Morgunblaðið - 20.05.1972, Blaðsíða 14
14
MORGUN'BLAÐIÐ, I.AGGARDAGUR 20. MAÍ 1972
Ennþá
heillar flugið unga menn
Að mörgru þarf að liyggja áður en haldið er af s*að.
Flugnámið skiptist i þrjú
stig. Fyrsta stigið er hið svo-
kaJiiaða sólópróf, en það veiitir
mönnum réttindi til að fljúga í
næsta nágrenni Reykjavíkur,
án þess þó að taka farþega
með. Samkvæmt reglugerð
þurfa menn að hafa 8 flugtíma
að baki til þess að fá að
spreyta sig á þessu prófi, en
flugskólarnir hafa tekið þá
stefnu að miða við 20 flugtíma,
Slímma
ÞETTA ER AÐEINS
EIN BUXNATEG-
UND AF MÖRGUM
í VOR- OG SUMAR-
TÍZKUNNI FRA
Slimma
^VorCSó sumartizkan
1972
legt nám verulegt. Loks verða
nemendur að hafa lokið blind-
flugsprófi til þess að teljast
fullnuma.
Við ákváðum fyrir skömmu
að gera okkur ferð út á flug-
völl, og ræða við nokkra
þeirra, sem nú eru að læra
flug. Einnig hittum við að máli
tvo unga menn, sem ný-
lega hafa lokið atvinnuflug-
mannsprófi.
Þegar við komum út á flug-
völl hittum við fyrir hóp ungra
manna í einum flugskólanum.
Sumir voru nýbúnir að fljúga,
en aðrir biðu eftir að röðin
kæmi að sér. Milkið var skraf-
að, einkum um flug, og einn
kennarinm var að segja frá
reynslu sinni, sem hann nýlega
hafði öðlazt.
„Við vorum að fljúga á
æfingasvæðinu yfir Strauims-
vík. Nemandinn hafði nokkra
flugtíma að baki, og ég var að
æfa hann i að ofreisa vélina.
Eftir að hafa æft hann nokkra
stund, slökkti ég á hreyflinum
og spurði: „Hvað myndurðu nú
gera?“
Honum varð þá svo mikið um,
að hann varð grænn i framan,
fóniaði höndum, og ældi yfir
stjórntækin. Varð ég þvi að
— þótt atvinnumöguleikar séu
litlir — Rætt við nokkra
flugnema og flugmenn
Maðurinn, sem er ómótmæl-
anlega þroskaðastur allrá
skepna, þarf ekki annað en að
horfa á flug fuglanna til að
finna þunga sinna jarðnesku
fjötra. Löngunin tii þess að
fljúga hefur því alltaf verið
ofarlega í huga hans.
En það var ekki fyrr en á
öndverðri þessari ökl, að sá
draumur varð að veruleika. Áð-
ur höfðu menn öldum saman
reynt að læra þennan galdur
fuglanna, og rnargir hverjir lát
ið lífið í sölurnar. Það var ekki
fyrr en að vélarafl kom til sög
unnar, að mönnum tókst að
fljúga um loftið eins og fugl-
arnir.
Nú er flugvélin orðin eitt af
algengustu farartækjum
manna, og stór hluti mann
kyns hefur nú svifið um loftið
sér til hægðarauka og skemmt-
unar.
Ekki er að undra, þótt flug-
nám freisti margra ungmenna,
og hafa nú um 1300 manns lært
að fljúga á Islandi. Suniir
þeirra hafa gert það aðeins á-
nægjunnar vegna, en aðrir
hafa gert flug að atvinnu sinni.
Mestur hluti þeirra eru karl-
menn, en einnig hefur töluverð
ii r hópur kvenna lært að
fljúga. Nám þetta er mjög
kostnaðarsamt, flugtíminn á
æfingarflugvélunum kostar frá
800—1300 kr., og fer það því
nokkuð eftir hversu fjáðir
menn eru, hvað lengi þeir eru
að læra.
taka við stjórninni og lenda
hið bráðasta."
Lítil flugvél var að renna í
hlaðið á flugskólanum, og eftir
að slökkt hafði verið á hreyfl-
in1 im, löbbuðum við út að vél-
inni og tókum nemandann tali.
Hann heitir Gunnar V. Andrés-
son, og er 21 árs gamall.
Gunnar, sem er starfandi
blaðaljósmyndari, sagðist vera
nýlega byrjaður að læra að
fljúga, og hefði nú tæpa 20
flugtíma að baki. Áhugann
sagðist Gunnar hafa fengið
vegna þess hve mikið hann
hefði þurft að fljúga í starfi
sínu sem blaðaljósmyndari.
Ekki kvaðst Gunnar þó hafa
hug á að leggja flugið fyrir sig
sem atvinnu, heldur hefði hartn
einungis hug á að taka einka-
fiugmannspróf.
„Ég geri þetta fyrst o-g
fremst ánægjunnar vegna,“
sagði Gunnar. „Það getur oft
komið sér mjög vel að hafa
einkaflugmannspróf, og ég
held að ég sé búinn að fá það
mikla innsýn inn í þetta að ég
hætti tæpast héðan af.
Annars hefur mig lengi lang
að að fara út í þetta, en þar
sem ég hélt að kröfumar til „lík
amsgæðanna" væru svo strang
ar, bjóst ég við að sjóniin kæmi
í veg fyrir að ég gæti lært að
fljúga.
— Annars er þetta fjári dýrt
,,hohby“, en menn liifa viísit oft-
ast um efni fram þegar slíkt er
annars vegar."
Næstan tókum við tali Helga
Bjarnason, sem var i þann veg
inn að halda af stað í lít
illi tveggja sæta vél. Helgi var
í vetur við nám í Vélskóla Is-
lands, oig hefur stundað sjó-
mennsku í nokkur ár. Hann er
mú að safna tímum fyrir einka-
flugmannsprófið, en hefur fyr-
ir nokkru lokið við sólópróf.
„Ég ákvað að byrja að læra
Gunnar V. Andrésson
Ragnar Kvaran
enda flugvélarnar orðnar mun
flóknari nú en þær voru þegar
reglugerð var sett fyrir rúmum
tveimur áratugum.
Annað stigið er svo einka-
flugmannspróf. Er vanalega
miðað við að nemendur hafi um
70 tíma að baki til þess að fá
að spreyta sig á prófinu, þótt
reglugerðin kveði aðeins á um
40 tíma lágmark, Bóklegt nám
er nokkuð undir einkaflug-
mannsprófið, einkum í siglinga
fræði og veðurfræði.
Loks er svo atvinnu-
Páll Ktisfjánsson
að fljúga s.l. haust, en þá hafði
ég aðeins einu sinni stigið upp
í flugvél, og það farþegaflug-
vél.
Ég geri þetta að mestu á-
nægjunnar vegna, en eftir því
sem ég flýg meira, þá fæ ég
meiri áhuga á að gerast at-
vinnuflugmaður.
— Jú, það getur oft verið
erfitt að kljúfa skólanám i
flugmannspróf, en til þess
þurfa nemendur að hafa flogið
í a.m.k. 200 tírna. Einnig er bók