Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1972 Islenzkan og Oxford fj'árhœð, sem verja skyldi til að koma á íót sérstakri kennarastöðu í fomíslenzku við hjáskó’arm í Oxford. Ef svo færi, að Oxfordháskóli kærði sig ekki um að koma u.pp slíkri stöðiu átti að bjóða Cambridge peningana og ef Cambriélge vildi þá ekki átti að bjóða þá Lundúnahiáskóia. Til þess kom ekki, því Ox- ford þáði þetta með þökkum Ci'oss *by gig 1 mg'un n i, sem er ein af nýbygiginganm háskól- ans. Þar hangir uppi á vegg mynd af GuSbrandi Vigfús- syni og þar eru bækiur hans geymdar. Bækunnar eru reyndar i elga Ohrist Churcti eins af ooilegeunum í Ox- fo.rd, og þar voru þær lengi geymdar á geymsluloifti með þeim affleiðingum, að þær eru nú í mjög slæmu ástandi. En mikill fræð’maður og iiggur mikið eftir hann á prenti. — Árið 1855 kom út rigerð eftir hann um timataJ ís'end.nga- sagnanna ag er það enn not- að. Eftir að Guðbrandur kom tffl Oxford vann hann ása<mt Riahard Qearby að gerð íslenzkrar-enskrar orða- bókair, sem var gefin út í Ox- ford árið 1873. Árið 1957 var St. Cross-byggingin þar sem enskaideildin og þar með ís- lenzkan eru til húsa. hún endurútigiefin og segir TurviM<e-Petre þetta beztiu ís- lenzku orðabókina, sem völ er á, þ.e. svo lang't semn hún nær. í bókina vantar mikið af orðum, en þau or,ð sem þar eru þýdd eru ekki betur skýrð annars staðar. í>á l;gg- ur m.a. eftir G<uðbrand „Gorp us Foeticum Borealae“, safn islenzkra kvæða ásamt þýð- ingiurn og „Oriigines Isíand- icae“, prósasafn áisamit skýr- iniguim ag þýðing<um. Þýðing- ar í því- siðastnefnda ssgir TurviT'.e-Petre þó það slæm- ar, að þær gieti tsepfega verið eftir Guðbramd. 1 enskudeiidinni er nú hæg't að taika þrjár ísienzku- greinar: forníslenzlku., fornís- lenzka texta og fom-norskar ag íislenzkar bókmenntir. Er alltaf nokkii ð um að ensku- nemendur taki fomíslenzku með, þó mismiuina'ndi mikið frá ári til árs. Afitur á rrtóti hefur farið vaxandi að nemendur taki íslenzk rannsóknaverk- efni að lo<knu háskóilapráfi. Sean stendur eru einir 6 að vinna að slikum verkefnum. Ei.nn er t.d. að vinna að rann sóknum á Fíöamannasögu, armar á Bárðarsögu Snæfells- áss, sá þriðji er að vinna að rannsóknum á kenninigum i dróttkvæðum. Einn hefur ver ið á Isíandi í vetur í sam- bandi við rannsóknir sínar, en annars er meira um að þesisir stúdentar fari tii Kaup mannahafnar — þvi þar eru handritin. Turville-Petre prófessor tekur undir þá ósk að þess verði ekki langt að bíða að stúdentarnir geti skoð að þessi handrit á íslandi — það sé svo miklu eðlitegra fyrir þessa stúdenta að vinna að rannsóíknusn sínum í land- tou, þar sem ísflenzkan er enn töluð. Jafnframt kennsiliuinni hefur Tui'viTle-Petre unnið að elgin rannsóknum. Hefur hann m.a. þýtt Guðmundar sögu góða og á síðustu árum hefur hann verið að vtona að dróttkvæð- um. Er hann búton að skrifa um þau bók. en segisit ekki vera farinn að hugsa fyrlr út gáfu á benni. Aftiuir á móti hef'ur hann látið taka lj<ós- myndír af handritinu fyrir bókasafn ensku-deildartonar. Þeigar ég hitti TVirvilffle- Pebre um miðjan janúar var hann að búa sig undir að yfirgefa að leaknisráði kuld- ann og rakann í Oxflord um tvaggja mánaða skeið og brogða sér suður í sumarið í' Ástralíu. Þar hefur hann verið oftar en etou sinni sem gistiprófessor, og segir áhug- an.n á íslenzbu þar alveg ótrúlag.a mikinn. Keimiur hann þvi tiT með að halda fyr irlestra í Melbourne, meðan hann divelst þar — og meðan hann kennir Á'Stralíubúium aetla istenzkukennaramir við Lundúnaháiskóia að taka að sér nemendur hans hér í Ox- ford. Ég hef hér rætt iitiTiega um Oxford og íslen-zikuna og get bætt því við að Sigurð- ur Nordal er heið.urs'dioktor hér. Ekki er það þó ein- göngu isienzkan, sem tengir Oxford og Island, því hér hafa oftast verið eimhverjir Is lendto’gar við nám og rann- sóknir í ýmsum greinum, svo sem hei'mspeki, ensku, lesknis fræði, jarðfræði, myndlist ag lögiuim — en út í þá sálma miun ég ekki fara að þessu stani. og kom strax upp prófessors- stöðu í foraliStlenziku ag er hún kennd við Guðbrand Viglússon. Hefur þessi staða að þvT leyti sérstöðu hér i Ox ford, að hún er prófessors- staða án sérstalkrar deildar, en yfirleitt eru þeir kennarar etair kallaðir prófessorar, sem eru yfir háisköiadeildun- um. Sá, sem hieíur skipað Guð- Brandar Viigfúsarstöðuina frá upphafi er Turvilte-Petre, sem möirgum Is'.endtoigum er að góðu kunnur. Hann lagði upp'haflega stund á ensku, en að loknu háskólaprófi sneri hann sér að íslandi til forna og skrifaði B-titt. ritgerð um Víiga-Glúims sögu. (B-Jitt, eto af framhaldsgráðunuim við Oxfordh'áskóia). Var rit- g'erð hans gefin út á prenti oig emdurúitlgiefin fyrir skömmn. TurvMe-Pe.tre kom fyirst til íslands á háiskóCaáium sínuim, til að læra að tala íslenzku. Hlýddí haunn þá m.a á fyrir- lestra Sigurðar Nordal, seno hann segir hafa haft mikil áhrif á siig. Síðan hefur hann oft komið til fslands ag það var á lýtaiausri nútí.miais- lenZku, sem hann spjallaði við mig yfir síðdegiskafíi. TurviiTe-Petre prófessor starfar innan enskudeiidar há skóians og hefur aðsetur í St. Fyrir um þremur áratugum lét maður að naifni Fowler, sem verið Iiafði prófessor í dýrafræði, eftir sig nokkra því miður eru ekki fyrir hendi peningar, til að láita btoda þær inn ag gera við þær sem skyldi. Þótt þetta bókasafn Guð- brandar Vigifússonar sé mjerki.tegt, þá hefur það, sem hann lagði sjálfiur af mörkum til isilenzkra fræða, þó meiri þýðtoigu. Var hann afkasta- Turville-Petre prófessor í ís- leinzku við OxfordháskiMa. Fyrir áttatíu otg þremur ár uan lézt íslendmguir hér í Ox- ford. Hanm var jarðisettur í kirkj'ugairði í náigrenni járn- brautarstöð'vartainar og er grof hans þar nú flestuim gileymd. En nafn hans lifir í Oxford, því við hann er kerrnd ein kennslustaðan við háskólann, Guðbrandar Vig- fússonar prófessorsstaðian. Guðbrandur Viigfússon var fæididiur árið 1827, stondaði náim í Bessa.staðaskóTa og Reykjavökurskóla, áður en hann hélt til Kaupmannahafn ar til náms í mái'vísindum. f Kaupmannahöfn var hann m.a. einn af ritstjórum Nýrra félagsTÍta. í uppslát.tarbökum segir, að Gruðbrandur hafi verið „stipendarius" Áma- safns á árunuim 1856—66, en áirin 1864—66 er hann í Lond an. Frá London mun hann hafa flutzt til Oxford, þar sem hann var tii dau.ðadags, 1889. f Oxford kenndi Guð brandur íslenzku, hflaut héið- ursgráðu sem „Master of Arts“ og var síðar gerður að heiðursprófessor Auk þess var hann heiðursdoktor við háskólana í Munchen og Uppsölum. Húsbyggjendur Ennþá er verðið á okkar viðurkenndu milliveggjaplötum úr Seyðis- hólarauðamölinni óbreytt (200 kr. fm m/ sölusk.). Ódýrasti, fljótleg- asti og traustasti milliveggurinn, er nú sem fyrr, úr 7 em x 50 x 50 Seyðisólaplötunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar á öllum byggingaefnum. Verzlið þar sem úi*valið er mest og kjörin bezt. IIH JÓN LOFTSSON HF. V 8bbh Hringbraut 121 @ 10 600 Vörubíl/ Til sölu nú þegar Benz 1418 13 tonn með lyftihásingu. Upplýsingar í síma 99-1461 í kvöld og næstu kvöld. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar Siglufjarðar verða neðangreind tæki, eign þrb. Kaupfélags Siglfirðinga, seld á opinberu uppboði, sem fram fer í Suðurgötu 4 hér í bæ föstudaginn 12. maí n.k. kl. 14.00: Kæliborð ásamt sambyggðum djúpfrysti og kæliafgreiðslu- borð, hvorutveggja af gerðinni Levin, en án frystivélar. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 2. maí 1972.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.