Morgunblaðið - 04.05.1972, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAl 1972
Fyrsta leikför Leikfélags Húsa
víkur til Suðurlands
Sýnir Júnó og páfuglinn eftir
Sean O’Casey í Félagsheimilinu
á Seltjarnarnesi
L.EIKFÉL.AG Húsavíkur er
komið til Suðurlands i sína
fyrstu leikför á þaw slóðir og
mun nú um heigina hafa
þrjár sýningar i Félagsheim-
ilinu á Seltjarnarnesi á leik-
ritinu IÚNÓ og PAFLTGL.INN
eftir írska skáldið Sean
O’Casey. Eeikrit þetta hefur
félagið imdanfarið sýnt á
Húsavík og á Akureyri við
göðar undirtektir og mikla
aðsókn.
Leikritið JÚNÓ og PÁ-
FUGLINN fjallar uim þau
átök, sem einkennt hafa írskt
þjóðliíif á síðustu áratugum,
og borið hefur hvað hæst
i heimsfréttum undamfarna
mánuði. 1 leikritimu fær hver
deituaðili sína sneið og þar
blandast saman á írskan hátt
kímni og tregi, skop og vo-
veiflegir atburðir. Lárus Sig-
urbjömsson þýddi leiikinn á
islenzku.
Með aðal'hlutverkin fara þau
Sigurður Hallmarsson, In,gi-
mundur Jónsson, Herdís Birg-
isdótitir og Árnína Dúadóttir,
en alils eru leikendur fjórtán
talsins. Leikstjóri er Eyvind-
ur Erlendsson.
Leikstarfsemi á Húsavík má
rekja aftur fyrir síðustu alda-
mót, að því er Sigurður Hall-
marsson skýrði blaðamanni
Morgumblaðsins frá í gær.
Mun það hafa verið María
Guðjöhnsen, sem átti upphaf
að þessu starfi og hóf að setja
lei'kriit þar á svið með áhuga-
fólki úr bænium. Var Helgi
Fióventsson með fyrstu !eik-
uirum þar. Meðan Júlíus Hav-
steen gegndi sýslumannsemto-
ætti var harrn mikil stoð og
hvatamaður leikhússtarTsi'ns
á Húsavík en margir aðrir
komia einnig við þá sögu, m. a.
Sigurður Kristjánsson, sem
var um árabil einn helzti
burðarás leikféiagsins.
Erá því árið 1930 má heita
að starfsemi félagsins hafi
verið óslitin og hefur það á
þessurn tiima tekið mitli
40 og 50 leikrit til sýn-
iniga. Af verkeifn'um síðust'U
ára mætti nefna „Volpone" —
seim eininig vair flutt í útvarpi
— árið 1966, „Lukkuriddar-
inn“ 1967, eimþáttunigana „Táp
og fjör“ og „Nakinn maður og
annar í kjólifötum“ 1968,
„PuintÍllLa og Matti“ 1969, „Þið
munið hann Jörund“ 1970 og
„Er á meðan er“ 1971.
AHit er þetta starf unnið af
áhugafólki við erfiðar aðstæð-
ur og þröngan fjárhag. Sig-
urður Hallmarsison og koina
harts Herdis Birgisdóttir
stundiuðu þó bæði leikniám um
niokkurt skeíð á áru'num
1948—1951 hjá Lánusi Páls-
syni og Sigurður lék fyrir
nokkrum áirum með ieikfélag-
inu Grírniu.
Sýningarataður Leikfélag.s
Húsaviíkur er gamila sam-
komúhúsið í bæruuim, sem er
iöngu orðið of þröngt og tak-
markar mjög verkefinaval fé-
lagsins, að sögn Sigurðar.
„Leiksviðið er svo Ktið, að
það er nánast ókleift að sýna
þar leiikrit, sem gera ráð fyrit
itokkrum sviðskiptimgiuim að
ráði“, saigði harwi.
— Hvað um mýja félags-
heimillið? Er það ekki semn
nothæft til leiksýninga?
— Það gengur heldiuir hægt.
Nú er verið að imnrétta veit-
ingasalinn en ekki byrjað að
grafa fyrir leik- og bíósal, svo
þess er enn nok'kuð langt að
bíða, að leikrit verði færð þar
upp. Því miðuir — því aðstað-
an hjá okkur er orðim ger-
samlega óviðunandi.
— Og hvemig er þá fjár-
hagurinn?
— Mjög þröngur. Að sjál'f-
sögðu er allt starf þarna unn-
ið í sjálifboðavirmu og við fá-
um smávegis Styrk firá rikimu
og Húsavíkurbæ, samtals um
70.000 krónur — en kostmaður
við U'ppsetningu leikrita er
alltaf talwerður. Þessi sýn-
ing okkar nú kostar iíklega
um 300.000 krónur, þrátt fyrir
sjálfboðavinmuna og að leik-
tjaldabúnaður er eimfaldur i
þessu leikritL
Sem fyrr segir hefur félag-
ið þrjár sýnimgar í Félagts-
heimilimu á Seltjarnarnesi;
á föstudag kl. 20.30, laugardag
kl. 16 og á sunmudag fcl. 20.30.
Sigurður Hallmarsson og Herdís Birgisdóttir í hlutverkum sinuin i Júnó og Páfuglinum eftir
Sean O’Casey.
Gunnar J. Friðriksson, formaður F.Í.I.:
íslenzkur iðnaður og
verðstöðvunin
Gunnar J. Friðriksson.
VIÐ umræður á Alþingi um
verðlagsmál beindi fyrrverandi
iðinaðartráðherra, Jóhamn Haf-
steim, þeirn tilmælum til mín að
ég gerði opiinberlega grein fyrir
þvi hvort ég hefði heldur viljað
haustið 1970 20% kauphækíkuin
eða verðstöðvum. Ræða hans er
svo birt í Morgunblaðinu uindir
fyiriirsögnimná „Verðstöðvumin olli
ekki erfiðleikum í iðnaðinum.”
Tilefini þessara titonæla eiga að
vera urmmæli um verðlagsmál
iðnaðarins sem fram kornu í
ræðu mimmi á ársþingi iðrnrek-
enda 21. apríl sl. þar sem ég
lýsti áhrifum verðstöðvunarimnar
á hag iðnaðarins.
Ræðu formamns á ársþingi iðn-
rekenda er ætlað að vera stefinu-
yfirlýsing samtakan.na og túlka
Skoðanir stjórmar og félags-
imanma á ýrmsum þeim málum
sem iðnað og þjóðarheill varða.
Var ræðan því mú sem fyrr lögð
fyrir stjórnarfund áður an hún
var flutt og samþykkt þar eim-
róma og síðan rædd og sam-
þýkkt á ársþimginu eftir að
hún var flutt þar. Túlkar húm
því ekki aðeims imínar persómu-
legu skoðanir heldur eimmig
skoðanir þorra iðmrefoanda.
Lesendum til glöggvumar tel
ég rétt að birta hér þanm kafla
ræðu minmar sem um ræðir.
„Nauðsynlegt er að fará
nokforum orðum um þróun verð-
lagsmála. Þegar verðstöðvunin
var sett 1. nóvember 1970 hafði
fjöldi iðnfyrirtækj a ekki emn
reilknað imm í verðlag vöru sinmar
þær hækkanir, sem orðið höfðu
umdangemgna mámuði, auk þess
varð veruleg hækkum á þjóm-
ustu- og flutnimgsgjölduim
skömmu eftir að verðstöðvumar-
lögin tóku gildi. Þessi fyrirtæki
voru því þegar í upphafi verð-
stöðvunar mjög illa sett. Auk
þess urðu allt verðstöðvunar-
tímabilið stöðugar hækkaniir á
aðfemgnum rekstrarvörum iðnað-
arins, sérstafelega þegar kom
fram yfir imitt ár, en þá varð
veruleg hækkun á hráefmum frá
þeim þjóðum, sem sjá iðnaðinum
fyrir megnimu af þeim erlendu
hráefnum, sem hamn notar,
vegma breytinga á gengi gjald-
miðils þeirra. Allar þessar hækk-
anir varð iðnaðurimn að taka á
sig ám þess að geta borið þær
uppi í hærra verði á framleiðslu-
vörum sínum.
Ég lýsti á síðasta ársþingi
ótta iðmrékenda við áhrif þessar-
ar verðstöðvumar. Það er viður-
kemnt af öllum, að verðstöðvum
leysi engan vanda, heldur veiti
aðeins frest til þess að takast á
við hanm. Eirnnig að verðstöðvun
megi aðeins standa mjög skamma
stund að öðrum kosti skapi hún
ný vandamál. Nú var það svo,
að verðstöðvumim var ákveðin 1.
móvember til 1. septem'ber, sem
út af fyrir sig var alltof lamgur
tíirui, og þegar þar við bættist,
að verðstöðvumin var framlengd
til áramóta var óhjákvæimilegt,
að afleiðingar hennar yrðu mjög
alvarlegar fyriir iðnaðimm,
Nú hagar þannig til um verð-
lagmingu iðnaðarvöru, þegar út-
söluverð henmar er bundið, að
það hreyfist efoki sjálfferafa í
samræmi við hækkað verð hrá-
efma, eins og á sér stað um út-
söluverð inmfluttirar vöru, heldur
verður framleiðandimn sjálfur að
bera uppi alla kostnaðarhækk-
unina. Um síðustu áramót var
því svo komið, að afkomu flestra
iðnfyrirtækja var stefnt í voða.
Þegar svo er komið verður af-
leiðimgim sú, að fyriirtækim geta
etóki staðið undir eðlilegri end-
urnýjun birgða og tækja og sam-
keppnisstyrkur þeirra þverr, sem
gerir þau síðan að auðveldri
bráð erlendra keppinauta. 1 slík-
um tilfelluim stoða ekfci aufoin
rekstrarlán, það leiðir til aukimm-
ar vaxtabyrði og auk þess hlýt-
uir að koma að skuldadögum.
Áhrif verðstöðvunar á iðnaðinn
eru því þau, að hamn mum um
nokkurt skeið verða þróttmdmni
til framkvæmda í samfoeppni og
þarf aúk þess mun meiiri hækk-
un á útsöluverði vöru simmar em
ella hefði orðið.“
Ef valið hefði staðið milli
raunverulegrar verðstöðvunar og
20% kauphækkunar hefði ég
hiklaust fylgt tímabumdinmi verð-
stöðvun, enda væru líikur til, að
með fresti þeim, sem veittist
væri hægt að leysa aðsteðjandi
vanda.
í firamfovæmd var aldrei uim
verðstöðvun að ræða, rnema á út-
söluverði imniendrar iðnaðairvöiru
og mokkrum greinum inmlendirar
þjónustu. Verðstöðvumin náði
ekki til kaupgjalds, immlemdra og
iimnifluítra hráeflna eða erlendrar
fullunmimnar vöru, Allir þessir
þættir hækkuðu verulega á tímua-
bilinu.
Dæmd um imnlendar verðhækk-
anir sem gætti á verðstöðvunar-
tímabilinu eru eftirfarandi:
Flutniingisgjöld
Þjónusta pósta og sima
Olía
Kauphætókun vegna vísitölu
Laumaskattur
Gærur
Ull
Nýmjólkurduft
Hráefini til fisfcmiðursuðu
tekningum. Til samanburðar má
geta þess að í Noregi, þar sem
sett var á ströng verðstöðvun,
var þessu öfugt farið. Þar máttú
imofilytjendur efcki hætófca verð
á inmfluttum fullummum iðmaðar-
Hækkua
10% ( 29. ofot. '70 >
15—20% ( nóv. ’70 >
12% ( sept. '70 )
4,17% (1/9’71—1/12*71)
150% ( 1. nóv. *70 )
11,5% ( haust ’70 )
20% ( — )
17,2% ( — )
50—60%
Auk þess hækkuðu sem fyrr
segir erlerad hiráefmi og fullummar
vörur allt verðstöðvumartíima-
bilið bæði vegna verðhækfkaraa
og gengisbreytinga. Fer hér á
eftir yfirlit yfir gemgisbreytingar
á nokkrum mikilvæguim gjald-
miðlum og eru þær miðaðar við
Bandaríkjadollar en eins og
kumnugt er er gengi Lslenzkrar
krónu miðað við hanm:
Hækkun
Þýzk mörk 13,58%
Enisk pund 8,57%
Gyllimii 11,57%
Dörask kr. 7,45%
Norsk for. 7,49%
Sænsk kr. 7,49%
Allar þessar hæfckanir varð
íslenzkur iðnaður að bera ám
þess að fá að hækfoa verð vöru
sinmar nema með örfáum umdan-
vörum en firamleiðenduir máttu
hækka verð á firamieiðisduvöiruitn.
sínum sem nam hækfoum hiráafim-
iskostnaðar.
Iðmaðinum var aldirei gefinm
kostur á að velja á milM raum-
verulegrar verðstöðvuraar og
kauphækkunar. Hanm varð að
taka á sig verðstöðvun en samra-
hliiða að þola haékkum á kaupi,
hráefnum og öðrum kostnaðar-
liðum. Það tap, sem iðnaðuriinjn1
varð þanmig fyrir, gerði homutm
að sjálfsögðu mum erfiðara að
taka á sig miklar kaupíhækkainiir,
vinin'Utírraastyttiingu og oríofls-
breytingu, sem hamn varð að þoíLa
í desember si. Vandfundiimn mum
því sá iðnrékandi, sem getur
tekið umdir orðin: „Verðstöðv-
unim olli ékki erfiðleikum í iðm-
aðinuim.“ -
Nýll símanumer 84470
er ekki í símaskránni.
LYSTADÚNVERKSMIOJAN,
DugguvogrL 8.
ÖEZI ú auglýsa í IVIorgunblaðiuu