Morgunblaðið - 26.05.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÖIB, FÖSTUDAGUR 26- MAt 1972
23
!
Mlnning:
Siggeir Einarsson
KVEÐJA FRÁ PÓSTMANNA-
FÉLAGI ISLANDS
SIGGEIR Einarsson var fæddur
11. september 1894 í Rejrkjavík.
Hann lézt á heimili sínu 20. maí
sl. Sigurgeir hóf starf í póststof
unni árið 1926, og vann fyrstu
þrjú árin í bögglapóststofunni,
en árið 1929 byrjaði hann seia
póstmaður á strandferðaskipinu
Esju og var þar póstmaðiur til
ársins 1934. Þetta var erilsamt og
erfitt starf, póstmaðurinn þurfti
alltaf að vera til taks í hverri
einustu höfn, þar sem skipið
kom, hvort heldiur var á nóttu
eða degi.
Siðan vann hann í bréfapóst-
stofiunni i Reykjavik, en iengst í
bögiglapóststofunni eða til árs-
iirus 1964, er hann lét af störfum
vegna aidurs.
Siggeir Einarsson var þekktur
í atarfi sínu fyrir dugnað og ár-
vekni. Hann var virtur af félög
um siínum vegna drengskapar og
duignaðar, en hann gekk aldrei
heilll til skógar, því að á þrítugs-
aldri veiktist hann af astma, er
háði honum mjög við vinnu af a
ævi. En hann. bar sjúkdóminn af
mikilli karlmennsku og lét aldrei
bugast. Hann var manna regta-
samastur við störf sín og 3tund-
vís með afbrigðum, þrátt fyrir
hin erfiðu veikindi. Siggeir Ein-
arsson var tvíkvæntur, fyrri
kona hans var Hrefna Einarsdótt
ir, en seinni kona hans var Krist
ín Guðmiundsdóttir.
Að ieiðarlokum viil félagið fyr
ir hönd póstmanna, votta ekkju
hans og börnum og öðrum að-
standendum, samúð og þakkir
fyrir samstarf við hann á liðnum
árum.
B3iessuð sé minninig hans.
Sundnámskeíð
Sundkennsla fyrir börn hefst í Sundhöll
Reykjavíkur fimmtudaginn 1. júní.
Fyrir fullorðna föstudaginn 2. júní.
Innritun og upplýsingar í síma 14059.
SXJNDHÖLL REYKJAVÍKUR.
Venjulegat*
&
ferðír
og
óvenjulegar
árið 1972
SÓLARFERÐIR
Mallorca,
1. 4. og 18. ágúst.
1., 5., 15., 19. og 29,
september. 20. október.
Verð frá kr. 18.800,00
SKEMMTIFERO
2. Hálendi Skotlands og
Orkneyjar.
21. júlí 11 dagar.
Verð kr. 24.900.00.
HÁTÍÐARFERÐ
3. Edinborgarhátíðin 1972.
1. september 8 dagar.
Verð kr. 16.300,00.
VÍNUPPSKERUFERÐ
4. Rinardalur — Mosel —
Frakkland.
9. september 15 dagar.
Verð kr. 28.700.00.
GULLFOSSFERÐIR
5. Frá Reykjavik til Leith
og Kaupmannahafnar.
24/5, 14/6, 28/6, 12/7,
26/7, 9/8, 23/8, 6/9.
Haustferð 20. september.
Verð kr. 19.400,00
20 dagar.
GRÆNLANDSFERÐ
6. Eiríksfjörð, Garðar.
4 dagar. Verð kr. 18.390,00
9., 16. og 23. júlí, 6., 13.
og 20. ágúst 5 dagar.
Verð kr. 20.592,00. 12., 19.
og 26. júli. 9. og 16. ágúst.
VEIÐIFERÐ TIL
GRÆNLANDS,
7. 8 daga veiðiferð 30. júlí.
Verð kr. 22.350.00.
r
Anægjan fylgir úrvalsferðum
FERDASKRIFSTOFAN
URVAL
Eimskipafélagshúsinu simi 26900
15 lonna nýr fiskibátur
Til sölu er nýr 15 tonna plankabyggður fiski-
bátur, báturinn er með 165 ha. Scania vél,
línuspili, dráttarkarl og línuútbúnaður, 6 raf -
magnsrúllur, Furino dýptarmælir með fisk-
sjá, 32 mílna radar og sjálfstýring. Báturinn
er til afhendingar næstu daga.
—
Hestamenn — hestomenn
Kappreiðar hestamannaféiagsins Mána á
Suðurnesjum verða haldnar sunnudaginn
11. júní 1972 á Mánagrund.
Keppnisgreinar:
Góðhestakeppni A og B fl.
250 m unghrossahlaup.
Hástökk.
250 m skeið.
350 m stökk.
800 m brokk.
800 m stökk á beinni braut.
Góð peningaverðlaun.
Þátttaka tilkynnist til Guðfinns Gíslasonar,
sími 92-2210, Keflavík.
N auðungaruppboð
Eftir kröfu Kjartans R. Ólafssonar, hrl. verður bifreiðin R. 2151,
talin eign Kjartans Andréssonar, áður til heimilis að Laugar-
nesvegi 13, Reykjavik, nú með óþekktu heimilisfangi. boðtrt
upp og seld á opinberu uppboði við húsakynni Stillingar h.f.,
Skeifunni 11, Reykjavík, föstudag 2. júní n.k., kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik,
N auðungaruppboð
Eftir kröfu Eimskipafélags islands h.f., fer fram opinbert upp-
boð í vörugeymslu félagsins i Skúlaskála við Skúlagötu. laug-
ardaginn 27. maí n.k. kl. 13,30. Verður þar seldur margvisleguf
vamingur. innfluttur með skipum félagsins. árin 1966—1969,
er móttakendur hafa látið hjá líða að hirða, svo sem ryksugur,
gam, net og tóg, vélavarahl.. vír, þilplötur, biý, pappir, bækuir,
kvenfatn., skófatn., verkfæri, vefnaðarvara. þéttiefni, stál,
ísskápur, umslög, bílavarahl., bón og margt fleira.
Þá verður selt eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur ýmsir hús-
munir úr dánarbúum.
Greiðsla við hamarshögg. — Avísanir ekki teknar sem greiðsla
nema með samþykki uppboðshaldara.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs. Gjaldheimtunnar í Reykjavík,
Einars Viðar hrl., Erling Bertelssonar hdl., Guðjóns Styrkárs-
sonar hrl. og Jóhannesar L. L. Helgasonar hrl„ verða bifreið-
amir Y-1357, Y-1463, Y-2883. Y-3046, Y-3107, R-13410, R-14276,
R-21793, R-27990, númerslaus Ford Anglia 1966 og dráttarvélin
R-251, Massey Ferguson '65 ásamt loftpressu, seldar á opiiv
beru uppboði sem haldið verður við Félagsheimili Kópavogs,
föstudaginn 2. júní 1972 kl, 15.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.