Morgunblaðið - 04.05.1972, Síða 11
MORGÚNBLAÐIÐ, FIMMTÚDAGUR 4. MAl 1972
Aðalfundur
Krabbameinsfé-
lags Skagaf jarðar
Sauðárkróki 25. april 1972
AÐALFUNDUR Kriabbameirastfé-
íagis Skagatfjarðar var haldinn að
Héðinsminmi í Skagaflrði hinn
16. apríl sl. Formaður félagsins
gerði grein fyrir starfseminm á
árinu en eins og undanfarin ár,
var leitarstöðin starírækt og
sóttu hana 404 konur. Fjáiíiagur
félagsine er atQsæmilegur, enda
heflur Krabbameinsfélag Ísíands
stutt féiagið frá upphafi með end
urgjaldslausu starfi fyrir leitair-
stöðina og eftirgjöf á árgjöidum,
en þetta gerir mögulegt að halda
úti leitarstöðinrai. Félaiginu barst
á árinu vegleg minningairgjöf uan
Ole Bang, apótekara og fleiri
góðar gjafir. Félagar eru nú 690.
Formaður félagsins er Óllaifur
Sveinsson, yfiriæknir á Sauðár
króki og gjaildkeri frú Heliga
Kristj ánsdóttii, Silfrastöðum.
— Jón.
Fyrirlestur um
finnska tónlist
PRÓFESSOR Erik V. Tawast-
stjerna fllytur fyrirlest'Jr um
rannsóknir sínar á Mfi og starfi
Sibelíusar i Norræna húsinu kl.
20,30 á föstudagskvöld og erindi
um nútima tónlist í Finníandi kl.
16 á laugardag. Og mun hann
skýra mál sitt með tóndæmum.
Prófesisor Erik V. Tawaist-
stjernia er mjög þekktur finnsk-
ur pianólerka'ri, tónsikáld og tón-
visindaimaður og hefur gert Jean
Sibeilíus og verk hans að sér
grein sinni. Við heimsókn Tawasf
Istjerna geflst íslendingum ein-
stakt tækitfæri tii að kynnast tón
liistarlífi i Finnlandi.
Söngglaðir
Selfossbúar
í Aratungu
Skálhalti, 3. mai —
SÍÐASTLIÐINN sunnudag héldu
kvenna- og kariiakór Selfoss söng
skemmtun í Aratungu. Á söng-
skránná voru 23 löig eftir inn-
lenda og erlenda höfunda, fjöl-
breytt og smekkiega val’m. Ég
hygg að kórarnir hafi komizt vel
£rá sínum hlutverkum, ef dæma
má eftir viðtökum áheyrenda,
®em voru mjög góðar og urðu
kórarnir að syngja mörg auka-
lög.
í kórunum eru 80 mannis og
stjórnar þeim ungur og vel
rnenntaður múisiíkmaður, Jónas
Ingimundarson, en eiginkona
han« Ágústa Hauksdóttir aðstoð
aði með undirleik. Hvort tveggja
var gert aif smekkvisi og öryggi.
Einniig söng Friðbjöm G. Jónis-
son, söngvari einsöng með aðstoð
karliakórs og undirleik Jónasar.
—Björn.
Austin Mini 1000
AUSTIN MINI 1000 er sérstaklega rúmgóð
bifreið.
AUSTIN MINI er mjög lipur í umferðinni.
AUSTIN MINI er hvarvetna vinsælasta
smábifreiðin.
AUSTIN MINI er með kraftmikla vatns-
kælda vél og fullkomið hit-
unarkerfi.
AUSTIN MINI er í sérflokki.
Getum afgreitt nokkra bíla fljótlega.
Hafið samband við okkur.
Carðar Císlason hf.
Bifreiðaverzlun.
Við Safamýri
Til sölu 3ja herbergja skemmtileg jarðhæð
í þríbýlishúsi.
Upplýsingar í síma 37229 milli kl. 18—20 í
kvöld og næstu kvöld.
Atvinnurekendur
Þaulreyndur maður með viðskiptafræðimenntun og góða mála-
kurmáttu vill starfa við einkafyrirtæki. Meðeign kemur til greina.
Þeir, sem hafa áhuga, sendi afgreiðslu Morgunblaðsins upplýs-
ingar í umslagi, merktu: „Abyrgð — 1987".
Sumarbúðir Kaldárseii
Sumarstarf KFUM og K, Hafnarfirði, starf-
rækja sumarbúðir í Kaldárseli fyrir drengi og
telpur. Dvalarflokkarnir verða þannig:
1. júní — 29. júní drengir 7—12 ára
6. júlí — 20. júlí telpur 7—12 ára
20. júlí — 3. ágúst telpur 7—12 ára
3. ág. — 31. ágúst drengir 7—12 ára
Upplýsingar um drengjaflokkana eru í síma
50630. Upplýsingar um telpnaflokkana eru í
síma 51273.
Stjórnimar.
CHAMPION
LEYNIVOPNIÐ UNDIR VÉLARHLÍFINNI
er nýtt sett af Championkertum. Fáið úr vélinni
þá orku sem henni er ætlað að gefa.
m Laugavegi 118 - Sími 22240
EGILL VILHJALMSSON HE
FÓLKSBÍLAKERRUR
SÝNING Á
HJÓLHÝSUM o.fl.
VERÐUR NÆSTU 10 DACA
1 SKEIFUNNI 6 [neðri hœð]
DAGLECA FRÁ KL. 4-7
Með bezfu kveðju
GÍSLI JÓNSSON & Co. hf. - Skulagötu 26
JEPPAKERRUR
- Sími 11740