Morgunblaðið - 07.05.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.05.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAl 1972 MINNING: SIGRlÐUR SOFFÍA ÞÓRARINSDÓTTIR ÞEGAR kærir vinir hverfa yf- ir landamæri lífs og dauða, gríp- ur um sig söknuður og tómleiki og hugurinn leitar á vit góðra minninga frá liðinni tíð, svo fór mér og eflaust fleirum austur hér, er öldur ljósvakans fluttu þ. 1. þ. m. dánarfregn frú Sigríðar Soffíu Þórarinsdóttur, Skaftahlíð 10, Reykjavík. Frú Sigríður var fædd 11. júní 1894 að Felli í Mýrdal. Foreldrar hennar voru hin kunnu og virtu prestshjón frú Ragnheiður Jónsdóttir próf. að Hofi í Vopnafirði og séra Þórar- inn Þórarinsson Stefánssonar bónda og smiðjs að Skjöldólfs- stöðum á Jökuldal. Séra Þórarinn þjónaði fyrst að Felli og síðan Valþjófsstaða- og Ásprestakalli frá 1894—1939, eða samfellt í hálfan fimmta áratug, t Móðir okkar, Pálína Andrésdóttir, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni þriðjudaginn 9. mai kL 2. Jarðsett verður í Foss- vogskirkjugarði. Þóra Stefánstlóttir, Áslang Stefánsdóttir. t Jarðarför mannsins mins, Karis Oddssonar, Bergþórugiitu 25, fer fram frá Fossvogskirkju. mánudaginn 8. maí kL 10:30 f.h. Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er berrt á Hjartavemd. Jóhanna Jónsdóttir. við alm.ennar og mikiar vinsæid- ir. Eins og þá var háttur sveita- presta, bjó séra Þórarinn búi sinu á prestsetrinu með liku sniði og í umhverfinu gerðist að öðru en því, að það var að flestu stærra i sniðum, traustara og formfastara en víðast annars staðar. Prestshjónin að Valþjófsstað voru því handgengin sóknarböm- um simim, þátfctakendur í störf- um þeirra, gleði og sorgum og, unga fólkið í sveitinni sem ein órofa heild. — Þeim fer nú óð- um fækkandi, sem persónuleg kyrtni höfðu af þessu heimili, en það var orðlagt fyrir sérstaka gestrisni, glaðværð og menning- arlega heimilishætti i hvívefcna. Böm þeirra Valþjófisstaða- hjóna er til aldurs komust voru t Bálför eiginkonu minnar, Þuríðar GuðbjartsdóÉftur, fer fram þriðjudaginn 9. maí kl. 3 e.h. frá Fossvogskirkju. Hafsteinn Krisfc.jánsson og börn. t útför föður okkar, Kristjáns Jónssonar, bakarameistara, fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 9. mai kL 1:30 e:lí. Mafcthea Krisfcjánsdóttir, Þörunn Eylands, Snorri Kristjánsson. átta, bræður þrír og systur fimm, öil svo kunn, að óþarft er í þessu mátó að rekja nöfn þeirra. Þe-ssi sysfckini munu hafa verið að mörgu lík í ,,sjón og raun“. Eifct af þvi sem þeim var sameigin- legt var hin mikla músikhæfni. og góða söngrödd, enda var mik- ið sungið í Fljótsdal á þessum árum. Sigríður fór i Kvenmaskólann í Reykjavík, er hún hafði aldur til. Á þessum árum þófcti það góður námsiframi, en annar.s naut hún æskuáranna heima á Vaiþjófs- stað. Hún kurmi vel að meta hið fagra umhverfi Fljótsdais og að- laðandi heimiilli foreldra sinna, sem hún áfcti sinm góða þátt í að bera uppi, á seinmi árum sinuxn þar. Sigriður giftist 10. ágúat 192.7 Ára laekni Jónssyni, er þá var héraðalæknir á Út-Héraðí og sat að Hjaltastað, en í aliLt var Ari læknir á Fljótsdalshéraði í 34 ár með búsefcu að Hjaltastað, Brekku, Eiðum og Egilsstöðuim. Sigriður Þórarinsdóttir settist ekki í heigan stein, er hún gerð- ist læknisifrú á FljótsdaisfaéraiðL Mátti með sarmi aeigja, að bæði þau hjón, gegndu hér erfiðu hlut- verki. Hann sem læknir í þessu viðlenda héraði og á þekn árum samgöngur sieemar og hún sem húsmóðir um áratugi, á mann- mörgu og eriisömu hehnili. Það er erfitt fyrir nútímafólk að gera sér grein fyrir því álagi og þeim vanda, sem konur hér- aðsiæknanna höfðu í fyrri daga, meðán þefcr voru staðsefctir á ein- hveiri vildisjörðinni í héraðnu og laun þeirra að veruiegu lieyti rciðuð við afrakstur af búskap, en læknirinn sjáifur lengst atf bund- inn við aðkallandi vandamáil embættis síns. Það liggur í augum uppi, að hlutur húsfreyj umnar verður srtærri og meiri I stjóm og for- göngu heimihsins, er svo sbemdur á, en annars mundi. En frú Sigríður fékk valdið þessu hiutveTki og það vei. Heim- ili þeirra Ara læknis stóð alls t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við amdlát og jarðar- för Tryggva Ásgrímssonar, og sérstakt þakklæti til hf. Heklu og viimufélaga hans fyrir alla þá umhyggju, sem þeir bára til hans til síðustu staðar með prýði, bæði efnaiega og féiagslega, gestrisni og höfð- inigssikápur var henni i bióð bor- in og sameiginlegt áhuigamál hjónanna var að gestum og heimamönnum liði sem bezt, átti þetta jafnt við um læknisvitj-un- armenn alla vega til reika sem aðra, meðan þeir tímar voru að hesturinn var aðalfarartækið eða „tveir jafnfljótir“. Ég var einn þeirra Héraðsbúa, sem ýmis erindi átti við lækninn og kom þvi oft á þeirra faliega heimili og naut þar efcki einung- is gestrisni, heldur lika alúðar og vinsemdar, sem ég þakka heils hugar nú að leiðarlokum. Frú Sigríður var glæsileg kona í sjón og fyrirmannieg, greind og glaðleg í viðmóti, átti hún því Fædd 12. febrúar 1967. Dáin 29. apríl 1972. Ásfca litla var fædd 12. febrú ar 1967 I Reykjavik. Foreldrar hennar voru Svala Svavarsdótt ir úr Reykjavík og Sigurður Vil hjálmsson frá Brekku í Garði. Hafa þau búið að Holtsgötu 42, Ytri-Njarðvik. Bernska Ástu var í fyrstu eins og annarra bama, sem alast upp á góðum heimilum. Hún reyndist verða glaðvært og af- ar geðfellt bam, sem lærðist fljótar en mörgum öðmm þeir hlutir sem börn læra á þessum árum. Einkum kom i Ijós sérstæð eft irtektargáfa hennar og áhugi fyrir náttúranni og lífinu í kringum hana. Ásta varð augasteinn for eldra sinna og hvers þess hug- Ijúfi sem henni kynntist. Minn- ast ber þeirrar ástúðar sem hún naut frá hendi ömmu og afa hennar í Garðinum og Reykja- vík, en hjá þeim var hún oft auk foreldra sinna í sambandi við sjúkrahúsheimsóknir sínar og legu. Einkum ber þó að minn ast þess að móðuramma hennar og nafna hafði sérstakt dáteti á Ástu litlu og unni henni mjög. Guð gefi henni styrk á þessum erfiðu timamótum. Á fjórða aldursári varð vart við þann sjúkdóm sem dró hana til dauða tuttugu mánuðum síð- ar. Þótt nafn þessa sjúkdóms eitt væri mörgum nægilegt til að gefa upp alla von, héldu for- eldrar hennar uppi öflugri bar- átfcu fyrir lifi Utlu stúlkunnar. Var leitað hjálpar eftir flestum hugsanlegum leiðum og hvorki sparaður tími né fyrirhöfn. Sérstaklega ber að þakka alla þá hjálp sem veitt var af lækn- um og í gegnum fyrirbænir trú aðra manna. Sú hjálp var for- eldrunum ómetanleg og gaf þá vissu að allt væri gert sem i maninlegu valdi stæði. Einstakt var æðraleysi Ástu og þægð hennar við foreldra sína á þessum erfiðu tímúm. Henni tókst undarlega vel að sætta sig við sitt þunga hlut- skipti er hún varð að dveljast langtímum saman á sjúkrahúsi og geta ekki lifað og leikið sér líkt og önnur böm. Lengi vel Ieit út fyrir að sig- ur kynni að vinnast á sjúkdómn um, þrátt fyrir allt Er leið fram undir síðustu áramót og rúmt ár var liðið frá þvi að fyrstu ein- kenna sjúkdómsins varð vart, var þó sýnt að öll von var úti. Dró síðan hægt til loka og lauk baráttu Ástu litlu fyrir þessum áfanga lífsins, sem hún hélt þó svo fast í fram á síðustu stundu, að morgni laugarda.gsins tuttug- asta og níunda apríl. Þar sem hún hvílir nú, lýsir andlit henn- ar þeim friði, sem hún hefur þegar orðið aðnjótandi hjá föð- ur okkar á himnum. Megi sá friður gefa foreiib-um Ástu þá vissu, að sjúkdómurinn rikan þátt í að skapa þá reisni, sem ávalilt hviídi yifir heimili þeirra. Árið 1960 flufctu iæknishjónin til Reykjavikur, bæði þrotin mjög að heilsu. En frá þe.m bár- ust árlega jóla- og nýáirsÉtveðjur til Héraðsbúa, meðan bæði lifðu og frá frú Siigriði sfiðan, sýnir þetfca tryggð og vinátfcu, enda er það vist, að nú er hún með öiJu horfin, fylgja henni hlýjar kveðj ur þakklætis og virðingar. Bleseuð sé minning hennar. Dætrum, dótturdóttur og nöfnu og öðrum æfctingjum, vofcta ég og fjölskylda mín, inniiega samúð og hluttekningu. sem hún bar, sé frá henni tek- inn og líðan hennar sé önnur og betri í þvi lífi sem tekið er við og hún fái að halda áfram á sinni þroskabraut undir hand- leiðslu æðri afla. Ég bið góðan Guð um að blessa foreldrana og gefa þeim þann styrk sem hann hefur veitt til þeirra af náð sinni svo þeim takist að jafna sig að fullu eftir þann erfiða bardaga við dauð- ann, sem undan er genginn. H.Þ.Þ. Elsku frænka min. Nú ert þú orðin engill sem ég get ekki séð/, en ég man þig ailt af, því þú varst mér sem systir og mér þótti undur vænt um þig, enda vorum við svo góðir vinir. Þú varst svo hugmynda- rík um leilki og athafnir að ég hlakkaði alltaif til að hitta þig og beið þín með eftirvæntingu þegar ég átti von á þér. Nú get ég aðeins þakkað þér fyrir allt. Guð blessi minningu þína. Vllli Pétur. Vertu sæl, vor litla Ijúfan bliða. Lof sé Guði, búin ertu að stríða. Upp til sælu sala. Saklaust barn án dvala. Lærðu ung við engla Guðs að tala. (M.J.) Lítil stúlka hlsar móti sólar- geislunum, ó að vera þriggja ára að vori, blómin, andvarinn og stóra sólin á himninum og svo náttúrlega hin börnin, börnin sem hlæja og leika sér. Og svo einn dag verður hún veik, mamma og pabbi verða hrygg, sólin sést bara gegnum glugiga, blómin anga ekki lengur og þó er lítil stúlka ótrúlega létt I skapi þrátt fyrir allt, svona er erfitt að bug*a þá sem fæðast með lifsgleðina I hjartanu. Hvi- líkur kjarkur sem býr í litlu brjósti og hún heldur áfram að brosa þar til yfir lýkur. Stutt varð hennar saga en allir sem kynntust þessu bami vissu að i henni bjó dýrmætur kjarkur til að verða að manneskju hefði henni auðnast líf. og því bera þeir nú sorg í hjarta. Hún hét Ásfca María, dóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður GUÐLAUGS GlSLASONAR, úrsmiðs. Böm og tengdaböm. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdafoður og afa, GUÐMUNDAR AflNASONAR frá Naustvík. Steinunn Guömundsdóttir, Anna Guðmundsdóttir, Aslaug Guðmundsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Kjartan Guðmundsson, Sveinn Guðmundsson, Jóna Guðmundsdóttir, Guðfinna Guðmundsdóttir, Þóra Guðmundsdóttir, tengdaböm og bamabörn. stundar. Vandamenn. Móðir okkar, tengdamóðír og amma, SIGRfÐUR SOFFlA ÞÓRARINSDÓTTIR, Skaftahlíð 10. verður jarðsungin mánudaginn 8. maí klukkan 13,30 frá Fossvogskirkju. Ema Aradóttir, Böðvar Jónasson, Sigríður Soffía Böðvarsdóttir, Ragnheiður Aradóttir, Sigurður Þ. Guðmundsson. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðar- för Vilhjálms Andréssonar, Meðalholti 21. Elin Sveinsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Friðrik Jónsson, Þorvaldssitöðuim. Ásta María Sigurðar- dóttir — Minning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.