Morgunblaðið - 26.05.1972, Síða 6

Morgunblaðið - 26.05.1972, Síða 6
6 MORGUNBLAfHÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAl 1972 ÍBÚÐ ÓSKAST Ungt par, bæði við nám, óskar eftiir 2ja—3ja berb. íbúð á ieiigu frá 1. okt. n. k. — Uppl. í síma 15197. FISKVERKUNARST. RAUFARH. vantar 2—3 flatningsmenn eða menn vana fiskv. nú þeg ar. Uppl. í s. 51203 og 51227, Raufarhöfn. MATSMANN vanan humarvi'noslu óskast istrax. Einnig matsvein á humarbát. Símar 92-6519 og 92-6534. VEITINGASTOFA nonna Skúlagötu 12, Stykki'shólmi. Matur — karffi — gisting. Eyjaferðir oft mögulegar. Simi 8355. SNOTUR KJALLARAlBÚÐ þar sem greiðslan greiðist imeð búshjálp. Uppl. kl. 18— 19,30. Uppl. að Hávallagötu 40. NÝKOMNIR handofnir botnar í teppi og púða og mi-kið litaúrval af rýjagarni. H0F, Þingholtsstræti 1. KEFLAVÍK Til sölu Taumuis 12 M, árg. '63. Þarfnast lítilsháttar við- gerðar. Uppl. í síma 92-2309. SVEIT Viill komast í góða sveit í sumar, helzt í nágrenmi Reykjavfkur. Eir að verða 11 ára, vanur. Uppl. í síma 43550. FORD FALCON '62 Góður bíli, mi'kið lánað. Til ©ýni'S í dag. Bilasalan, Höfðatúni 10, stmar 15176 og 15236. EINBÝLISHÚS tiJ sölu, 130 fm á eimni hæð, móti suðri í Vesturbaenum í Kópavogi. Skipti á 3ja herb. ibúð. TiHb. S'endist í pósthólf 90, Kópavogi. TIL SÖLU 3 olíukatlar, nrvjög ódýrt. — UppJ. í síma 19345. PJVI.C. GLORIA '66 Ti'l sýnis í dag. Míkið lártað, alls konar skipti möguleg. Bílasalan, Höfðatúni 10, símar 15175 og 15236. HERBERGI ÓSKAST Ung stúlika óskar eftir einu henb. Uppl. í síma 32740 á morgnana eða kvöldin. WILLY S JEEP '54 Til sýnis í dag. Engin útborg- un. Bílasalan, Höfðatúni 10, ©ímar 15175 og 15236. STÚLKA vill taka að sér að gæta bams. Helzt í Kópavogi, Garðahreppi eða Hafnarfirði. Uppl. t sima 42776. ENGIN ÚTBORGUN Höfum taísvert af eldri árg. 'bíla, sem sel'jast án út'borg- unar. Bílasalan, Höfðatúni 10, símar 15175 og 15236. KONA VÖN fatapressun ósikast. Uppl. í Fatapressum A. Kuld, Vestur- götu 23. PONTIAC CATALINA '65 3ja—5 ára fasteigoabréf kem- ur til greina. Alls konar skipti möguleg. Tit sýnis í dag. Bílasalan, Höfðatúni 10, ©ímar 15175 og 15236. MERCURY COMET '63 Mikið lánað, alls kooar skipti möguteg. Ti,l sýnis í dag. Bilasalan, Höfðatúni 10, símar 15175 og 15236. bAtar TIL SÖLU 5-6-8-11 -14-15-17-38-44-51- 52-53-54-60-62-64-67-75-77- 80-100-190-250-270-300 tomn. Góð kjör miðað við upplegg. Fasteignamiðstöðin, s. 14120. MOSKVITCH '65 Mé lána aHt, alts konar ©kipti möguleg. Til sýnis í dag. Bílasalan, Höfðatúni 10, símar 15175 og 15236. TIL LEIGU 1. JÚNl—1. OKT í Hlfðunum svefmihier'bergi og stofa með húsgögmum og snyrtiaðstöðu. Tilb. sendíist afgr. Mbb fyrir kl. 12, 27. maí merkt 1776. VOLKSWAGEN '61 Má tána aflt. AHs konar skipti möguleg. Til sýniis í dag. Bílasalan, Höfðatúni 10, símar 15175 og 15238. SUMARBÚSTAÐUR Til söfu nýr sumarbústaður, sem þarf að flytjast. Stærð 28 fm. Uppl. í símia 33228. LANDROVER '51 Allur rvý endurnýjaður með nýlegu húsi. Miikið tánað, til sýniis í dag. Bílasalan, Höfðatúni 10, símar 15175 og 15236. 16 FETA VATNABÁTUR tif sölu með 18 hesta Perk- iings utanborðsvél. Uppl. í síma 15961. BIFREIÐAVARAHLUTIR Höfum miikið af notuðum varahlutum í flest allar gerðir eldri bifneiða. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, símii 11397. VINNUSKÚR Til sölu mjög góður vin'nu- skúr. Nánari upplýsimgar í síma 50097. 5—10 ÁRA fasteignabréf Hihnan Hurvter '70, Ford Cort- i'r>a '71, Mercedes Benz 250, '67, Volkswagen 1600, Fast- baok 71. Bilasalan, Höfðatúni 10, stímar 16175 og 15236. EINHLEYPUR miðaidra rrvaður, óskar eftir eins- til tveggja herb. íbúð, sem fyrst. Æskilega nálaegt Miðbæmum. Margt kemur til gneima. Uppl. á skrifstofutlma í síma 26602. En ég lirópa til þín, Drottinn, á morg-nana kemur bæn mín fyrir þig. (Sálm. 88.14) í dag er föstudagrnrinn 26. maí, en það er 147. dagtir ánsins 1972. Eftir lifa 219 dagar. ÁrdegisJióflæði í Reyk.javík er ld. 05.16. (tír aibnanaki Þ.jóðvinafélagsins). Aimennar ipplýsingai um iækna þjónustu i Reykjavík eru gefnar í simsvara 18S88. Lækningastofur eru lokaðar ó laugardögnm, nema á Klappa'-- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Tannlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. < -6. Sími 22411. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir iækna: Simsvarl 2525. Næturlæknir í Keiflavík 26., 27. og 28.5. Jón K. Jóhannss. 29.5 Kjartan Ólafsson. Keflavík: AA-samitökin, uppl. í sima 2505, fimmbudaga kl. 20—22. Váttúrugrripasafnið Hverfisgótu llð^ Opið þriöjud., iaugard. og •unnud. kl. 13.30—16.00. MIHtlllllllllllllllllllHIIMIUIIllliiiiiliiiiiiiiiiiii || ARNAÐ HEILLA lllllllllllllllllfllltNIIIIUi!llllllllllll]|llllllll!li|j|ll|f|i|j|||||||||||l||||ll||||{!|l|||l|||[l|,|l|jllll,|,|| || 75 ára er í dag Jóna Oddný Halldónsdóttir, til he'milis að Hraunbæ 28 i Reykjavik. Un.gfrú Efiísa.bet Pálsdöttir og Vilhelm Antonsson vonu getfin samain í hjónaband af prófastdn- U'm á Isafirði sér>a Ságuarði Krist jánssyná 11. desember sl. Heion- ild þeirra er að Fjarðar.stræri 18, Isafirðl. Ljósmynda.stofan Erngjavegi 28, IsafiirðL 26. desember voru igefiin sam- an ) hjónabartd í Tjarnarkirkju Vatmsinesi af séra Róbert Jaek, ungírú Vilgdfis Guðmíundsdóttir ifrá Þorigníimssitöðuim Vatnsnesi og Karl Magnúsison Bertgiþóru- götli 27. Ljósmyndastofa Jón K. Sæm. Tjamangötu 10 b. I>an n 26.12. voru gefin saman í hjónaband i Þjóðfidrkj'unini í Haifnanfirðii aif séra Garðari f>or steinssynii unigfrú Dórótea Sdg- 'urjónisdóbtir ag Hiiimar Karls- son. Heimif.fi þeiirra er að Austur götu 19 Hf. Ljóeimyndastofa Krjstjáns Skerseyrarvegi 7, Hafnarf. Þann 19.12. voru gefin saman í ihjónaband í Bessastaðakirkju 'aií séira Garðiari Þorstéinssynd ungtfrú Margrét Guðlaugsdóttir og Unniþór Stefánssion. Heiimi'ld þeirra er að ÁlfaskeiðS 82 Hf. Ljósmyr-dastofa K.ristjáns Skerseynarvegi 7 Hf. ÁHEIT OG GJAFIR Álieit á Guðmimd góð-a N.N. 50, R.E. 50, V.S. 200, Anna 150, Hofsósihreppur 5.000, Gísli Sigurbjömsson Hveragerði 5000 A+D 1.000, L.Ö. 100. Áheit á Strandarkirkju Ómerkt 85, S.P. 200, G.S. 300, E.G. 100, M.H. 30, Ó.J. 100, N.N. 100, KJ. 1000, A+D 2000, X 100, J.J. 500, L.G. 1000, Lil'ja 500, S.Þ. 50, Óimenkt 150, M.S. 1000, G.L. 400, H.I. 100, L.Ó. 300, H.G. 500, R.Á. 200. Nýlega voru gefin sarnan í Ihjónaband af séra Guðm. Óskari Ólafssyni í Fríkirkjunnd í Hafn- arfirði, un.gfrú Haila Snorradött llr, skrifstofustúlka o.g 'Jón Sig- urðsson, stud. jur. Heimili þeirra er að Tjarnangötu 23 Hf. Lj'ósm.st. Hafmaríjarðar Iris. !j|lll!llllll!llllll„llllllíl!ll!lillll!ll!llllllllll!!lllll!ll!llli!lllil!lllllilll!]lll!ll!!lll[!llll!!!lll[llllllljj|l BLÖÐ OC TÍMARIT lllli:illlllinilll!l»lllll,llllllll,l,IIIIIIIIIIUIIIIIIIIINIIII!l[ll!llllllllllllll!l!lll!llllllllllllllllllll,lllll Eftirfarandi blöð og tímarit eru komin út og hafa verið send Mof'gunblaðinu: Iðnaðarmál, gefið út af Iðn- þróunarstofnun Islands. I blað- inu er m.a. grein um aðstoð Sam einuðu þjóðanna við íslenzkan iðnað, og grein u.m holiustuíhætti á vinnustöðum. Hetmili og skóli, tómarit um uppeidis- og skólamál. Útgef- andi er Kennarafé’.ag Byjafjarð ar, og er m.a. í þvi merk grein um Barnaskóla Akureyrar 100 ára. Geðvernd, gefið út af Geð- verndarfélagi Is'ands og Styrkt- arfélagi vangefinna í Reykja- vik. I b’aðinu eru fjölmargar greinar. M.a. ritar Tómas Helga son prófessor, grein ucn geðsjúk d'órna á Islandi. , Norðanfari, máiigagn Sjáif- stæðisflokksins i Norðurlands- kjördami vestra. Forystugrein blaðsins ber fyirskriftina „Vinstri stefna eða eígnarrétt- ur“. Þá er i b’aðinu opið bréf, sem ber heitið „Kam.missarabréf til Raignars Arnalds frá Jóiji Ormari Ormssyni". fslenzkur iðnaður nr. 1—2, 23. árg. 1972 hefur verið sent Mibl. Útg. F.l.I. Ritstj. Hautour Björns son. Útíitsteikn.: Ástmar Ólafs- son. Efni: Þróun iðnaðarfrBm- leiðs'lunnar, Vorkaupstefnan 1972, o.ifi. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiniii llllllllUllllllllllllllllllllfillUIIIIIUIUIIIIIiillll sXnæst bezti. .. lUfiiiiiiiiiiiifiiiifiifiifififiififiiififiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiu Einar Magnússon reiktor var með kennslu í dönsku hér á ár- unum í Menntaskólanum í Reykjavík og uppi i tirna var Steini dux (nú prófessor). i" e Einar: „Et Æsel þýðir asni, þ.e.a.s. dýrið asni, en en Æsel, hvað þýðir það?“ . u: Steini diux: „Það er „altso“ mannlogur a-sni.“ Einar: >KJiá, eða öllu heldur asnalegur maður." , , r,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.