Morgunblaðið - 11.05.1972, Side 6

Morgunblaðið - 11.05.1972, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAl 1972 V 6 Fv' Jón Magnússon, hrl.: Landhelgisgæzl- an á götunni Framtíðarlausn f undin Varðskipið Óðinn — fyrsta var ðskip ismíðað fyrir Íshíixlinga ár- ið 192fi. NORÐl'RS.lAVARSAMNING- URINN 1882: Það er ekki fyrr en um sein- ustvi aldamót, að farið er að rseða hér á landi um landhelgis- mál og landhelgisgæzlu svo orð sé á gerandi. Nokkru fyrir aldamótin höfðu mörg riki í Evrópu, sem lönd áttu að sjó, tekið upp '5ja sjómílna regluna að því er varð- aði landhelgina. Árið 1882 náð- ist samkomulag með svonefnd- um Norðursjávarsamnin.gi, um 3ja mílna regluna og voru Bng- lendingar og Danir meðal þeirra, sem voru aðilar að þessum samn ingi. Englendingar vildu halda þvi íram, að Norðursjávarsamning- urinn frá 1882 gilti einnig fyrir fiskveiðar Englendinga við strendur íslands, en Danir, sem þá fóru með stjóm þessara mála hér á landi, mótmæltu þessari skoðun. Danir fengu þó hér ekki rönd við reist, enska ljón- ið varð þeim ofviða og afleið- ingin varð sú, að íslenzk fiski- mið urðu fyrir barðinu á er- lendum fiskiskipum, fyrst og fremst enskum. L.VNDHE LGISS AMNINGIR- INN 1901 O. I I,. Árið 1901 er gerður hinn kunni landhelgissamningur mil'li Englehdinga og Dana, þar sem þessar þjóðir semja um það sín á milli, án þess að íslend ingar hafi þar verið hafðir með í ráðum, að landhelgi íslands skuli vera 3 sjómílur frá yztu takmörkum, þar sem sjór geng- ur ekki yfir um fjöru. Frá ár- inu 1859—1901 var landhelgi Is- lands 16 sjómá'lur, en hins vegar enn nú lengri frá 1631-1859 eða allt að 32 sjómilur hluta af þessu tímabili. Samkvæmt samningum frá 1901, 39. gr. var heimilt að segja honum upp með 2ja ára uppsagn arfresti og i öktóber 1949 er samningum sagt upp af íslend- ingum og féll því samningurinn úr gildi í okt. 1951. Lögin um vísindalega verndun fiskimiða landgrunnsins voru samþykk! sem lög n,r. 44 frá 5. april 1948 og þegar búið var að nema land helgissamninginn frá 1901 úr gildi hófust fyrir alvöru ráðstaf anir til að færa út landhelgi okkar. Með reglugerðinni nr. 46 frá 22. apríl 1950 um vernd un fiskimiða fyrir Norðurlandi voru allar botnvörpu- og drag nótaveiðar bannaðar frá Homi að Langanesi innan línu, sem dregin var 4 sjómílur frá yztu annesjum, eyjum, skerjum og mynni flóa og fjarða. Næst kemur reglugerðin frá 30. júní 1958, — þorskastríðs- reglugerðin, — þar sem fisk veiðilandhelgin var ákveðin 12 mílur, en regiugerð þessi tók gildi 1. sept. það ár og hefur reglugerðin þvi þjónað oikkur í 14 ár hinn 1. sept. n.k., er við færum út fiskveiðilandhelgi okkar i 50 miiur. Um það leyti, sem landhelgis- samningur Dana og Englend- inga er gerður árið 1901 hefja Englendingar að ráðd veiðar með botnvörpu hér við land og smáauka þær veiðar fram til 1914 og fylgdu aðrar fiskveiði- þjóðir í kjöifar Englendimga. Landhelgiisgæzla við strendur íslands um s.i. aldamót, sem var í höndum Dana, var vægast sagt mjög léleg og ófullkomin, enda gátu þá erlend veiðiskip togað áhættuiaust upp i landsteinum. FYRSTA LANDHELGISTAKAN OG HANNES HAFSTEIN Fyrsta tilraun til landhelgis- töku á erlendum landhelgisbrjóti, sem ég hef komizt yfir gögn um, þar sem Islendingar voru einir að verki, var gerð 9. okt. 1899, þegar hinn kunni atburður gerð ist, er brezkur togari hafði nær drekkt Hannesi Hafstein, þá sýslumanni á ísafirði. Atburður þessi gerðist á Dýrafirði, en þangað hafði Hannes Hafstem haidið frá Isáfirði gagngert til þess að stugga við brezkum togara, sem dögum saman hafði verið að veiðum upp í lands- steinum á firðimum, mönnum i landi til mikilílar skapraunar og var því sent eftir sýslumanni. Hannes Hafstein fór ásamt að- stoðarmönmum símum á smiábát út að hinum brezka togara, er Hannes kom að síðu togarans fór hann úr yfirhöfn sinni og birtist þá sýslumannsbúningur hans, og var þá- togaramönnum ljóst erindi Hannesar. Vegna glæpsamiegra aðgerða togara- manna drukknuðu 2 íslending- ar, sem með Hannesi voru, en hann komst sjálfur naumlega af. ISLANDS FALK Það er min skoðun, sem ekki hefur verið áður sett fram, að því er ég bezt veit, að atburður- inn frá 9. okt. 1899, sem rætt er um hér að framan, hafi verið þess beint eða óbeint valdandi, að danska varðskipið Islands Falk var byggt, en það tók við gæzlustöríum við Island árið 1906. Það var þetta skip, sem flutti dönsku samninganefndar- mennina til íslands árið 1918, þá er sömdu um sambandslögin við okkur. Danska herskipið Hekla hafði sinnt að nokkru landhelg- isgæzlustörfum við ísland áður en Islands Falk kom tii sögunn- ar. Þegar Hannes Hafstein fer til Kaupmannahafnar 1904 ræðir hann m.a. við dönsk stjórnvöld um aukna landhelgisgæzlu við Island og varð för Hannesar m.a. til þess, að varð- og gæzliu skipið Islands Falk var byggt. Atburðurinn frá 1899 hlýtur að hafa verið mjög ofarlega í huga Hannesar, er hann ræðir árið 1904 við dönsk stjórmvöld um aukna landhelgisgæzlu við Is- land og er ekki ósennilegt, að Hannes hafi notað atburðinn frá 1899 sem dæmi um yfirgang brezkra togara hér við iand. Við íslenzka heimastjórn 1904 kemur það í hlut Hannesar Haf- stein ráðherra og Jóns Magnús- sonar sikrifstofustjóra hans í stjórnarráðinu (siðar forsætis ráðherra) að fylgjast með mál- efnum, er varða gæzlu islenzku landheliginnar. Sem sýslumaður í Vestmanma- eyjum 1891—96 kynntist Jón Magnússon þessum málum og aftur síðar sem bæjarfógeti i Reykjaviik 1908- -1917. LANDH ELGISSJ ÓÐl IRINN 1913 Næsta átakið í landheiigis- gæzlumáium okkar verður með samþykkt laganna um Land- helgissjóð Islands (lög nr. 55 fmá 10/11 1913). Landhelgissjóð- inn átti að nota til eflingar land helgisvörnum Islands gegn ólög legum veiðum. Tekjur sjóðsins voru fyrst og fremst sektarfé fyrir ólöglegar veiðar í land- he’.igi. Við lestur Alþingistíðinda frá 1913 kemur fram, að alþing- ismenn eru mjög svo sammála um þetta frumvarp og koma eng in mótsmæli gegn því frá nein- um þingmanni. Sektarfé hafði áður fallið að hluta í ríkissjöð Dana vegna landhelgisgæziustarfa þeirra hér við land. Ég mun siðar ví.kja frekar að Lanóheligissjióði Islands. SAMBA NDSLÖGIN 1918 Með sambandslögunum frá 1918 var m.a. samið um gæzlu islenzku landhelginnar, en 8. gr. dansk-ísienzku sambandslag- anna hljóðar svo: „Danmörk hefur á hendi gæzlu fiskveiða í islenzkri landhelgi undir dönsk um fána, þar til ísland kynni að ákveða að taka hana í sinar hendur að ölltu eða nokkru leyti á sinn kostnað." Dönsku samn- inganefndarmennimir létu at- hugasemda getið við ýmsar greinar sambandslaganna og um 8. grein sambandslaganna létu þeir bóka: „Danmiörik ber kostnað af þeirri fistkveiði- gæzlu, sem hún hefur á hendi. Danmörku ber eigi skylda til að auka hana frá þvii sem verið hefur.“ Þannig gátu Is'.endinigar tekið að sér landhegisgæzluna sjálfir að öllu leyti eftir 1. des. 1918 og þá á sinn kostnað. •lón Magnússon. Þorsteinn M. Jónsson, Dókaút gefandi, eini núlifandi íslend- ingurinn, sem var í sambands- laganefndinni af íslands hálfu hefur tjáð greinarhöfundi, að enginn ágreiningur hafi orðið um 8. grein sambandslaganna, er hún var rædd við Danina, aí þvi er hann bezt man. Þorsteinn M. Jónsson hefur tjáð mér, að þegar þeir ís- lenzku fjórmenningarnir í sam- bandsiaganefndinnd komu sam an á einkafundi, þá hafi Jón Magnússon, forsætisráðherra, oftast verið á þessum fundum, en því er þetta nefnt hér, að forsætisráðherrann var allra is- lenzkra manna kunnugastur iandheligismálum okkar í raun. Fraimkvsemd og eftirlit með ísl. lögum um landhelgi og land heigisvörzlu er í höndum Jóns Magnússonar forsætisráðherra, sem jafnframt er dómsmálaráð- herra, aí-lt frá árinu 1917 og þar til hann fellur frá í konungs- heimsókn i júni 1926, með þeirri undantekningu, að Sigurður Bggerz stjórnar þessum málum frá 7.3. 1922 til 22.3. 1924 sem dómtsmálaráðherra, en jafn- framt er hann þá forsætisráð- herra. UPPHAF XSLENZKRA VARÐSKIPA OG JÓN MAGNÚSSON Með lögum nr. 78 frá 28.11. 1919 var landsstjóminni heimil- að að láta kaupa eða byggja eitt eða fleiri skip til gæzlu- starfa. Fjárhagsörðugleikar landssjóðs koimu í veg fyrir að sinni að hafizt væri handa, en forsætisráðherra Jón Magnús- son reyndi hins vegar að fá dönsku stjómina til að auka landhelgisgæz'una hér við land, þrátt fyrir bókaða athuga semd Dana við 8. gr. sambands- laganna. Fyrir hönd ríkisstjórnar sinn- ar lagði Jón Magnússon fram á Alþinigi 1925 frumvarp til laga um, að Landhelgissjóður skyldi taka til starfa. I greinargerð fyr ir lögunum segir m.a., að fisk- veiðar við landið fari vaxandi og að ásókn erlendra fiskiskipa aukist hröðum Skrefum og sé því hin mesta þörf á sem ræki- legastri gæzlu landhelginnar og þar sem Landhelgissjóður sé rúm milljón króna þá sé nú rétt, að hann sé látinn taka til starfa. Lög þessi voru samþykkt 27. júní 1925 mótatkviæðalaust í efri og neðri deiid Alþingis. Alþimg- ismenn voru mjög ánægðir með það, að Landhelgissjóður skyldi vera orðinn það sterkur, að hann gæti staðið undir smíði nýs varð skips. Björg'unarfélag Vestmanna- eyja hafði keypt árið 1920 með styrk úr ríkissjóði gamalt skip, Þór var það skýrt, til gæz’u- starfa við Vestmannaeyjar. Skip þetta var að meira eða minna leyti rekið fyrir fé ríkis- sjóðs til ársins 1926, en þá keypti Jón Magnússon skipið f.h. rikisins; skipið strand- aði í des. 1929. Smíði hins fyrsta íslenzíka varðskips skv. heimild í lögum frá 1925 hvtlir á herðum forsæt is- og dómsmálaráðherra Jóns Magnússonar og er hamn í stöð- ugurn bréfaskriftum m.a. við sendiráð okkar í Kaupmanna- höfn, þá Svein Björnsson sendi herra og Jón Krabbe vegna smiði skipsins, en það er byggt í Danmörteu. Jón Magnússon leit ar og ráða vegna þessa fyrsta varðskips, sem íslendingar láta byggja, hjá admiral Rechnitzen í danska íiotamálaráðuneytinu, en þeir voru persónulega kunn- U'gir. Þar sem skipasmíði þessi er nú sögulegur atburður i sögu ís lenzku landhelgisgæzlunnar til- færi ég hér til fróðleiks til- vitnun í bréf Jóns Magnús- sonar til Jóns Krabbe, sem ekki hafa birzt áður. Tiilvitmun frá 6.3. 1926 er svohljóðandi: „Jóhann Jónsson, sem á að taka við nýja varðskipinu fer nú með Gullfossi og verð ég að biðja yður að leiðbeina honum um ýmislegt, sem hann nánar mun taia við yður um. Eftir þvi sem ég hef heyrt þá kemur bráð um að því að skíra s'kipið og bið ég yður um að an.nast um það. Síðar rmun ég síma nafnið. LAtið mig viita hvenær á að skíra það.“ 1 bréfi Jóns Magnússonar til Jóns Krabbe frá 17.3. 1926 til- kynnir J. M. „að skipið skuli heita Óðinn.“ Varöskipið Óðinn kom tii Is- lands 23. júni 1926, en 3 dögum síðar deyr Jón Magnússon., þeg- ar hann er að stiga á land á aaskustöðvum sinum á Norðfirði, sama daginn og hann kveður Kristján konung 10. og drottn- inigu hans á konungsskipi, eftir vel heppnaða för konungshjón- anna til Islands. Jón Magnússon naut því ekki þessa ávaxtar gerða sinna, og fékte því aldrei að stíga um borð í þetta fyrsta ísJenZka varðskip, sem smiðað var fyrir Islendiniga. Ekki er vafi á því, að kon- ungsheimsóknin stytti lif forsæt isráðherrans, enda hann undir miklu álagi meðan á heimsókn inni stóð. Hann hafði allan veg og vanida af undirbúningnum, hvort heldur það voru ferðalög, vín frá Kaupimannahöfn, borð- búnaður og jafnvel sængurfatn- að þurfti forsætisráðherra sjáif ur að panta frá Danmörku fyr- ir konungshjóndn, svo sem bréf frá honum til Jóns Krabbe sýndr, en konungur og drottn- ing hans bjuggu í húsi forsæt- isráðherrans við Hverfisgötu meðan á konungsheimsókninni stóð. Á fyrstu þrem áratugum þess arar aldar hafði enginn einn maður jafn mikil afskipti hér á landi af landhelgisgæzlu og þá um leið iandihelgismálum sem Jón Magnússon, fyrst sem sýslu- maður og siðan skrifstofustjóri 1 fyrsta stjómarráði Islands, bæjarfógeti í Reykjavdk og þar á eftir forsætiis- og dómsmála- ráðherra, auk þess sem hann var alþingismaður frá 1902—1926 að 2 árum frátöldum. Varðskipið Æigir (eldri) sem einnig var smíðað í Danmörku eins og Óðinn kom til íslands 14. júlí 1929. Óðinn var gufu- skip, en Ægiir hinS vegar mót- orskip. Það var Ægir, sem flutti fyrsta islenzka þjóðhöfðingjann Svein Björnsson, rikisstjóra, um hverfis landið. ÞÁTTUR DR. BJARNA BENEDIKTSSONAR Næsta stóra skrefið í sögu is- lenzbu landhelgisgæzflunnar er stigið í dóm®miaiaráðherratíð dr. Bjarna heitins Benediiktssonar, eins af stórbrotnari stjómmála- mönnum þessarar aldar hér á landi, þegar hann framkvæmir mjög svo þarfan „uppsteurð“ á máium Landheiigisgæzlunnar með því að skera á milli Skipa- útgerðar ríkisins og Landhelgis gæzlunnar á árimu 1952. Alit frá árinu 1930 og fram til 1952 var íslenzka Landhelgis gæzlan hornreka, vandræðabam, átti ekkert sjfálifstætt aðiseijur í landi og engan fulltrúa i landi annan en forstjöra Skipaútgerð ar ríkisins, en> sá maður hafði mjög tatemarkaðan áhiuga á varð skipunum. Varðlsteipið Þór (1951) og Óð- inn (1959) komiu bæði í dóms- málaráðherrafcíð dr. Bjarna Benediktssonar en hins vegar er Ægir (1968 ) smíiðaður í dómsmálaráðherratíð Jóhanns Hafsfcein. Frá árinu 1952 verður Land- helzisigæzlan þanniig i raun fyrst sjáilfstæð stotfnun með eig in yfirstjórn fyrir tilverknað dr. Bjarna Benediktssonar og er þá ráðinn sérstateur forstjóri og fleira starfslið í landi. Arið 1955 í dómsmáilaráðherra fcið dr Bjama heitins Beneditetssonar eignast Landheigissjóðlur Is-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.