Morgunblaðið - 20.05.1972, Blaðsíða 30
30
'MORGUNBLAÐro, LAUGARDAGUR 20. MAl 1972
vikudálkur
Unisex (eins föt handa dömu og
Imra) dálkurirtn verður að bíða
betrí tíma. einnig aImennar tízku-
fréttir, því að einmitt þegar við ætl-
uðum að fara að hugsa hlýtt til
herranna og gera eitthvað fyrir þá.
fylltist Vogue-búðin á Skólavörðu-
stíg 12 af jersey, allavega jersey i
alls kortar föt. En hvað gleður auga
mannsins meira en einmitt korta í
jersey? Þægilega og fallega klædd.
ánægð og kvenleg. Nú er semsagt
til jersey hartda öllum, í óHkustu
kjóla og fyrír öll tækifæri. Skærlít
bómullarjersey í strandkjóla og sól-
fct handa sumardömum á öllum
aidri. Virðuleg mynztur og klassisk-
ir tizkulitir i kjóla og dress handa
húsmóður. lækni, presti, lögfræð-
ingi, gjaldkera, ritara og öllum hin-
um. Kortan í baráttusætinu sigrar
í jjersey.
Jersey efnin eru á við og dreif um
afa búðina bæði uppi og niðri. —
Jersey í síða kvöldkjóla, beirta með
klaufum í tiliðum og nýjustu erm-
un sem völ er á. Jersey í stutta
kjóla með vídd í pilsi og rykking-
unn yfir brjóstið. Jersey í litla, stutta
samfestinga og litlu stuttu mini
kjólana. t. d. tviskipta með skyrtu-
jakka við Jersey t rrtussur, jersey
i síðbuxur og buxnadress. Klass-
iskar draotir, tvílitar eða mynztrað-
ar Köflóttu efnin langbráðu í sum-
ari'ikka og buxrtadress eru komin.
Eir íig leggingar og merki á mat-
róraföt.
y/cJrtúc;
'Asit&mS
lega fílharmóníusveitin I London
leikur; Sir Thomas Beecham stj.
11.00 Messa f Árbæjarkirkjn
Prestur: Séra Guömundur Þor-
steinsson. Organleikari: Geirlaug-
ur Árnason.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.2.5 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Sjór og sjávarnytjar; ellefta
erindi
Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræð-
ingur talar um loðnu.
14.00 Miðdegistónleikar: 1 ónlist f
farangrinum
Ameriskar híjómsveitir leggja land
undir fót.
14.50 Fljóttamannahljómidötur Sam-
eimuÖu bjóöanna
Jón Múli Árnason kynnir.
15.45 Skáldsagan „Virkisvetur ‘ eftir
B.j(irn Th. Björnsson
Steindór Hjörleifsson les og stjórn-
ar leikflutningi á samtalsköflum
sögunnar.
Persónur og leikendur I tólfta og
siðasta hluta sögunnar:
Andrés/í>orsteinn Gunnarsson,
Sira Ámóði/Helgi Skúlason. Þor-
leifur Björnsson/Sigurður Karls-
son, Sólveig Björnsdóttir/Anna
Kristin Arngrímsdóttir, Páll Jóns-
son/Knútur Magnusson, Einar
Björnsson/Pétur Einaisson, Sam-
son/Gestur Gíslason.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími
undir stjórn Ingibjargar Þorbergs
(Áður útv. 26. Júlí 1970.).
a. Færeyjaferð
Ásmundur Matthiasson lögreglu-
varðstjóri segir frá.
b. Söngur: Lög effclr Ingibjörgu
Forbergs
úr leikþættinum „Blaðran min
dýra“ eftir Ármann Kr. Einars-
son Steinunn Steinþórsdóttir (13
ára) og Guðrún Árnadóttir (12
ára) syngja ásamt Ingibjörgu.
c. litið inn til „Hönnu frænku“,
stjórnanda barnatíma færeyska
útvarpsins.
d. Börnin segja frá Færeyjaf erð
sinni
Ingibjörg les bréf frá Sigurbirni
Kjartanssyni og spjaJlar viö Guð-
mund Gylfa Guðmundsson og EgiJ
Jónsson.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Stundarkorn með söngkonunni
Anne-Line,
sem syngur ástarljóð á jiddísku.
18 30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Álfakóngurinn og kafnrinn
Dagskrárliður í umsjá Þórarins
Guðnasonar læknis.
20.10 S nfónfuliljómsveit islands leik
ur f Háskólabíói 18. þ.m.
Vínarmúsfk með W*!3i Boskovsky
sein stjórnar og leikur jafnframt
á fiðlu sina.
a. ,„Indigo“, forleikur eftir Johann
Struss.
b. „Litmyndir44. vals eftir Josef
Strauss.
c. „Á flugi44, hraður poiki eftir
Josef Strauss.
d. „Annen-polki“ eftir Johann
Strauss eldri.
e. „Sögur úr Vínarskógi*4, vals eft-
ir Johann Strauss.
f. „Stigamannadans44 eftir Johann
Strauss.
g. „Keisaravalsinn44 eftir Johann
Strauss.
h. „Moulinet44, franskur poJki eftr
ir Josef Strauss.
i. „Áhyggjuleysi44, hraður polki eft
ir Josef Strauss.
j. „Vínarbúar44 eftir Carl Ziehrer.
k. „Skrafsjóðan44, franskur polki
eftir Josef Strauss.
l. „Skyttudans44 eftir Johann, Jos-
ef og Eduard Straussv
m. „Dónárvalsinn44 eftir Johann
Strauss.
21.25 I m Núpstaðarskóga
Dagskrárþáttur í samantcki Ág-
ústu Björnsdóttur. Flytjandí með
henni: HJálmar Árnason.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Enskur náms-
maður 21 árs
óskar efttr v »nT>u í júiS, ágúst. —
Vanur akstri. Margt kemur tíl
greha. Tflboð sendist á ensku
tiil Mbl. m«rkt Em-sikiur néimsmað-
ur 59, sem fyrst.
Úr hjónvarpsþætti úr ferð um Kjöl. Hveravellir.
ÞRIÐJUDAGUR
23. maf
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00 «8.15 og 10.10.
Frc-ttir kl. 7.30, 8.15 'og forustugr.
landsmbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl 7.45: Séra Þorsteinn
B Gíslason (virka daga vik).
Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar
örnólfsson og Magnús Pétursson
pianóleikari (alla daga vikunnar^,
Sigurður Gunnarsson heldur áfram
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
að lesa söguna af „Tóta og syst-
kinum hans44 eftir Berit Brænne
(4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög
milli liða.
Við sjóinn kl. 10.25: TngóJfur Stef-
önsson ræðir við iCðvarð EyjóJfs-
son togaraskipstjóra.
Fréttir kl. 11.00. Stundarbil (end-
urtekinn þáttur F.Þ.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
TiJkynningar.
12.25 Fréttir og veðuríregnir.
TiJkynningar.
13.00 Eftir hádegið
Jon B. Gunnlaugsson leikur Jétt
Jög og spjaJJar við hlustenrlur.
14.30 Síðdegissagan: „1 lakkarinn og
trúboðinn“ eftir Somerset Maug-
ham. Jón AÖils Jeikari Jes (4).
15.15 Miðdegistónleikar: Pianóleikur
Alicia de Larrocha Jeikur Píanósón
ötu í e-moll op. 7 efiir Grieg.
John Ogdon Jeikur Svítu op. 45
eftir Carl Nielsen.
Knut Andersen Jeikur smál ig eft
ir Harald Sæverud.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Saga frá AfrSku: „Njagwe44 eft
ir Karen Heroid Olsen
Margrét Helga Jóhannsdótl ir les
(5)
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Fréttaspegill
19.45 Islenzkt umhverfi
Nýr þáttur um nóttúruvernd,
mengunarmál o. fl. þ. h. Eysteinn
Jónsson alþm., formaður náttúru-
verndarráðs, tekur fyrstur til
máls.
20.00 Lög unga fólksins
Sigurður Garðarsson kynnir.
21.00 Iþróttir
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21.20 Kýrusarrímur
Dr. Jakob Jónsson flytur fyrra er
indi sitt.
21.40 Stofutónlist
Astrid Berwald planóleikari, Lotti
Andreason fiðluleikari og Carin de
Frumerie sellóleikari leka Tiió nr.
1 í Es-dúr eftr Franz öervvald.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
K völdsagan: „Gömnl saga“ eftir
Kristínu Sigfú.sdóttur
ölöf Jónsdóttir les (3).
22.5* Harmonikulög
Francone leikur ítölsk lóg.
22.50 Á hljóðbergi
Patrick Henry: „Frelsið eða dauð-
inn4‘ og aðrar frægar ia*ður úr
bandarískri stjórnmálas<>gu.
23 25 Fréttir I stuttu máli.
LAU GARDAGUR
20. maf
17,00 Slim John
Fnskukennsla I sjónvarpi
25. þáttur.
17,30 Enska knattspyrnan
Umsjónarmaður ómar Ragnarsson
Hlé
20,00 Fréttir
20,20 Veður qg auglýsingar
20,25 Davíð Copperfield
Bandarisk biómynd frá árinu 1935.
Leikstjóri Georg Cukor
AÖalhlutverk William C. Fields.
Lionel Barrymore og Maureen O’
Sullivan.
lýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Mynd þessi er byggð á hinni heims
kunnu, samnefndu skáldsögu eftir
Charles Dickens og lýsir uppvexti
fátæks Lundúnapilts á nitjándu
öld, erfiðleikum hans og baiáttu
fyrir betri hag.
22,30 MyndsafniÖ
Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjart-
ansson.
23,00 Skýjum ofar
/Ettartalan
Brezkur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
23,25 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
27. maf — hvítasunnudagur
17.00 Hátíðamessa
Séra Björn Jónsson i Keflavik pré-
dikar. Kirkjukór Kelavíkur syng-
ur. Organleikari Geir Þórarinsson.
18.00 Stundin okkar
Stutt atriði úr ýmsum áttum til
skemmtunar og fróðleiks.
Umsjón Kristin Ólafsdóttir. Kynn-
ir Ásta Ragnarsdóttír.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður
20.25 Að komast i kristinna manna
töiu
Þáttur um ferminguna.
Brugðið er upp myndum frá íerm-
ingarathöfn I nokkrum kirkjum
landsins á þessu vori og rætt viö
kennimenn, leikmenn og ferming-
arbörn um sitthvað, sem að ferrn-
ingunni lýtur. Meðal annars ber
fermingarfræðsluna á góma, aldur
fermingarbarna, athöfnina sjálfa
og umstangið hjá fjölskyldunum,
sem fylgt hefur þessum timamót-
um i lifi barnanna.
Umsjónarmaður Ólafur Ragnars-
son.
21.25 Emil Gilels
Rússneski píanóleikarinn Emil
Gilels leikur Pianókonsert nr. 27
í B-dúr eftir Mozart með sinfóniu-
hljómsveit sænska Utvarpsins.
(Nordvision — Sænska sjónvarp-
ið).
22.00 Selma
Sjónvarpsleikrit eftir danska rit-
höfundinn Leif Panduro.
Leikstjóri Palle Kjárulff-S**hmidt,
Buster Larsen og Preben Neer-
gaard.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Selma er eiginkona yfirlæknis á
geðveikrahæli. Margt er á huldu
um fortíð hennar, en smám saman
kemur sitthvað i l.lós, einkum eft-
ir að sjúklingur sleppur af hæl-
inu.
(Nordvision — Sænska sjúnvarp-
ið).
23.30 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
22. maí — annar dagur hvitasunnu
17.00 Endurteklð efni
Blái engillinn
Þýzk biómynd frá árinu 1930,
byggð á sögu eftlr Heiririin Mann.
Höfundur tónlistar Frederick Holl-
ander. Leikstjóri Joseph von Stern
berg. Aðalhlutverk Marlene Diet-
rich og Emil Jannings.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
Formálsorð Erlendur Sveinsson.
Áður á dagskrá 1. desember 1971.
18.45 Hlé.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og augiýsingar
20.30 Ameríkumaður I París
Ballett eftir Vasil Tinterov, sam-
inn við tónlist eftir George Gersh-
win.
Dansarar:
Cr kvikmyndinni, ,.Tími hefndarinnar". Anthony Qninn og Greg
ory Peck.
Dagskrárlok.