Morgunblaðið - 11.05.1972, Side 12

Morgunblaðið - 11.05.1972, Side 12
12 MOHGUNBLABJÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAl 1972 Viöskiptajöfmiöur vi5 útlönd 1971: Óhagstæður um nær 4 milljarða Var hagstæöur 1970 um 651 milljón króna H«*ildajrgreiðshijöfniiöur lands ins varð hagrstæður á árimi 1971 um 1.493 milljónir króna, «n árið 1970 var hann hagstæð- ur um 1.200 milljónir. Viðskipta jöfmiðurinn var þó óhagstæður nú um tæplega 4 milljaröa kr., en var í fyrra hagstæður um 651 milljón króna. Þá var vöniskiptajöfnuðurinn óhag stæður um 4.520 milljónir króna «-*l var í fyrra hagstaeður um 238 milljónir króna. Þessar uppdýsingar koma ÍTiamn í bráðabirgðayifirliti yíir greiðfelujöfn-uðinn, sem Seðia bamfci Isla-nds heftur sent frá sér í fréttatilkynnin-g-u. Með yfirlit- inu fyigir eftirfarandi greinar- gerð: „Yfirlitið sýnir, að vöruskipta jöfriuðurinn var mjög óhagetaeð- ur á árin-u 1971 ag nam hailinn á árinu i heild 4.520 mi-llj. kr., en þar af vor<u 2.575 miillj. kr. á síðasta ársfjórðu-ngi. Árið áður varð vöruskiptajöfmuður hag- s'tæður um 238 millj. kr. en á síðasta ánsfjórðurvgi 1970 varð jöfnuðurinn þó óihagstæður um 847 millj. kr. 1 heild varð því vöruskiptajöfn-uður ársins 1971 um 4.760 miMj. kr. óhagstæðari en árið áður. Rauwveruieg rýmun vöruskiptajafnaðar á ár inu 1971 er þó langf frá því að vera svona mikii, ef tiilit er tekið tií þess hve útrflutnings- vörubirgðir j-ukust miklu meir á áriinu 1971 en árið áður, em þar mnunar 1.970 millj. kr. að með- töldum álbirgðu-m, sem vegna söiutregðu jukufet um 1.194 miílij. kr. á árinu 1971 á móti 225 mil’lj. kr. aukningu árið áð- ur. Þá var einnig um að ræða óvenjuiega mikinn innflutnin-g flugvéia ag skipa á árinu, sem ásamt öðrum sérstökum inn- flutiningi (vegna virkjunarfram- kvæmda og byggingar ái- bræðsJu) varð um 1.960 miJIj. kr. meiri 1971 en árið áður. Sé gerð leiðréttinig á vöruskipfa- jöfnuði fyrir þess-u tveninu verð ur grundvallarbreyting hans óhagstæð á árinu um nálægt 830 milJj. kr. Allar tölur um inn- ag útfOuttar vör-ur eru hér miðaðar við f.o.to. grundivöll. Þjónustu- jöfn-uður, en tiJ hans teljast sam gön-gur, ferðalög, vaxta-greiðsl- ur, tryggingar o.ffl., er áætlaður óihagstæður um 195 miilj. kr á siðas-ta ársfjórðungi 1971, en hagstæðu.r u-m 535 mitllj. kr á ö)lu árinu. Á árinu 1970 varð þj'ónustujöfnuðurinn hagstæð- ur unn 413 miMj. kr. Viðskipta- jöfnuðurinn, sem er jöfnuður á viðskiptum með vörur og þjón- ustu í toeiid, er því áætlaður óihagstæður um 3.985 miJJj. kr. á árin-u 1971, en árið áður varð hann hagstæður um rúmlega 650 milJj. ki'. Af fjármagnstoreyfiinigum eru jafnan miikilvægastar iarngar Ján tökur, þ.e. samninigstoundin Ján til eins árs eða len-gri tíma, og afborganir af slííkum lánum. Á 4. ársfjórðuingi 1971 námu inn- komin lön-g ián 1.950 millj. kr. og var það að mestu Jeyti vegna fflugvéia og skipakaupa. Endur- greiðslur námu á sama táma 557 millj. kr. og hækkuðu þvt síkuld bindingar í formi fastra lána um 1.393 miJij. kr. á síðasta árstfjórð ungi 1971, en hækkuðu á sama timabili árið áður um 164 millj. kr. Á árinu 1971 í heild ju-k-ust löng erlend )ám um 2.860 millj. kr., en lækkuðu árið áður um rúmilega 720 miililj. kr. 1 bðnusm aðrar fjiármagmsihreytfjmigar er meðal anmars innifalið imnkom- ið stofln-fé til Iðnþróumarsjóðis frá hinum Norðurlöndun-um og nam upphiæð þess 212 millj. kr. a árinu 1971. Ennfrem-ur eru í þess-um lið inmifalin stutt vöru ka-upalán innflytjenda og nam aukning þeirra tæþlega 170 millj. kr. á árin-u 1971, em 450 millj. kr. árið áður. 1 heild varð fjármagnsjöfnuðurimn hagstæð- ur um rúmlega 5.270 millj. kr. á árin-u 1971 og þar af voru rúmlega 2.800 miJJj. kr. á siðasta ársf jórðungi. Heildargreiðslujöfnuður eins og hann kemur fram í breytingu á gjaldeyrisstöðu bankanna, varð hugstæður um 1.493 miUj. kr. á árinu 1971 ag þar af 35 millj. kr. á sáðasta árstftjórðungi. Á árimu 1970 varð heildar- greiðtelujöfnuður ha-gstæður uim 1.200 millj. kr. 1 árs-lok 1971 nam nettó gjald eyriseign bankanna 4.756 miillj. kr. ag haifði þá a-ukizt, eins og áður er sagt , um 1.493 miJJj. kr. á árinu.“ Einn karlmaður eða fimm konur Nokkrar Úur tóku sig saman I haust er Jeið og skipulögðu könnun á barna- og unglinga- toðkum að áeggjan undirritaðr- ar. Af könnun þessari hafa sprottið nokkur blaðaskrif, auk þess sem stjórn Félags is- lenzkra rithöfunda gerði um hana ályktun, og þykir okkur hvort tveggja svaravert. Fyrst er þess að geta, að lítið er um málefnailega gagnrýni á greinargerðina, sem könnuninni fylgdi. Eiríkur Sigurðsson getur þess réttilega, að við sleppum að ræða sérstaklega skemmtana- gáMd bókanna. (Mbl. 16. 2. ”71), en kemu-r svo með dæmi um að líklega höfum við einmitt dæmt bækurnar eftir því. Góð bók, snjallt bókmenntaverk hlýtur að vera skemmtilegt aflestrar, en þó eru skemmtilegheit þess ilila mælanlieg ag erfibt að lýsa þeim með orðum. Inn á þetta atriði kem ég í formála greinar- gerðarinnar, þótt með öðrum orð um sé. Þá finnur Eiríkur lltil- Jega að kaflaröð, en þar nægir að minna á, að í íyrsta kafla er ekki alltaf það, sem merkilegast er. Þvert á móti er rúsinunni oft komið íyrir í miðri pylsu eða pylsuenda. Þá er svari mínu sem bókmenntamanns lokið. HVERS VEGNA? Verk þetta var unnið af áhugamönnum, þ.e.a.s. við höf- um ekki skrifað áður um bók- menn-tir opinberiega. Okkur þótti skorta raunhætfar leiðbein ingar til fólks um val á barna- bókum. Dómar um þessa bók- menntagrein hafa yfirieitt verið svo einhæfir og loftlegir, að á þeim hefur minna mark ver- ið takamdi en dómum um aðrar bæku-r. Auk þess virtist okkur einkar handhægt að hafa dóma um sem flestar bækur á sama stað, þvi oft eru einmitt bæk- umar handa börnunum valdar í flýti, og stundum sú bókin va-lin, sem mest hefur verið auglýst. Stjörnuformið höfum við séð á sams konar könniunum í eriend- um blöðum og fannst það ha-rla gott. „ . . . HANDAHÓFSKENNT OG FL.IÓTIÆK.NISLKGA FBAMKVÆMT" Við vorum fimm saman, þvi betur sjá augu en auga, og las hver um sig allar bækurn- ar vandlega. Að lestri loknum skrifaði hver hjá sér dóm um bókina, þeir dómar voru svo ræddir þar til sammá-la niður- staða náðist um einkunn. Einnig voru teknir til hliðsjónar dóm- ar barna, sem höfðu lesið bæk- urnar. Yfirleitt vinna bóik- menntagagnrýnendur einir og kveða upp dóma sina án þess að ráðfæra sig við aðila með aðira menntun eða af öðru kynferði, fimm manna álit er varla miklu verra mat á bók en álit eins manns. Ekki fæ ég heldur séð, að það sýni meira sjálfstraust að birta slíka könnun en að skrifa bók handa börnum og láta prenta hana. KÖNNUNIN F.JÖLKITI D Þetta var mikil vinna, unnin I frístundum. Því þótti okkur að vonum súrt, þegar prentaraverk fail skali á, og sýnt varð, að verkið yrði ónýtt, ef ekkert yrði að gert. Af þeim sökum gripum við til þess ráðs að láta f jölrita niðurstöður, ef einhver vildi nýta. ANNAÐ KYNIÐ í SAMA STARFI Við eru allar kennarar, ýmist með kennarapróf, stúdentspról og kennarapróf eða háskóiapróf. Siíka eða lika menntun hafa flestir gagnrýnendur, án þess ég minnist þess að hingað til hafi verið fundið að þvi. Svo er um við allar kvenkyns, og það þykir auðvitað ámælisvert. Það er alveg makalaust að konum skuli detta í hug að ráðast svona inn á áhrifasvið karl- manna. Úr því að þeim hefur hvorki verið úthlutað sæti í iista mannalaunanefnd né þjóðhátíð- arnefnd — og ekki einu sinni I fóstureyðinganefnd — er furðu- iegt að þær skuii þykjast geta daamt bækur upp á eigin spýt- ur. Eina afsökunin, sem ég get íundið í svipinn er sú, að okkux datt ekki annað i hug en þetta væri ailt í iagi. Svo lengi lærir sem lifir. ..... ERU SAGDAR Á RAUÐUM SOKKUM" Við erum ými-st kenndar við Kvenréttindafélag íslands (Ak í Timanum 26. jan. 1972) eða Rauðsokkur, þótt hvorugt félagið hafi staðið að könnun- inni. Hins vegar er bersýnilegt á enn blómstrandi fordómum aö full þörf er á röskum körium og konum til starfa i báðum féiög- um. Óhætt er að fullyrða, aO enginn heföi fundið að þvi ef eintómir karlmenn hefðu gert könnun á barna- og unglinga- bókum. Auðvitað er æskilegast að kynin vinni saman að sem flestum málum, en víðsýnir menm gagnrýna jafnt einræði karia og kvenna. Kvenfélagið ALDAN hefur kaffisölu í Sjómannaskólanum laug- ardaginn 13. maí kl. 3. — Allir velkomnir. Nefndin. FJOLBREYTT ÚRVAL AF SUMARSKÓM GOTUSKOR í BREIDDUM Pósfsendum SKOSEL LAUGAVEGI 6§ — Sími 21270. Hestamannafélagið FÁKUR GÓDHEST ASÝNING: Firmakeppni félagsins verður laugardaginn 13. maí og hefst kl. 15 að Víðivöllum. Hesteigendur sem taka þátt í keppninni mæti með hesta sína kl. 14. Þeir sem eiga óskráða hesta í keppnina láti skrásetja þá í dag. Hestaunnendur komið og sjáið mikla góð- hestasýningu. — Aðgangur ókeypis. Kappreiðar félagsins verða II. hvítasunnu- dag 22. maí. Lokaskráning og æfing fer fram laugardag- inn 13. maí kl. 18—19 að Víðivöllum. ATH.: Kaffihlaðborð verður í félagsheimil- inu fimmtudaginn 11. maí sem kvennanefnd Fáks sér um. Stjórnin. Silja Aðalsteinsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.