Morgunblaðið - 26.05.1972, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAI 1972
Bíl stolið og
hann ónýttur
FYRIR 5 vikum var bíll settur &
verkstæði til viðgerðar. Eigandi
bílsins fór ekki með hann sjálfur
á verkstæðið, heldiur fékk bróður
sbm til þess. Fyrir nokkrum dög-
um ætlaði síðan eigandinn að
vitja bílsins, en þá hafði honum
verið stolið af verkstæðinu fyrir
alllöngu og ekkert tíl hans spurzt.
Var þjófnaðurinn þá fyrst kærð-
ur til rannsóknarlögregiunnar.
RanintsóGanarlögreglan fár þá að
Ferming í Stokks-
eyrarkirkju
Fermíng í Stokkseyrarkirkju
hinn 28. maí kl. 14. Prestur
Guðmunduur Óskajr Ólafsson.
DRENGIR:
Ðemeditot Hallgrírmseoin,
Vestra-Iirageírðá.
Sigurgirímiur Vernhairðisisoin,,
Holití.
EJimar Jómsson, Lymigholti.
Guðjón Þór Páissom, Unhói.
STÚLKUR:
Bima Bjargþórsdóttir, Hoftúnd.
JótruMn Blsa kngimiuindardóttár,
Vinaminni.
G'uðiríður Guðfinirasdóttár,
Brekkholti.
Guðiný Birgisdóttir, Túnprýði.
María Haraldsdóttir,
Kumtaaravogi.
svipast um eftir bílnum. Kom þá
í ljóis að götulögreiglan hafði 18.
apríl hirt bílhræ upp í Vatna-
görðum, sem var þvi seon næst
ómýtt og vair þar á hvollfi. Kotm
í ljós að hér var um bílinm af
veirkstæðimu að ræða, svartan
Zephyr af árgerðimmi 1965, V-948.
Verkstæðið tilkymmi þeim, sem
komið hafði með bílimm að hom-
um hefði verið stoiið. Hamm hafði
trassað að láta eigamdanrn vita,
en þar sem talað hafði verið um
að þeir hetfðu sam/bamd sdmi í miili
og eigandkm gerði það ekki, þá
áleit maðurimm að ai.lt vaari kliapp-
að og kláirt og hafði eklki áhyggj-
ur af bflmium meira.
Nú eT það ós(k rammsókmarlög-
regiucnnar að hiafi ekshver orðið
umræddis bfls viar í Vatnagörð-
um og þá eámlhverra mannaferða
í sambandi við bílimm, að sá himm
siaimá hafi þegar í stað samtoamd
við :r a nmsókn.a rlögiregl um a.
Stúlkurnar tólf, sem taka þátt í fegurðarsamkeppmmum. (U.jósm. Mbl. Kr. Ben.)
2 f egurðarsamkeppnir
í Háskólabíói í kvöld
TVÆR fegiirffia.rsamkeppnir
verða haldnar í Háskólabíói í
kvöld, Fegurðarsamkeppni ís-
iands og Fegurðarsamkeppni
iingu kynslóðarinnar áriffi 1972.
Keppendur eru tólf alle, sex
stúlkur í hvorri keppni, viðs
vegar að af Iandinu og hefur viffi
val þeirra verið farið eftir ábend
ingtim, þar sem engar forkeppnir
hafa verið háðar á síðasta ári.
Keppendur um titflinn Fegurð-
ardrottning íslands 1972 hljóta
aiflir utanlandsferðir í verðlaun
og eru þau að þessu sinni þátt-
taka í feg'urðarsamkeppnum i
Japan, Puerto Rico, Portúgal,
Engiandi og Finnlandi. Blaðaljós
Pjóðnýtlng apóteka í Svíþjóð:
Léleg þjónusta, hækkað verð
og stórtap á rekstri f yrsta árið
LÉLEG þjónusta, hærra
verð og stórtap eru niður-
stöðurnar af ríkisrekstri
apóteka í Svíþjóð, fyrsta
árið eftir þjóðnýtinguna,
segir danska dagblaðið
Berlingske Tidende nú um
helgina. Segir blaðið að
tapið nemi milljónum
sænskra króna og að nú
séu í athugun aðgerðir til
að draga úr rekstrarkostn-
aði.
í umræðum i særnska þing-
inu nú fyrir skömmu hélt
þinigmaðiur frjálslyndra, St<$f
an Burenstam Linder, þvi
fram að tapið á reikstri apó-
tekana hefði verið meira en
sem svaraði öilu Mutafénu
37,5 miiljónum sænsfcra
króna. Þá kom fram við um-
ræðurnar að verð á lyfjum
hafði hækfcað um 5% 1971,
sem væri töluvert meiri
hækkun en hjá öðrum verzl-
unargreinum.
í>á kom það einnig fram að
þjónusta apótekanna hefur
versnað til muna og stund-
um þurfa lyfsaiamir að bíða
dögum saman eftir að fá af-
greiddar lyfjapantanir. Einn-
ig kom fram að mikið skrif-
stofuibákn hefði risið upp i
sambandi við rekstur apótek-
anna og að 25 milljón króna
verðjöfnunarsjóður hefði ét-
izt upp á einu ári.
Beriinigske Tidende segir í
sambamdi við frétttna að í
Danmörfcu hafi Sósíalistiski
þjóðarflokkurinn lagt fram
tiilögu um að þjóðnýta apó-
tek þar í landi, en sú tillaga
muni ekki koma fyrir þing-
ið fyrr en eftir nokkra
mánuði.
myndarar miunu velja „Beztu
ljósmyndafyrirsætuna'*. Stúl'k-
urnar koma fram í síðum kjókim
og sundbolum og fá þær sund-
boflina að gjöf frá framleið-
anda. Fegurðardrottning ís-
lands 1971, Guðrún Vaigarðsdótt
ir frá Seyðisfirði, mun krýna
nýju drottninguna. Dómnefnd
skipa frú Pálína Jónmundsdótt-
ir, Baltazar listmálari, Bjarni
Konráðsson dósent, Jónas R.
Jónsson söngvari og frú Maria
Dalberg snyrtisérfræðingur.
Keppendur um titilinn Feg-
urðardrottning ungu kynslóðar-
innar munu allar flytja skemmti
atriði, þar sem hæfileíkar hverr-
ar stúiku ráða miklu um úrslit.
Verðlaunin, sem sigurvegara
hlotnast, eru þátttaka í keppn-
inni Miss Young International í
Japan í sumar. Fulltrúi íslands í
þeirri keppni 1971, Helga Eldon,
krýnir nýju drottninguna. Dóm-
nefnd skipa frú Fanný Jón-
miundsdóttir, eigandi tizkuverzl.
Fanný, Guðbergur Auðunsson
auglýsingateiknari, og Henný
Hermannsdóttir, Miss Young
International 1970.
Ailar stúlkurnar tólf verða
leystar út með gjöfum frá snyrti
vörufyrirtæki, sem notar minka-
olíu sem hráefni. Framkvæmd
keppninnar er í höndum frú Sig-
ríðar Gunnarsdóttux, eins og áð-
ur. Kynnir verður Árni Johnsen,
blaðamaður, hljómsveitin Svan-
fríður leikur og Karon, samtök
sýningarfólks, verða með tízku-
sýningu. Keppnirnar hefjast kl.
23.30 í Háskólabíói.