Morgunblaðið - 04.05.1972, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAl 1972
Irr.ACS. irl Í1T3TT
I.O.O.F. 11 = 1535481 = LF.
IXD.O.F. 5 = 153547 = L.F.
St'• St '• 5972547 — VIII.
I.O.G.T.
Umdæmisstúkan nr. 1.
Vorþingið verður háð í Templ-
arahöllirvni í Reykjavík laugar-
dagirvn 27. maá 1972 og hefst
kl. 2 e. h.
Umdsemistemplar.
: Hjálpræðisherinn
Aimenn samkomg í kvöld kl.
8,30. Ræöumaður Knut Gamst,
kafteinn. Atlir velko'mnir.
Hjálpræðisherinn
Basar — Kaffisala
Föstudagurinn 5. maí frá kl.
14.00 til 22.00. Heimilasam-
bandið gengst fyrir basar tH
styrktar starfsins að „Sól-
skinsbletti". Fkikkurinn hefur
kaffisölu til að kaupa nýja
stóla. Komið og styrkið gott
málefni.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðins-
götu 6a í kvöld kl. 0 30. AHir
velkomnir.
Borgfiröingafélagið í Reykjavik
Síðasta spitekvöld vetrarins
að Hótel Esju laugardags-
kvöldið 6. maí kl. 8.30 stund-
víslega. Góð músík. Heildar-
verðlaun veitt. — Nefndin.
Verkakvennafélagið Framsókn
Fjölmennið á spilakvöldið 4.
Konur í styrktarfélagi vangefinna
Fundur i Skálatúni, Mosfells-
sveit fimmtudaginn 4. maí.
Dagskrá: 1. Dagrún Kristjáns-
dóttir flytur erindi.
2. Félagsmál.
Farið verður frá Bílastöðinni
. við Kalkofnsveg kl. 20,30.
Stjórnin.
Knattspyrnufélagið Valur,
knattspymudeidl
Æfingatafla, maí 1972.
M.fl. og 1. f! :
Mánudaga kl. 7,30—9.
Miðvikudaga kl. 7,30—9.
Föstudaga kl. 8,30—10.
2. flokkur:
Miðvikudaga kl. 9—10,15.
Föstudaga kl. 7—8,30.
3. flokkur:
briðjudaga kl. 7,30—9.
Fimmtudaga kl. 7,30—9.
4. flokkur:
Míðvikudaga kl. 6—7,30.
Föstudaga kl. 5,30—7.
5. flokkur:
Þriðjudaga kl. 5.30—7,30.
Fimmtudaga kl. 5,30—7,30.
Fálkarnir
Þriðjudaga kl. 9—10,15.
Stjórnin.
Verktmtenn ósknst
í byggingarvinnu nú þegar. — Upplýsingar
í síma 43544 og eftir kl. 7 á kvöldin í síma
32320.
Bóknri — Skrifstoiumnður
Höfum verið beðnir að ráða rnann til almennra bókhaldsstarfa
hjá stóru iðnfyrirtæki. Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist
I pósthólf 494, Reykjavik.
Bjöm Steffensen og Arí Ó. Thorlacius,
Endurskoðunarskrifstofa, Reykjavík.
Óskum aS ráða
duglega og vana unga menn til útaksturs og
afgreiðslustarfa.
KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF.,
Tryggvagötu 4.
sími 24120,
Bílstjórl
Óskum að ráða mann við útakstur.
lýsingar ekki veittar í síma.
Upp-
SUÐURLANDSBRAUT 16 35200
Skrifstofustúlka
Viljum ráða sem fyrst stúlku til almennra
skrifstofustarfa og símavörzlu. Verzlunar-
skóla- eða sambærileg menntun æskileg.
Upplýsingar veittar kl. 14—17. Ekki í síma.
» HH. KRISTJANSSDN H.F.
MBOÐIfl SUDU-RtÁNDSBRÁUT 2' • SÍMI 3 53 00'
Framtíðarstarf
Óskum að ráða starfsmann í Fóðurvörudeild okkar.
Búfræðimenntun og/eða framhaldsmenntun í þeim fræðum æskileg.
Upplýsingar gefur
STARFSMANNAHALD S.Í.S.
Sölumennska
Heildsölufyrirtæki óskar að ráða sölumann og mann vanan öll-
um almennum verzlunarstörfum. Vélritunarkurmátta rtauðsyn-
leg. Æskilegt að umsækjandi gæti byrjað strax.
Tilboð, merkt: „Reglusamur 77 — 1983" sendist afgreiðslu
blaðsins hið allra fyrsta.
Framkvœmdastjóri
Verzlunarfyrirtæki úti á landi óskar 3ð ráða framkvæmdastjóra.
Tilboð með upplýsingum um fyrri störf, sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins, merkt: „1980" fyrir 10. maí.
Ungur maður
óskar eftir atvinnu. Hefur lokið 2. stigi við
Vélskóla Íslands. Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 20918.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa nú þegar. Ennfremur
kona 1 uppþvott.
Upplýsingar í síma 37737 í dag og á morgun.
MÚLAKAFFI.
Akrones — Flokksstjóri
Akraneskaupstaður óskar að ráða trésmið
sem flokkstjóra við ýmsar verklegar fram-
kvæmdir á vegum bæjarins nú þegar.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 18. maí
næstkomandi.
Akranesi, 4. maí 1972.
Bæjarstjórinn, Akranesi.
Akranes
Iðnaðarmenn — Verkamenn
Akraneskaupstaður óskar að ráða iðnaðar-
og verkamenn sem allra fyrst í verklegar
framkvæmdir á vegum bæjarins.
Upplýsingar í bæjarskrifstofunni.
Akranesi, 4. maí 1972.
Bæjarskrifstofan, Akranesi.
Afgreiðslumaður
Óskum að ráða vandaðan og áreiðanlegan
pilt til afgreiðslustarfa í Teppadeild vora.
Upplýsingar í skrifstofunni.
VE RZLUNIN
GEísiPP