Morgunblaðið - 26.05.1972, Page 20

Morgunblaðið - 26.05.1972, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAl 1972 Innkaupastjóri Slippstöðin h.f. óskar eftir að ráða innkaupá- stjóra sem fyrst. Staðgóð menntun á sviði viðskipta er áskilin og auk þess gott valdíá enskum bréfaskriftum. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendár oss fyrir 1. júní n.k. SLIPPSTÖÐIN Híj’., Akureyri. Tækniiræðingur — hogræðing Óskum eftir að ráða tæknifræðing eða mann með hliðstæða menntun til hagræðingar- starfa. Upplýsingar veittar hjá starfsmannastjóra Gunnari Grímssyni eða Gísla Erlendssyni tæknifræðingi. Sjávarafurðadeild S.Í.S. Fasteigna- oy skipasaian hí. Sirandgötu 45 Hafnarfirði. Opið alla virka t!aga kl. 1—5. Sími 52040. Vandaður, bráðfallegur og öruggur COMBINETTE 270 lítra Kæli- og frystiskápur NYIR BOLIR VESTI VIKULEGA I MIKLU URVALI GLÆSILEGT ÚRAVAL AF STÖKUM JÖKKUM Efri skápurinn er 60 lífra frystiskápur. Hann uppfyll- ir settar kröfur um fryst- ingu á ferskum matvælum. NeSri skápurinn er 210 I. kæliskápur með alsjálf- virkri afhrímingu. Skápinn er mjög auðvelt að þrífa. Stál brennt og lakkað að utan, ABS plast að innan. Allar hillur og skúffur lausar. Fallegir litir og skápurinn er vitaskuld á hjólum. Mál: 60 cm breiður, 65,5 cm mesta dýpt, 138 cm hæð. Þetta er norsk framleiðsla eins og hún gerist bezt. Einar Farestveit & Co. Hf Raftækjaverzlun Bergstaðastr. 10A Sími 16995 HREINLÆTISTÆKI ÞEGflR VELJfl Á HREINLÆTISTÆKI í BAÐHERBERGIÐ OG ELDHÚSIÐ, ER MJÖG ÁRÍÐANDI AÐ ÞAU SÉU VÖNDUÐ AMERÍSK, ENSK, ÞÝZK, BELGÍSK, SÆNSK OG FINNSK HREINLÆTISTÆKI í MIKLU ÚRVALI. ATHUGIÐ: Á sýningu Byggingaþjónustunn ar á Laugavegi 26, sjáið þér það helzta sem er á ísl. ma rkaði af vörum i baðherbegi Missfð ekki af þessari sérstœðu sýningu, stendur aðeins fram að helgi .. •

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.