Morgunblaðið - 26.05.1972, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MAl 1972
„Verði jafnframt saga
hinnar íslenzku konu“
BLAÐINU hefur borizt til birt
ingrar bréf frá tuttugu „rauð-
sokkum" til ritstjóra væntan-
legrar ístandssögu, Sverris
Kristjánssonar, sagnfrœðings.
— Fer það hér á eftir:
TU ritstjóra væntanlegrar Is-
Iandssögu, Sverris Kristjánsson
ar, sagnfræðings.
Við undirritaðir einstaklingar,
sem allir eru starfandi innan
hinnar nýju, íslenzku kvenrétt-
indahreyfingar, viljum vekja at-
hygli á þvi, að við sagnfræði-
legar rannsóknir til þessa, virð-
ist hafa verið fram hjá því geng-
ið, að hér í landi hafa frá upp-
hafi búið konur auk karla,
stundað hér störf í þágu þjóð-
félagsins og lagt sitt af mörk-
ium til viðhaids þjóðinni.
Nú stendur yfir aukin og út-
færð söguritun í tilefni 1100 ára
afmælis íslands byggðar. Til
þess að saga þessi verði heiðar
leg heimild, er það krafa okkar,
að hún verði jafnframt saga
hinnar íslenzku konu. Til leið-
beiningar viljum við benda á
eftirfarandi atriði:
1. Réttindi og skyldur kon-
unnar í hinu heiðna samfélagi,
siðgæðishugmyndir og sifja-
lög heiðins siðar, hug3anlegar
leifar hinnar frumgermönsku
sýnar á konunni. Er hin ógifta
kona paría, þjóðfélagsleg of
framleiðsla; er móðurhlutverk
hinnar ógiftu konu virt? Er
konan gefin, eða gefur hún sig?
Eru til heimildir um fjölkvæni/
fjölveri á hinum fyrstu öldum
Islands byggðar, og hversu lengi
má finna dæmi um slík sambýl-
isform?
2. Áhrif kristninnar og hinn-
ar rómönsku og austurlenzku
kvensýnar á réttarstöðu kon-
unnar. Eru afskipti kirkjunnar
af hjónabandinu til að vernda
konuna og afkvæmi hennar fyr-
ir því frelsi, sem karlmaðurinn
tekur sér? Er hin ógifta kona
paría, þjóðfélagsleg offram-
leiðsla; er móðurhlutverk hinnar
ógiftu konu virt? Er konan gef-
in eða gefur hún sig?
3. Hugsanleg áhrif frönsku
byltingarinnar á réttarstöðu
konunnar.
4. Atvinnusögu konunnar frá
upphafi Islands byggðar, og sé
litið á fleira en móðurhlutverk
hennar og listsköpun í
formi hannyrða og lausavisna,
sem dæmi má taka sjósókn,
fiskvinnslu, matvælaiðnað og tó-
vinnu til heimabrúks og útflutn
ings. Leggja verður sér-
staka áherzlu á þróun síðustu
aldar frá stöðnuðu bændaþjóðfé
lagi til borgarlegs þjóðfélags
síðustu áratuga og teljum við,
að bæði eldri og yngri kven-
frelsisbaráttu verði að skoða í
Ijósi breyttra atvinnuhátta, en
einnig sé um að ræða erlend
áhrif. Gera verður grein fyrir
hlutverki verkakonunnar og
millistéttarkonunnar, svo og
hlutverki karlmannsins í kven-
frelsisbaráttunni. Krefjumst við
þess, að þeirri spurningu sé
svarað heiðarlega að hve miklu
leyti aukin réttindi konunnar á
þessari öld eigi sér stoðir í at-
vinnuháttum og þjóðfélagsbygg-
ingu og að hve miklu leyti þau
séu lögfræðilegur tilbúningur.
Er frelsi tuttugustu aldar konunn
ar jákvætt eða neikvætt? (Skil-
gr. Chr. Bay, Horney, Maslow,
Fromm).
Gefinn verði gaumur breyttu
viðhorfi samfélagsins til húsmóð
urinnar/konunnar á tímum, þeg
ar framleiðslugreinar og æ
stærri hluti allrar þjónustu
dregst út af heimilinu. Er hægt
að finna merki þverrandi sjálfs
vlrðingar húsmóðurinnar/kon-
unnar á þessari öld? Hvern þátt
á karlmaðurinn í sjálfsmynd
konunnar? Er hægt að merkja
breytingar á stöðu hinnar ógiftu
konu á síðustu öld? Er hún
paría, þjóðfélagsleg offram-
leiðsla; er móðurhlutverk henn-
ar virt? Breytist siðgæðisvitund
karlmannsins við það, að konan
öðlast frelsi, hefur jákvætt/
neikvætt frelsi karlmannsins
aukizt? Hefði verið hægt
að komast hjá verðbólguþróun
síðustu áratuga með þvi að nýta
betur vinnuafl konunnar? Gerð
verði grein fyrir trviþættri stöðu
einstaklingsins innan hins póli-
tíska kerfis þessarar aldar, þ.e.
einstaklingsbundinn kosninga-
réttur og aðild að þrýsti-
og hagsmunahópum og siðan lagt
hlutlægt mat á pólitiskt frelsi
konunnar.
Reykjavik, 18. maí 1972.
Til sölu
3 ja herb. íbúÖir
Njálsgató, 3. hæð í góðu stBÍo-
húsi. Laus til afhendiingar.
Ránargata, 2. hæð, nýstandsett.
5 herb. sérhœö
við Úthlíð, 137 fm, 3 sveifnherb.
þar af eitt forstofuherb. Sérirnn-
gangur. Stór bíliskúr.
5 herb. sérhœð
140 fm við Nýbýlaiveg, nýtízku
íbúð með öliu sér. Bíl'skúr.
Raðhús
í byggingu i Kópavogi, 130 fm
hæðir ásamt jarðhæðum. Inn-
byggðiir bílskúrar.
Einbýlishús
við Kársnesbraut og Álfhóisveg
FASTCICNASAL AM
HÚS&E9GNIR
BANKASTRAETI 6
Sími 16637.
Trésmíðaverkstœði
í fullum gangi til sölu.
Upplýsingar í síma 21699, á kvöldin
í síma 86135.
Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar
SÝNINC ÍBÚÐA
íbúðir í 4. byggingaráfanga F. B. verða
sýndar almenningi laugardaginn 27. maí og
sunnudaginn 28. maí n.k.
Sýndar verða fjögurra herbergja íbúðir í
Unufelli 23 og verður sýningin opin frá kl.
14 — 22 báða daga.
Ferðnfólk
Sumarhótelið Ólafsfirði opnar 8.6. ‘72
Gising — matur — kaffi — smurt brauð —
kökur — nesti — skyndiréttir.
Útvegum veiðileyfi, góð tjaldstæði með
snyrtingu.
Rútuferðir — Akureyri — Ólafsfjörður —
Siglufjörður daglega.
HÓTELSTJÓRI.
Verzlunar- og
skrifstofuhús
við Laugaveg til saki.
Beraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Sími 15414 og 15415.
TIL SÖLU
Hafnarfjörður
Sértiæð við Öldusióð, íbúði'n er
3—4 svefnherb., hoi og stór
stofa. Vandaðar 'mnréttingar eru
í Jbúðinni. Tiil afhenidingar 10. jiúmí
n. k. Bítekúr fylgir fbúðinni.
Eldra einbýlishús víð Selvogs-
götu. Húsið er kjal’lari, hæð og
rí's. Útborgun 600—700 þús.
Einbýlishús í Kinnahverfi, 3—4
svefnherbargi eru í húsinu.
3ja herb. efri hæð í tvíbýltehúsi
í Vesturbænum. íbúðim er öl! ný
standsett. Mjög falteg og sér-
stæð lóð.
r i
F!
FASTEIGNASALA - SKIP
OG VERÐBREF
Strandgötu 11, Hafnarfi<ði.
Sími 51838 og 52680.
Sölustjóri Jón Rafnar Jónsson.
Heimasimi 52844.
IBUÐIR TIL SOLU
Meistaravellir
3ja herb. fbúð á 4. hæð í sambýl-
i'sbúsi við Meistaraveili. Rúmgóð
íbúð í agætu standi. Suðursval-
ir. Ágætt útsýni. Bílskúrsréttur.
Útborgun 1500 þúsund.
Skemmti'leg íbúð á góðum stað.
Hraunbœr
4ra hsrb. íbúð í sambýlishúsi við
Hraunbæ. Stærð um 117 fm. Er
I ágætu starvdi. Góðar innrétting-
ar. Útborgun um 1600 þúsund.
I Kópavogi
Skemmtiteg raðhús f smíðom í
Kópavogi. Annað tilbúið undit
tréverk, hitt fokhelt. Tilbúin til
afhendingar fljóttega. Teikningar
á skrifstofunni.
Seltjarnarnes
6 herb. ibúðarhæð í 2ja íbúða
húsi á sunnanverðu Seltjarnar-
nesi. Sefst fokheft nrveð upp-
steyptum bílskúr. Beðið eftir
veðdeildarláni kr, 600 þúsund.
Mjög skemimtiileg og vel skipu-
tögð hæð Ágætt útsýni. Teikn-
ing til sýnis á skrifstofunni, Al'It
sér.
\rni Steíánsson, hrl.
Málflutningur — fasteigr.asala
Suðurgötu 4, sími 14314.
Kvötdsími 34231 og 36891.
Silkiprentun
Óskum eftir tilboði í prentun á-
500 stutterma bolum. Tilboð
sendtst í pósthólf 4064 Reykja-
vík merkt 500 bolir.
Fasteignasalan
Norðurveri, Hátúni 4 A.
Siniar Z1870 -20998
Við Hraunbœ
3ja herb vönduð íbúð.
Við Hraunbœ
5 herb. góð ibúð á 1. hæð ásamit
sérherb, á jarðhæð.
Við Rauðalœk
5 herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð.
Við Kaplaskjólsveg
4ra herb. 115 fm fbúð á 2. hæð,
eirvgöngti í skiptum fyrir 2ja herb.
íbúð í há'hýsi.
Einbýlishús
í Kópavogi, á Flötiun.unv, í Haifn-
arfirði, og í Mosfell'ssveit.
HILMAR VALOIMARSSON,
fasteignaviðskipti.
JON BJARNASON hrl.
:D(Sa[MM
MIÐSTÖÐIN
KlRKJUHVOLl
SÍMAR 26260 26261
Til sölu
Vesturbær einbýlishús
Húsið er á tveimur hæðum á
neðri hæð.nni sr 3 sveínherb.,
uppi eldhús, 2 stofur, húsbónda-
herb. Húsið er úr steimi með
nýjum innréttíngum.
Grænakinn Hæð og ris
á hæðinni eru 2 stóra'r stofur,
stórt eldhus og h'úsbóin daiheirb.
og snyrtimg í rtsi, 3 svetwherb-
og bað. Bíhskúr.
Þverbrekka Kópavogi
ný 4ra herb. í'búð.
1 62 60
Til sölu
Hús með þrem-ur ibúðum f Vest-
urbænum ásamt bílskúr, skipttet
í hæð, r.ts og kjaMara. Hæðin er
öll nýstandsett.
2ja herb. íbúð við Frakkastíg.
Raðhús í Fossvogi á tveimur
hæðum að mestu búið. Teikning-
ar liggja frammi. Uppf. aðens
veittar á skrifstofunmi.
I Kópavogi 4ra herb. endaíbúð í
sambýííshúsi. Hér er um mjög
skemmtilega íbúð að ræða,
Hús með tveimur íbúðum, gætí
esnnig verið einbýlishús með bíl-
skúr á skemmtiSegri, ræktaðri
lóð,
Fasteignasolan
Eiríksgötu 19
Sími 16260.
Jón Þórhallsson sölustjóri,
heimasími 25847.
Hörður Einarssort hdl.
óttar Yngvason hdl.
jVýtecr 2ja herb. ihúð ú 3. hæð við
Hraunbæ. MJög falleg íbúð.
8ja herb. íbúð með bílskúr á 1. hæO
við MiObraut, Seltjarnarnesi. IbúO-
in er 1 stofa, 2 svefnbevo., eldhús
og baO. Sérhitl. Sérinngangur.
3ja herb. fbúð á 3. hæO við Hraun-
bæ. IbúOin er 1 stofa, 2 svefnher-
bergi, eldhús og bað. Auk 1 herb.
1 kjailara.
4ra herb. 110 ferm endalivúð i Vest-
urbænum. IbúOin er 1 stofa, hoi, 3
svefnherb. eldhús og bað.
4ra herb. Ibúð, 140 ferm á 2. hæð
við Sigtún I I.aúgarneshverfi.
íbööin er 2 stofur, 2 svefnherb.
eldhús og baö. 2 stórar geymslur
ÍBUÐA-
SALAN
GÍSLI ÓLAFSS.
ARNAR SIGURÐSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SÍMI 12180.
HEIMASÍMAR
83974.
36349.
í kjallara. Nýr bílskúr fylKir.
5 herb. Ibúð á 2. hæö viö Álftamýri.
IbuÖin er 2 stofur, 3 svefnherb.,
eldhús og baö.
Einbýlishús ásamt bílskur I Aratúni.
Fokhelt einbýllshús með miöstöö og
bllskúr í Noröurbainum 1 ITafnar-
firði. Skipti á 5 herb. ÍbúÖ 1
Reykjavík eöa Hafnarfirði kemur
til greina.
Fokhelt húsnæði 1 Kópavogi fyrir
skrifstofur, læknisstofur eöa lag-
erhúsnæöi.
Itaðleús I smíðum meö innbyggöum
bílskúr 1 Garðahreppi. Húsin seij-
ast fullfrágengin aö utan meö úti-
hurðum og tsettu gleri- Beöiö eftir
láni húsnæöimálastjórnar.