Morgunblaðið - 26.05.1972, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAt 1972
SYNINGARFERÐ
Félag'amir Magriús Tómasson og Tryggvi Ólafsson á nýliðimuai
sýningm sitLiii í Galerie SÚM.
Guðmunda Andrésdóttir:
Bogasalur.
Tryggvi Ólafsson: Galerie SÚM.
Magnús Tómasson:
Ga,ll9rie SÚM.
Frakkar: í Galerie Grjótaþorp.
tFiirrvm ár eru liðim síðan Guð-
tminda Andrésdóttir sýndi sið-
ast 1 Bogasal, en þá hélt hún
enn tryggð við krossstrikaform
þau, sem hún hafði svo lengi
gHmt við, og stöðugt þróað til
betri árangurs. Þar mildaði hún
ströng form með þýðri litameð-
ferð og náði ósjaldan áhuga-
verðum árangri. Hætta skal lei'k
er hæst stendur segir máltækið
aiikunna, og þannig eru þeir ófá
ir mymllistarmenn.irnir í veröld-
inini, er skyndliilega hafa kúrvent
í stil, er þeir virtust hafa híisl-
að sér völl innan ákveðinna per-
sónuílegra stilbragða. Raunar
fannst mér Guðmunda hvergi
nærri hafa þurrausið gamla stíl
inn, — möguleikpunum við
að þróa hann í ýmsar áttir, nálg
ast hann frá fleiri hliðum, til
átatoa mi.Md stranigrar burð-
argrindar og sjálfs litakerfisins
Virbiist miér lítil takmörk
sett. Þvi kom það mér, sem fleir-
u.m, mjiög á óvart er hún sendi
inn sýnishorn hins nýja stíls á
haustsýninguna í nýbyggingu
Iðnskólans fyrir nokkrum árum
(1968), en á þeirri , sýn-
ingu kynnti hún nýja stilinn
fyirst. Persónulega fannst mér
stökkið ótrúlega mitoið og breyt-
ingin algjör, jafnvel einnig í lit,
og lék mér forvitni á að vita
hvert hún mundi þróa hin nýju
stílviðhorf sín. Svarið gat að
nökkru að lita á nýafstaðinni
sýningu hennar í Bogasalnum
þaninig, að mér virðist húo vera
að nálgast sín gömlu vinnúbrögð
og samræma á þann hátt ólík
stílbrögð. Eftir torossastrik kem
ur grófur húllsaumur, — hring-
form þau er hún hefur glímt við
undanfarin ár einkenndust fyrst
af notokuð kuldalegum vinnu-
brögðium, oig pecsón'ulega fannst
mér þau ekki liggja nægilega
djúpt í myndfletinum, tengjast
honum ekki nægilega sannfær-
andi í einfaldleik sínum, því það
virðist ekki henta henni að fara
svo sparlega með lit. Það er
engu að síður mikill galdur að
fara vel með fáa litatóna. Nú
er hún farin að nota libinn stór-
um meira en fyrr í þessum form-
um og virðist strax kunna bet-
ur við sig. Mér virðist hún hafa
náð öllu meira valdi á hringform
unum og þrengt þeim dýpra inn
í sjá’.ifan myndiflötinn, og þósitja
þatu þar ekki alltaf ólhagganleg,
ósjald'an virðist skorta nokkuð á
nákvæmni til að heildarbygging
iin telj'ist lýtalaus, og hr'iingBorim-
in eru áberandi misjafnlega vel
teiknuð (útfærð). Þetta kann að
víisií að wera gert með ásetmiinigi,
en þá virðist mér stoorta eðlis-
lægt ,,spontanitet“, í teiknitækni
til úrskerandi áranigurs. Myndir
Guðmiundu Amdrésdiótbur virt-
ust mér fínlegar og kvenlegar,
hún virðist að jafnaði ná meiri
um sinum, svo sem nir. 2 „Bllá-
ir heimar“, nr. 4, „Týra“ og nr.
9 (nafn og númer féll úir sýn-
ingarskrá). Vatnslitamyndirn-
ar á sýningurmii þóttu mér renna
stoðum undir þá skoðun mína,
en þær þóttu mér Skemmti-
legasta framlagið á sýningunni,
tærastar og skýrastar í lit, og
forroið þar í fastari skoirðum.
í myndifletinum þótt þau
viæru lausari í byg.g iinigu.
Væri næsta fróðlegt að sjiá lisba-
kamuna yfirfæra sií'k vimniulbrögð
sín í málverkið, ag bún virðist
raunar standa á þröskuldi þess í
sumum málverkum sínum á sýn-
ingunni, svo sem í myndinni sem
Listasafn íslands festi kaup á.
Af stærri mytndunuim þótbu mér
heilastar mr. 11 „Þulur“, nr. 13
„Goð“, mr. 14 „Átrúnaðiur“ og nr.
19 „Tár“, en sú mynd var urn
margt óllik öðrium myndiiutn á sýn
ingunni, meiiri ábök miiUi fasbr-
ar byggingar og vibrerandi
forma. Margt bendir til þess að
lyriski tónminn, sem fram'kem-
ur á sýningunmi heniti hemmi ójilkt
bebur ern köld rökhyggja og þvt
er það ósk mím að listakoinain
kami imm úr kuldamum á vit temapr
aðri forma og lita. Þegair sýnt
er á 5 ára fresti auk þess eft-
ir að hafa notið starfstyrks í
heilt ár, hefði ekki verið óeðli-
legt að sýningin hefði verið op-
in lengur en í eima viku, ekki
sízt er kynnt eru ný stílbrögð.
Slíkt hefði gefið gagnrýnendum
og lisitiunnemidum me'ira svigrúm,
þvi lii.tt má þá útaf bera hjá
mannlegum og störfum hlöðnum
gagnrýnendum eigi listdómur að
b'rtast í ttiima.
Fyrir þrem árum kynnti
Tryggvi Óiaisson, sem lengi hef-
ur verið búsettur I Kaupmanna-
höfn í fyrsta skipti list sina í
Galerie SÚM, og nú er hann
Tilraunaútgáfa
LESTRARBÖK
banda 6. bekk barnaðkóla.
Þorleifur Hauksson og Gunnar
GtiðinnTidsson völdu efnið.
Teikningar:
Haraldur Guðbergsson.
Ríkisútgáfa námsbóka.
Þó að ég viliji ekki taka und
ir þau orð ritstjóra hinna - n.ýjo
Lestrarbókac, að lestrarefni bólf
ára barma í gömliu bókunium sé
orðið úirelt, er Ijóst að mikiil
þörf er fyriir nýjair lestrarbæk-
ur handa barnaskólanemendum.
Lestrairbóik þeirra Þorle'.fs
Hauikssomar og Gunmars Guð-
imumdssonar er áfangii á leið til
aðgenigi.egra lestrarefnis hamda
tölf ára börmuim. Bókin er jafn
fraimt „huigsuð sem tijraiunaút-
gálfa ttl undirbúnings þeirri
heildarendurskoðun á lestrair-
efni gruinmstoólia, sem boðuð hef
ur verið," se-giir í fonmála.
Les brarbókin verðiur dál'Ltið
þumgiamaleg af þeim sötoum, að
ritstjórarnir hafa nær eimgöngu
valið kafla í óbundmu raáli, en
í síðasta hluta bótoar-
innar er blandað saman
bundrnu og ðbunidnu rnáli og fer
það betur. Þjóðsögur fá mikið
rúim í bókimmi. Þær eru samtals
átta, en aðeims einm fornsagma-
kafli er í bókimni, úr Bgiilssögu.
Eftir seimni fitona höfiumda eru
fiótt'f toafilar, en níu þeiirra eru
eftir samtí'mahöflunda. Fimm
kafliar eru eftiæ erlenda sam-
fiímahöfunda. Af þessu efni eru
aðeirn tivö Ijóð, eitt efltir ís-
lemskt stoáid ag eitt erlent.
Eims ag ráða má af þessari
upprtailmingiu leymir tiilraumabrag
uriinn sór ekki, EðŒilegra hefði
verið að leggja meiri áiherslu á
kynnimigiu islenskra samtímabók
mennita. Það er nýjiumig að slkipa
erlendum samtimahöfundum við
hlið íslenskra í bók af þessu
tagi. Sá háttur hefur yfirleit.t
tekist vel og ber að fagma. Það
Víkkar sjóndeildarhring mem-
enda að flá imnsýn í erl'endar
bökmenntir.
Val ísilenskru samtímahöfumd-
amna er miókkuð handahófs-
kennt þótt ekki verði því haidið
fram hér, að allir þessir höfund
ar séu ekki frambærilegir. Mest
fer fyrir þeim Gunroari Gumn-
arssyn i og HaMidóri Laxness, síð
am koma Þórbengiur Þórðarson,
Stefán Jónsson, Jónas Árnasom
ag Kristj'án firá Djúpalse.k. Sá
síöasbn.efndi er eimi íulilibrúi ís-
lenskra Ijóðskálda. 1 þeim hluta
bókarinnar, sem kallast Stiríð,
birtist ljóð hans Siiysastoot í Pal
esb'unu. Þebta smellina ádeiiuljóð
fer ágætlega í kafila um stríð,
en vomandii sjá ribstjórairniir
ástæðu tiil að birta fileiri Ijóð í
næsbu útgáfu Lestracibókar.
I s'tríðsikafllaniuim er einmig
ljöðið Síiðasta blómið efitir
bandaríska skáldið Jarnes Tbur
ber í þýðinig'u Magmúsar Ás-
geirssonar. Þetta ljöð er eitt
himna órímuðu ljóða, sem
Maigmiúis rimaði, slkemmt'degt
Ijóð og boðistoapur þess þarfur
nú sem fyrr. Aðrir er’Jend'ur höf
unidar, sem efni eiga í bótoimmi,
eru William Hei.nesen, Erioh
Ma.ida Remarque og Kanrad Lor
enz. Dýraathuigamir Lorenz eru
fróðlegar, en þó held ég að
næigt hefði að birta eflt'ur hann
eiinn kafia.
Plestum lestoöflum Lestrar-
bókar fiylgja efnlsspurn.ngar,
sem hafa þann tilgang að „igera
börroin innilifiuð viðkoimandi bók
menmtatexta“, svo sbuðlst sé við
o»rð ritstjóranna. 1 farmála
leggja þeir höSuðáhersiiu á bók-
menmtalegit igildi textans, en
ekki þau tækifæri, sem hann
veitir til að skýra fágæt orð
eða gömul hugtök. Stundium
hafa kennarar notað bðtomemnt-
irnar aðeins í þvi skyni að
fjalla urn máL'ílræðiIeg efni, en
því ber að fagma þagar sú
stefna er gagnrýnd af stoðila-
mönroutm sjál'fum. Eims og riit-
S'björamir taka firam er hin mál
vísindalega afstaða margra ís-
lenstoukennara til bókmenmta
óiþekltot er'lenclliis.
Kápa Leetrai-bókai'iinniar.
Lestrarbðk er myndstoreybt af
Hairaildi Guðlbergssyni. Y'Alrleitt
eru mynidir Haralds smetoklegar,
stunduim stertoar í ein-
faldleito símuim, en þó hœbbir hom
uim til að gæ'a uim af við skop-
Leigiu hl ðarnar.
Farráðaimenn Rítoisútgiáfu
námisbóka þurfa að gefa sem
flesbum ísitenstoum myndllistar-
mönmum baðkifæri til að myrnd-
sfcreýta námislbækur.
-I-ölliann Hjálmamsmin-