Morgunblaðið - 04.05.1972, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 04.05.1972, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAl 1972 1 DAG koma hingað til lands 11 badmintonleikmenn frá Færeyj- um í boði Badimintonssambands íslands. Heimsókn þessi er til endurgjalds fyrir ferð isienzkra badmintonleikmanna til Færeyja í fyrra. Auk ieikmannanna 11 eru 5 Sund • Finnska sundkonan Kva Síkr setti nýlega finnskt met í 200 metra skriðsundi er íiún synti á 2:10,6 mín. Gamla mctíð átti Marjatta Haras ogr var |mð 2:18,1 mín. Af öðrum afrekum á sund- móti þessu má nefna að Tornas Palmgren synti 200 metra skrið- sund á 2:07.1 mín. og 200 metra fjórsund á 2:25,1 mín. eiginkonur og 2 fararstjórar með í förinni og annar þeirra er for- maður Iþróttasambands Fær- eyja, Liggjas Joensen. Færeyingamir munu taka þátt í þremur mótum hér. Fyrst munu þeir heyja bæjarkeppni i Siglufirði, milli Þórshafnar og Sigluf jarðar og verður sú keppni á föstudaginn. Frá Sigiufirði fara Færeying- arair til Akureyrar og keppa þar við heimamenn, auk- þess sem nokkrir A-flokks menn frá Reykjavik munu taka þátt i þvi móti. Á þriðjudag verður siðan haldið mót í LaugardaishöUinni, og gefst Færeyingunum þar tækifæri tU þess að spreyta sig við beztu íslendingana. Færeyskir badmintonmenn — koma hingað í heimsókn í að sigra — úrslitaleikur körfubolta- mótsins í kvöld I KVÖLD ráðast úrslitin í 1. deild íslandsmótsins í körfu- knattleik. Eins og kunnugt er, þá urðu IR og KR efst og jöfn að stigum að mótinu loknu, og þar sem stigatafla ræður ekki verður að fara fram aukaleikur og hann verður á dagskrá í kvöld sem fyrr segir. Mikil harka hefur verið í þess- um leikjum undanfarin ár, en nú upp á síðkastið hefur keyrt um þverbak. Hefur oft komið til átaka mUIi leikmanna og dómar- ar hafa aldrei farið varhluta aí hörku og skapvonzku leikmann- anna. — Ekki þykir líklegt að leikurinn í kvöld verði neim und- anteknimg hvað þetta snertir, a.m.k. var það ekki að heyra á þjálfurum liðanna i fyrrakvöld. EINAR ÓLAFSSON, Þ.JALFARI IR: „Við erum alveg staðráðnir i þvi að sigra í leiknum í kvöld, Fram—KR 2:1 (1:0) Agnar Friðriksson, ÍR og Einar BoIIason, KR, berjast um bolt- ann. 1 kvöld mætast þeir í úrslitaJeik íslnftidsmótsins. Báðir aðilar ákveðnir og það verður barizt fyrir þeim sigri frá fyrstu tii síðustu nútt- útu. Við geriun okkur grein fyrir því, að þótt KR-ingar sakni Kol- beins Pálssonar eiga þeir menn, sem geta komið í hans stað og veitt okkur mótspyrnu. — En við berjumst fyrir sigri í kvöld — og sigrum. JÓN OTTI ÓLAFSSON, ÞJÁLFARI KR: „Við höfum í vetur nær ein- göngu byggt okkar spii upp f kringum Kolbein Pálsson, Einar Bollason og Kristin Stefánsson. — l*ó að Kolbeinn verði ekld með okkur nú, þarf það ekki að þýða það, að við ætlum ekki að sigra. I liðinu eru nngir leik- menn, sem ekki hafa leikið iniklð með í vetur, en þeir leikmenn fá nú eflaust að berjast. Ég breytí leikaðferð liðsins með þ&ð f huga, að Kolbeinn verður ekki með og við eigum ekld minni möguleika á sigri í þessum leik en í leiknum á laugardag. — Við ætJuð okkur að sigra.“ Elins og sjá má eru þjálfaram- ir ekki í neinum vafa um úrsllt leiksins í kvöld. — KR og IR hafa leiíkið alls fimm ieiki í vet- ur og hefur KR sigrað í þreimur þeirra, en iR í tveimur. (Prenit- viliupúkinn viHtLst inn í grein mina hér í blaðinu á laugardag, þannig að úr orðinu sigur varð orðið jaíntefH, en jafntefli er nokkuð sem ekki þekkist í körf uknattleik). ÍR-ingar geta þvi jafnað metin við KR með þvi að sigra í kvöld — og það verð- ur örugglega gert út um það, hvorum megin Islandsmeistaratít iHinn hafnar — hjá KR eða IR. Leikurinn veröur i Iþróttaíhús- inu á Seltjaraaraesi og hefst kl. 20:15. Fyrsta mark leiksins var skor að um miðjan fyrri hálfleik og gerði það Gúnnar Guðmunds- son. Undir lok hálfleiksins fék-k svo Kristinn 'Jörundsson gullið tækifæri til þess að auka for- skot Fram er hann fékk góða sendingu inn að vítateignum. En Magnús Guðmundsson, KR, markvörður var þá fljótur að átta sig á hlutunum, kom út á móti og varði skot Kristins. Strax í byrjun síðari hálfleiks skoraði Fram svo sitt annað mark og varð það Eggert Stein- grimsson sem það skoraði, eftir Skotið stefndi í bláhorn Frammarksins, en Þorbergur kastaði sé r ogr varði með þvi að slá bolt- aukaspyrnu sem Ásgeir Elias- ann yfir. Fram og KR mættust i Reykja vikurmótimi i knattspyrnu í fyrrakvöld og sigraði Fram i leiknnm 2:1 og tekur þar með forystu í mótinu með 4 stig eft- ir 2 leiki. Leikurinn í fyrrakvöld var oft á tíðum skemmtilegur og bæði iiðin sýndu tilþrif sem lofa góðu. Má ætla að þau verði bæði all- góð í sumar og sérstaka athygli vekja ungu mennirnir í KR-lið- inu, sem eru sem óðast að taka út þroska sinn sem knattspymu menn. Úrslit leiksins, 2:1, verða að teljast nokkuð sanngjöm, þar sem Fram var betri aðilinn í leiknum lengst af. KR-ingar sóttu þó öllu meira í byrjun leiksins og áttu þá gott skot að marki, sem Þorbergur Átlason varði glæsilega. Liðin skiptust siðan á sóknarlotum, og gekk boltinn oft skemmtilega á milli samherja, en ákveðni skorti þeg ar að markinu dró. son framkvæmdi. Eftir þetta maik færðist nokkur deyfð yfir leikinn og meira bar- á óná- kvæmni en áður. Undir leikslok skoraði svo hinn leikni og skemmtilegi leikmaður, KR-inga, Gunnar Gunnarsson, og lauk leiknum því með 2:1 sigri Fram. Staðan í Fram Vikingur Valiur KR Ármann Þróttur mótinu er nú þessi: 2 2 0 0 6:1 4 3 2 0 1 7:4 4 2 110 2:1 í 3 111 4:3 3 3012 1:5 1 3 0 12 1:7 1 Fimmtu- dagsmót FIMMTUDAGSMÓT í frjálsum iþróttum fer fram á MelaveHin- um i dag og hefst það kl. 18,30. Keppt verður i eftirtöldum grein um: 100 metra hlaupi kvenna, 200 metra hlaupi karla og há- stökki karla. Leiðrétting VILLA slæddist inin í frásögnina af úrslitun.um í eiinHðaleilk karla í badimintonimieistaramóti íslande. Leilkur Steinars Petersem og Jóhanins Mölleir fóir þammiig að Steimar vann 15:7 og 15:13, en eklki 15:7 og 15:1, eimis og stóð i blaðinu í gær. Knattspyrna • Hinn lieimsfrægi brasilislil knattspyrnumaður Trostsio, sein margir sevja að sé arftalii l*ele f brasilískri knattspyrmi var ný- lega seldur til ltio-de-Janeiro fé Sagsins Vasco de Gama fyrlr upp- hæð sem svarar til 44 míllj. íal. króna. Frjálsar íþróttir • Kinn af þeim fáu frjáls- íþróttamönnum sem Danir muiiu senda á Ol.vmpíuleikana í Munch en er sleggjukastarinn Erilt Fisk er, en hann á danskt met S grein- inni 61,59 metra. Fisker hefur lagt mjög liart að sér við æfingar í vetur og hefur létzt um 15kgog hefur þar með náð upp miklu sneggri og hraðari snúningi en hann hafði áður. • Ghi Cheng — fótfráasta kona veraldar, hefur tilkynnt að hún muni ekki taka þátt f Olym píuleikjunum í Munehen. Ohl Cheng, sem er frá Formósu, hefur átt við meiðsíi að stríða og þarf að gangast undir aðgerð snemma í sumai\__________________________ Kristinn og Einar sluppu leika með KR í kvöld Aganefnd Körfuknattleiks- sambandsinis hefurr nú lokið við að dæma í fyrstu kæir- urani seim nefndinni hefuir bor- ízit. — Eins og kunniugt er, þá voru Kris.tinm Stefáinssoin og Eimar BoMasom báðir kærðir fyrir nefndimmd, vegna atvilka sem komu fyrir, eftir leik KR og ÍR. — Vaæ almenmt reiknað með að Kristiem. myndi verða dæmdur í leikbamm, em vafi lék á hvaða meðferð kær- an á hendur Eimari femgi — Agamefndim hélt lamgan fumd um máHð í fyrrakvöld, em á meðan beið Krietinn Stefáms- son fyrir utam dytnnar, ásamt tveimur lögfræðingum . . . Minma mátti það ekíki vera. Úrskurður nefmdarinmar kom svo seimt og síðar meir, og hljóðaði á þá leið, að Krdst- imm og Eimar fengju báðir ávítur fyriir framkomu sina eftir leilkinin, en mættu leika með í úrsUtaleikmum sem háð- ur verður í kvöld. — Ætti þetta að vera tryggimg fyxir því að leikurimm í kvöld verði þess virði að fara út á Sel- tjamarmes og sjá hamm, þótt senmiiega séu elkki allia- ámægð- ir með þessi máialok. — gk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.