Morgunblaðið - 20.05.1972, Side 16

Morgunblaðið - 20.05.1972, Side 16
16 MORGUNB'LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAl 1972 „FLÓTTINN úr sveitum er ekki til“ Bændaskólinn að Hvanneyri heim- sóttur og rætt við bændaefnin Nemendurnir skiptast á um að vaKka upp, og vaíalaust eykur það hróður þeiir.v meðal kvenþjóðarinnar. HVERS vegna gerast menn bændur? Varla er það vegna Iaunanna, því að bændur eru, samkvæmt hagskýrsl- um, ein tekjulægsta stétt þjóðfélagsins. Varla er það vegna stutts vinnutíma, því að á meðan lögfest er 40 stunda vinnuvika flestallra stétta landsins, mega bænd- ur teljast heppnir, ef þeir komast niður í 80 stunda vinnuviku. Varla er það vegna lífsþæginda, því að sveitir landsins eru ennþá um margt langt á eftir þétt- býlissvæðunum í þeirri þró- un, og sums staðar er ekki einu sinni komið rafmagn ennþá, sú orka, sem líf okk- ar borgarbúanna byggist hvað mest á og við getum vart með nokkru móti verið án. Sjálfsagt teldu flestir borgarbúar, að samanburður á lífsgæðum yrði þeim einn- ig í hag, en heimsókn okkar í bændaskólann á Hvann- eyri sýndi okkur Ijóslega, að slíkur samanburður er í Bændaskólinn á Hvanneyri skiptist í þrjár deildir: Bændadeild, undirbúnings- deild og framhaldsdeild. Nám- ið i bændadeild tekur eitt ár ag þaðam útskrifast búfræð- ingar. Skilyrði fyrir inn- göngu í deildina eru 17 ára aldur og miðskóla- eða gagn fræðapróf. Annað hvert ár eru síðan teknir búfræðing- ar í undirbúningsdeild undir framhaldsdeild og tekur nám ið þar eitt ár. Að því loknu tekur við 3 vetra nám í fram haldsdeild. Það nám er á há- skólastigi og sambærilegt við nám í landbúnaðarháskólum erlendis. Framhaldsdeildin út skrifar búfræðikandidata, sem fá að háskólasið stafi fyrir aftan nafnið sitt, í þessu tilviki B.S. Á Hvanneyri er heimavist og geta búið þar samtímis a.m.k. 90 nemendur. Nú eru í skólanum 75 nem- endur, 47 í bændadeild, 16 í undirbúningsdeild og 12 á öðru ári í framhaldsdeild. Fjöldi kennnara við skólann er nokkuð óljós, því að þar benna fjölmargir stundakenn arar, sem annars starfa við ýmislegar landbúnaðarrann- sóknir á vegum ríkisins. Kannski er heppilegast að miða við fjölda kennaranna á skólaspjaldinu, sem hefur að geyma myndir af öllum nem- endum og helztu kennurum: Þar eru 15 kennarar. Skóla- stjóri Bændaskólans er Guð- mundur Jónsson, en hann varð sjötugur fyrir skönimu og lætur þvi af skólastjórn að loknu þessu skólaári. ABBADlS 1 75-nemenda skóla þekkja allir alla og félagslífið mót- ast af þvi. Formaður nem- endaráðs er Þorsteinn Kristjánsson og honum til að stoðar eru 12 embættismenn, sem sjá um að halda uppi röð og reglu, þar á meðal lög reglustjóri, sýslumaður, bisk up og abbadís, og auðvitað gegnir eina stúlkan í skólan um, Guðrún Fjeldsted, því embætti, en fjöldi embaetta kvenna er jafnbreytilegur og fiöldi stúlkna í skólanum. I meira lagi hæpinn og ef ein- hver væri, væri ekki ólík- legt, að bændurnir og sveita- fólkið hefði vinninginn. Ekki viljum við þó Iýsa því yfir, að við séum fúsir að skipta og lifa það sem eftir er ævinnar uppi í sveit, en hitt er rétt, að okkur hrein- lega langaði til að flytjast í sveitina í eitt ár eða svo. Kom þar tvennt til: Okkur fýsti að spreyta okkur á þeim viðfangsefnum, sem bændur og búalið glíma við alla daga allt árið, og ekki síður, að okkur langaði til að fá hvíld frá skarkala og hraða borgarlífsins, þrátt fyrir ýmsa kosti þess, sem sveitirnar bjóða ekki upp á. fyrra voru þær þrjár, árið þar áður engin. Félagslíf í skólanum ein- kennist af mikilli málfunda- og dansleikjagleði. Málfunda félög eru eigi færri en þrjú, enda er ræðumennska skyldu námsgrein í skólanum. Dans- leikir eru yfirleitt fjórir á hverjum vetri og til þeirra boðið námsstúlkum hús- mæðraskólans að Varmalandi eða Laugarvatni. Þau sam- skipti eru hagstæð piltunum, því að stúlkurnar bjóða þeim einnig á dansleik í sínum skólum og eru alltaf búnar að undirbúa sig næstu daga á undan til að geta boðið pilt unuim upp á dýrindis krásir. Auk dansins fá piltarnir næga hreyfingu við íþrótta- æfiragar í liifcJu íþróttahúsi á Hvanneyri og eikki má gleyma hestamennskunni. Nemendur bændadeildarinnar mega vera með hesta á Hvann- eyri frá áramótum og tím- ann fram til vors nota þeir til að temja hest- ama eftir beztu getu. Þeir leggja sig fram, ekki aðeins émægjunnar vegna, heldur einnig vegna „skeifukeppn- innar“ svonefndu, en það er tamniniga-keppni, þar sem sig urvegarinn hlýtur að launum Morgunblaðsskeifuna. Þykir heiður að því að fá skeifuna og er keppnin- einn af helzfeu viðburðunium i skólalífinu ár hvert. Sigurvegarinn að þessu sinni varð Guðmundur Einarsson frá Dailsmynni í Þorsteinn Kristjánsson, formaður nemendaráðs Villinigaholfcshre-ppi, Guðrún Fj-eldsted frá Ferjukoti. í Borgarfirði varð önnur og þriðji varð Kristján Kristjánsson frá Borgarholti i Biskupstungum. Eins og félagslífið er blóm legt, stendur félagsbúskapur piltann-a einni-g í blóma. Þeir reka sjálfir mötuneyti sitt og kjósa ár hvert tvo úr sínum hópi til að vera matarstjórar. Starf matarstjóranna er fólg ið í vali og innka-upum á mat vælum, aðstoð 1 eldhúsi, þeg ar pottar gerast of þungir fyrir eldabuskur eða kjöt- skrokkar þurfa að hög-gvast í bita, og innheimtu og bók- haldi fyrir möfcuneytið. Að laun-uim hafa þeir frítt fæði og ýmislegan annan kostn- að, og þótt þar sé um að ræða allháa upphæð, skyldi enginn öfiunda þá, því að starfið er oft erfitt og tímafrekit. Kostn aður á hvern nemanda í mötu neytinu er áætllaðiur um 50 þús. krónur í vetur, þ.e. i 7 rraánuði, en auk þess greiða nem-endur lága húsaleigu fyr ir vistina í heimavistarhúsun um tveimur. Auk peninga- greiðslu til möbuneytis verða nemendu-r einnig að inna af hendi uppþvottastarf, átta til níu daga á vetri, og -gilda sér stakar reglur þar um. 1 haus-t ætluðu nemendur einnar dei-ldarinnar að afgreiða þetfca mál í eitt skipti fyrir öll og þvo upp átta da-ga í röð hver, en þeir urðu að gef ast upp áðu-r en yfir lauk, því að vinniuhraðinn var orð inn alltof líitill eftir nok-kra daga. BÆNDUR ÁN BÆNDAMENNTUNAR Talið er, að á hverj-u ári taki við búi eða hefji búskap 130—150 mamns. Bændaskól- arnir úitskriifa yfirleitt mffll-i 60 og 80 nemendur, flesta bú fræðinga, en einnig nokkra búfræðikandidata. Fátitt er, að búfræði-kandidatar hefji búskap, því að þekking þeirra kemur þjöðifélaginiu að meira ga-gn-i á annan hátt. Flestir gerast þeir ráðunaut- ar á vegu-m Bún-aðarfélags Is lands eða starfsmemn fyrir- tækja, sem mikil samskipti eiga við bændur. Búfræðing- arn-ir e-ru hin-s vegar líklegri ti-1 að hefja búsikap, þótt sjaldnast geriist það strax að loknu náminu, en reynslan hefur sýnt, að varla nema helm-inigur þeirra fer út í bú skap, fyrr eða siðar. Það þýð ir, að a-f 130—150 manns, sem gerast bæmdur á hverju ári, hafa aðeins um 30 stundað nám í bæn-dasikóla. „Þe-ssar tölur sýna Ijóslega, að hér er um alvar'-egt mál að reeða fyrir bæmdastéfct ina,“ sagði Magnús Óskars- son, yfirkennari við Bænda- skólann á Hvanneyri, „og þetta mál var mjög ti-1 umræðu á síðasta Búmaðar- þtogi og reyndar öll mennt- u-n bændastéttarimnar." — En er búfræðimenntun- in i reynd svo milkfliu betri en bein kynmi af og vinna við Ásmundur Gurinarsson, „biskup* í skólalifinu. Giiðmundur Grétar Guðmiindsson. búskap um margra ára skeið, sem margir hinma nýju bænda, ef ekki flestir, hafa að baki? „Auðv-itað von-um við það,“ sagði Magnús og brosti, „en við höf-um engin gögn í hönd unum til að sýna það og sa-nna. Hims vegar getum við bent á niðurstöður rann sókna, sem -gerðar voru í Nor-e-gi á efnahag bænda, sem s-tundað höfðu nám í bænda- skólum, til saman-burðar við efnahag þeirra bænda, sem ekkert slílk-t niám höfðu að baki. Niðurstöðumar vor-u þær, að bæmdaskólabænd- u-rnir væru almemnt e-fnaðri en himir og var þair talsverð- ur munur á. Þó ber að hafa það í huga, að eim skýrin-g á þess-u gefcur verið sú, að nem emd-ur bændaskólanna séu að allega synir efnaðra bænda eða frá góðum búskaparihér- uðum. Sú hefur verið raunim hér, þwí að jafnam e-r stór- hluti neme-ndann-a frá hin-um

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.