Morgunblaðið - 04.05.1972, Page 29

Morgunblaðið - 04.05.1972, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAl 1972 29 FIMMTUDAGUR 4. maí. 7.00 Morsrunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.45. Morgrunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir byrjar lestur á sögunni: „Hérna kemur Padding- ton“ eftir Michael Bond i þýöingu Arnar Snorrasonar. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt log milli liða. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalóg sjómanna. 11.30 Viktoria Benediktsson Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöf- undur flytur síöara erindi sitt. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Musica Antiqua Paul de Winter flautuleikari, Maurice van Gijsel óbóleikari og Belgíska kammersveitin leika Divertimento í h-moll eftir Jean- Baptiste Loeillet og Sónötu eftir Hercule-Pierre Bréhy. Frantisek Maxin, Jan Panenka og Tékkneska fílharmoníusveitin leika Konsert fyrir tvö planó og hljómsveit op. 63 eftir Jan Ladi- slav Dusik; Zdenek Chalabala stj. 16.15 VeSurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Kórlli“, kvartett eftir Jón >ior- dal fyrir flautu, óbó, klarínettu og bassaklarinettu, tengdur atriðum úr leikritum Halldórs Laxness (áö- ur fluttur á sjötugsafmæli skálds- ins 23. þ.m.). Flytjendur: Jón H. Sigurbjörnsson, Kristján Þ. Step- hensen, Gunnar Egilsson og Vil- hjálmur Guðjónsson. 19.45 „Heimsljós“ eftir Halldór Iji*- ness Leik- og lestrardagskrá fyrir út- varp, saman tekin af Þorsteini ö. Stephensen eftir upphafi þriðja bindis, Húss skáldsins (Einnig áð- ur flutt 23. f.m.). Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Skáldið: Þorsteinn Gunnarsson Jens Færeyingur: Jón Sigurbjörnsson Jarþrúður: Margrét Ólafsdóttir Oddvitinn: Valdimar Helgason Jóa i Veghúsum: Kristbjörg Kjeid Pétur Þrlhross: Róbert Arnfinnsson Stjórngrýtingar, bátseigendur og fundarmenn: Karl Guðmundsson, Sigurður Karlsson, Steindór Hjór- leifsson, Árni Tryggvason, Borgar Garðarsson, Guðmundur Magrtús- son o.fl. 20.40 Frá Berlinarútvarpinu Sinfóníuhljómsveit útvarpsins leik" ur. Einleikari: Kaja Danczowska frá Póllandi. Stjórnandi: IJrs Schneider frá Sviss. a. „Oberon“, forleikur eftir Carl Maria von Weber. b. Fiðlukonsert i e-moll op. 64 eft ir Felix Mendelssohn. 21.30 Aldarafmæli tilskipunar um sveitarstjórn á íslandi Lýður Björnsson cand. mag. flyt- ur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Á skjánum Stefán Baldursson fil. cand. stjórn- ar leiklistarþætti. 22.45 liétt músík á síðkvöldi: Sænsk tónlist a. Göte Lovén og Giovanni Jacon- elli leika lög eftir Evert Taube á gítar og klarinettu. b. Gunnar Hahn og hljómsvelt hans leika. c. Jussi Björling syngur lög eftir Nordqvist, Saién, Peterson-Bergei og Stenhammar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. FÖSTUDAGUR 5. mai 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.4j*. Anna Snorradóttir heldur áfram lestri sögunnar: „Hérna kemur Paddington“ eftir Michael Bond (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl 9.45. Létt lög milll liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónlistarsag-.i kl. 10.25 (endurtek- inn þáttur A.H.Sv.). Fréttir kl. 11.00. Fuglaskoðun, end urtekinn þáttur Jökuls Jakobsson- ar frá 30. mai 1970). Tónleikar kl. 11.35: Josef Suk yngri og tékkn- eska fílharmoníusveitin leika Fantaslu I g-moll fyrir fiðlu og hljómsveit op. 24 eftir Josef Suk; Karel Ancerl stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um uppeldismál (endur- tekinn) Gyða Ragnarsdóttir talar við nokkra unglinga um sumarstörf. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Stúlka í apríl“ eftir Kerstin Thorvall Falk Silja Aðalsteinsdóttir les (8). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Einsöngur Shirley Verett syngur aríur efcir Gluck og Donizetti. Nicolai Gedda syngur aríur eftir Veracini, Respighi, Pradella og Casella. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þáttur um verkalýðsmál Umsjónarmenn: Sighvatur Björg- vinsson og Ólafur R. Einarsson. 20.00 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngslög Ólafur Magnússon frá Mosfelli syngur lög eftir Bjarna Þorsteins- son, Árna Björnsson, Skúla Hall- dórsson og Sigurð Þórðarson. b. Afsakanleg hrekkjabrögð Séra Jón Skagan flytur írásógu- þátt. c. „Blærinn alla vekur“ Olga Sigurðardóttir fer með stökur og kviðlinga eftir Eirlk Flinarsson frá Réttarholti. d. Selfarir. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. e. Kvæðalög Benedikt Eyjólfsson frá Kaldrana- nesi kveður nokkrar stemmur. f. í sagnaleit Halifreður örn Eiríksson cand. mag. flytur þáttinn. g. Kórsöngur Þjóðleikhúskórinn syngur \ög eftir islenzk tónskáld, dr. Hallgrimur Helgason stjórnar. 21.30 Ctv'arpssagan: „Tóníó liroger** eftir Thomas Mann Árni Blandon endar lestur sögunn- ar, sem Gisli Ásmundsson lslenzk- aði (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Endurminningar Bertrands Kussells Sverrir Hólmarsson les (16). 22.35 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson kynnir klassiska tónlist, sem hlustendur óska eftir. 23.30 Fréttir ! stuttu máli. 17.00 Fréttir. Tónleikar. Dagskrárlok. Jörðin Harastaiir, Þverárhreppi Vestur-Húnavatnssýslu, er til sölu eða leigu nú þegar. Jörðinni fylgir silungsveiði í Vesturhópsvatni. Upplýsingar gefur Guðmann Sigurbjömsson, Alfheimum 3, sími 33361. Iðnaðar- og verzlonorlóð í Garðahreppi við hraðbraut á Stór-Reykjavíkursvæðinu til sölu. Mundi henta bilaumboði. Tilboð, merkt: „Iðnaðar- og verzlunarlóð — 1988", sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir nk. laugardag. 5-6 herbergja íbúð óskast til leigu strax. — Tilboð, merkt: „íbúð — 5967“ sendist afgr. Mbl. fyrir næstkom- andi sunnudag. BINCÓ — Hótel Borg Bingókvöld Kvenfélagsins Hringsins að Hótel Borg, fimmtudagskvöldið 4. maí kl. 20.30. Margt ágætra vinninga, svo sem: Ferð til New York — Innanlandsferð — Ferðaútvarp — Bækur — Rya-teppi — Útigrill — Sjúkraborð — Veiðistöng — Postulínsplattar, auk fjölda annarra ágætara vinninga. Borgarbúar, félagskonur, vinir og velunnar- ar Hringsins, fjölmennið og styðjið gott málefni. Kvikoiyodasaga íslaods Eintök af stuttri ritgerð til sölu. 100 kr. Sveinn Rafnsson, Stigahlíð 4. FISKUR BÁTUR ÓSKAST í VIÐSKIPTI. KAUPI HANDFÆRAFISK. Sími 50733 — 50944. Kodak I Kodak 1 Kodak 8 Kodak 1 Kodak KODAK HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20313 GLÆSIBÆ SÍMI82590 Kodak I Kodak 1 Kodak 1 Kodak 1 Kodak GOLFLAMPAR MEÐ SILKISKERMUM 3JA OG s m AUK 30 AIWRA GEROA GÓLFLAMPA LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.