Morgunblaðið - 20.05.1972, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 20.05.1972, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐÍÐ, LAUGARÐAGUR 20. MAl 19T2 Söfnuður ungs fólks í samkotnuhúsi í Kalifonúu lyftir höndum og lofar Krist. þot og bylting", og1 í annarri þeinra segir: „Tón-list Bítl- anna er, eins oig aðrir sak- leysislegíir hljómar, sem dag- lega berast að eyrutn bancla- rískrar æsku, raunverulega hluti af kerfisbundinni áætJl- un um að gera heila kyroslióð bandarískrar æsku geðveika og með óstöðugar tiMinning- ar.“ Ennfremwr segir þar, að popptóalistinroi sé beint að gagrofræðaskólanemend- um, en þjóðlagatönlistinni að háskól'astúderotiuim. Takmar'k- ið: ,,Að dáleiða bandaríska æskiu til að urodirbúa hana undir að lúta síðar meir stjórn fjandsamlegra afla.“ Ekiki er vist, að þesisi kenn ing hafi átt miklu fylgi að fagna á þessum ánum, en hitt er víist, að tónlistin var ofar í hugum unga fóiksins en trú, enda sagði John Lennon i við tali við enskt blað: „Við er- JESÚ-BYLTINGIN — tízkufyrirbrigði eða trúarvakning ? Fjöldaskírn í Kyrrahafinu, m.a. er sjúklingur borinn út í sjóinn til að taka þátt í aíhöfninni. „Ég lief fnndið það sjálfur, að Josús Kristnr er vinur og frelsari. Hann fyllir upp hið innra tóni, veitir frið, sem ég akU «kiki.“ „Við höfum hrópað á lifs- fyllingu, kvalizt yfir að hafa engin takmörk að keppa að, við leituðum að einhverju, sem vlð vissum ekki hvað var. Ég leitaði sjálf — og fann fyUingti, og ég skildi hvað friður er. Jesús Kristnr er það dýrmætasta í lifi mínu — hann er mér allt.“ „Ef þú leitar einhvers, ef þú þarft að fylla upp hið innra tóm, gakktu þá ekki framhjá Jesú Kristi. Jesús Kristur og trúin ertt ekki sjálfsblekking, sem við Iiöfum búið tU. Hann er raunveru- legur og sannttr og við finn- um, að það er ekkert annað sem við getum byggt á.“ Þetta eru ummæli ungs fólks, sem hefur fundið lífs- fyllingiuna í trúnni á Jesú Krist. f>að hefur áður leitað henroar annars staðar, en bvergi fundið, nema á þenn- an hátt. Um allan heim leitar urogt fóik lítsfyllingar, leitar svara við þeim spurningum, sem hafa vaknað í itfi þess i heimi, þar sem manngildið hef uir al'ltof víða týnzt undir hrúgum af peninigaseðlum, og öðrum veraldiegum auðæfum, eða undir vopnum keppenda í valdabarátitunni, sem aldrei tekur enda. Mesit ber þó á þessu í þeim löndum, þar sem vekmegunin er mest. Koma manni þá fyrst í bug Banda- rílkin, þar sem ótrúlega stór hluti urogu kynslóðarinnar hefur neitað að fylgja þeirri stefnu, sem kynsióðirnar á urodan hafa markað. Hvergi hefur ungt fófk gengið eins langt í afneitun þjóðifélagsins og hvergí hefur flótti þess frá rauroveruleikanum verið eins stórfeildur. Og svo eru það allir hinir, sem eru óánægðir, en sýna ekki óánægjiuna i verki, heidiur bæla hana roið- ur með misjöfnum árarogri — og afleiðirogum. ísland er ekki laust við þetta vandamál, enda þótt það sé ekki eins djúpstætt og vestan hafs. Ummælin í upp- hafi greinarinnar eru höfð eft iir íslenzkum ungmennum, sem hafa leitað lífsfyllingar og fundið haria i trúnni á Jesú Krást. Önnur umgmenni hafa leitað lífsfyllingarinnar á annan hátt — sum hafa fund- ið hana að eigin dómi, önrour ekki. 1 þessari grein verður fjall- að um eina ákveðna lausn á vandamálinu, sem svo margt ungt fólk stríðir við, skortinn á lífsfyllingu. Þessi lausn hef- ur reynzt mörgum hin eina rétta: Trúin á Jesú Krist. I Bandaríikjunum fjölgar stöð- ugt þwí uroga fólki, sem lætur fyrri l'ífsháttu eiga sig og hef- ur nýtt líf með Jesú Krist sem leiðtoga. Fjölgunin hefur ver- ið svo ör að undanfönnu, að þar í landi hefur henni verið gefið nafnið „Jesú-byltingin“ — nafm, sem hefur æ oftar skotið upp kollinum í umræð- um hér á landi, einteum vegna þess, að trúað ungt fölk hefur látið nmun meira á sér bera en oftast áður. Til að skilja bebur Jesú- byltiroguna, er heppilegast að skyggnast aftur í tímann, sjá hvernig staðan var og fylgj- ast síðan með þróun mála fram til þessa dags. Upphafs Jesúbyltirogarironar er að íeita í hippamenningunni. Árið 1965 er heppilegt ár að skyggnast affcur til. Þá hófst fyrir alvöru Haight Ash- bury-tímabilið, en Haight-Ash- bury er hverfi í San Franc- isco, þar sem ungt fólk hóp- aðist saman og lifði því 1'íÆi, sem því bezt hentaði, eftir reglum, sem það sjálft setti, oft í andstöðu við þær regl- ur, sem „stóra þjóðfélagið" setti. Stofnaðar voru komm- únur, þar sem unga fólteið lifði saman sem ein stór fjöl- skylda og deildi öllu með sér, mat, fatnaði, fíkni- og skynviltuefnuim. Enginn átti neitt sjálfur — öllum voru frjáis afnot af öitam eieu.tn hinna — og í samreemi við þetta tiðkuðust oft firjálsar ástir, því að ekki var talið rétt að halda kynlíifinu utan við sameignina. Tveir fyrrverandi kennar- ar við Harvard-háskólann, doktorarnir Timothy ’Leary og Richard Alpert, stofnuðu sin eigin trúarbrögð og sam- tök uta~i um þau, Samtök um andlega uppgötvun, þar sem LSD var undirstaðan. Á hátíð sem haldin var ti'l þess að reyna að skapa LSD-reynslu og skynjanir með litum, íjós- um og tóroum, án þess að menn þyrftu að neyta LSD, var sett upp skilti: Hver sá, sent veit að hann er Guð, fari upp á sviðið. .. Tónlistin var snar þáttur í lífi hippanna, og hún mótað ist af hinni miklu fikni- og skyroviliuefnaneyzlu þeirra. Tónlistin va.rð trylltari, æðis- gengnari, og heroni fyligdi mikil lita- og Ijósadýrð, til að áhrifin á áheyr/horfendur yrðu sem mest. Þetta sama ár, 1966, kom út hin seinni af tveimur bókum séra David A. Noebel, eins af forystumöm- um trúboðshreyfingarinnar Kristna krossferðin í Banda- ríkjuroum, þar sem presburinn koim með þá kenroingu sína, að popptónlisbin væri herbragð kommúnista. Bækumar heita „Komimúnismi, dáleiðsla og Bítlamir“ 02 ..Takbur. uod- um vinsæltli ero Jesús núna. Ég veit ekki hvort mun falla í gleymisku fyrr — popptón- listin eða kristindómurinn." Ummæli þessi vökbu mikla reiði mangra í Bandaríkjun- um. Ofstækið gekk lerogst í Suðurríkjunum — eins og svo oft áður. Ku Ktax Klan- menn brenndu Bíblatbrúður og plötusnúðar gengust fyrir Bíitlaplötubrenroum. En í raun sannaðist þarna máltækið, að sannleiikanum verður hver sárreiðasbur. Kristi’idómur- inn virtist hafa glafað fót- festu sinni fyrir áhrif hins mikla þjóðfélagsumróts þessa bíma. Frébtatímaritið TIME sá ástæðu til að birta sérstaka grein um þetta efni undir fyr irsögn á forsíðu: Er Guð dauður? Ári síðar hafði orðið nokk- ur breytirog á þessu. Reynd- ar var hippameroninigin í ör- um vexti, fíkniefina- og skyro- villueínaneyzlan meiri en rookkru sinni fyrr, sértrúar- brögð biómstruðu meðal hipp anna og Maiharishi Mahesh Yogi var heízta leiðarljós margra urogmenna i leit að ií'fsfylilingu. En það voru l'íka ýmsir í þessum hópi, semi komust að þeirri roiðurstöðu, að fíkniefroin og sértrúar- brögðin gerðu lí'tið annað en að stækka hið innra tóm. Þebta unga fólk greip opnum örtnum lausniria frá þessu Iífi, þegar hún birbiist: Trúna á Jesú Kri&t. f Sitað f'íkniefn- anna ikom biblúuilestuir oig bænir, komm'úroumum var breytt i kriis'tnar kommíúiniur, þar sem giltu aðrar siðferðis regtar en áður, en haMið vatr upptekroum hætti við að skipta mat, fatnaði og öðrum nauðsynjium jafnf mill'i alilra. Sumir hófu að vinna úti hlúba úr degi til að geta aflað pen- inga fyrir nauðsynjunuim, á meðan aðrir einbeittu sér að því að breiða út fágmaðarer- indið um Jesú Krist. Samfara þessári breytirogu, sem að visu var harla M'til- fjörleg I samanburði við þann fjölda ungmemna sem stöðuigt bættist í hippahópinn, virtLst sem trúaráhugi al- mennings í landinu væri eitt- hvað að glæðast og TIME sá því áistæðu til að fjaillia aftuir um efnið, að þessu sinni undir fyririsögn á forsíðu: Er Guð að lifna við? Árin liðu og Víetnamstríð- ið, forsebataosnimgar, Víetnam stríðið, stúdentaóeirðir, Víet- namstríðið, svertingjaóeirðir, Víebnamstríðíð, vaxandi af- brotafaraldur, Víetnamstriði'ð og ýmis önn ur bandarísk inn an- og utanrkisvandamál sáu til þess, að fréttamenm Time höfðu í nógu öðru að snú- ast og um að skrifa en trú- mái, rétt eins og aðrir frétta- menn, og aimenningur hafði rneiri áhyggjur af ástandinu en svo, að hann mætti vera að því að fylgjast með þeirri þróun, sem átti sér stað með- al hippanna á Vesturströnd Bandaríkjanna. Enda var þar ekki um beint fréttaefni að ræða, aðeims urogt fólk að snúa baki við hippamemnimg- unni til að taka á móti Jesú Kristi sem frelsara sinum. Á 9iðasta ári upphófst aft ur umræða um trúarþörf unga fólkins og trúarskoðan- ir þess, einkum vegna popp- óperiu, sem gefin var út á hljómplöbum og náði metsölu, þar sem viðfangsefnið var sarroskipti Jesú Krists við sam- herja sína og andstæðiroga vikuna áður en hann var krassfestur. Lýkur óperuroni með krossfestingu. Krists og dauða. 1 óperunni var fjailað um þetta fólk á annan þátt en áður hafði verið gert, Jögð var áherzla á hið mannlega í fari Krists, Júdats fékk að niokkru uppreisn æru og ást Maríu Magðalenu á Kristi var látin sýnast meira en bara andleg ást. Höfundar poppópérunnar, „Jesús Krist- ur Ofurstirni", eru tveir Ðrog- lendingar, Andrew Lloyd Webber og Tim Rice, báðir ungir að árum, og þótti búlik- un þeirra á efninu sýna Ijóst hvernig flest umgt fólk vildi túLka boðskap Biblíunnar, þ. e. með nokkurri vantrú á allt hið ofurmannlega. En skyndilega beinist at- hygl'i manna afbur að unga fólkinu á Vesturströnd Bacidaríikjanna og þeirri hreyfimgu sem þar hafði skapazt og vair orðin töluvert öflu'g, Jesúihreyfimigunni. TIME birti grein um hreyfing una undir nafninu „Jesúbylf ingin“, og önnur timarit fylgdu á eftir með greinar og myndir. Það sýndi líklega bezt, að þarna var um allstór an hóp ungs fðlks að ræða, að séðir fjármálamenn stóðu fyrir framleiðslu á alls kyns JesÚJvarmingi, fatnaði, merkj um, sfcóm, peysum og ýmíss konar glingri. Enda eru fjár- rroálamenn oft fljótastir að fcaka eftir breytingum á þjóð- liifirou (markaðnum). Séra Edward Plowman, sagnfræðirogur Jesú-ihreyfirog arinnar, hefur fylgzt með Jesú-fóikiau all't firá árinu 1966, ræitt við fjlöllmairiga ein- staklinga og skiáð sögu þeirra í stutbu máili í bótk, sem nefnist „Jesú-byltingLn“. Af bókinni má helzt ráða, að eng in leið sé að taika við Jesö Kristi, roema viðkomarocll haö

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.