Morgunblaðið - 04.05.1972, Side 4

Morgunblaðið - 04.05.1972, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1972 > V 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 14444 ©25555 mimifí JmAUIGA-HVEflSGOTUIO] 14444 ©25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 Ódýrari en aárir! SHODH LEICAH AUÐBREKKU 44-4«. SIMI 42600. Hópierðir “il leigu i lengri og skemmri ferðir 8—ro farþega bílar. Kjartan ingimarsson sími 32716. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KÓPAVOGI Sími: 40990 nBmmommmmmHmmmmmommmmmmmmmmmmmmamammommmmmmmH—mmmmmmmomm I STAKSTEINAR Hvor sagði satt? FREGN, sem birtist í Morg- unblaðinn fyrir nokkrum dögum um pöntun Sovétríkj- anna á 800 loftmyndmn af Is- landi hefur að vonum vakið mikla athygli og þá ekki síður viðbrögð ráðamanna og emb- ættismanna. I»annig segir í frétt Morgunblaðsins hinn 29. april sl. um viðbrögð Magnús- ar Torfa Ólafssonar, mennta- málaráðherra, er blaðið hafði samband við hann vegna þessa máls: .. að pöntun Rússanna hefði menntamála- ráðuneytið sent utanríkis- ráðuneytinu til íunsagnar og að henni fenginni hefði málið verið afgreitt. Hins vegar sagði Magnús Torfi Ólafsson SVO LANGT UM LIÐIÐ SÍÐ- AN ÞAÐ VAR GERT, að hann treysti sér ekki að láta hafa eftir sér að ökönnuðu máli á hvem veg úrskurðurinn hefði fallið.“ Ekki var Steingrímur Hermannsson, framkvæmda- stjóri Rannsóknaráðs rikisins á sama máli og ráðherrann, um að langt væri liðið frá af- greiðslu málsins í mennta- málaráðuneytinu. Skv. frá- sögn Morgunbiaðsins hafði hann þetta að segja m. a.: „ .. sagði að LOKAÁKVÖRÐUN menntamAuaráðuneyt- ISINS HEFÐI VERIÐ TEKIN í FYRRADAG." Samvizkubit eða kæruleysi? í athugasemd frá mennta- málaráðuneytinu, sem Morg- unblaðið birti i gær um þetta mál, er þessi gangur málsins upplýstur: Beiðni Rússanna um kaup á loftmyndum af Is- landi er lögð fyrir mennta- málaráðuneytið hinn 29. nóv- ember sl. Síðan virðist þessi beiðni liggja óafgreidd í ráðu- neyti Magnúsar Torfa í tvo og háifan mánuð eða til hins 15. marz sl. er ráðuneyti MTÓ sendir utanríkisráðuneytinu bréf og leitar álits þess á pöntuninni. Utanríkisráðu- neytið er ekkert að flýta sér að taka afstöðu til málsins. Það svarar bréfi menntamáia- ráðuneytisins hinn 10. apríl sl. og degi síðar berst mennta- málaráðuneytinu bréf frá varnarmáladeild. Hinn 14. apríl sendir svo menntamála- ráðuneytið svar sitt til Rann- sóknaráðs við bréfi því, sem Rannsóknaráð sendi ráðuneyt- inu 29. nóvember. Nú vaknar sú spurning, hvað gerzt hafi í þessum málum á þeim langa tíma, sem það hefur tekið þessar stjórnarstofnanir að afgreiða máiið. Var hér um að ræða töf vegna þess, að sam- vizkan hrjáði ráðamenn og þeir gátu ekki gert upp við sig, hvort þeir ættu að selja hinu erlenda stórveldi myndir af landi sínu, sem vafalaust er hægt að nota í liernaðar- legum tiigangi? Eða er þetta aðeins dæmi um k;ernleysis- leg vinnubrögð í ráðuneytum vinstri stjórnarinnar? f Morg- unblaðinu hinn 29. apríl sL skýrðu Agúst Böðvarsson forstjóri Landmælinganna og Agúst Guðmundsson, yfir- maður ljósmyndadeildar frá því, að ekkert yrði gert í pöntun Rússanna fyrr en SKRIFLEG FYRIRMÆLI lægju fyrir frá yfirboðiirum þeirra um, að þessar ljós- myndir skyidu afhentar. Þessi skriflegu fyrirmæli lágu á skrifborði forstjóra Landmæl- inganna að morgni hins 2. maí síðastiiðinn. ORÐ 1 EYRA List um landið NÚ er sveimér gaman í kjör- dæminu okkar: Skíðamót og húllumhæ og meistarirun af ætt Hannibals búirun að vera á Snæfjallaströndinni og ekki aldeilis einsamall, heldur með ektakvrnmu sér við hlið. Það eina, sem skyggir á fuUkomna sælu í þeim paufum, er sökn- uður sauðkindarma yfir að sjá á bak jafn glæsilegu beitar- húsafólki. Mikið eiga nú annars ísfirðingar gott, og svo fá þeir bráðum svo duggunar- lítið og fallegt menntaskóla- hús. Það er nú ekki heJdur ama- legt að eiga von á meiri list um landið. Bfcki hefði nofckur flokkur nema flokkur Steiin- unnar og Bjama (Sjöundá) getað komið slíku framtaki á hreint. Alveg er Jakob hranid- sjúr á því, að það eir skítsama, hvað Gylfi hefði verið lengi ráðherra og safnað miklu í sjóði, sem við menningarvit- amir höfðu ekki einu sinmi hugmynd um, aldrei hefði hann komið list um landið jafiniskjótt og léttilega og nú- verandi formaður Mennta- málaráðs. Jakobi finnst líka svo smokklega íarið af stað. Eins og sé ekki tilvalið að hefjast handa í heimakjördæmi okk- ar og láta búfé norður þair njóta góðs af. Einis og þurfi enidilega að transportera Kristin Hallsson og Guðrúnuá eða Hagalín og Einarbraga um allar koppagötur til þess að fremja list um landið. Ég held nú síður. Það má notast við allt mögulegt úti á landi og meira að segja spuramál, hvort formaðurinn sjálfur mundi ekki frambærilegur representant fyrir listina og menningarvizkuma til að mynda norður í Flatey á Skjálfanda eða austur í Loð- mundarfirði. — Jakob. 4. Aðalfundur SFR 1972 mót- mælir harðlega þeim óhæfilega drætti, sem orðið hefur á end- anlegri röðun starfsmanna í launaflokka samkv. kjarasamn- ingi. Þeir rikisstarfsmenn skipta hundruðum, sem enn eru í óvissu um, hvar þeim verður endanlega skipað í launaflokka á þessu samningstímabili, nærri hálfu öðru ári eftir að kjara- samningur var undirritaður. — Fundurinn krefst þess, að fjár- málaráðuneytið endurskoði og lagfæri núverandi starfshætti sína í þessum efnum og að stjórn heildarsamtakanna fylgi þeirri feröfu fast eftir. 5. Aðalfundur SFR 1972 fagn- ar nýju orlofslögunum, er hafa í för með sér lengingu lágmarks orlofs úr 21 degi í 24. Jafnframt krefst fundurinn þess, að eldri starfsmönnum rikisins verði áfram veitt viðurkenning fyrir margra ára þjónustu með lengra orlofi í sama hlutfalli við lág- markið og var. Fundurinn lýsir yfir fullum stuðningi við þá túlkun stjóma SFR og BSRB, að opinbeirum starfs- mönnum beri jafnt og öðrum Framhald á bls. 19. Starfsmannafélag ríkisstofnana telur 1710 félagsmenn Aðalfundur Starfsmannafé- lags rikisstofnana fór fram fimmtudaginn 13. apríl 1972. 1 skýrslu stjómar kom m.a. fram, að haldnir voru þrir fræðslufundir fyrir trúnaðar- menn á siðasta starfsári, sem stóðu yfir frá einum upp í þrjá daga. Merkur áfangi í baráttu félagsins náðist með tilkomu or- lofs- og menningarmiðstöðvar- innar að Munaðamesi og styrk- ir það mjög aðstöðu félagsins til að efla hvers konar fræðslu- starfsemi. Alls eru nú skráðir 1710 fé Iagsmenn. Stjóm félagsins var sjálfkjör in fyrir næsta kjörtímabil: For- maður: Einar Ólafsson, ÁTVR. Aðalstjórn: Sigurður Ó. Helga- son, Tollstjóraskrifstofunni, Guðm. Sigurþóirsson, Innkaupast. ríkisins, Ágúst Guðmundsson, I,andmælingum íslands, Helga Ivarsdóttir, Landspitalanum, Ól- afur Jóhannesson, Veðurstofu íslands, Einar Stefánsson, Vita- og hafnarmálast. Varastjórn: Sverrir Júlíus- son, fjármálaráðuneytinu, Erlendur Páisson, bæjarfógeta- emb. Hafnarfirði, Þórólfur Jónsson, Rafmagnsv. rikisins. Meðfylgjandi eru ályktan- ir aðalfundarins. 1. Aðalfundur SFR 1972 fagn- ar því, að skipuð hefur verið nefnd til að endurskoða lögin um samningsrétt, svo og lögin um réttindi og skyldur starfs- manna rikisins I þvi skyni að veita opinbemm starfsmönnum fullan samningsrétt. 1 þessu sam bandi bendir fundurinn á og áréttar ályktun félagsins um þetta mál frá 27. nóvember 1971. 2. Aðalfundur SFR 1972 for- dæanir þá rangsleitni, sem lýsir sér í úrskurði meirihluta Kjara- dóms í launadeilu heildarsam- takanna við fjármálaráðherra 1972 (14% deilan). Niðurstaða dómsins er þeim mun fráleitari sem rökum BSRB um launamis- ræmi við almenna vinnumarkað- inn var á engan háitt hnekkt. — 1 stað launasamræmis, sem reynt var að ná með gerð heildarkjara samningsins í desember 1970 — og þurfti að auka — blasir nú við vaxandi ójöfnuður milli launa opinberra starfsmanna og annarra launþega i landinu. 3. Aðalfundur SFR 1972 árétt ar fyrri samþykktir félagsins um að Drög II að starfismats- kerfi eru ófullnœgjandi, þó að notkun þess hafi á ýmsan hátt auðveldað gerð siðustu kjara- samninga. Fundurinn telur þá stefnu samningsaðila rétta að endurskoða beri kerfið í því skyni, að það komi að betri not- um við gerð næstu kjarásamn- inga, og leggur ríka áherzlu á, að endurskoðunin hefjist nú þeg air. Jafnframt telur fundurinn nauðsyn, að félöigin fylgist vel með því starfi og leggi á ráð um gerð þess og notkun. Geð DC-8 L0F1WDIR PARPOATUfl b«in líno í fof/krárdffikl asiOQ ^Kdupmanndhöfn ^Osló } Stokkhólmur ^Gldsgow sunnudasd/ sunnudaga/ mánudasa/ laugardaga mánudaga/ driðjudaga/ bnÖjudaga/ föstudaga. London laugardaga fimmtudaga og föstudaga. fimmtudaga >

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.