Morgunblaðið - 04.05.1972, Side 5

Morgunblaðið - 04.05.1972, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAl 1972 5 Einsöng'varar og stjórnandi tónloikanna í kvöld. Aukatónleikar í kvöld: Stórverk — eftir Dvorák STÓRVERKIÐ Stabat Mater eftir Dvorák verður frumflutt í Háskólabíói í kvöld á auka- tónleiikum SinífóníuMjóm- sveitar íslands, sem hefjast klukkan 21. Hér hafa áður verið fluttir kaflar úr verkinu, an aldrei það allt. Flytjenduir eru Óra- toríukóirkm og karlakóir Reyfcj avíkur, emsöngvairarnir Guðrúin Á. Símonar, Svala Nielsen, Magniús Jónisson, Jón Sigurbjörnisison og Sdmfóníu- hljómiSiVeit ísiands. Stjóirniandi etr Ragnar Bjönnsson dóm- kantor. Sögðu einsömgvararmir, að Stabat Mater væri einstak- lega aðgemgiliegt verk fyrir áheyrandanm. Guðrúm Á. Símiomax syngur að þessu sinrni mezzosópiranrödd, og kveðlst ánægð með að syngja í dekkri lit en vemjulega, en músikin sé alveg jafmt málverk eins og tónar. Alls eru 150 flytjendur í verkinu, og mega þröngt sáttiir sitja, en flytjendur sögðu, að þetta væri ekki til baga. Ragnar Bjöms®on sagðist hafa haft nýja niðurröðun flytjenda, sem gæfi mjög já kvæða raun á sviði, hvað hljómiburð sneirti, en oft hefur verið vandasamt að láta söngveirk njóta sin til fulls. Samvinnubanka- útibú opnað á Vopnafirði ÞRIÐJUDAGINN 18. apríl sl. tók til starfa á Vopnaiflirði nýtt útibú frá Samvininiubanka fs- lands h.f., en þar hafði eniginn banki eða sparisjóður áður verið startfandi. Samkomiulaig hefur orðið um það milli bankans og Kaupfélags Vopnfiirðinga, að bankinm yfirtaki Innlánsdeild fé- iiaigsins, með innstæðum að fjár- bæð 22.5 milljónir króna. Útiibúið er til húsia að Hafnar- bygigð 6 og mun veita aUa al- mienna bankaþjómustu. Af- greið'slutími verður ailla virka daga niema laugardaga kl. 9.30—12.30 og 13.30 til 16.00, enn- íremiur föstudaiga ki. 17.30— 18.30. Fonstöðumaðiur hins nýja úti- bús er Ásgeir H. Sigurðsson. Aðalfundur Sjálfsbjargar AÐALFUNDUR Sjálfsbjargar, íélags fatlaðra í Reykjavík. hef- ui verið halðinn. Stjórn félagsins var endurkjörin, en hana skipa: Sigiu-ður Guðmundsson, formað- nr, Rafn Benediktsson, varafor- maðnr, Árni Sveinsson, gjald- keri, Vilborg Tryggvadóttir rit- ari og Hlaðgerður Snæbjörns- dóttir, vararitari. 13. þing Landssambandisms var haödið í Reykjavík sl. sumar og sá Reykjavíkurfélagið um það. Þimgið sátu 62 fúilltrúar frá 12 félögum. í Reykjavíkurfélag- inu eu nú 452 aðalfélagar, 193 •Styrktairíélaigar og 5 ævifélaigar, samtálts 650 féiagar. Félagsstanf er orðið mikið og fjölbreytt. Unnið var að árlegri merkja- og bl'aðiasölu, einnig að happdrætti Lamdssambandsinis. í desember var haldinin hinn ártegi jólabas- ar og gekk hann mjög vel. Ueizlumntiir Smúrt brauð »9 Snittur SÍr.D 8 FISKUIl Listahátið í Reykjavík 1972 Tekið á móti pöntunum aðgöngumiða í síma 26711 frá kl. 4—7 fimmtudag og föstudag og kl. 10—14 laugardag. Dagskrá hátíðarinnar liggur frammi í Norr- æna húsinu. allar lengdir hagstætt verð bakiárn Abalfundur Pöntunarfélags IH.F.L.R. verður haldinn föstudaginn 5. maí í Kirkju- stræti 8 kl. 9 e. h. — Venjuleg aðalfundar- störf. Útsýnarkvöld Sumarfagnaðiu*, ferðakynning í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 7. maí nk. kl. 21.00. Húsið opið matargestum frá kl. 19.00. Nýútkomin ferðaáætlun Útsýnar kynnt. Úrval ódýrra utanlandsferða til margra landa. Myndasýning: Ný kvikmynd frá COSTA DEL SOL frumsýnd hér. Ferðabingó: 2 utanlandsferðir í vinning. Skemmtiatriði. Dans til klukkan 01.00. Njótið hinnar glaðværu Útsýnarstemmning- ar og fjölmennið, en tryggið yður borð í tíma hjá yfirþjóni. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN. FÁIÐ YÐUR FALLEGAN GOSSARD- HALDARA. — PÓSTSENDUM. -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.