Morgunblaðið - 04.05.1972, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 04.05.1972, Qupperneq 2
2 MORGtHN'BLAÐÍÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ »72 Hálogaland brann í gærkvöldi GAMLA húsið að Hálogalandi í Reykjavík brann í gærkvöldi. Afmælisrit og sveitar- stjórnarþing í TILEFNI þess að 100 ár eru liðin frá útgáfu konunglegrar tilskipunar um sveitarstjórn á íslandi, heldur Samband ísienzkra sveitarfélaga norr- ænt sveitarstjórnarþing að Laugarvatni dagana 18.—23. júní. Þá kemur út í dag, 4. maí, 2. tbl. tímaritsins Sveit- arstjórnarmál, helgað afmæl- inu. í ritið skrifar forseti Islands, dr. Kristján Eldjám, ávarp. Lýð- ur Bjömsson, sagnfræðingur, skrifar grein um tilskipunina 1872 og birt er samtal við Karl Kristjánsson, heiðursfélaga Sam- bands sveitarfélaga. Fjöldi mynda prýðir þessar greinar og aðrar, sem eru í ritinu. Þátttakendur í norræna sveit- arstjórnarþinginu í júní verða 120, þar af 80 fulltrúar sveitar- félaga annars staðar á Norður- löndum. Meðal ræðumanna verða Magnús Kjartansson, heil- brlgðis- og tryggingamálaráð- herra, sem ræðir spuminguna „Hvert stefnir í velferðarmál- um“ og Gunnar Thoroddsen, al- þingismaður, sem fjallar um verkefnaskiptingu ríkis og sveit- arfélaga. Hafði það staðið autt um skeið og átti að fara að rífa það. Var talið að kveilkt hefði verið í því og stóð það í björtu báli, skömrmi eitfir að slökkviliðið kom á vett- vang um bl. 10. Háloigaland er gamalt býli, timburhús með kjallara, hæð og risi. Það stóð á hæð á móts við Sólheima 25, og stakt, svo að önnur hús voru ekki í hættu. Að undanförnu hafa börn sótt mjög i húsið, brotið rúður, hiurð- ir og leikið það illa. Lögreglust j óri: MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til Sigurjóns Sigurðsson- ar, lögreglustjóra, og spurði hann hvort lögreglan hefði haft spurnir af niótmælendum I Árnagarði áður en banda- ríski utanríkisráðherrann kom þangað. Mótmælaspjöld framan við Handritastofnunina, og norður-víetnamski fáninn biaktir við hún á Árnagarði. arinnar, tjáði Morgunblaðinu að mótmælendur hefðu komið í byggiraguna um kl. 11,30 — stundarfjórðungi áður en Rog ers átti að koma þangað — eða í sama mund og verið var að taka upp handritin til að sýna þau. Kvaðst hann hafa haft ávæning af þessari gesta komu, farið fram, og séð strax að ekki var allt með felldu. Kvaðst hann þá þegar hafa haift tal af lögregliumönnum, sem þairna voru, og þeir látið vita út í Þjóðminjasafn hvað til stæði. Jónas kvaðst hafa átt von á því, að þá Strax yrði hætt við heimsóknina í Árnaigarð en gestirnir hefðu samt komið og verið meinuð innganga. Jónas kvað handrit in tæpast hafa verið í neinni hættu, ef tiil átaka hefði kom- ið þarna, þar eð þau voru læst inni á skrifstofu hans. Ekki óskað ef tir því að Árnagarður yrðiruddur Sigurjón sagði, að borgara lega klæddir lögreglumenn hefðu verið í byggingunni, þegar mótmællendur komu þanigað og þeir gert sér að- vart. Ha/nn kvaðst hafa látið u tan rí k.isr áðherra og ráðu- neytisstjóra vita, meðan staldrað var við í Þjóðminja- safninu, að búaist mætti við einhverjum mótmælum, en hins vegar kvaðst hann ek,ki hafa vitað hversu fjöknennur hópur var þarna á ferðinni, því að afflmargt fól'k vgg í les sal við lestur. Afráðið vair þó engu að síður að fara í Árna garð, en gestunum þá mein- uð innganga, sem kunnugt er. Lögregliustjóri kvað ráðherra ekki hafa óskað eftir því, að byggingin yrði rudd, og því ekki komið til þeiss. Jónas Kristjánsson, for- stöðumaður Handritastofmun- Fyrirlestur Hagalíns á laugardaginn AF ófyrirsjáanlegum ástæðum flytur Guðmondiur G. Hagalín ekki bðkmenntafyrirlestur sinn á vemjuleigum tíma þessa viku í Há skóla íslands. Næsti fyrirlestur hans verður n.k. laugardag kl. 2 síðdegis í 1. kenn.síustofu Háskólans. Heiti fyririestursins er „Skað- valdar í íslenakri nútimaljóðlist." Suðurnes 1 DAG kl. 17—19 hefur Matthias Á. Mathiesen, alþm. viðtalstima fyrir Suðurnesjabúa. Eins og kunnugt er hafa þingmenn Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjör- dæmi tekið upp fasta viðtalstíiima fyrir Suðumesjabúa og hefur þetta fyrirkomulag mælzt vel fyr ir og margir notfært sér það. Er atlhygli Suðurnesjabúa vakin á þessum viðtalstímum. Viðtalstimi Matthíasar Á. Mathiesen er í Sjálfstæðishúsinu i Keflavík. Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reyk.javíknr Magrnús Ólaf son Ögmundur Kristinsson. Hvitt: Skákfélag Akureyrar Gylfi ÞórhaUsson Tryggvi Pálsson, 17. — Bg4-h5 Saga sveitarstjórnar á Islandi komin út — á 100 ára afmælinu í DAG, 4. maí, eru 100 ár liðin frá útgáfu konunglegrar tilskip- unar um sveitarstjórn á Islandi. Með tilskipun þessari endur- heimtu sveitarfélögin það sjálf- stæði, er þau höfðu smám sam- an misst og að fullu árið 1809, er ríkisvaidið tók að skipa menn til starfa að sveitarstjórn. Segja má því, að með útgáfu tilskip- unarinnar hafi í stórum dráttum verið lagður grundvöllurinn að sveitarstjórn núiámans. 1 tilefni afmælisins kemur út hjá Almenna bókafélaginu Saga sveitarfélaga, fynra bindi, eftir Lýð Bjömsson, og hefur hún ver- ið samin fyrir tiisrtiilli sitjómar norrænna fyrirmynda. Verkisviði hreppanna er lýst, stjórn þeirra og tekjustofnum á þjóðveldisöld og drepið á íslenzk gildi á síð- miðöldum. Þróun hreppsins frá 1262 til 1872 er rakin og sýnt, hvemig hreppamir glata smám saman hinu foma sjálfstæði sínoj til rikisvaldsins, unz hreppstjór- amir, embættismenin sveitarfé- laga, eru gerðir rikisstarfsmenn árið 1809. Allar þekktar breyt- ingar á hreppaskipan fyrir 1872 eru raktar og dregið uop likan, ef svo má segja, af voi þingum og hreppum á þjóðveidisöld. Þar er byggt á þeirri forsendu, að 12 hreppar hafi yfirieitt vei ið í vor- þimghám, en annars 8, fyrir- mynda er leitað til Noregs (Gula- þingslög, 12 sveitarstjómarum- dæmi (fjórðungar), og Frosta- þingslög, 8 umdæmi). Síðasti kaflinn fjallar um sveitarstjórn- arlögin frá 1872, aðdraganda þeirra og umræður um sveitar- stjórnarmál á Alþinigi 1845— 1872. Af lestri bókarinnar fræðast menn einnig um manneldi, mat- gjafir, tíund, hreppamör'k, eldri nöfn hreppa, hreppsfundi, þing- staði hreppa, þing'hús, þriggja hreppa þing, manntalsþing, fjall- Skil, refaveiðar, vegabætur, þurfamenn, búðsetu, niðursetn- Saga sveitarstjórnar á islandi. iniga, hreppafiutninga, flakk, la'usaimenn, vinnuifólk og vinnti- löggjöf fyrir 1872, svo að eitit- hvað sé nefnt. Framhald á bls. 31. Rannsóknaleiðangur á Bárðarbungu um hvítasunnuna Borað gegnum 500 metra þykka íshettuna Sambands ísienzkra sveitarfé- laga. Almenna bókafélagið segir um þetta í frétt: „Árið 1966 samþykkti fulltrúa- ráð Sambands íslenzkra svedtar- félaga að gangast fyrir ritun sögu sveitarstjómar á íslandi, seim út kæmi vorið 1972, en 4. maí - eru liðin 100 ár frá útgáf u tilskipunar um sveitarstjórn á Islandi. Sambandið réð Lýð Bjömsson, sagnfræðing, til að rita söguna, en Almenna bókafélagið annast útgáfu hennar. Sá hluti verksins, sem nú kemiuir út á afrr.®elisdegi tilskipunarinnar, spannar yfir ttmabilið frá upphafi hreppa á íslandi til þess, að sveitarstjóm- arlögin voru sett af Alþingi árið 1872. 1 siðara bindi verksins, sem væntaniega kemur út árið 1974, verður fjalilað um þróunina frá 1872. Óhætt er að fuliyrða, að aldrei hafi verið gerð jafn ýtarleg grein fyrir sveitarstjóm á Islandi, upp- runa hennar og sögn, og í þessu verki, sem er náma fróðleiks fyr- ir ailla þá, er láta sig sögu iands- ins varða. Greint er frá hugmyndum um uprpruna hreppanna og leiddar líkur að því, að þá megi rekja til RANNSÓKNALEIDANGUR sá. sem í sumar mun gera tilraunir tii að bora gegnum jökulinn á Bárðarbungu, leggur af stað um hvítasiinnuna með borbúnað, sem vegur háift annað tonn, eld hús á sleða og annan útbúnað, en leiðangursmenn sem verða að jafnaði um 10 talsins, munu búa í tjöldnm og vinna að borimiim í um það bil einn mánuð. Er jökull imn talinn um 500 m þykkur þarna og er ætlunin að ná upp svo löngum kjarna, tii að lesa úr honum veðurfar liðinna alda, og gera fleiri rannsóknir. Þairna er um að ræða sameigin legt verkiefni Raunvísiindastofniun ar Háskólans, Alþj óðakj arnorku stofnunarinnar, sem íeggur að nokkru til fé, og Jöklarannsókna félags Lslands umdir forustu eðl isfræðinganna Braiga Ámasonar og Pális Theodórssonar. Hefur i vetur verið smíðaður rafmagns- bor, en farið verður á jökiulinn með mótor og rafstöð. Hefur aldrei verið fyrr framkvæmd svo djúp borun gegnum þiðjökul svo ekki er vitað hvernig geng- ur, að því er Bragii tjáði Mbl. Á Grænlandi er freðjökuiil og þess rná geta að Danir hófu boranir þar 1962 og voru ekki komnir gegnum jökul'hettuna fyrr en 1967, en hún er þar 1000 metiu þykk. Mun harður flutningarnaininar kjarrri, sjállfboðaliðar úr Jökla- rannsóknafélaiginu, flytja leið- angurinn upp á hvítasunnumii, ef veður ekki hamlar og einniig munu jöklamenn aðstoða við bor un. Verða að jafnaði um 10 mernn í einu á jöklinum og verður bor að allan sólarhringinn. — Murnu þeir Bragi og Páll annast tví- oig þrivetnisrannsóknir og fram- kvæmdir átlar, HeLgii Björnsson jöklafræðingur verður við isteriist ailrannsótenir, Sigurður Steinþórs son, jarðfræðingur kannar öskiu Framh. á Ms.. 3.1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.