Morgunblaðið - 26.05.1972, Side 1

Morgunblaðið - 26.05.1972, Side 1
32 SIÐUR 114. tbl. 59. árg. FÖSTUDAGUR 26. MAl 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Briissel, 25. maí, NTB. FRAKKAR, sem drógu sig út úr starfi með Atlantshafsbandalag- inu að mestu fyrir sex árum, munu að líkindum taka þátt í einhverjum umfangsmestu her- æfingum bandalagsins, „strong express“, sem haldnar verða í haust. Það voru bandarískir emb- ættismenn við aðalstöðvar handa lagsins í Briissel, sem skýrðu frá þessu í dag. Æfingartnar fara fram á svæð- Moskva: um, sem ná alla leið frá Portugal til Norður-Noregs, dagana 4.—28. september nk. Fimimtíu þúsund marnna lið frá löndum baindalags- ins tekur þátt í æfinguinium og 300 skip veirða notuð. Lið frá Banda- ríkjurnum, Kanada, Vestur-Þýzka- landi, Bfretlaindi, Noiregi, Dam- mörku, Hollandi, Belgíu, Ítalíu og Portúgal auk Frakkiands taka þátt í æfimgunum.. Varna.rmálaráðherrair Atlamte- hafs'bandalagsinis gáfu í dag sam- þykki sitt til æfimgamna. Samningarnir ganga hægar Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum, réðst maður nokkur síðastliðinn sunnudag á meistara- verkið „Pieta“ eftir Michelangelo og barði á því með hamri. Listaverkið, sem er í Péturskirkjimni í Róm, sýnir Maríu guðsmóður, með son sinn í fanginu eftir að hann var tekinn niðnr af kross- inum. Gestir í kirkjunni réðnst þegar á skemmdarvarginn og ha fa hér felit hann í gólfið. Lista- sérfræðingar telja góðar horfur á því að hægt sé að gera við „Pieta“. Moskvu, 25. maí — AP í DAG var undirritaður í Moskvu sanmingur milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna um ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir óhöpp og árekstra á höfum úti eða í lofti. Samningurinn miðar að því að tryggja öryggi her- Landhelgisviðræðunum lokið: Stef nubrey ting h j á brezku st j órninni ? skipa og flugvéla landanna tvæggja í samræmi við ákv'æði al- þjóðalaga. 1 honum er kveðið á urn, að skip og flugvélar anmars hvors aðilans aðhafist ekkert það, sem geti stefnt sambærilegum far- kostum hins aðilans í hættu. Það er búizt við því að samn- ingur um takmörkum kjarnorku- vopna verði unddrritaður áður en Nixon fer frá Sovétríkjunum nk. mánudag, en menn eru þó í vafa um að það verði á morgun, föstu- dag, eins og gert var ráð fyrir í upphafi. Geri mér vonir um samkomu- lagi í júni, sagði Einar Ágústs- son á blaðamannafundi í London Londom, 25. maí, frá Bimi Jöhamnssyni. TVEGGJA daga viðræðum ís- lenzkra og brezkra ráðherra um landhelgismállð lauk hér i dag. Svo vlrðist sem stefnubreyting hafi orðlð hjá brezku ríkisstjórn- inni í morgun. Bretar hafa haldið fast við þá tillögu, að togarar þeirra fái að veiða allt að 185 þúsund lestir ái-lega upp að 12 mílna mörkxinum. Bretar virðast nú vilja kanna möiguleika á því, að fjöldi togara þeirra, gerð og stærð verði takmörkuð. Er þá einkum haft í huga, að síðutog- ararnir gömlu fái að veiða inn- an 50 mílnanna tiltekinn ára- fjölda. fslenzku ráðlierrarnir hafa ekki viljað skýra frá tillög- um fslendinga eða ræða í ein- stökum atriðum tillögur Breta, þar sem samningaviðiræðum verð ur haldið áfram í júnl n. k. Einar Ágústsson, utanrikisráðherra, sagði þó á blaðamannafunéHnum hér í dag, að hann gerði sér von- ir um, að samkomulag gæti tek- izt á fundimim í júní. Eftir að viðræðuiruim lau'k hér í dag var gefin út samei'ginleg fréttati'lkynning af hálfu islenzku og brezikiu viðræðunefndanna. Þar segir: „Einar Ágústsision, utanrtikis- ráðherra, og Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegsiráðherra, dvöidu í Londion dagana 23.—25. maí vegna viðræðna við brezika ráð- herra um fisikveiðideilu riikjanna. Þeir áttu viðræður við Sir Alec Douiglas-Home, utanrikisráð- herra, Mr. James Prior, matvæla- og sjávarútvegsráðlherra, og áttu iitarlegri viðræður um bráða- birgðafyrirkomulag veiða brezíkra sikdpa við fsland eftir 1. septemlber þar til endanleg iausm fengist á málinu. Formaður brezku viðræðu- nefndarinnar var Lafði Tweeds- mu ir, aðstoð arut anrikisráðherra, an í nefndinmi var eimmig Mr. Amt hony Stoddart, aðstoðarmatvæla- og sjávarútvegsráðherra. Bklkert sam'komu'laig um bráða birgðalausn náðist í viðræðum þessum, en báðir aðiiar s>am- þyklktu að þörf væri fyrir hag- nýta lauisn má'lsins. Samiþyktot var að báðir aðiiar skyldu hug- leiða betur hvers konar fyrir- komulag kasmi til greina og að þeir steyldu aftur eiga viðræður um miáiið i júndmániuði." Fundhmir I morgun hófust klukkan níu árdegis. Þá rseddu fsiendingamdr við James Prior, fiskimálaráðherra, en síðan var haldinn fundur viðræðunefnd- anna undir forsæti Tweedsmuir barónessu. Viðræðunum lauk um hádegið. Klukkan þrjú hélt ís- lenzka viðræðunefndin blaða- mannafund í Pressuklúbbnum í Fleet Street og var þar margt um blaðamenn og útvarpsmenn. Kl. 18.30 var móttatoa hjá is- lenzku sendiherrahjónumum og meðal fjölmargra gesta má nefna James Prior, Tweedsmuir barónessu og þinigmenn frá Framhald á bls. 2 Fangaverkfall FJÖRUTÍU þúsund fangar í breztoum fangelsum ætla að gera allsherjarvertofall í júM, ef etoki verða gerðar þær um- bætur í fanigelsismálum sem fangar hafa krafizt. Þar ó meðal má nefna kröfu fanga urn að eigintoonur fái að sækja menn sína heim í klefana og óvelja hjá þe'm nœturlangt. Sömuieiðis er krafizt að fang ar fái að greiða atkvæði, og að heimsóknartími í fangels- um verði lengdur aimennt. Bandaríkin vilja ráð- stafanir gegn ofveiði Washiington, 25. maí. Einkaiskeiyti til Morgun- blaðsins frá AP Aðstoðarviðskiptaniálaráð- herra Bandaríkjanna Janies Lynn sagði í da,g við setningn liins árloga fnndar Norðvest- ur-AtlantsliafsfiskvWiðinefnd- arinnar, að svo kynni að fara að Bandarikim hættu þátt- töku í stairfi nefndarinnar, ef hún ákveður eíkki afdráttar- lansiar ráðstafamir til að konia í veg fyrir ofveiði á þessu svæði. Ráðherrann sagfði orð- rétt: „Við verðum að gera slceleggar ráðstafanir og það strax.“ Knud Lökkegaard, sem er frá Danmörku og er formað- ur nefindarimnar hvatti til að fulltrúar íhuguðu mádin af þoiinmæði og sýndu samkomu lagsvilja. „Málamiðlun er aldrei aiveg fullnæigjamdi fyr- ir þá, sem í hlut eiga, en samvinnuna miilli okkar s-kyldi ekki eyðileggja með einhliða ráðstöfunum eða átovörðun- um,“ sagði hamn. Lynm bað nefndina að íhuga „róttaekar breytingar" sem þörf væri að gera og sagði að Bandart-kjamenm væru fúsir t'l að fallast á grundva'larbreytingar á fisk- veiðum á þessum s'væðum, sem um ræð'r. Hanm sagði að Framhald á bls. 12 Frakkar taka þátt í heræf- ingum NATO

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.