Morgunblaðið - 20.05.1972, Side 7
1 ■ ------------------ -..•■■■■■•■
MOR'GUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAl 1972
7
e!tók!i byMnig, íyrr en verðiur
byltiinig i lítfi hvers og eints,
þagar harm te'laur viiið Jesú.
Lá getiur einstafelimgiurinn
svarað þeim spufningium, sem
m..a. hafa vafenað í öperunni
„Jesús Kriistmr Oiíurstirni",
em höfiun,öarnir 'giáitiu ekki
svarað, þar sem þeir voru án
itrú,ar.“
Síðan er fyrsta platan leik
in — og þótt undarlegt megi
virðast, er tónlistin ekfei ólik
þeirri tónlist, sem er í óper-
unni „Jessús Kristur Otfur-
stirni“ — góð popptón-
'list, en hijómar ekkert kristi
legar en önnur popptóniist.
í»á er kynnt stór piata
S'öngkonumnar Judy Mc-
Kenzie — þjóðlagatónlist við
texta, sem eru eins feonar trú
ariegar huigleiðingar. Gunnar
Sandholt ræðir um efni text-
anna og sýnir fram á tenigisl
þeirra við boðsfeap „Jesú-
byltinigarinnar" — „Guð elsk
ar þig, Guð er kærieikur".
Og á síðustu pllötunni eru
lög úr söngleiknum „God-
speil“, söngleik, sem ekkl hef-
•ur vakið eins mikla athygli
erlendis og „Jesús Kristur
Ofurstirni", en þó nýtur
hann góðrar aðsóknar alls
staðar þar sem hann er
sýndur og að margra dómi er
hann mun betri og sannari en
hinn frægi fyrirrennari hans.
Enda voru það ungmenni úr
„Jesú-hreyfingunni", sem
sömdu hann og byggðu hann
á Mattheusar-guðspjailinu.
Krossfestingin og uppris-
an fylgja líka með, því að
hann er byggður á trú, og
eins og ungur maður
sagði við annað tækifæri:
„Þessi sön.gleikur er góð-
ur að því leyti, að hann vek-
ur ekki aðeins spurningar,
heldur svarar þeim líka.“
Leikið er lag úr söngleikn-
um, þar sem segir, að „sér-
hvern dag eigum við að biðja
þig, Jesús, að við sjáum þig
betur, elskum þig meira og
íylgjum þér betur."
FRIÐUR
Halldór Lárusson, mennta-
ííkóianemi, talar. Hann ræðir
um frið, bæði frið í samskipt-
um þjóða í meðal og þann
innri frið, sem aðeins trúin á
Jesú Krist getur gefið hverj-
um einstaklingi. Sá innri frið-
ur einstaklinganna er alger
forsenda þess, að friður geti
komizt á i samsikiptum þjóð-
anna. Síðan ræðir hann um
þann frið, sem Jesús Kristur
gaf honum, og að þennan frið
geti ailir þeir öðlazt,
sem vilji opna hjarta sitt fyr-
ir Kristi. „Við eigum þarna
vin, sjáiði," segir hann og
brosir, ekki tannkremsbrosi
eða brosi vegna þess, að
þetta sé allt saman einn stór
brandari, heldur brosi ánægj
unnar, hrifnimgarinnar, trú-
arinnar.
Siðan kemur menntaskóla-
stúika, Ragnheiður Sverris-
dóttir, og talar um Jesú
Krist í sínu lífi. Nú heyrist
ekki lenigur neitt fliss, held-
ur virðast unglingarnir
hlusta af athygli og áhugá á
það, sem hún og fédaigar
hennar segja. Vart er við því
að búast að áihuigi þeirra hafi
fyrst og fremist beinzt að þvi
að öðlast slíka trú á Jesú
Krist, en augijóst er, að
áihiu'gi þeirra hefur vaknað á
þeim einstaklinig'um sem
þama koma fram otg untgiiing
amir wlta því fyrir sér,
iiivenniig það sé að eiga slíka
trú oig bygigja l'iif sitt á henni.
Oig það er einnig augljóst, að
unglin,garrair viirða þetta trú
aða, umga fólk og álíta það
ekki þunfa að skammast sín
fyirir trúna, eins og svo off
hef'U r verið dómur aOmenn-
imgs um þann m'inmihiluta, sem
er trúaður.
MAMMON & CO
Tiv'ær stú'Skur og einn pi’lt-
' syimgja laigasyrpu úr söng-
ieiknum „Godspell" við und-
Rósa Einai-sdóttir
irfleik fjögiurra piita. Aðaistef
ið er „Opna þú hjarta þitt,
hileyp Jesú inin,“ og hvað sem
þeim boðlskap líðiur, þá bittir
iaigið í mark. Elkki er flutn-
ingur lagasyrpunnar hnökra
laius, en þó er einhver ann-
ar bragur á þessurn flutningi
en leik margra vinsséHa og
frœigra hlljómsveita hériendis.
Það er ekkii sama trúin, sem
býr að baki ffliutniingnum:
Hér er það trúin á Jesú
Krist, þar er það trúin á
Mammoni og aðra guði neyziu
þjóðlféflagsins.
Halldór Reynisson mennta-
skólanemi talar næstur. Eins
og hinir piltarnir ber hann
það eklki utan á sér, að
Thorsten Egeland
hann sé trúaðri en ungt fólk
yifirieitt. Hár, skegg, kiiæða-
burðiuír, rétt eins oig hjá öðr-
<um menntaskólapiltium, í takt
við tfizíkuna. En hvað er at-
hugavert við það? Tizkan er
ekfeiert siœm út af fyrir sig,
nema menn fari að láta hana
ráða Qifi síniu að mestu. Af
tali HalHdórs er auðheyrt, að
hamn trúir efeki á Jesú Krist
af því að það sé í tizku, held
ur hiefur hann gert Jesú Krist
að ieiðtoga liifs sins, eins og
segir í fermingarheitinu, sem
þúsundir ungilniga sverja á
hverju vori, en aðeins lítiil
hluti þeirra fer eftir.
OF STÓR BITI
Sijórnandinn biður alla
um að synigja sáiim nr. 207,
,,Ó, þa náð að eiga Jesúrn",
og kliðwr fer um salinn. Ungl
ingarnir kumna lagið og éeta
aiu.aveldiega sungið þennan
sáClm — en þeir hifea við, rétt
eims og orfflin „Ó, þá náð að
eiga Jesúm" séu heldiur of
stióir biti í háðs. En þessi kyn
S'lóð iætur sig hafa það — hún
hefur látið sig hatfa það að
’gamgia til spurnii-iga heiian
vetur, þótt vafalaust sé flest,
ef eklki allt, sem þar var ieert,
gleymt efitir eitt eða tvö ár
— hjá fflestum.
Það er kiomið að lokum sam
kiomunnar — og sumir ungi-
imganna farnir að óikiyrrast,
en þó fáir farnir út. Síðast-
ur talar Guðmundur Einars-
son, æsfejul'ýðsfufiÐtrúi þjóO-
kirkjunnar. Hann spyr:
„Hvað er JesúlbylLtinigin og
hvers vegna feiemur hiún
fram? Er þetta eins og hver
ömnur fjöldaþörf? Nei, þetta
er þörf einistakdinigsins fýrir
ró og frið, þörf, sem aðeins
er hægt að uppifylla með
ti úr.ni á Jesúm Krist. En hvað
þá með háivaðatónlistina?
Hún vekur okkur til umftiuigs
unar, um að við séum ekki
að sækjast eítir hávaða,
heldiur friði, raunveruiegum
friði, eins og þeim, sem nú rók
ir hér hjá altarimu."
ENGIN HÁLFVELG.IA
Guðimundur gerir síðan að
umræðuefni þau lifsskiiyrði,
Gunnar J. Gunnarsson
DUAL STEREO SAMSTÆÐUR
á viðráðanlegu verði fyrir fólk á öllum aldri.
Verð frá kr. 21.000,00
KLAPPARSTÍG 26, SÍMI 19800, RVK. OG BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SÍMI 21630