Morgunblaðið - 20.05.1972, Síða 23

Morgunblaðið - 20.05.1972, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAR'DAGUR 20. MAl 1972 23 SlPILA EFTIR EYRANU Margir kennarar í hljóðfæra iieik banna nemendum símum al gjörlega að reyna að spila eft- ir eyranu, þ.e. að útsetja lög- in sjáilfir. Helztu röikin fyr ir því eru þau, að þeir spili þannig óvandaðri tónlist. En er það ekki frekar til að þroska næmi einstaMimgsins í tón- heyrn, ef hann spreytir sig á því að útsetja lögin sjálfur? Má eklki einnig likja þessu við mann, sem aðeins getur haldið ræðu, sé hún skrifuð, og ann- an, sem flytur ræðu blaða laust? Við imntum þau Helgu og Jón álits á þessu atriði. Helga: „>að má segja, að námið í hljóðfæraleik, eins og það er nú, sé að verulegu leyti páfagaukslærdómur. Ég er á þeirri skoðun, að það sé ekki slkaðlegt að nemendur í hljóð- færaleik spili eftir eyranu, eins og það er kallað, — þ.e. að þeiir útsetji ýmis lög sjálfir. En tii þess þarf að veita meiri leiðsögn i útsetningum, t.d. í því hvaða hljómar eigi sam- an. Krakkar, sem læra á gítar, eiga yfirleitt mun auðveldara með að spila einföld lög held- ur en þeir, sem hafa stundað nám í píanóleik í fjöimörg ár.“ Jón: „Ég get í þessu sam- bandi dæmt út frá eigin reynslu. Mér var strang- lega bannað að spila eftir eyr- anu, þegar ég lærði á pianó. Þó gerði ég það alltaf að veru legu leyti. Ég reyndi að taka vel eftir, þegar mér var sett fyrir, og lögin voru spiluð fyr- ir mig. Síðan studdist ég við nóturnar til að byrja með, en spilaði lagið að verulegu leyti eftir eyranu. Ég hætti að læra á píanó, m.a. af því að þótt ég lærði og lærði, þá veittist mér ekki kleift að spila þá teg- und hljómlistar, sem ég hafði áhuga fyrir.“ ERFITT A» SAMRÆMA TÓNLISTARNÁM FR AMH ALDSSKÓLAN ÁMI Oft og tiðum reyhist erfitt að samræma tónlistarnámið námi við framhaldsskóla, o g verða margir að gera upp við sig á fyrstu árum framhaidsskóla- niáms, hvort þeir ætfla að leggja fyrir sig tónlistina eða bóklega námið. Nú nýlega hefur þó a.m.k. einn framhaldsskólanna tekið upp þá nýbreytni, að taka tillit til þeirra nemenda, sem jafnframt stunda nám í tónlist. MH hefur i vetur veitt þeim nemendum, sem langt eru komn ir í námi í hljóðfæraleik, und- ariþágur frá tímasókn, þannig að þeir þurfa aðeins að sækja tíma 5 daga vikunnar. >á hefur tónlistin verið kjör grein í tveim efstu bekkjar- deildum MR í vetur, og verða niú í vor I fyrsta sinn braut- sfkráðir stúdentar, sem lagt hafa stund á þessa grein. Næsta vetur er svo ætlunin að taka upp samvinnu milli tón listarskóla og menntaskólanna, og verður þá sett á stofn tón- iistardeiid við skólana, en þar eru fyrir miáladeild, stærðfræði deild o.fl. Tónlistardeildin verður þó einiungis ætluð imgl- ingum, sem langt eru komnir í tónllistamámi. Við spurðum Helgu hvernig henni hefði gengið að samræma námið I þessum tveimur skól- um? „>að var satt að segja oft mjög erfitt. Maður varð bara að temja sér að nýta tímann sem bezt, og hugsa ekki um það hversu takmarkaður hann var. Það hvanflaði hias vegar aidrei að mér að hætta við ann að hvort. Þegar ég var i lands prófi varð ég að gera upp við mig, hvort ég hætti við ballett niámið eða fiðluleikinn. Það var reyndair ekki sérlega erfið átevörðun, en hins vegar sé ég oft og tíðum eftir því að hafa ekki haldið áfram í ballett, einteum þegar ég sé dansaðan modeme-baHett. Ég hefði þó aldrei getað sinnt þesisu öllu.“ HÆTTI AÐ LÆRA, EN SPILAÐI I HLJÓMSVEIT Jón Kristinn yfirgaf ekki tónlistina þótt harnn hætti að læra á píanó. Hann var í hópi þeirra fjölmörgu stnátea, sem spiluðú á gitar í gagnfræða- skóla, og fór út í það að spila í hljómsveit. „Ég byrjaði að spila i skóla- hljómsveit þegar ég var 15 ára igamall. 1 fyrstu spilaði ég á igítar, en siðan sneri ég mér að því að spila á bassa. Mér er þessi hljómsveit sérlega minnis stæð vegna þeirra hljóðfæra, sem við notuðum. Má þar nefna saxafóninn, sem við kölluðum „Teygjubyssuna". Þetta var gamall sópran-saxafónn, og var hægt að ná hinum furðuleg- ustu hljóðum úr honum, sem oft ast líktust ískri. Nafnið var þannig komið til, að þar sem fjárhagurinn var í þrengsta lagi, þá voru notaðar teygjur í stað þeirra gorma sem gáfu sig, og varð saxafönninn því fljótlega hlaðinn teygjum." Jón hélt áfram að spiia í danshljómsveitum, og gerir það reyndar enn i dag. Einna þekktust þessara hljóm- sveita var „Toxic“, sem lerngi átti miklum vinsældium að fagna. — Hvenær álkvaðstu ,svo að hefja tónliistarinám að nýju? „Það var ekki fyrr en ég var orðinn 22 ára gamall. Einn iaug ardaginn, þegar ég hafði ekk- ert að gera, fór ég að hlusta á þátt Jóns Stefánssonar í út- varpinu, „Þetta vil ég heyra“. Ég hiustaði með athygli, og má segja, að þá fyrst hafi mér orð ið ijóst, að eitthvað var varið í klassíska tónlist. Ég fór síð- an að hugsa málið og ákvað að athuga með möguleikana á að læra eitthvað í tónlist. Ég talaði við Jón Nordal, skólastjóra TónlistarSkól- ans, og einnig Hafstéin Guð- mundsson, sem spilað hafði með mér í „Toxic“, én hætt og snú- ið sér að námi við tónlistar- SkóJa. Þeir ráðlögðu mér báð- ir að fara í söngkennaradeild- ina. Þegar ég lýk þaðan prófi næsta vor, stefni ég að því að ijúka stúdentsprófi á tveimur árurn í þessu nýja kvöldskóla- kerfi, og halda síðan utan til að læra tónvísindi." — í hverju er það nám fólgið? „Það er almenn tónmennt, að Framhald á bls. 24. Jón: — Þátturinn „Þetta vil ég heyra“ varð kveikjan að námi í Tónlistar skólaniun. Mynd er minnincj og góð minning ei dýrmæt! Það er aðeins einn sparisjóður, sem þér eruð alltaf að leggja inn í Sparisjóð minning- anna! Og það fer ekki milli mála, að góðar minningar eru betri en vondar minningar. — Mynd er minning og góð minning er verðmæt. Þér getið auðveldlega greypt góðu minningam- ar í verðtryggða pappíra með AGFA. Þér stofnið heimili. Þér byggið. Árin líða. Börnin, húsið, heimilið, vinirnir, atburðirnir og .... og .... allt Ljósmyndavélar, kvikmyndatökuvélar og og . . allt frá AGFA. Þér sjáið .... aldrei eftir því. AGFA-QEVAERT STEFÁN THOKAKENSEN HF. Laugavegi 16, Reykjavík. Sími 24050.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.