Morgunblaðið - 26.05.1972, Page 4

Morgunblaðið - 26.05.1972, Page 4
MOKGUNBI.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAf 1972 BÍLALEIGA CAR RENTAL TZ 21190 21188 14444 25555 14444 *Sk 25555 ^ENDUM CAR-MNTAL- 35329 Bílaleigan SIF hf. Höfum opnað bilafeigu að Akur- gerði 1 A, Akureyri. Erum með nýja V.W. 1300 bíla. Reynið viðskiptin. Bílaleigan SIF hf. Akureyri. Ódýrari en aórir! Shoor LUGAH AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. BÍLALEIGAN AKBBAUT r8-23-áT sendutn FERÐABÍLAR HF. Bílaleiga — sími 81260. Tveggja manna Citroen Mehary. Fimm manna Citroen G. S. 8—22 manna Mercedes-Benz hópferðabílar (m. bilstjórum). STAKSTEINAR Hassið og sósíalisminn Menn hafa fyllzt óhug vegna þeirra frétta, sem borizt hafa af rannsókn hass-málsins. — Neyzla fikniefna hefur verið nær oþekkt böl hér á landi fram á siðustu ár. Fyrir að- eins örfáum árum hefði það þótt með ólíkindum, að ts- lendingar ættu eftir að standa frammi fyrir þessum vanda með þeim hætti, sem hann hefur borið að. En þótt flestir og vonandi ailir séu innst inni þeirrar skoðunar, að allra bragða verði að ieita tii þess að kveða fíkniefna vofuna niður, bregð- ur svo undarlega við, að í einu dagblaðanna, Þjóðviljanum, birtast dag eftir dag greinar, þar sem annars vegar er gert lítið úr því böli, sem slíku fylgir og hins vegar veitzt að lögreglunni fyrir þann dugn- að, sem hún hefur sýnt við rannsóki. málsins. Þetta er því undarlegra og nærri því að segja siðlaust, þar sem þetta er sumpart gert i föstum, vikulegum dálki um þjóðfé- lagsmál. Sýnishorrt: „Allir hinir sem verða svo aftur edrú eins og ekkert hafi í skorizt eftir liátiðina, geta haldið áfram að jesúsa sig yfir geigvænlegri spillingu æsk- unnar og blöðin prentað fram- haldsæsifregnir af dóp-smygl- inu mikla ...“ Ennfremur: „En þegar mað ur fer að hugsa svona er eins og öil vellíðan og skemmtileg- heit, sem eiga að búa í brjóst- inu þessa yndislegu sumar- daga, rjúki út í veður og vind, en í staðinn komi leiðinleg irritasjón út af öllum þessum hasshamagangi, — nema að maður fyrir einhverja guðs mildi hafi lag á þvi að beita aðferðum Steins Steinars og segja eins og hann þegar hann sá gömln hjónin Ieiðast í vorblíðu Reykjavikurkvöld- inu: — Hvaða læti eru þetta?“ Það er út af fyrir sig gott til þess að vita, að öll ánægja Þjóðviljaskríhentsins yfir vor- inu skuli ekki rokin út í veður og' vind, eftir að upp komst um hass-smyglið. — að hann skuli hafa slonnið við „leið- inlega irritasjón" þess vegna. En bví miðnr hafa ekki allir slopnið jafnvel og iiann. Það eru ýmsir, sem eiga um sárt að binda vegna fíkniefnanna. Enn undarlegri er þó sá hugsunarháttur, sem fram kemur i opnugrein í Þjóðvilj- anum i gær undir 5 dálka fyr- irsögninni: „Hasshysteria lögreglu og blaða.‘‘ Þar segir m. a.: „Ungmenni meira og minna blekkt af þeim áróðri borg- arapressunnar að hass, I-SD og heróín sé allt að því eitt og hið sama, vita að hass veldnr þeim ekki teijandi skaða og freistast til að prófá hættulegri efni. Svipað hlut- verk og glæpahringir stór- borganna leikur íslenzka lög- reglan ef hún stöðvar smygl- ið á hassi en ekki á hættu- legri efnum og verð ég að segja að hún hafi þegar leikið þetta hlutverk, því að ég veit, að i vetur hefur nóg framlioð verið á IXI) í Reykjavík en hins vegar lítið eða ekkert hass verið boðið tii sölu. Raunar ætti islenzkum sósíalistum ekki að koma á óvart framganga lögreglunn- ar og borgarapressunar í þessu máli. Þó að borgara- stéttin loki augunum fyrir þvi, hvernig þjóðfélagshættir hennar þrengja að öllu eðli- legu lífi manna, er hún oft á tíðum reiðubúin til að berj- ast gegn einstökum afleiðing- um mannfjandsamlegra þjóð- féiagshátta sinna (s.s. fíkni- efnaneyzlu) og telja sig kljást við sjálfstætt þjóðfé- Iagsböl." Skrif sem þessi hljóta að vekja margar spurningar, eins og t. d. þá, hvað getur komið mönnum til þess að láta það afskiptalaust, ef þeir vita með vissu um smygl og neyzlu á jafnhættulegu eitur- lyfi og LSD í Reykjavík, — lyfi, sem sannanlega veldur heilaskemmdum og tortím- ingu þeirra, sem neyta þess. Og þá er það ekki síður undarlegt, hversu það má vera, að þeim skoðunum skull feimnislaust haldið fram í is- lenzku dagblaði, athugasemd- arlaust af hálfu ritstjórnar- innar, að framganga lögregl- unnar í hass-málinu sé helzt sambærileg glæpahringi stór- borganna. Minna mátti það nú heita og hafi einhvern tíma verið ástæða til að taka undir með góðskáldinu vor- kvöldið bjarta er það eftir slík an lestur: — „Hvaða læti eru þetta?“ U nglingalúðr as veit- ir á ísafirði Akranesi, 24. maí. Um næstu helgi munu þrjár unglingalúðrasveitir af Vestur- landi safna saman sínum mönn- um á Isafirði, samtals 70 hljóð- færaleikurum, og upphefja mik inn leik „í faðmi fjalla blárra“. Það er Lúðrasveit Tónlistar- skólans á Akranesi, skipuð 30 un-gum Skagamön-mJm, sem hitt- ir fyrir heimamenn og Ungliinga- hl-jófnsveit Bolungarvíkur. Sveit- irnar gangast fyrir fjölbreytt- um tónleikum í Alþýðuhúsinu á ísafirði, laugardagskvöld kl. 20.30, þar sem þær munu leika sín í hvoru Iagi og allar sameig- Fjöimargir Vestfirðingar hafa flutzt til Akraness á undan- förnum áratugum, og tekið hér þátt í uppbyggingu athafna og félagslífs. — Ekki er ólíklegt að eitthvað af unglingum Lúðra- sveitar Tónlistarskóia Akraness, séu afkomendur þeirra. Kennari og stjórnandi Lúðra- sveitar Tónlistarskólams á Akra nesi, er Þórir Þórisson frá Isa- firði, en býr nú á Akranesi. h.j.þ. Frá æfingu ung-Iingahiðrasveitanna. inlega. Fyrirlestrar um rætur kristninnar Auk þeirra koma fram einleik arar á píanó og blásturshljóð- færi, söngvarar, kvartettar o.fl. Leikin verður mjög fjölbreytt músik, alit frá Iúðramúsik frá 17. öld til lagasyrpa úr „Jesus Christ Superstar“ og „Love Story“, svo eittihvað verður við allra haefi. Á sunnudaginn er svo ráðgert að lúðrasveitirnar safnist saman á SUfurtongi og leiki fyrir bæjarbúa, ef veður leyfir, og ekki er ólíklegt að fleiri Vestfirðingar verði sóttir heim með homamúsik áður en Skagamenn hverfa aftur til síns heima. ARTHUR Gibson, S.T.D., Ph. L., deildarforseti Trúarbragðarann- sóknadeildar St. Michael’s há- skólans í Toronto, Kanada, er kominn til Iandsins. Mun hann flytja þrjá fyrirlestra á vegum félagsins Eddu, sem stofnað var sl. sumar til styrktar frjálsum rannsóknum á fornmenningu ís- lendinga. Arthur Gibson er mjög þekkt- ur fræðimaður á sviði trúar- bragða og víðkunraur fyrirlesari. Einkum hefur hann rannsalkað heiðinidóm nútímans. Arthur Gib- son heldur þrjá fyrirlestra að þessu sinmi og veirða þeiæ fluttir í Norræma húsimu. Nefnist fyrir- lestraflokkurinm Rætur kristn- inmar og verður han.n fluttur á ensku. Þriðjudaginm 30. maí verða fluttir tveir fyrirlestrar: Kl. 20,30: The Pagan Experience og kl. 22. 00: The Judaic Experience. Kaffi- hlé verður milli fyrirlestranna. Miðvikudaginm 31. maí verðtrr síð asiti fyrirlesturinm kl. 20.30: The Oaitholic Experience. Síðan verða umiræður, fyrirspuirmium svarað og katffidrykkja. Áhugamemn um fommenmimgu íslendimga og trúarbragðasögu eru velkommir á fyrirlestra þesisa. Aðgangur er ókeypis. (Fréttaitiikynmimg frá fé- lagimu Eddu).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.