Morgunblaðið - 26.05.1972, Side 2
-4----———----------- ',,'M ■:i.--—-;—-—:.; : , ;“PT
2 • -MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDA.GUE. 26. MAl 1972
Aöalfundur Flugfélags íslands:
18 mill j. kr. reks tr arhalli
— eftir 109 millj. kr. afskriftir
— heildarveltan 741 millj. kr.
AOALFUNDUR Flugfélaprs ís
lands var haldinn í gær. Birgir
Kjaran, formaður félagsins,
flutti yfirlit um rekstur og starf-
semi félagsins á liðnu ári og Örn
Ó. Johnson, forstjóri, gerði grein
Heiðurs-
félagi í R.l.
ÞANN 18. maí sl. varð Gunnar
Gunnarsson, rithöfundur, 83 ára.
Þanm dag gengu rithöfundarnir
Thor Vilhjálmsson og Sigurður
A. Magnússon á hans fund og til-
kynntu honum þá ákvörðun aðal-
fundar Rithöfundafélags Islands
þann 28. apríl sl. að félagið byði
homum að gerast heiðursfélagi
Gunnar Gunnarsson þakkaði
auðsýndan heiður og kvaðst
þiggja boðið í þeirri von, að
Rithöfundafélag Islands ætti eft-
ir að sameina alla islenzka rit-
höfunda.
(Frá Rithöfundafélagi Islands)
fyrir fjárhagsafkomu félagsins.
Halli á rekstri félagsins varð 18
milljónir króna, eftir 109 millj.
kr. afskriftir, en heildarvelta fé-
lagsins árið 1971 varð 741.37
millj. kr. Varð þannig töluverð
breyting á frá árinu á undan,
sem var ár beztu útkomu í sógu
félagsins með rúmlega 40 millj.
króna hagnað.
Starfsemi Flugfélagsins bygg-
ist á þremur meginþáttum:
Áætliunarflugi milli landa, áætl-
unarfl'ugi innanlands og leigu-
fiugi milli landa. Brúttótekjur af
starfseminni skiptast þannig, að
60% tekna eru af áætlunarflugi
milli landa, tæpl. 15% af leigu-
flugi milli landa og rúml. 25%
af innanlandsfliugi.
Aukning farþegafjölda til og
frá íslandi varð um 2.8%, en
vörufiutningar jukust um
14.85%. Hins vegar hætti félag
ið flugi miili Færeyja og Dan-
merkur snemma á árinu, og einn
ig minnkuðu nokkuð póstflutn-
ingar milli landa. Farþegafjöld-
inn í áætlunarfiugi til og frá ís-
landi var 53.752, en milli staða
erlendis 11.285. Ein ný flugleið
Baneitruðum
efnum stolið
í FVRRINÓTT var stolið eitur-
efnum úr kjallaraherbergi I
Raiinvisindastofmm Háskólans
að Dunhaga 3. Höfðu þjófarnir
brotið gluggarúðit og skriðið inn
um ghiggann. Höfðu þeir á brott
með sér ýmis eliturefni, setn susn
eru baneitruð og bráðdrepandi.
í gærmorgun, eftir að auglýst
hafði verið eftir efnunum í út-
varpi gáfu tveir drengir sig fram
við rannsókinarlögregluna og
sögðust hafa fundið í kjallara-
tröppum í nágrenni Raunvísinda
stofinunarinnar allmikið magn af
flöskum með vökva. 1 Ijós kom
að hér var a.m.k. hluti þýfisins,
en ekki er ijóst hvort al'lt er kom
ið til skila.
Það eru tilmæli rannsóknarlög
reglunnar að fóik hafi á því gæt-
ur, hvort unglingar eða aðrir séu
með torkennileg eiturglös undir
höndum. Ber því þá þegar að
hafa samband við rannsóknar-
lögregluna.
var tekin upp á árin/U, milli
Keflavikur og Frankfurt og urðu
flutningar á henni meiri en
björtustu vonir stóðu til.
Leigufluig miili landa jókst
mjög verulega og varð aukning
in fyrst og frems>t í leiguf'lugi
þotanna. Farþegar voru alls
29.133.
Veruleg aukning varð á öllum
sviðuim innanlandsflugs. Farþega
fjöldinn jókst um 20,57%, vöru-
flutningar u.m 12,73% og póst-
flutningar um 20,2%. Alls fluttu
Frá aðalfundinum.
vélar félagsins 130.612 farþega
innanlands, miðað við 108.328 far
þega árið áður.
Flugvélakostur félagsins óx á
árinu, er Boeing 727 þota var
keypt um vorið og gefið nafnið
„Sólfaxi", og voru flugvélar fé-
lagsins þá áíta talsins, tvær Boe-
ing 727 þotur, tvær Fokker f-27
Framhald á bls. 12
Stefnu-
breyting
Framhald af bls. 1
Grimsby, Hull og öðrum fiski-
borgurn.
BLÁÐAMANNAFUNDURINN
Blaðamannafundur íslenzku
viðræðunefndariranar hófst kl. 3
síðdegis. Þar urðu fyrir svörum
Einar Ágústsson, utanríkisráð-
herra, Lúðvik Jósepsson, sjávar-
útvegsráðherra, og Hans G. And-
ersen, þjóðréttarfræðingur. Við-
staddir voru einnig Niels P. Sig-
urðsson, sendiherra, og Jónas
Ámason, alþingismaður. Fundur-
inn hófst með því að Einar
Ágústsson bauð menn velkomna
og las upp hina sameiginlegu
fréttatilkynningu um viðræðurn-
ar. Ráðherrann sagði því næst,
að tilkynningin segði ekki mik-
ið í sjálfu sér, en hún sýndi að
unnt væri að gera sér góðar von-
ir um bráðabirgðasamkomulag.
Ráðherrann var spurður að því
hversu mikið bæri í milli. Hann
kvaðst ekki geta sagt um það, en
bilið þrengdist stöðugt. Hann
skýrði stuttlega sjónarmið Is-
lendinga og brezku stjórnarinn-
ar.
Einar Ágústsson sagði, að hin-
ar lagalegu hliðar vegna útfærsl-
uranar hefðu veirið lagðar á hill-
una, en aftur á móti hefðu menn
einbeitt sér að því að ná bráða-
birgðasamkamul agi. íslendingar
teldu ekki, að veiðikvóti fyrir
brezka togara væri fullnægjandi,
en aðspurðuir sagðist ráðherrann
ekki geta skýrt firá því hvaða
viðbótartilslakanir af hálfu Breta
myndu fullnægja íslendingum.
Þar kaemi margt til álita, en á
meðan viðræðurnar færu fram,
væri ekki rétt að skýra firá til-
lögum íslendinga, en harm sagði
aðspurður, að veiðitakmarkanir
vaeru ein af leiðunium sem tdl
greina kaemu.
Þá voru íslendingiairnir spurðir
um ákvæði samkomulagsins frá
1961 um að leggja frekari út-
færslu fyrir Alþjóðadómstólinn
og ennfremur spurðir um haf-
réttarráðstefnu Sameinuðu þjóð-
anna. Hans G. Andersen varð
fyrir svörum og lýsti afstöðu ís-
lendimga í landhelgismálinu, allt
frá samþýkki Alþingis árið 1948
um yfirráð landgrumnsins, gvo og
hvernig íslendingar hefðu un.nið
að því síðan, m. a. imman Sam-
einuðu þjóðamma um að fá viður-
kemmingu fyrir því að strandríki
gætu einhliða fært út fiskveiðilög
sögu sína.
Sú spurnimg koim fram hvort
nokkurt rúm væri til samlkomu-
lags á þainm hátt, að veiðar væru
leyfðar á áikveðmum svæðum og
tímum innam 50 mílnanma. Lúð-
vik Jósepsson sagði, að það væru
ýmsar leiðir til að leysa málið, en
íslendingar yrðu að hafa yfirráð
yfir öllu fiskveiðilögsögusvæðinu,
hvemig þar væri veitt og hve
mikið.
Þá var spurt um hótanir
brezkra aðila um bann við inn-
og útflutningi íslendinga frá
Bretlandi, og benti Einar á, að á
fundi verkalýðsfélaganna í
Reykjavík hefði einmitt verið
lögð áherzla á að forðast slikt og
finna bráðabirgðalausn. Benti
ráðherrann á að Bretar flytttt
miMu meira til fslands, en íslend
ingar til þeirra. Lúðvík benti á
að ef til slíks banns kæmi myndu
íslendingar beina verzlun sihni
annað, en hann kvaðst vantrúaö
ur á að til viðskiptabanns myndi
koma af hálfu brezkra aðila.
Ráðherrarnir voru spurðir um
hvort fundurinn i júní yrði loka-
fundurinn. Einar Ágústsson
sagði, að um það væri ekkert
hægt að segja.
„Við höfum vonir um að fund-
urinn í júní verði sá síðasti,“
sagði hann.
Það kom fram að júnífundur-
inn verður milli ráðherra, en
óákveðið sé enn hvort hatm
verði í London eða Reykjavík.
Aðspurður um vernd fiski-
stofnanna, sagði Lúðvík Jóseps-
son, að sérfræðingar í Vestur
Evrópu og Ameríku hefðu kann-
að fiskistofna í Norður-Atlants-
hafi, og hefðu þeir nú komizt að
þeirri niðurstöðu að allir bolfis'k
stofnar þar væru þegar fulkiýttSr.
Lýsti Lúðvík ótta íslendinga
við ofveiði, og þá miklu fisk-
veiðiflota sem flyttu sig til eftir
fiskveiðigöngunum.
Eftir blaðamannafundinn,
ræddu ráðherrarnir og aðrir
nefndarmenn, við blaðamenn,
óformJega og svöruðu frekari
spurningum þeirra.
íslenzku ráðherramir halda
heim í dag, svo og H. G. Ander-
sen, en Jónas Árnason verður
áfram í Bretlandi í orlofi, og
kvaðst hann myndu nota tæki-
færið til að tala við ýmsa aðila
um landhelgismálið.
>>
„Eg tel að nokkur
árangur hafi náðstu
Sagði Lúðvík Jósepsson
í viðtali við Morgunblaðið, að
loknum viðræðunum í London
London, 25. maí.
Frá Birni Jóhannssyni.
MORGUNBLAÐID ræddi við
íslenzku ráðherrana, eftir að
viðræðunum lauk hér í dag.
Viðtölin fara hér á eftir.
Fyrst er viðtal við Einar Ág-
ústsson, iitanríkisráðherra, en
siðan við Lúðvik Jósepsson,
sjávarútvegsráðherra.
Einar Ágústsson sagði: „Ég
er eftir atvikum ánægður með
þessa ferð. Málin hafa skýrzt,
báðir aðilar vita betur hvað
þýðir að tala um. Við létum
Breta vita það alveg ótvírætt
að veiðitakmarkanir einar
yrðu ófullnægjandi fyrir fs-
lendinga. Við komum með
ýmsar tillögur i staðinn, en
ég get ekki skýrt nánar frá
þeitn nú, þac sem báðar ríkis-
stjómirnar hafa tekið sér at-
hugunarfrest og ákveðið að
viðræður verði aftur í næsta
máinuði.
Ég hef allgóðar vonir um
að lausn fáist, án þess að ég
viíl'ji vekja of tnikla bjartsýni
Einar Ágústsson
mm það. Fundirnir í London
nú, eru þei.r fyrstu milli ís-
lenzkra cáðherra og þeirra
ráðherra brezkra sem þessi
mál heyra undir. Fyrir m'tt
leyti tel ég ákaf'.ega mikil-
vægt það sa-mband sem hefur
kmmizt á milli okkar nú og
ég veit að það verður auðveid-
ara fyrir okkur nú að koma
hugmvndum okkar Islend-
inga á Vamfæri hér.
Viðræðurnar voru mjög vin
sam'sgar og e'.nkenndiust af
gagnkvæm'Uim vilja til sam-
komuiags. Ég vil þó vara
menn við því að halda að sa.m
komuiag sé alveg á næsta
leiti, þwí erfiðar samningavið-
rajður eru ef.tir."
Við höfum frá upphafi tek-
ið það fram að við viljum
gefa brezkum skipum nokk-
urn umþóttunarfcíma og þar
með rétt til nokikurrar veiði
innan 50 míinanna."
— Hvernig hafið þið hugs-
að ykkur þær reglur sem
myndu gilda gagnvart brezk-
um skipum?
„Ég vil ekki gera grein fyr-
ir þeim hugmyndum af þvi
að þær eru í athugun hjá
brezku ríkisstjócninni. En ég
get sagt að við höfum frá
upphafi lagt á það áherzlu
að veiðihe mildir þeirra inn-
an fimmtíu mílnanua væru
takmarkaðar við ákveðinn
tima »g ákveðið svæði, þann-
ig að veiðar þeirra rekist ekki
á veiðar okkar sjál'fra eða
valdi tjón.i á fiskstofn.unuim.“
Lúðvík Jósepsson
LTlÐVÍK Jósepsson sagði í
viðtali sxnu við Morgunblaðið:
„Ég tel að þessir fundir
hafi verið mjög gagnlegir og
mjög flókin atriði hafa skýrzt.
Ég tel að nokkur árangur hafi
náðst.
Á þessu stigi er erfitt að
segja um hvað hefur komið
út úr viðræðunum, en við
verðum að vera bjartsýnir á
að niðurstaðan verðd ekki
óhagstæð fyrir okkur, þótt því
sé ekki að neita að enn er
mikill ágreiningur um ýmis
atriði."
— Það hefur komið fram
opinberlega hér, að Bretar
hafa viljað fá ákveðinn veiði-
kvóta fyrir skip, sem veiða
upp að 12 máiufln. Hefur orðið
breyting á þessari afstöðu
þeirra?
„Ég tel að vísu ekfci rétt að
ræða tillöguimar í einatökum
afcriðum þar sem viðræðum
varður haldið áfram. En það
er rétt að Bretair hafa haft það
sjónarmiið flrá upphafi og
halda fast við það enn, að sam
ið verði um heitdaraifLamagn
og að togarar þeirra hafi rétt
til að veiða hvar sem er upp
að tólf mílum. Það er ekkert
laununganrmíéil að við höfum
ekki getað fallizt á þetta,
hvorki í fyrri viðræðum eða
nú.
Það er grundvallaratriði af
okkar héilfu að eftir útfærsd-
una 1. september, hafl Mend-
ingar eftirlit með fískveiðum
út að fimmtíu mílum og geti
sett þær reglur um veiðar,
sem við teljum nauðsynlegar
á hverjum tírna.
Yið höfum aldrei dregið dul
á það að við viljum hvort
tveggja, hindra ofveiði og
minnka heildarsófcmina og að
við fáum stærri hlut af þexm
afla sem veiddur er á íslands.
miðunx.