Morgunblaðið - 04.05.1972, Síða 12

Morgunblaðið - 04.05.1972, Síða 12
12 -MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1972 Vaxandi erjur á landamærum * * Irans og Iraks Teheran, 3. mai - AP DAGBLÖÐ i Teheran skýra frá því í dag-, að komið hafi til vopn- frÉttir i stuttu máli Þjóðnýtir ITT Santiago, Chile, 2. maí. Forseti Chile, Salvador Allende, sagði í 1. maí-ræðu sinni í gær, að hann mundi n.k. föstudag leggja fram frumvarp á þjóðþinginu, þar sem gert væri ráð fyrir þjóð- nýtingu fyrirtækisins Inter- national Telephone and Tele- graph Corporation ITT. Fyr- irtæki þetta á ýmiss konar eignir og fyrirtæki í Chile, m. a. tvö gistihús og eina símstöð. 40% styðja aðild að EBE London, AP, 2. mal. ORSLIT skoðanakönnunar, sem b'.aðið Daily Express í London birti í gær, benda til vaxandi stuðnings almennings í Bretlandi við inngöngu lands ins í Efnahagsbandalag Evr- ópu. Samkvæmt upplýsingum blaðsins voru 40% þeirra, sem spurðir voru, samþykkir að- iid að EBE, 38% andvigir og 22% óákveðnir. Er þetta í fyrsta sinn, sem fleiri eru með en móti aðild i skoðanakönn- un um þetta mál. Margrét II til Sovétríkjanna f FRÉTTABRÉFI frá APN segir, að frá því hafi verið skýrt í Moskvu, að Margrét drottning Danmerkur hafi þegið boð um að korna í heim- sókn til Sovétríkjanna. Hafi formaður sovézkrar sendi- nefndar, sem heimsótti Dan- mörku, M. Georgadze, ritari Æðsta ráðs Sovétríkjanna, af- hent drottningu boð Podgorn- ys forseta og drottingin hafi þegið boðið með þökkum. Samkomulag um takmörkun vopnafram- leiðslu? WASIIINGTON 2. maí, NTB. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum i Washington, að væntanlega verði undirritaðir samningar milli stjórna Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna um takmörkun vopna- framleiðslu meðan Nixon, for- seti Bandaríkjanna, hefur við- dvöl í Sovétríkjunum síðar i þessum mánuði. Það fyligfr fregninni, að samkomidag hafi náðst i aðalatriðum en eftir sé að ganga frá vrnsurn smærri þáttum, áður en undir- skrift geti farið fram. aðra átaka á landamærum írans og Iraks og bardagar staðið þar í þrjár klukkustundir. Segja biöðin, að fregnir hafi borizt til Teheran um að hópur vopnaðra frakbúa hafi farið yfir landamær in og inn á iranskt landsvæði á nokkrum stöðum, en írönskum hermönnum tekizt að hrekja þá aftur til sinna heima eftir ofan- greind átök. Áður hafði verið uppiýst af opinberri hálfu í Te- heran, að Irak væri að reisa her- stöðvar við írönsku landamærin. Landamæraerjur og átök milli Irans og Iraks hafa farið vaxandi frá því stjórn íraks und- irritaði hemaðarsamning við Sovétstjómina fyrir nokkru. Samkvæmt honum veita Rússar Írak hemaðarlegan og siðferði- legan stuðning, en ekki hefur verið upplýst hversu víðtækur þessi stuðningur skuli vera sam- kvæmt samningnum. Fregnir hafa hins vegar borizt til Teher- an með ferðafólki frá Shatt-Al- Arab svæðinu við Persaflóa þess efnis, að sovézk skip sjáist tíð- um setja á land ýmiss konar varning, sem margir telji her- búnað, er fara eigi til borgar- innar Basra. ERLENT FLUIÐ FRA QUANG TRI Tugþúsundir suður-víetnamskra flóttamanna streyma nú frá Quang Tri, ,tU keisaraborgarinuar Hue. Margir þeirra hafa þó litla viðstöðu þar, heldiir halda áfram flóttanum, því búizt er við að Norður-Víetnamar hefji árás á Hue á næstunni. Krafa flugvélarræningjanna: Hryðjuverkamönnum í Tyrklandi verði sleppt Istanbul, 3. maí — AP FJÓRIR menn, vopnaðir skamm- byssum og handsprengjum, rændu í dag tyrkneskri farþega- þotu, af gerðinni DC9 með 55 öðr um farþegum og sjö manna áhöfn uin borð. Vélin var á leiðinni frá Ankara til Istanbui en ræningj Kínaheimsókn ScottsogMans- fields lokið Hong Kong, 3. maí — NTB ÖLDUNGADEILDARÞING- MENNIRNIR Mike Mansfield og Hugh Scott, komu til Hong Kong í dag að lokinni 16 daga heimsókn til Kína. Mansfield og Scott eru leiðtogar demó- krata og repúblikana i öldunga- deild Bandaríkjaþings, og þeir fóru til Kina í boði kinversku stjórnarinnar. Öldungadeildarþingmennirnir — S-Vietnamar Franihald af bls. 1. daga þar sem Norður-Vietmamar þurfi að safna að sér me'ira liði, skotfærum og srtórskotaliði áður en þeir halda sókninni áfram. Mikill fjöldi flóttamanna er nú í Hue, en þeir flýðu undan hersveitum Norður-Víetnama í Quang Tri. Tuttugu þúsund þeirra hafa þegar verið fluttir til Da Nang. Thieu, forseti Suður-Víetnam, lét í dag sikipta um hershöfðingja á norðurvígstöðvunum. Ngo Quang Truong, hershöfðingi, sem hefur stjórnað hemaðar- svæði númer 4, i suðri, tók við stjóm norðurvigstöðvanna af Hoang Xuam Lam, hershöfð- ingja. Truong er í miklu áliti hjá Bandaríkjamönnum sem telja hann einn bezta hershöfðingja Suður-Víetnama. Með því að setja hann yfir norðurvígstöðv- amar vonast Thiu, forseti tii að geta heft framgang Norður- Víetnama þar. neituðu að halda blaðamanna- fund við komuna til Plong Kong. Hins vegar sendu þeir frá sér stutta yfirlýsingu þar sem þeir rómuðu viðtökurnar í Peking og sögðu að heimsóknin hefði auk- ið möguleika á bættri sambúð Bandaríkjanna og Kína. Þingmennirnir kváðust hafa átt tvo langa fundi með Chou En-lai, og átt við hann itarlegar viðræður um ýmis vandamál, m.a. um striðið í Indó-Kína. Þeir áttu einnig fundi með ýmsum öðrum kinverskum ráðamönn- um. Þingmennirnir kváðust mundu gefa Nixon, forseta, skýrslu um ferð sína þegar þeir kæmu til Washington og þá myndu þeir einnig gefa fjölmiðlum nánari upplýsingar. arnir neyddu áhöfnina til að fljúga til Sofiu, höfuðborgar Búlgaríu, og lenda þar. HaUla þeir farþeguniim sem gishim í vélinni á fhiKVelliniim og hafa liótað að sprengja þá í loft upp verði ekki sleppt laiisum nokkr um hryðjuverkamönnum tyrkn eskum, þar á meðal þremur, sem dæmdir liafa verið til dauða í Tyrklandi. Frest hafa ræningj- arnir gefið til morguns. Þetta er í annað skipti, sem tyrkneskri flugvél er rænt og fflogið til Búlgariu. í fyrra skipt ið, árið 1969, var að verki geð- sjúklinigur, en howum og flugvél inni var skilað aftur tii Tyrk- lands skömmu eftir ránið. Ræninigjamir fjórir vopu skráð ir á farþegalista sem stúdentair en þeir eru taldir tilheyra TPLA, svonefndum „Frellsisher tyrk- niesku þjóðarinnar“, siem eru öfigasamtök vinstrimanna. Sam- lök þessi hafa ítrekað staðið fyr ir hryðjuverkum í Tyrklandi, m.a. rændu menn þeirra á sin- um tíma isiraelskum diplómat og myrtu og í sl. mánuði rændu fé- laigar úr TPLA þremur tækni- fræðinigum frá NATO, tveimur brezkum og einum kamiadískum. Ilöfðu þeir þá uppi sömiu kröfu og nú, að föngnum hryðjuverka mönnum yrði sleppt. Stjórnin neitaði að verða við kröfunni og fór svo, að ræningjarnir myrtu læknifræðinga-na og voru síðan sjálfir felildir í viðureign við l'ög roglu. í flugvélinni, sem rænt var í dag, eru farþegar fliestir tyrk- neskir, en þó eitthvað á anraan tug erlendra manna. Meðal far- þegar er Omar Inonu, sonur fyrr um forseta Tyrkliands, Ismets lnonus. Búlgörsk yfirvöld hafa heitið aðstoð við að ná farþegun um heilium á húfi úr vélinni — ræningjarnir slepptu einum þeirra í dag eftir að hann hafði íiengið hjartaáfall. Bandaríkin f ús til að veita Súdan aðstoð Washington, 3. maí — AP BANDARÍKJASTJÓRN hefur lýst sig fúsan til að veita Súdan verulega aðstoð til uppbygging- Golda Meir í opin- bera heimsókn til Rúmeníu í dag GOLDA Meir, forsætisráðlierra Israels, koniur í f jögurra daga op inbera heimsókn til Rúineniu á morgun (finmitudag). Hún mun eiga fundi með nimönskiim ráða- mönniim, einkum George Maur- er, forsætisráðlierra. Golda Meir kemur með einkaþotu til Biika- rest. Rúmensk yfirv.öld hafa neitað því staðfastlega að þau hyggist taka að sér hlutverk sáttasemj- ara í deilunni milli ísraels og Ar abaríkjanna, en ekki útilokað þann möguleika að þau muni koma skoðunum Goldu Meir á framíæri við leiðtoga Araba, og öfugt. Bent er á, að Rúmenía er fyrsta kommúnistaríkið sem Golda Meir heimsækir, og er það talið benda til þess að hún muni þiggja milli gönigu stjórnarinnar þar. Stjórn- málasérfræðingar búast við að israelska ráðherranum verði hiý- lega tekið i Rúmeníu. ar, nú þegar talið er að lokið sé 16 ára borgarastyrjöld í landimi. — Himdriið þúsunda Súdana hafa flúið land í átökiinum og stjórn landsins hefur beðið Bandaríkin um aðstoð við að hjálpa þessu fólki að byija nýtt líf. Margar bamdariskar hjálpar- stofnanir eru að undirbúa hjálp arstarf i Sudan og þær munu fá aðstoð bandaríkjastjórnar. — Þegar hefur verið veitt bráða- birgðaheimild fyrir sendingu mat væla og annarra nauðsynja sem þörf er á strax. í til'kynningu frá bandaríska utanríkisráðuneytmu segix að Mansour Khaled, utanríkisráð- herra Súdan, hafi borið fram ósk um aðstoð þegar hahn hitti John Irwin, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna í Waishiington í lok aprílmánaðar. Stjórn Sudan sleit stjórnmálaisambandi við Bandarikin fyrir fimm árum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.