Morgunblaðið - 04.05.1972, Side 19

Morgunblaðið - 04.05.1972, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAl 1972 19 r, m kw, mm mmm k\k\t,i Framtíðarvinna 26 ára fjölskyldumaður með farmannspróf óskar eftir atvinnu í landi. Agætis ensku- og dönskukunnátta. Hef bíl til umráða. Margt kemur til greina. * Tilboð óskast sent fyrir 13. 5. til Mbl., merkt: „1978". Laganemi óskar eftir atvinnu í sumar. Hef bíl til umráða. Flest kemur til greina. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 10. 5., merkt: „1. júní". Lítið hjólborðoverkstæði óskar eftir vönum manni. — Tilboð með upplýsingum og kaupkröfu. sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „1000". Viljum ráða karla og konur til verksmiðjustarfa. — Upp- lýsingar hjá verkstjóranum, Þverholti 22. Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Framkvœmdastjóri Bandalag háskólamanna óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Háskólamenntun skilyrði. Til greina kemur að ráða mann hluta úr degi tíl að byrja meö. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 15. maí, merkt: „1977". BHM. Nómskeið í vélritun eru að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagns- vélar. Engin heimavinna. Upplýsingar og innritun í símum 41311 og 21719. Vélritunarskólinn Þórunn H. Felixdóttir. Shipotækniiræðingur óskar eftir starfi. — Tilboð sendist til Morg- unblaðsins, merkt: „Skip — stál — 1608“. Atvinna Getum bætt við nú þegar vönum stúlkum í ákvæðisvinnu. Einnig duglegum og röskum kvenmanni til sníðastarfa, ásamt duglegum og reglusömum unglingspilti til starfa í verk- smiðjunni. Upplýsingar að Skúlagötu 51 milli kl. 4 og 6 í dag — ekki í síma. Sjóklæðagerðin hf. Verksmiðjan Max hf. Atvinna Bílamálari og aðstoðarmaður í málninga- verkstæði óskast sem fyrst. BÍLASKÁLINN HF., Suðurlandsbraut 6. Framkvœmdastjóri Staða framkvæmdastjóra Fjórðungssam- bands Vestfirðinga er laus til umsóknar. Umsóknir, ásamt launakröfu og upplýsing- um um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 31. maí nk. til stjórnarformanns, Gunnlaugs Finnssonar, pósthólf 115, Flateyri. Nánari upplýsingar veittar í síma 94-7614. Stjórnin. Vélgœzla Við viljum ráða nú þegar mann til vélgæzlu í kjötgeymslu okkar. Upplýsingar gefur Guðjón Guðjónsson, deildarstjóri. Afurðasala S.f.S. Atvinna Óskum eftir að ráða eftirtalda starfsmenn: 1. Afgreiðslumann í varahlutaverzluu, 2. Mann í málningarverkstæði. 3. Mann í réttingarverkstæði. 4. Mann til að að hreinsa verkstæðin o. fl. EGILL VILHJÁLMSSON HF., Laugavegi 118, sími 22240. Cötunarstúlka Viljum ráða nú þegar götunarstúlku í véla- bókhaldsdeild vora. Mjög góð laun í boði, ef um vana stúlku með starfsreynslu og bókhaldsþekkingu er að ræða. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist aðalskrifstofu félagsins, Hafn- arstræti 5, fyrir 8. maí nk. Olíuverzlun íslands hf. — Starfsmanna- félag Framhald af bis, 4. vinnandi stéttum orlofsfé á yf- ii-vinnukaup og álagsgreiðslur. Felur fundurinn stjórn félagsins að vinna áfram ötullega að því marki, að fá þann skilning við- urkenndan. 6. Aðalfundur SFR 1972 álykt ar eftirfarandi varðandi lífeyris réttindi rikisstarfsmanna: a) Bótaréttur sjóðfélaga úr líf- eyrissjóði starfsmanna ríkisins verði ákveðinn óháður bótarétti skv. lögum um almannatrygging ar. Því til áréttingar bendir fundurinn á, að framlög vegna sjóðfélaga L.S.R. til almanna- trygginga eru með sama hætti og fyrir aðra þjóðfélagsþegna en auk þess greiða þeir iðgjöld sín til lífeyrissjóðsins. b) Sjóðfélagar vérði allir þeir, sem skipaðir eru, settir eða ráðin ir í þjónustu ríkisins, ríkisstofn- ana eða atvinnufyrirtækja rik- isins, enda sé það starf þeirra aðalstarf og hlutaðeigandi taki ekki minná en hálf þau laun, sem slíku starfi fylgja fyrir full an vinnutíma. — Undanteknir verði þó þeir starfsmenn, er laun taka samkv. kjarasamning- um stéttarfélaga, sbr. lög nr. 80/1938. c) Sjóðfélögum, er fá hluta af föstum launum sínum greiddan sem álag fyrir óþægilegan vinnutíma eða vinnuvökur, verði tryggður bótaréttur af þeim launahluta, sem þannig er ákveð inn, enda verði slíkar álags- greiðslur iðgjaldsskyldar. d) Sjóðfélagar greiði allir sama hlutfall af launum sínum I iðgjöld. e) Launþegi greiði iögjald til sjóðsins frá sama aldri og tíðk- ast hjá lífeyrissjóðum stéttarfé- laga. 7. Aðalfundur SFR 1972 hvet- ur félagsstjóm og stjórn BSRB til að vera á verði gagnvart hugsanlegum ákvörðunum stjómvalda, sem myndu i fram- kvæmd leiða til skerðingar á um ráðarétti stjórnar L.S.R. yfir ráðstöfunarfé sjóðsins á hverj- urn tíma. 8. Aðalfundur SFR 1972 bein- ir eindregnum tilmælum tii stjórnar L.S.R., að hún gaum- gæfi allar leiðir, sem til greina koma i þvi skyni að hækka megl lánsfjárupphæðir veittar sjóðfé- lögum til bygginga eða kaupa á íbúðarhúsnæði. 9. Aðalfundur SFR 1972 teluir tímabært, að stjórnvöld og sam- tök opinberra starfsmanna geri sameiginlegt átak til að koma á skipulagðri starfshæfingu og fé- lagsmálafræðslu, til að mæta á hagkvæman hátt kröfum nýs tíma um breytta starfsháttu. — Skorar fundurinn á stjórn heild arsamtakanna og fjármálaráð herra að hefja nú þegar undir- búning að framkvæmd þessa máls. — Olof Palme Framhald af bls. 16. Falltin og tekið mikinn fjör- kipp. Fylgi flokksins jókst úr rúmlega 22% í janúar í 26% f marz og hann hefur treyst stöðu sína sem aðalandstöðu- flokkur stjórnarininiar. Strang fjármálaráðherm heifur hingað til verið álitinn máttarstólpi Sósíaldemókratar fflokksins, en hefur að undan- fömu sætt mörgum árásum tveggja áhrifamikiBa dreif- býlisbl'aða. Fátt sýnir betur óróleikann í flokki sósíaidemó krata en slíkar árásir á mann sem hingað til hefur farið með gífurleg völd í flokknum. — Næsta þing flokksins verður haldið í október, og er þá bú izt við að sósíaldemókratar hefji gagnsókn gegn andstæð ingum sinum, þvi að þetta flokksþing mun i raun og veru marka upphaf baráttunn ar fyrir bæjar- og sveitar- stjórnakosningar í september 1973 og þingkosningarnar ári síðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.