Morgunblaðið - 20.05.1972, Qupperneq 4
4 ■
MORGUNHLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAl 1972
Merki Jesú-hreyiingarinnar í Ákaflega vinsæit er að skíra
Kaliforniu. fólk í heimasimdlaugum.
í>að ríkir eiuhver ferskleiki
yfir Je.sú hre-. . ingunni og and
rúmsloftið er þrungið vcm og
kærleika. Kærleikur hennar
virðist dýpri og einiæigari en
sú ást, sem hi.pparnir breiddu
út á sínum tima, og einniig lang
llífari. Ókwnnugir furða sig á
þeirri einstæðiu gleðitilfinn-
ingu, sem liðsmenn hreyfingar-
innar geta tjáð í samskipöum
við aðra.
Auðvitað eru einhverjir i
hópmuim, sem dýrka Jesú sem
hetju, byltin'garfélaga, fyrsta
mikla pislarvottinn í þágu írið
ar og bræðiralags. En þannig
er. þessu ekki farið hjá stærst-
um hluta Jesú-.hirieyf;niga:rinnar.
Ef eiöthvað eitt einkennir það
unga fölk, þá er það alger trú
þess á ógnvekjandi, yfirnátt-
úrulegan Jesúm Krist, sem var
ekki bara ágætis maður, uppi
fyrir 2 þúsund árum, heldur lif
andi Guð sem er bæði flrelsari
og dómari, og rikir yfir örlög-
um þeirra. Líif þeirra snýst um
nauðsynina á innilegu persónu
legu sambandi við þann Jesú
og trúna á, að sQíkt samband
ætti að stjóma hverju manns-
Mfi. Margt þessa fólks hafði átt
við alvarlega persónulega erf-
iðleika að stríða, áður en það
frelsaðist. Stór hluti hreyfin.g-
arinnar er raunverulega hjóna
band andstæðna, íhaldssamra
trúarbragða og uppre'snar-
menn.iingar, og margir h'nna
frelsuðu hafa komið til Krists
frá sviksamlegum loforðum
fílkniefnanna. Nú iifir þetta
fólk nákvæmlega eftir boðorð
unum 10, fremur en hentisemi-
siðfræðinni — og þaið er, eins og
Sankti-Pétur, reiðubúið að fyr
irgefa nýjum liðsmönnum gaml
■ ar yfirsjónir.
Áhuginn er ekki alls staðar
ríkjandi. Það er alls ekki meiri
hluti ungu kynslöðar.nnar, sem
tek^r þáitt í byltingunni —
ekki frekar en það var hippar
eða fíkniefnaneytendur. Sumir
ka'.la Jesú-ihreyfinguna tizku-
fyrirbrigði. Er hún það? Aug-
ljóslega eru Jesú-skyrtumar og
bolirnir tízkufyrirbrigði, rétt
eins og veggspjöld, merki, mið-
ar á höggvara bifreiða, og airm
bandsúr. Sumir fylgismerm
hreyfingarinnar klæðast ein-
hvers konar Jesú-ifötum, aðrir
hrópa Jesú-slagorð og það er
jafnvel til Jesú-bróp: „Komið
með J, komáð með E, . . .“
o.s.frv. Merki Jesú-(fólksins hef
ur náð mikilli útbreiðslu; upp-
réttur handlegigur, krepptur
hnefi, nema hvað vísifingur
bendir upp, til að tákna Jesú
sem hiina „einu leið“ til firels-
unar. „Ef þetta er tizka,“ ség-
ir trúboðinn Billy Graham, „þá
fagna ég heninn.“
Ýmislegt bend'r til þess, að
hreyfiin.g þessi hafi nokkurt var
anlegt gildi. Uniga fólklð
í henni er af öíliurrj stéttum og
öllum tegundium. Margir þeirra,
sem voru með í upphafi, árið
1967, eru ennþá í fremstu röð.
Hreyfnngin hefur verið nógu
sterk til aið snúa mörgum ung-
mennum frá fíknieflnaávana.
Hireyfiii'gin laðar til sín fóOk af
ölluim trúarbrögðum og engin
vandræði koma upp í þeim sam
skiptum. „Við erum allir bræð
ur í Kristi," segir einn liðsmað
ur hreyfingarinnar og baetir
við: „Við stöndum á þröskuldi
nnestu andiegrar vakningar,
sem Banda/rikin hafia kymin2t.“
Þessi trúarvakning getur tek
ið á sig ýirrusar myndir:
Elgandi brim.brettaverzl'unar,
26 ára gamall og einn af.leið-
togum „Kristinna brimbretta-
fara“, útskýrir hvernig Jesús
líyftir íþróttinni upp: „Það er
svo stórkostlegt, þegar maður
er með Guði og fær góða ferð
á brimöldu. Þega,r maður er að
sigla út í neeista skipti hugsar
maður: „Þakka þér Guð fyrir
að vera svona góður við okk-
ur og fyrir góðu brimöldumar
og fyrir góðu tiifinningarnar.“
Krlstur er nauðsyolegur, elns
og annar brlmbrettafari getur
vitnað um. Hann frelsaðist eft
ir að hann hafði fundið hina
full'komnu brimöidu á Havvai
eyjum, og hún færði honum
samt ekki hamingjuna.
Einn hópur innan hreyfingar
innar tók sig til, þegar hain.n
frétti af hungraðri gamalli
konu, siem hafði verið felld n'ð
ur af skrá yfir fátækraláfeyr-
isiþega. Liðsmenn hópsins söín-
uöu peningum meðal gesta á
kristi'legú kaff'húsi og fengu
nokkur þúsund krónur og
keyptu fyrir nokkiurt fé mat-
vaa’ii, en skiildu síðan eftir
heima hjá komumni bæði mat-
inn og peninga og miða, sem
á S'tóð „frá Jesú“.
Þessi sami hópur stóð fyrir
Jesú-hljómleikum í stórum há-
skóla. Jesú-fóikið missti nærri
þvi tökin á áheyrendumi, þeg-
ar eimn tnúboðinn saigði stúd-
enbunum að þe!r yrðu að hætta
að hafa kynmök utan
hjónabands. „Það hefiur komið
í Ijós, að erfiðast er að fá unga
fól'kið tii að sieppa því,“ segir
e'in.n Jesú-fólksins.
En hvernig fólk er þetta
Jesú'fó k? Timarit eitt gerði
könnun á hreyfingunni í Suð-
ur-Kalifomíu og meðail niður-
staðna könnunarinnar voru
þessar:
72% þe'rra, sem gáfu upp
starf föður, áttu föðiur,
sem ekki vann erfiðisrvimnu, að
aliega ofarlega í miUistétt.
Meiriih’niti var en.n á mennta
skóJastitgi. Aðeins meira en
fjórðíhluti haf’ði stundað nóm i
hiáskóla.
62% þeirra, sem voru orðin
18 ára eða eldri og 44% þeirma
yngri kváðust hafa neytt fMDkni
efna áður en þau frelsuiöust —
yíirleitt öil i nokkrum mseli.
Aðeins þriðjihiiuti kvaðst
hafa tekið þátt í starfi stjóm-
má'ahópa lan.gt til v.insbri, og
76% kváðust hafa snú’zt til
ilhai'.dsisamari skoðunar varð-
andi lausn he i.msvandamála.
Þótt 62% segðirst hafa átt kyn
mök utan hj'ónabands áður en
þau frelsuðust, hé’ldu færri en
5% því áfram eftir frelsun.
Sjál’fisagt hefðu niðiurstöður
könnunarinnar orðið nokkuð
aðrar, ef könmunin hefði verið
gerð á einhverjum öðrum stað
en sérfræðinigar telja hirns veg
a,r að þessi könnun gefi líklega
bezta rnynd af hreyf’ngunni -—
sem aðallega er skipuð táning-
u.m, einkum millisbéttar, yfir-
leitt ííhaldssömum, og flesitum
hvitum.
Hver er fjöldi Mðsmanna
hreyf inigarinnar ?
Ek’ki eru til neiniar öruggar
heimi'dlr um hann, en sumir
hafa getið sér til um fjö’tíann
hálfa til eina milljóin, þótt kirkj
unnar menn í nánum tewgslum
við hreyfinguna telji töl-
umar 100 þúsund til 300 þúsund
nær lagi.
Það er áberandi, að hreyfing
una vantar fleiri leiðtoga. Marg
ir þeirra, sem frelsast, eiga
erfitt með að halda í sannfær-
ingu sína, þegar byrjunaræs-
ingurinn fer af. Edward Plow-
man segir um þetta í bók sinni,
Jesú-byitingin:
„Við kirkju í Tennessee
voru skipulagðar samkomur yf
ir eina helgi. Þær héldu áfraun,
35 kvöld í röð og tvö þúsund
frelsuðust. Þegar þrir mánuðir
voru liðnir, sagði einn taJs-
manna kirkjunnar, að allt væri
FERÐAKLVBBUR
UNGA FÓLKSINS
Velkomin í hópinn, ferðaklúbb unga fólksins
á íslandi, Klúbb 32. Ferðaskirteini í Ferðaskrif-
stofu Sunnu, Bankastræti 7. Félagsskírteini er
lykill að ódýrum, skemmtilegum ferðalögum og
veitir auk þess atslátt i verziunum og aðgang
að dansstöðum.
f samvinntl við æskufólk lll-liir Sunna stofna
Ferðaklúbh ung:a fólksins, sem annast utanlands-
ferðir, sem eingöngu eru setlaðar ihiru fólki innan
32 ára aldurs.
Aðeins þeir, sem gprast meðlimir í klúhh 32,
eiffa þess kost að taka þátt í slíknm ferðum, húa
saman i hótelum og hafa fararstjóra út af fyrir
sír: 4 lfku reki, sem þekkir vel til staðhátta og
ve.it hvar unpt fólk setur fundið góðan félaes-
skap ok heilhriffða skemmtun.
MALLOKKA, 15 dasrar. Ilrottför 15. júní off 14.
sept. Kr. 18.900. — Flosiið heint niilJi Keflavíkur
og Palma með DC’-8 stórþotu. Búið á skemmti-
lepu hóteli, þar sem mikið af uiibu fólki hýr,
einkanlejra frá Xorðurlöndum og: Bretlandi. Kfnt
til sérstakra sk«-mmtiferða fyrir meðlimi í Klúbh
32. Afsláttur á ýmsum skemmtistöðum ob veral-
unum í Palma fyrir meðlimi Klúbh 32. Munið að
panta tímaiiletía í þessar ferðir, sem eru aðeins
fyrir unsa fólkið, gift og ógift. Njótið heilhrigðr-
ar gleði og skemmtunar í góðum félagsskap. Inni-
falið flugferðir. Ferðir milli flugvallar og gisting
og þrjár málítið á dag. flótel með haði og sund-
laug í garðinum.
SKFIMMTIKVÖFD fyrir meðlimi Klúhh 32 verður
haldið á næstunni. Fátttakendum i fyrri ferðum
send boðskort og nýir féiagar velkomnir. For-
stöðumaður Klúhhs 32 er Jónas Jónss<»n, knnnur
og vinsæll söngvari í hljómlistar- og tí/.kuheimi
uuga fólksins.
FERBASKRIISTOFAN SUNHA BANKASTRJETl 7
SlMAR 1640012070
KAFPMANNAHÖFX 8 dagar, brottför 13. júlí.
Verð kr. 14.310.—. Flogið beint með þotu milli
Keflavíkur og Kaupmannahafnar. Dvalið á góðu
hóteli f miðborginni, þar sem stutt er í Tívoli og
á skemmtistaðina. Ótal margt á dagskrá, svo sem
ferð til Svíþjóð ir og Hamhorgar. — Innifalið flug-
feiðirnar, gisting og tvær máltíðir á dag. Ferðir
milfi flug vallar og hótels. Kvöldferð í Tívoli.
Öiinur kvöldferð um skemmtistaði Kaupmaiina-
hafnar. Heilsdagsfrrð um kastalahorgir Sjálands
o. fl. ótrúlega ódýr ferð. Itéttur og glaðvær fé-
lagsskapur með heilbrigðu og skemmtilegu æsku-
fólki.