Morgunblaðið - 04.05.1972, Side 1
32 SIÐUR
S-Vietnamar
búast til
varnar í Hue
Stórskotalið Norður-Vietnama
komið í skotfæri við borgina
Saigon, 3. maí, AP—NTB.
RÓLEGT var á norðurvígrstöðv-
unnm í Suður-Vietnam í dag að
loknum bardögum um héraðshöf
uðborgina Quang Tri, sem nú er
á valdi Norður-Víetnama. Norður
Víetnamar hafa ekið skriðdrekiun
sínum og stórskotaliði út fyrir
borg-ina, þannig að það drcgur nú
til gömlu keisiairaborgariimar
Hue, sem er næst stærsta borg
landsins. 1 Hue eru nú að safn-
ast saman sveitir Suður-Víet-
nama, sem eiga að verja hana
þegar árásin byrjar.
Búizt er við að firemur hljótt
verði á þessum slóðum næ.situ
Framhald á bls. 12.
William P. Rogers, utanríkisráðlierra Bandaríkjanna rétt fyrir brottförina frá Keflavíkurflug-
velli í gær. Til vinstri við hann stendur Einar Ágústsson utanríkisráðherra.
Rogers, utanríkisráðherra Bandaríkjanna;
Höfum mikla samúð með mál
stað íslendinga í land-
helgismálinu
Er ljóst, að við Árnagarð voru ekki
fulltrúar íslenzku þjóðarinnar
— ÉG hef átt mjög jákvæð-
ar viðræður við íslenzka ráða
Prófkjörið:
Humphrey
sigraði
naumlega
New York, 3. maí. NTB.
FORKOSNIN G ARN AR, sem
fram fóru í Ohio og Indiana í
Bandaríkjunum í gær, virðast
ekki hafa valdið neinum meiri-
háttar breytinguni í baráttunni
um framboð demókrataflokksins
til forsetaikosningaimia í hanst.
Hubert Humphrey sigraði George
Wallaoe í Indiana en ekki með
mildum atkvæðamun, og búizt
var við, að sigur hains yfir Ge-
orge McGovem í Ohio yrði naum
ur, er endanleg úrslit lægju fyr-
ir.
Þegar 70% atkv >ða höfðu ver-
ið talin í Ofhio, munaði aðeins
6.000 atkvaióum á þeim Hump-
hrey og McGovern. Sá, sam fer
með sigur af hólmi, tryggir sér
um leið stuðning 38 af 153 kjör-
fuiltrúum rílkisins á landsfundi
demökrata á Miaimi Beadh í sum
ar.
í Indiana fékk Humpihrey 46%
atkvæða og tryiggði sér 55 kjör-
fulltrúa en WaMaoe 42% og 21
kjörfulltrúa.
menn. Við höfxun rætt gagn-
kvæm áhugamál, þar sem ís-
lenzka ríkisstjórnin gerði
mér grein fyrir sjónarmiðum
sínum. Ég og samfylgdar-
menn mínir erum snortnir af
þeirri vináttu, sem við höf-
um mætt. Við erum þeirrar
skoðunar, að viðræður okk-
ar hér hafi verið mjög gagn-
legar og hreinskilnar, snert
málefnin heint og teljum
heimsókn okkar hingað hafa
tekizt vel. Þetta kom m. a.
fram í lokaorðum William P.
Rogers, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna á Keflavíkur-
flugvelli í gær, rétt áður en
heimsókn hans til íslands
lauk og hann hélt för sinni
áfram með fylgdarliði sínu
áleiðis til Bretlands.
f 'gærrmorgun ræödi Rogers
við Ólaf Jóhamnesson, forsætis-
ráðherra, Einar Ágústsson, utan-
ríki.sráðherra og Þörarin Þói ðar-
insson, formann utanríkismála-
nefndar Alþingis. Að þeim við-
ræðuim loknum ræddi Rogers við
blaðamenn og sagði þar m.a.:
Viðræður okkar voru mjög já-
kvæðar. Mér gafst hér tækifæri
tll þess að skýra frá fyrirætl-
unum Nixons forseta með fyrir-
hugaðri heimsókn hans til
Moskvu. Þá ræddum við einnig
um för forsetans til Kína og um
sameiginleg áhugamál eins og
fyrirhugaðan NATO-fund, Ör-
yggismálaráðstefnu Evrópu o. fl.
Auk þessa ræddum við jafn-
framt um ýmis gagnkvæm áhoga
mál og gerðu forsætisráðherra
og utanríkisráðherra fslamds
mér þar mjög góða grein fyrir
sjónarmiðum sínum. Lögðu þeir
mjög mikla éiherzlu á fiskveiði-
málin. Ég skýrði þeim svo frá,
að Bandaríkin hefðu mikla sam-
úð með málstað íslendinga og
að við hefðum áhuga á því að
ræða við íslenzka ráðamenn i
framtiðinni um þau málefni.
Sömuleiðis ræddum við einnig
um Atlantshafsbandalagið og
varnarstöðina hér og voru þær
viðræður mjög gagnlegar.
Þá rsed'dium við einnig um tví
sköttunarmál og fleiri mál, því
að umræðuefni okkar voru mörg
og umfangsmikil.
SAMBÚÐ LANDANNA GÓÐ
Við eigum því láni að fagna,
að sambúð landa okkar er með
ágætum og eins og ég sagði í
borðræðu minni í kvöldverðar-
boði íslenzku ríkisstjómarinnar
í gærkvöldi, þá ber bandaríska
þjóðin mikla virðingu fyrir ís-
lenzku þjóðinni.
Ólafiur Jóhannesson forsætis-
ráðherra sagði eftir viðræðurnar,
að lamdlhelgismálið hefði verið
það mál, sem íslenzku ráðherrarn
ir hefðu lagt þar mesta áherzlu
Framh. á bls. 3
Honecker
vill sátt-
málann
Berlín 3. maí, NTB.
ERICH Honecker, aðalritari
austur-þýzka komimiúnista-
flokksins sagði í dag að ef
friðarsáttmálinin milh Vestur-
Þýzkalands annars vegar oig
PóIIands og Sovétrííkjanna
hins vegar y>rði staðfestur í
V-Þýzkalandi mundi það bæta
og gera eðlilegri samskipti
Austur- og Vestur-Þýzka-
lands.
Hcmecker sagði að staðfeat-
ing sáttmálans væri mjög
mikilvæg. Hún myndi tví-
mælalaust stynkja friðinn,
auðvelda lausn Berlínarvanida-
málsins og leiða til eðlilegri
sambúðar austurs og vesturs.
Drógu særðan mann
inn fyrir landa-
mæri Tékkóslóvakíu
VÍN 3. maí — NTB.
Austurríki liefur krafizt þess
að skilað verði manni sem
tékkóslóvakískir landamæraverð-
ir skutu niður og drógu af
austurrisku yfirráðasvæði inn
Námuslys í Bandaríkjunum:
24 látnir og
58 enn saknað
Kellogg, Idaho, 3. maí — AP
ELDUR kom npp í einni auðug-
ustii silfurnámii Bandaríkjanna
í gær og í gærkvöldi höfðu fund-
izt iík 24 námumanna en 58 var
enn sakuað. Eldurinn kom upp
tæplega einn kílómctra undir
yfirborði jarðar og rúmlega eitt
hundrað námumönnum tókst að
forða sér út áður en lyftur bil-
uðu.
Mikið björgunarlið dreif á
staðinn og reykkafarar sigu i
köðlum niður í námugöngin.
Fimm lík fundust fljótlega við
aðal uppganginn og svo fleiri og
fleiri eftir því sem björgunar-
mennirnir fóru víðar en enginn
hafði fundizt á lífi um kl. 10 í
gærkveldi.
Stjórnendur björgunarstarfs-
ins og eigendur námunnar kváð-
ust þó vongóðir um að margir
þeirra sem saknað væri hefðu
komizt á staði þar sem þeir væru
óhultir. Rannsókn fer að sjálf-
sögðu fram á orsök slyssins en
líkur benda til að eldurinn hafi
kviknað vegna rafmagnsbilunar.
yfir eigin landamæri. Maðurinn
heitir Je-rome Masaryk og hafði
suður-afríkanskt vegabréf. Mas-
aryk kom akandi að landamær-
unum Austurríkismegin, sýndi
landamæravörðum vegabréf sitt
og kvaðst ætla að hitta konu |sína
sem kæmi að landamærunum
Tékkóslóvakíumegin.
Hann beið í nær tvo tíma þar
til kona kom að landamærunum
og fór þá til að tala við hana.
Hann hafði þá að því er vintist
farið óafvitandi yfir landamaarin,
því skyndilega sneri hann við
og hljóp í átt að austurrí.sku
landamæra.stöðinn i. Tékkóslóvak-
ar hófu þá skothríð úr vélbys.s-
um og Masaryk féll, en tók.st þó
að skreiðast yfir landamærin til
Austurrikis.
Áður en austurristeu landa-
mæraverðirnir komust á staðimn,
höfðu þeir tékkósilóvakísku 'farið
yíir landamærin og dregið Mas-
aryk til baka. 1 harðorðri mót-
mælaorðsendingu frá austurrfeka
utanríkisráðuneytinu er sagt að
Tékkóslóvakamir hafi rofið
landamærahelgi Austuirríkis og
þesis krafizt að Masaryk verði
skilað aftur.