Morgunblaðið - 20.05.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐTO, LAUGARDAGUR 20. MAl 1972
25
„Ég gæti svo sem
vitnað í Laxness...“
Hvam vegna er flonliðutns/nd
iblaðsins. eiinimitt svona og. hivað
á hún að tákna? Hö'fund-
uir hennar, Jón Þóriissoin, leit-
aöi alllenigi að svari í huigian-
uni, áður en hanr. sagði: „Ég
gæiti svo sem vitnað í Laxmess,
eins ag oft áðlur,“ og hiló við.
Hann kann heilu leikritin eftir
Laxness utan að og vitnar oft
í þau að ga-mni sir.u. Utan að?
Einmiitt, Jón heíur verið sta.rfs
maduir Leikfélags Reykjavik'ur
um mair.gira ára skeið, meða'.
aninars seim sviðsmaður, og hjá
þiví ’nefiur ekki farið, að leiikrit
in sætu Mýftöst í höfðlL hans,
eftir að hann hafði horft á þau
svona hundrað sinnum eða svo.
„Ja, Laxness hefiur t eimu
þeinra skriifað:
„Oklkiuir vantar ekíki Gyðing
og enn síður þá, sem sitol-
ið hafa guði af Qyðdmgum, eins
og páfinn og Múhammeð. Gyð-
ingar gætu farið x máil við
gtuðaþjófana og látið daama þá
í huigitfh-ús eftir Beroar-sam-
þykktinni, sem leggur þung
við*u:riög við stiuldi á huigismíð-
uim ag patentum. Þeir sem dof
fíra sig með sbolna giuði eru
ekíki raun;hæifir,“ en hvort
þessi texti á svo við fonsíðw-
myndina er annað mál,“ sagði
Jón otg hló hænra en áður.
A0 gamni slieppbu er hægt að
segja, að Jóni var falið að gera
tftjrsiðumiymd, seim vaari á ein-
hvem hiátit í tengslium við eða
táJknræni fyriir efiná blaðtsinis, og
þetta er úitkomaun. Jón er 23
ára gaimall, Siglifiirðinigur við
ftæðnnigm, en æstouiármnium ilifði
hann á ýmsnim stöðum á iand-
inu. Fyri.ir rúmtsm sex árum auig
iýsti Leikféiaug Reykjavákur
efíár aðstoðarmanni lelkiraynda
teákmara og Jón var ráðinn. I
fyrstiu var har.n aðstoðarmað-
ur, eins og aiuglýsinigin sa.gði til
um, en síðar voru honu m falin
ýmis sjdífstæ-5 verkefni, beeði
fyx-ir Leitoféi'agið og aðra aðila.
Meðal leiitorita, sam hann hefiur
gert lieiitomiyndiir fyrir. eru Hi-ta
byl.g’ja, Y'flrmiáta ofurheitt,
Iðnóirevlan, Leyni.meiur 13,
sem var hans fyrsta verkefini,
og poppleikiuriinn óii, sera sýnd
ur var i Tjarnarbœ. „Ég var
með I smiði hans á öi'ium svið-
um,“ sagði Jón, „og Iék einnig
i homura.“
, — Hvernig verðu-r leiktnynd
fyrir ákveðið leikrit til?
„Fyrst les maður hand.ritið
og kynnir sár hverjar hug-
myndir höfiundiur hefiur um
ieikmynd, SLðan á maður við-
ræður við leiikstjórann um
hvemiiig hann æfcli að setja leik
ritið upp og hvemiiig hann vil'ji
nota leitomyndina. Við toomnmst
siðan að samkoimiula.gi uim það í
hvaða átt við eigum að stefna
með leitomyndina, og eftir það
færi ég honum upptoöst mín af
leiikmyindum, sem við svo ræð-
um uim og ge.ru m á breytingar,
þar til all.i'r eru ánægðiir eða
ö llu heldur sæniilega ánægðir,
því að auðyitað eruim við aldrei
fiu'likamiega ánægðir með okk-
a,r verk.“
— Hafið þið leitomyndateikn
arar mikið frelsi i gerð leik-
miyndanna ?
„Net, oft er það haría iitið,
t.d. I Hitabylgjiu, þar sem ég
var ákafilega bundinn' af þvi,
hversu þröngt sviðið er, og
einnig af leikritsforminu sjálfu.
I poppleiknum Öia var ég htos
vegar frjáls í gerð leikmyndar-
innar, nema hvað pentogaskort-
ur háði þar mlkið.“
-— Hvaða leitomynd þtoa
erbu ánægðastur með?
„Ég va,r ágæt'ega ánægður
með Óla, en lilklega var ég
ánægðastur með leikmyndirnar
að einiþátt’umgum Nímu Bjar'kar
—L Súpan voru þei-r kallaðír
— sérstaklega þeim siðari, Hæl-
inu.
-— Og svo hefiur þú verið
svi&aiaður lengi?
„Já, ég hef haft það með
hjönduim sem aukastarf á tovöld
in. Einniig hef ég varið „stat-
isti“ í notoknuim leikri tum,
hlaupið inn I minnii hlutverk í
Fétagsstarf Sjálfstæðisflokksins
, FÉLAG UNGRA
VORHÁTIÐ SJÁLFSTÆÐISMANNA
EYVERJA
Dansleikir
hvítasunniikvöld
21. maí 1972
VESTMANNAEYJUM
Dansieikur í SamkomuhÚ3Íeu 00.01 (eiirt mín. yfír-24) til 04.00.
Hljómsveit Þorsteins Guðm'im-dssonar frá Selfossi leikur. IVIiða-
sala kl. 17.00. Borð tekin frð á sðrmi timum. — Dansleikur í
Alþýðuhúsinu: 00.01 (ein min. yfiir 24) til 04 00. Hljómsveitin
Logar leikur. Miðasala frá kl. 22.00.
EYVEIRJAR.
velkindaforföEum, og farið
með eitt scsarra hlutverto í
„Hjiáflp“.“
— Hefiur þú eittfiwað hug’éitt
að gerast leikari, eða finnst
þér kannsiki melra 'gaman að
ver-a til Miðar við sviðið, sem
siviðsmaður?
„Þetta er ósilcöp svipað,
finnist mér. Og mér er noikkuð
sama hvorum megin ég er. En
varðandá leikarastarfið, þá hef
ég reyndar stunduim huigleitt
það, að reyna að læra leitel'ist,
en bugiurtoin stefinir nú Srtemuir
til náms í le itomiyndag-e rð, bæði
fyrir leikhús ag sjónvarp."
— Já, þú hefur s'tarfað á ve-g
um Sjónvarpsins í nöklkrum
raæli.
„Já, ég hefi gert 20—30 leik-
myndir fyrir sjónvarp, en þá
eru meðtaldar ieiikmyndir fiyr-
ir aðra þætti en leitoþæbti, t.d.
poppþæiCli o.ifl.“
-— Hivort er skemimitilegra,
Deiklhúsið eða sjónivarpið?
„Það er ðisfeöp svipað.“
— Eru ieitomyindir feannski
svipaðar i báðum tiilvitouim?
„Nei, etoki eiga þær að þuirfa
að vera það. Fyrir sjónvarps-
tötou ’ v-erður maður að hugsa
meira urn myndir og mynda-
töku en- heildansvið. Það er t.d.
hægt að beita ýrosum brögðum
i gerð leitomynda fyrir sjón-
varp, eins og að gera fiorgrunn
I royndir, ag hæig't að sýna á
eðiil'egan h'át't á myndsfeermin-
um hluti, sem ekki em í raun-
inni til, nema þá kanniski sem
örsmá iíkön."
Jón laufe í þessari vik-u prófi
um annars át-s í forskóla Ha-nd
íða- og myndlistarsitoólans, og
Rætt við Jón Þórisson, sem
gerði forsíðumynd blaðsins
hefnr niú sótt um sfeólavist við
stoóla i Stoktohólmi, þar sem
kennd eru hagnýt firæði fyrir
lelitomyndateitonara, bæði fiyrir
leifehús, sjónvarp og kvik-
miyndir. Hvort hann fiær skö’ia
vist, veit hann ekki ertniþá. 1
sumar mun hann starfa við
kivitomyndun Brekkufeotsann-
áits, sem þýzk sj-ór.iva rpss töð
ráðgerir, og fær hamn þar góða
reynsilu tii undirbú'nin©s steóda
náminiu, ef af kvitomyndunmni
verðlur.
Þess skail að lolkum getið, að
Jón tók að sér teitomun auigfiýs-
ingaspjaldts fyrir hvítasunnu-
hátiið ÆstoulýðBráðis og bygigði
það á merki Jes úihreyfii ngar-
innar, hendi, sem bendir vfei-
fingri upp. Merki þetta er birt
i þessu hlaði.
Þessi bíll er
ánægður með sig...
Því að hann er í 5 ára
RYÐKASKÓ, og veit að
þeir sem seldu hann vilja allt fyrir
hann gera.
Hann veit líka að hann gleður
eiganda sinn, með ódýrum rekstri,
lipurð í umferð og traustleika, eins
og allir bræður hans frá SKODA.
SKODA I97Z
TÉKKNESKA
BIFREIÐAUMBOÐIÐ
A ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44 - 46 SlMI 42600
KÓPAVOGI