko-ma öilum sjúklinguim í hendur auignlækna í tæka tóð. Vamir gegn augnslyBum æbbu að vera sjálifsagður þátt ur almennra slysavama, bæði þeirra, sem eiiga við á heimiii og hinna, sem sérstaklega eiiga við á vinnusböðum. Til dæmis er ekki liíitiiil hluti þeirra sliysaaðgerða, sem firajmkvæmdar eru á augn- dieiid Lajndaikotsspítala, igerð uir á iðnaðarmönnum, sem hafa unnið með óvarin augu, þar sem það á ekki við. SJÓNPRÓFUNAR- STÖ»VAR Augnlækninigaferðaiiög á vagum heiibriigðisstjómarinn ar eru yfirleitt farin einu sinmi á ári í hvern landsfjárð ung. Bergsveinn Ólafssan hefur heimsótt Ausitfirðinga márnuð í senin suimar hvert síð an 1937. „Ég á eninþá þver- bakstöskuna ag allt tiiheyr- andi firá fyrstu ferðunum," segiir hann og brosir. „Og reyndar eru ekki nema 15 ár síðam ág síðast varð að stlíga á hesfibak á auigmiæknimga- ferðalagi eystira.“ Þó að augniækninigaferðalög in sem slílk séu allra góðra gjalda verð, em þeirn þó bundmiir ýmsir erfiðir ann- marikar, mieðal a'nmaira rofnar auigniækninigin milli ferða laga, þar seirn auignlæknirinn hefur ekki tök á að sjá sjúklinginn aftur fyrr en að ári liðmu. Það er alltof sjald- an. Að auiki er támi læknisins Sjónvernd. á þessum ferðalög u-m svo á- skipaður, að hann má vart vimma alit svo, að hann sé fui.l!kam!lega ánægður með það. Að halda auigniiæfknimga- ferðalögumu/m áfrarn er óhjá- Ikvæmilegt. En það má búa öðru vísi og betur uim hnút- ana, þannig að það geti og farið saman við það, sem hér er að framan sagt. Sjónpróf- unarstöðvum þarf að koma upp úti á landi. Með sjón próf unarstöðvu m væri tryggt, að nauðsynteg- ur tækjabúnaður væri fyrir hendi á hverjum stað ag um ieið opnazt sá mög'uleiki, að augnlæknir kaami aftar á stað inn en aðeins einu sinni á ári. Ætla mætti að sjónprófun arstöðvar ættu öruigglega inni í þeim læknamiðsitöðvum, sem fyrirhiuigaðar eru, en að öðru leyti mætti ætla að þróunin gæti hér orðið svipuð ag með tannlætenatæki, sem mörig sveitarfélög haifa flest kaup á til að standa betur að vígi í auigurn tannlæ/kna á ferðadög um. (Til Vestmannaeyja er nú einmibt verið að kaupa nauðsynleig tæki til sjónpróf- unar ag rná ætlla að láigmarks kostnaður tiil byrjunar sé um 70 þúsund krónur). Aufcin sjónvemd kallar á starfskrafta auk þeirra, sem sérfróðir augnlæiknair eru. Það hefiur komið fram hér áður, að ti'l að svara því kaili þurfi ekki svo milkla sérþekk inigu, að sl'íikt útiloki svör úr röðuim almennra lækna og hjúlkrunarfðliks. Bf til viil mætti leysa þessi mál með sér stökuim námsfcei'ðuim, en þó er vert svona S iokin að benda á þá staðreynd, að verkleg kennsia í auiginisjúikiclámum við Háskóla íslandis er — engin'. Flutningur Landhelg- isgæzlunnar Milkill „darraðardans" er nú s-tiginn hjá ýmsum bæj- arstjómum úti á landi til að fiá Landhelgisgæzluna ifiluitta til sín og stendur Haifnar ffjiarðarbær þar fremstur í Ælofkflci. Ég sem starfsmaður Landheligisigæzlunnar get ekki ientgrur látið hjá Mða að segja mitit álit á hlliutunum. Ég tel það algjöra fásinnu að fara að rífa gtumalgróna stofnun iwpp og flytja hana út á land, ailiveg sama hvað sú stofnun heit ir. Það eru ekki mörg ár síðan Landhelgisgæzlan fékk aðstöðu fyrir Skip sin í ReyikjaVik- wrlhöfn, en þau höfðu áður ver- ið eins og rekald í höfninni. Ovemig ætlar t.d. Hafnarfjörð- ur að leysa það mál? Jú, það á að byggja bryggju fyrir varð- skipin, en hvað tefcur sú bryiggjusmíði langan bima og 'hvað kostar það hinn allmenna skattborgara? LandheIgisgæzlan- er nú í húsnæðishrakningum. Hafnarfjarðarbær o.fl. bjóða upp á húsnæði, en ég bara spyr, er ekki hægt að leysa þetta hús næðisvandamál hér í Reykja vík? Frá míniu sjónarmiði ætti það að vera enginn vandi. Því þó svo að við hiöfum misst efstu hæð hinnar nýju Lögreglustöðv ar, er hér húsnæði, sem ég tel að mundi henta Landlhelgisgæzl unni vel, það er Hafnarbúðir. Það hús er vel i sveit sebt, ag ef rétt er sem ég hef heyrf sagt, að Skipaútgerð rilkisins sé að hugsa uim að flytja skip sín út í Örfirisey eða Sundiahöfn ætti að vera möguleiki á að fá að- stöðu fyrir varðskipin við Sprengisand. Höfuðstöðvar Landlhelgisigæzliunnar eru nú í smá leiguihúsnæði hjlá Vita- ag hafnarmálaskrifstiafunni að Seljavegi 32. 1 gamila sóbbvamar húsinu við Ánanaust hefur Landlhelgisgæzlan varahliutalag- er. Þetta gamla hús á Landlhelg- isgæzlan ag þvi hú.,i fýlgir stór ag miikil lóð. Er það ailt portið við hús Vita- ag hafnanmála slkrifsbofunnar, ag stendur nakk ur hluti þess h'úss á eiignarlóð La n dhelg isgæzl un n a r. Þetta er verðmikil lóð og þvlí dettur mér 1 huig, hvort ekki væri möguleiki á, að ríkið skipti á þessari lóð við borgina ag feragi Hafnarbúð ir i staðinn, fyrir starfsemi Land hieigisgæziunnar. Einn angi af starfsemi Land- hielgisigæzliunnar er loftskeyta stjöð hennar, en hún heldur uppi stöðugu sambandi við varðskip in og gæzlufiuigvólamar. Þessi hflufi Landhelgisgæzl unna r er mjög vandmeðfarinn, því þessi starfi.semi þarí að vera ótrufluð af öðrum og aðrir ótruflaðir afi (hienni. Á ég þar við, að ef stað- setja æbti Landheligisgæzkma með sína laftskeytaþjónustui inn í miðjum bæ, er hætita á að lof'tskeytastöðin truflaði útvarp ag sjónvarp hjá hinum ágæta bæjarbúa. Við skulum gera ökkur grein fyrir einu. LandhelgiS'gæz'l- an þarf að vera komin í gott hús næði fyrir 1. september 1972. Og við skuluim liika gera oikkur grein fyrir því, að hún er hvergi betur sett en i Reykjavík. Það undrar miig stórlega, eftir að hafa heyrt margsinnis á opin berum vebbvangi áskoranir frá ýmsum fagfélögum úti á landi, þar sem skorað er á ríikisstjórn ina, og vitnað í mátefnasanrnninig hennar, að flytja Landhelgi.s- gæzluna til þessa ag þessa stað- ar því hann hafii upp á ýmislegt að bjóða, að ekkert fagfélag í Reykjavik skuli hafa látiö til sín heyra, ag þá sérstaklega starfsmenn eins fyrirtælkis i Reykjawik, sem ég veit e'kki bet ur en að Landlheigisgæzlan hafi haldið uppi. Eru þessir menn kannSki orðnir starfsþreyttir? Landlheigisgæzlan er fædd í Vestmannaeyjum en uppalin i Reykjavílk. Og hvað sem öllum málefnasamningi líður þá á Lándhelgisgæzlan að vera i Reykjavík ag hvergi annars stað ar. Ég bið þvi allar bæjarstjórn ir úti á landi að láta af öll.um heimtingium um að fá Landihelg- isgæzluna til sin, þvi á meðan svo heldur sem horfir er Land- helgisgæzlan háif óvirk. Það eru mikil tíimamót fraimundan, en áður en þaiu verða þarf Land heligisgæzlan að kamast hið fyrsta í gott húsnæði í Reykja- vtílk svo hún verði orðin fulivirk 1. september 1972. Helgi Hallvarðsiewm. Dómsmálarádherra á Alþingi; Athugað með kaup á tveim litlum þyrlum — til Landhelgisgæzlunnar I ATHUGUN er nú að festa kaup á tveimur litlum þyrlum tii land- helgisgæzlunnar, sem ætlað er að vera staðsettar á varðskipum. — Kom þetta fram í fyrirspumar- tíma sameinaðs Alþingis í gær, þegar Óiafnr Jóhannesson dóms- málaráðherra svaraði fyrirspum Karvets Pálmasonar um Land- helgisgæzluna. Ennfremur kom fram, að vegna ráðstafana, sem gerðar hafa verið, og gerðar verða, vegna útfærslu fiskveiði- lögsögunnar 1. september nk. þarf Landhelgisgæzlan á veru- lega auknura fjárveitingum að halda. Karvel Pálmiason (SFV) beindi þeirri fyrirspuim tll dómsmála- ráðherra hvaða ráðstafanir ríkis- stjómin hefði gert til eflingar Landhelgisgæzluraniar vegraa vænt aralegrair útfærslu fiskveiðilög- söguinnair 1. septemlbeir nk. Dámsmálaráðherra, Ólafur Jó- harunesson, las upp greiraargerð flrá Lanidhelgisgæziunni, þar 3em gerð er grein fyrir niauðsyraleguim ráðstöfunium vegraa útfaersiuniniar. Kom þar m. a. flram, að ráðgert er að halda úti öllum skipakost- inum, 5 varðskipum, eftir 1. sepfi- ember. Umflnamfjárþörf gæzluwn- ar vegnia þeirra ráðstafaima yrði 29 milljóniir 512 þúsund krónur. Þá væri og gert ráð fyrir að varð skipin dveldust mirana í höfnum, ag þyrfti því aukirun maJninafla og rekstrarfé af þeim sökum. Ráðhenra sagði, að glöggt væri, að þær 20 milljárair, sem veittar hefðu verið af fjárlögum vegna útfærslumnar, myndu duga skammt til að stainda straum af þeim kositnaði. Yrði því að gera sérstakar ráðstafanir til að fjár- magna þessa umframfjárþörf Lanidhelgisgæzlunnar. Um flugvélalkost Landhelgis- gæzluninar sagði ráðherra, að niú vaeri búið að ganiga frá kaupum á stórri þyrlu, og í athugun væri að festa kaup á venjulegtri 2;ja hreyfla vél, líklega af gerðimini Fokker Friendship. Fjárveiting til f 1 ugdeildarinniar, sagði haran, að myndi nægja firam til 1. september, en eftir það yrði deildin að fá meira fjármaign til rekistrar. Þá upplýsti ráðherra, að í at- hugun væri niú að festa kaup á tveimur litlum þyrlum. Yrð'U kaup á arananri þeirra fjármögn- uð með tryggingarfé TF-EIR, sem eyðilagðist i leradiragu í fyrra. Um aðstöðu Landhelgisgæzl- uminar í landi sagði ráðherra, að brýn raauðsyn væri til að bæta húsakost og tækjabúmað loft- skeytastöðvarlniniar. — Ráðgert hefði verið að Landhelgisgæzian flyttist í húsnæði í nýju lögreglu stöðinnd, en þar sem það húsniæðr Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.