Morgunblaðið - 04.05.1972, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAl 1972
17
„Good morninff“ sagði snáðinn á myndinni kotroskinn, þegrar hann heilsaði a-áðlnarrafriinni í
Heyrnleysing-jaskólanum í gær. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.)
!Með litilli telpu i H eyrnleysingjaskólaniun.
„Mig langar að koma aftur
og skoða miklu fleira“
Frá heimsókn utanríkis-
ráðherrafrúarinnar
í Heyrnleysingjaskólann,
Laugardalslaugarnar og
til Ásmundar Sveinssonar
„HÉR ríkir 'bersýnileiga indæll
og góður andi,“ sagði Adiele
Rogers, utanríkisráaherrafrú
Bandaríkjanna, þeigar hún
geklk ásamt fyl'gdarKði simu út
úr Heyrnleysinigjasikólanium í
Fossvogi í gænmorgun. Þang-
að fór hún í heimsókn, með-
an maður hennar, utaniriikis-
ráðherrann, átti viðræður við
íslenzika ráðherra. „Ég bað
sérstakleiga um að fá að skoða
svona skó'la,“ hé'.t hún áfram,
„slik m-ál eru á miímu áhuga-
sviði. Ég þekki e'klk-i til, hvern-
ig að heyrnarskiertu fólki er
búið almennt hjá yklkur, en
hér er áreiðanlega unnið frá-
bært starf.“
Frúin þakikaði síðan sikóla-
stjóranium, Brandi Jónssyni,
fyrir ánægjwlega stund og að
svo búnu var ekið inn í Laiug
ardal oig sundiauigarnar skoð-
aðar. Adeile Rogers er áhuiga-
söm sundikona og kivaðst fara
í sund nær daglega. Húin
beygði siig niður og lét vatn-
ið renna um greipar sér.
„Þetta er alveg ljóimandi,"
sagði hún. „Ég vildi að ég
hefði einn dag til viðbó'tar hér,
þá myndi ég ekki vera sein
á mér að fá mér somdisprett."
Þegar sundlaugarnar höfðu
verið sikióðaðar var smiátiimi af
lögu áður en frúin hélt til
fundar við mann sinn á Þjöð-
minjasafninFU og var á'kveðið
að bregða sér i stiutta kynnis-
ferð til Ásmundar myndhöggv
ara Sveinssonar. Hann tók
gestuinium fagnandi, opnaði
sýninigarskálann og sagði:
„vesoigú og gakk inn,“ og svo
töku þau ráðlhierrafrúin oig Ás
mundur tal saiman á frönsku.
— Það er afskapileiga mik-
il hiuigsun oig mikil vidid í þess-
um listaverkum, sagði Adele
Rogers. — Ég hef mikið gam-
an af því að skoða þau. En
ég skiil ékfci almenni'lega steúlp
túr, sem er ekki fí'gúrativur
— en hann getur verið gleesi-
Leg«r og áhrifamikill engiu að
siður. Það enu margir „stil-
ar.“ í þessum listaverkum og
það er athyglisvert að sjá þá
stöðugu endurnýjuin, sem lista
maðurinn hefiur verið í.
Þegar út á blettinn kom,
gekk Ásmundur að einu lista-
verkinu og sagði að það héti
„Vald konunnar" og þá var
kjörið tækifæri að spyrja
frúna um skoðwn hennar á
bandarísku kvenréttindahreyf-
ingunni Womens Lib. —
Grundvanarh'uigisjóni'n að ba'ki
þeirrar baráttu — jöfn laun,
jafn réttur, jöfn aðstaða —
finnst mér ei.ga aligerlega rétt
á sér. Á hinn bóginn er ég
ekki dús við það, þegar bar-
áttan er háð á ofsafuillan og
öfgaikenndan hátt.
— Áhiuga á stjórnmálum
hef ég haft frá blautu barns-
beini, sagði frúin svo aðspurð,
— svo að mér hefur verið
sönn ánaagja að styðja mann-
inni minn í hans störfum.
Stjórnmiálaáhiugá í heiimalandi
imíniu er almennur; enda
hljóita stjórnmál að varða
hiverja einustu mannveru,
hvort sem hénni likar betur
eða verr. Ég lít svo á að það
sé líka skylda manns að setja
sig inn i miálin og fylgjast
með þeiim.
Þegar Adele Rogers var að
iokinni heimsólkninni ti’l mynd
höggvarans innt eftir því,
hversu hún hefði notið morg-
unstundar þessarar sagðist
hún vera fjarska ánægð. —
Verst finnst mér við svona
stuttar heimsöknir, að maðiur
sér ekki nema fátt eitt af því,
sem mann langar til. Maður
gárar rétt yfirborðið. Við því
er ekteert að segja, enda
finnst mér ég vera notekru
nær. Ég hefði áhuga á því að
koma aftur seinna og steoða
Reykjavik miklu betur og sér
staikilega væri skemmtilegt að
fara út á land — inn á öræfi
ag um óbyigigðir.
Adele Roigers er lögfræðing-
ur að mennt og kynntist hún
manni sínuim, er þau voru
bæði við háskólanám. Hún hef
ur ekki starfað að lögfræði-
störfum í möng ár, en kiennir
simáveigis við barnaskóla í
Washinigton, seinþroska sex
ára bömum.
I föruneyti ráðherrafrúar-
innar á ferð hennar um höf-
uðborgina í gær voru m.a. ís-
lenzka utanrikisráðherrafrúin,
Þórunn Sigurðard'ólttir, Od'dný
Thorsteinsson, náðuneytis-
stjörafrú, bandariis'ka sendi-
herrafrúin á íslandi, frú Rep
log’ie, ritari frú Rogers og
notekrar fleiri.
Við heita Jiollimn í »iindlaiuguniun; frúin beygir sig niður og
lumniair hitastigið. Næst heinni er Oddný Thorsteinsson og síð
an Þórunn Sigurðardóttir. Ásmundur Svednsson og Adele Rogers töluðu eaman ci (frönsku um listaverldn.
Adele Rogers
í Reykjavík