Morgunblaðið - 04.05.1972, Side 3
MOKGU'NBLAÐIB, FIMMTUDAGUR 4. MAl 1972
FraimliaJd af bls. 1.
ó. Það hefði komið fram, að
Bandaríkjam'erm hefðu m'lkia
saimúð með málsstað Islendiniga,
en að sjáMsögðw hefði Rx>gers
ekiki verið reiðmbúinn tU þass að
gefa neinar yfirlýsimgar og hefði
eikiki heldur verið tid þess ætlazit
aif tonuim.
— Þetta voru mjög ánægjuleg-
ar viðræður að mínum dómi,
sagði Einar Ágústsson utanrikis-
ráðhierra eftir viðraeðurnar. —
Við ræddum í sambandi við land-
helgismálið ium samninga okkar
við Efnahagsbandalag Evrópu.
Þó að Bandarikjamenn séu ekki
beinir aðilar þar að, þá eiiga þeir
mlkiha haigsmuna að gæta í sam
bandi við Efnahagsbandalagið og
við höfum 'komizt að raun um
það, að þeir 'hafa ieitazt við að
beita 'áhrifum sínum ti(l igóðs tfyr-
ir þau lönd, sem sótt hafa eftir
sérstökum samningum við Efna-
haigsbandalagið og við erum eitt
af þeim löndum, svo að það hef-
ur gildi fyrir ök'kur.
HKIMSÓTTI ÞJÓÐMIN.IA-
SAFNIÐ
Að lofcnum þessium viðræðum,
sem fram fóru i Ráðherrabústaðn
um, heimsótti bandaríski utanrik
isráðherrann, kona hans oig
fy'lgdarlið Þjóðminjasafn Isiands
undir leiðsögn Þórs Magnússonar
Þjóðminjavarðar og var sáðan fyr
irhugað, að þau skoðuðu Áma-
igarð. Við það varð þó að hætta,
eins og sikýrt er frá hiér á öðrum
stað i blaðinu í dag.
Kl. 1 eftir hiádeigi héOidu banda-
risku utanríkisráðherrahjónin til
Bessastaða, þar sem þau snæddu
hádegisverð í boði islenzku for-
setahjónanna. Síðan héldu þau á-
samt fylgdarliði suður tii Kefla-
, vtíkurfiuigvallar.
ÁNÆGÐFR MEÐ
VH»RÆ»URNAR
Fyrir brottförina frá Keflavik-
erum reiðubúnir til þess að gera
það, sem við getum, því að við
geruim okkiur grein fyriir því sér-
staka mi'kiivægi, sem tiengt er
þessu vandamáli, að því er ís-
land varðar.
Rogers vék að atburðd þeim,
sem gerzt hafði við Ámagarð og
lýsti yfir óánægju sinni yfir þvf
að hafa ekiki getað skoðað þá
stofn.un. — Mér þykir leitt,
sagði Rogers, — að fá ekki að
skoða handritiin, því að þau hafa
að innihalda efni, sem ég hefði
mjög garnan viljað fá að sjá.
Þau geyma sögur af vifcinguim,
sem dáðar eru af öiluim Banda-
rikjamönnum. Það hefði verið
gamain að sjá þau. Ég og íslenzki
utanríkisiráðherrann fóirum til'
byggiinigariminar, en það var aug-
sýnilegt, að þar hafði fóik komið
sér fyrir, sem lokaði imngang-
imum, svo að við töldum ekki
rétt undir þeim kTÍngumistæð-
um að ryðja okkur braut inm.
Bn ég geri mér það fulikomlega
ljóst, að þetta fólk kom ekki
sem fuiltrúar ísllenzfciu þjóðarinn-
ar og isienzki utanríkisráðherT-
ann lýsti því yfir á eftir, að
hann harmaðd þemnan atburð.
Hvað móg smertir, þá er þetta
svo sem eimm af þessum hiutuim,
sem geta komið fyrir og þessi
atburður verður vissulega ekki
til þess að spiila heimisókn mánini
hinigað til íslands.
Lúðvík Jósepsson
í Tékkóslóvakíu
Þessi mynd var tekin eftir viffræðurnar í Ráðherrabústaðmim í gær. Frá vinstri standa þelr
Rogers utanríkisráðherra Banðarikjanna, Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra, Einar Ágúste-
son utanrikisráðh. og Þórariinn Þórarinsson formaður utanríkismálanefndar Alþingis.
ráðamenn. — Við erurn þeirrar
skoð<unar, saigði Rogers, — að
viðræður ofckar hér hafi verið
mjög gagnlegar og hreinski'lnar,
snert málefnin beint oig teljum
he'misökn okfcar hinigað haía tek
izt vel. Bar Rogers síðan fram
þakkir sínar til íslenzlkiu rik's-
stjórnarinnar fyrir þœr 'hjartan-
iegu móttökur, sem hann og
kona hans og samfyligdarmenn
þeirra hefðu 'hlotið.
Rogers sikoðaði Þjóðminjasafinið undir leiðsögn Þórs Magnússonar þjóðminjavarðajr í gær. Til
vinstri stendnr frú Rogers en yzt til hægri frú Replogie, kona sendiherra Bandaríkjanna á ís-
landi.
Rogers
urfiuigvelli flutti Rogers stiutt á-
varp, þar sem hann lýsti yfir
ánægju sinni með yiðræður þær,
sem hann heíði átt við islenzka
LANDHELGISMÁLIN
FLÓKIN
Rogens var minnitur á, að hanm
hefði láitið í ljós samiúð sina með
máistað íslendinga í viðræðum-
um þá um morgunánn og spurður
að því, hve langt sú samúð
Bandaríkjamanna næði í raun
og veru og hvort þau væru t. d.
reiðubúin til þesis að vdðurkenina
50 milna land'heigi og svaraði
bandarísiki utanrikisráðheffTanin
þá:
— Máiefbið er flókið alls stað-
ar í heiminiuxn, því að það nær
til margs annars en fisks. Við
höfum samúð mieð íslendingum,
sölkum þess að við geirum okkur
grein fyrir þvi, hve aðstaða
þeirra er einstæð, með þvi að
þeir etru svo háðir fiskveiðUm.
Hvað við getum gert, er einnig
komið undir öðrum rikisstjóm-
um, sem málið varðar. En við
Vin, 29. april — AP
Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegs-
og viðskiptaráðherra íslands,
kom í opinbera hieimsókn til
Prag sl. i'aiugiardag í boði utanrík
isráðherra Tékkóslóvaikiu, Andr
ej Bracak.
Andrej Bracak, utanríkisráð
hierra, kom í heimsókn til ísiands
i októbexmánuði sl., þegar hann
undirritaði viðskipta- og greiðsiu
saimning milli landanna.
Lúðvik Jósepsson og kona hans
munu fara í heirmsókn á þriðju
Alþjóðlegiu vöruisýninigung i
Bruno.
Bókakynning AB
— í Vestmannaeyjum
A’LMENNA bókafélagið efnir um
þessar mundir til kynninigar é út-
gá.'ftjibókum félagsins í Vest-
mannaeyjuim. Anton Kærnested,
söiustjóri sagði. Mbl. d gær, að
Lærbrotnaði
LAUST eftir Id. 4 í gær varð
dnerugiur á sfcelilnöðriu fyrir bif-
reið á Innvegi á Akranesi. Komu
dnengurinn á skelllinöðruinni og
biillinn hvor á móti öðrum og
lentiu saman, er bílinn ætlaði að
beygja. Drengwrinn liærbrotraaði.
þessi fcynning igengi mjög vei,
margir kæmiu að sfcoða bækurnar
og leita upplýsinga og taisvert
væri keypt atf bókum.
Bóikakynningin er i KFUM hús
inu í Vestmannaeyjum og er op-
in kl. 14—22 dag’ega fram á laug
ardag. Er þetta í fyrsta skipti
sem Aimenna bókafélagið kynnir
bækur sínar á þennan hátt úti á
landi, og sagði Anton að ef það
gæfist vel, eins og útlit væri fyr-
ir, þá mundi hann senn'leea fara
með sldka bókakynningu viða um
landið.
<
REYKVÍKING AR
Útsaillan stendur sem hæst, nýjum vörum bætt við daglega.
Komið 09 Ikynnið yður verð og gæði varanna.
Hjá okkur fáið þér mikið fyrir litla peninga.
FJÖLBREYTT VÖRUÚRVAL. — OPIÐ í HADEGINU.
Útsalan á
Hverfisgöfu 44