Morgunblaðið - 26.05.1972, Side 12

Morgunblaðið - 26.05.1972, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAl 1972 Höggbor Til sölu er lítill þýzkur höggbor til könnunar á jarðvegsdýpi og burðarþoli. Borinn er árgerð 1967, byggður á fjaðraðan tvíhjóla vagn, með 7 ha Faryman dieselmótor, gálga og spili. Hugsan- legt er að nota vagn og vél fyrir hvaða léttbyggt tæki sem vera skal. Upplýsingar í síma 42050 og 42321 eftir kl. 18 á kvöldin. Fró Tónlistarskólanum í Reykjovík Skólaslit veröa í dag kl. 3. SKÓLASTJÓRI. Allt á börnin í sveitina CiALLABUXUR — FLAUELSBUXUR — STÍGVÉL — FROTTÉPEY S U SK YRTUR — NÆRFÖT — PEYSUR — SOKKAR OG FLEIRA. ENNFREMUR SAFARIJAKKAR — MATRÓSABLÚSSUR — SJÓLIÐABUXUR — SJÓLIÐAJAKKAR OG SJÓLIÐAPEYSUR. BUXUR í ÖLLUM VÍDDUM OG STÆRÐUM. JERSEYBUXUR í NÝJUM LITUM. BLÚSSUR MARGAR GERÐIR. — HANDKLÆÐI MARGAR GERÐIR. ALLTAF EITTIIVAÐ NÝTT. — SÍAUKIÐ ÚRVAL MATVÖRU. OPIÐ TIL KL.10 í KVÖLD. , •iHlilliiuiiiiiiMitiMimtiHimiKtttmiiMittiuitHllllili. .•MtHMMIj tlMMIMMItl llHlllli...I rillMIIHMIII ttMtlllttMMH HHMHIMMtH MMIIIIMMIMI l•ll••M••IIM• l••••l•ltl•l•ll ll•••tl•••M• l*|IMIMII '•••llini|||l|lltlMM-.MMIlllMt>M|l<IIMI>.lll<Ml|IMI'M<' • HtMMtM lllllltltltlt lltMIMMUtV IIIIMIIItHII llllMMMIIMM IMtlMMIMMtt IMMMMMIMtt liMMMtMMMI lllHMtMHMi MltHMtMt' IIMIMM*' Skeifunni 15. — Aðalfundur FÍ Framhald af bls. 2 Friendship skrúfuþotur, tvser Douglas DC-6B og tvær DC-3 Dakota flugvélar. Starfsmannafj&ldi félagsins var í árslok 441, en urn háanna- tímann 531 starfsmaður. Öm Ó. John-son, forstjóri, ræddi um ástæður hallairekstura félagsins. Allar áætlanir um kostnað við flugið og varðandi innanlandsflugið stóðust, en stór- aukin samkeppni á millilanda- flugleiðum varð til þess, að sú aukning, sem þar var vonazt eft- ir, kom eklld fram. M. a. tók er- lent leiguflugfélag, Sterling Air- ways, mikinn fjölda farþega, sem ella hefðu flogið með Flug- félagi Íslands. Enmfremur hófst síðla ársins stóraukin samkeppni af hálfu Loftleiða. Áhrif hennar hefðu þó ekki verið stórvægileg á árinu 1971, en yrðu þeim mun meiri í ár, ef svo héldi fram sem horfði. Saminingaviðræður félag- anna hefðu enn ekki leitt til samkomulags, en verið þó gagn- legar, þótt of snemmt væri að spá um til hvers þær mundu leiða. Kvað Örn hryllilegt til þess að hugsa, ef núverandi sam- keppni héldi áfram, sem einungis leiddi til ófarnaðar. í þessum erfiðleikum milli- lanidaflugsins væri það gleðiefni, að innanlandsflugið hefði nú í fyrsta sinn á 15 árum skilað ágóða, 78 þús. kr. Öm lét þess getið, að homum hefði borizt gkeyti skömmu áður en fundur- inn hófst, þar sem segði, að fyrri flugvélin af gerðinni Fokker Friendship, sem félagið hefði fest kaup á í Japan, myndi leggja af stað heim um kvöldið. í stjórn félagsins voru kjarnir Birgiir Kjaran, Ja'kob Frímanns- son, Bergur ít. Gíslason, Óttairr Möller, Svanbjörn Frímannssom, og í varastjórn Thor R: Thors, Ólafur Ó. Jobnison og Geir G. Zoéga, yngri. — Ofveiði Framhald af bls. 1 Bandaríkjamenn hefðu áhyggj ur af því að síldih hefði horf- ið og sjö aðrar fisktegundir væru í hættu og þyrfti að vernda þær sérstaklega. Mbl. hafði saimband við Má Elísson fiskimálastjóra og leitaði ál'its hans á þessari frétt. Hann gat þess að tveir Islendingar, Þórður Ásgeirs- son og Jakob Magnússon sætiu þennan fund, enda ættu aðild að henni allar þær þjóð- ir sem fiskveiðar stumduðu á þessu svæði. Hagsmunir Is- lendinga þama væru þó ekki brennandi nú, þarna hefðum við stundað karfaveiðar áður, en síðustu ár hefðu Islending- ar veitt árlega á svæðinu inin- an við eitt þúsund tonn. Hims vegar taldi hanin mjög eðli- legt að Bandaríkjaimenn væru uiggandi, þar sem þeir ættu ásamt Kanadamönnum lang- mestra hagsmuna að gæta og flotar Rússa sópuðu upp fiski á s-væðinu. Auk þess stund- uðu þarna veiðar i stórum sttl, PóLverjar, Austur- og Vestur-Þjóðverjar og nefna mætti einnig fiskisikip frá Rúmeníu, Spáni, Portúgal og Japan. — Gljáfaxi Franiliald ,af Ibls. 32 heppilegast að nota stœrri flug- vélar til þessa en áður hefði ver- ið gert. „Fluig.menn hafa mik nn áhuga á þessu máli og það eru fáir sem hafa betri yifirsýn yfir það en einmitt þeir, sem alltaf cru áð fljúga yfir auðnir og öræfi lands ins,“ sagði Bjöm Guðmundsson, fonmaður félagsins í viðtali við Mbl. í gær. Karl Óskarsson, formaður Flugvirkjafélaigs íslands, sagði, að félagimu hefði ekki borizt nein tilkynning um þessa gj'öf Flug- félagsins, en flugvirkjafélagið myndi án efa taka afstöðu til málsins þegar þar að kæmi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.