Morgunblaðið - 26.05.1972, Page 29
MORGUNIJLA.ÐIÐ, FpSTUDAGUR 2tí. MAÍ 1972
29
FÖSTUDAGUR
26. mai
7,00 Morgunútvarp
Vc'öurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15, (og forustugr.
dagbl.6, 9,00 og 10,00.
Mcrgunbæn kl. 7,45.
MorRunleikfimi kl. 7,50.
Morgrunstund barnanna kl. 8,45: —
Siguröur Gunnarsson heiclur áfram
„Scgunni af Tóta og systkinum
hans“ eftir Berit Brænne (7).
TiJkynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin milli liöa.
Spjallað við bændur kl. 10,05.
Tónleikar kl. 10,25: Andrés Sego-
via leikur Chaconnu eftir Bach,
samda fyrir einleiksfiölu en umrit
aöa fyrir gítar.
Rudoif og Peter Serkin og hátíðar-
hljómsveitin í Marlboro leika Kon
sert nr. 10 í Es-dúr fyrir tvö píanó
og hljómsveit (K365) eftir Mozart;
Alexander Schneider stjórnar.
(Fréttir kl. 11,00).
Jacqueline du Pré og Stephen
Bishop leika Sónötu nr. 3 í A-dúr
fyrir selló og píanó op. 69 eftir
Beethoven.
Ríkishljómsveitin i Dresden leikur
Sinfóníu nr. 4 í c-moll eftir Schu-
bert;
Wolfgang Sawallisch stjórnar.
12,00 Dagskráin.
l'ónleikar. Tilkynningar.
12,2ó Fréttir og veður/regnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13,00 Eftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt
lög og spjallar viö hlustendur.
14,30 Síðdegissagan: „Einkalíf Napo
leons“ eftir Octave Aubry
Magnús Magnússon íslenzkaöi
Þóranna Gröndal les (2).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
Lesin dagskrá næstu viku.
15.30 Miðdegistónleikar:
Sönglög
Irmgard Seefried syngur lagaflokk
inn „I barnaherberginu“ eftir Múss
orgský; Erik Werba leikur á píanó.
Anton Dermota syngur lög eítir
Schumann og Wolf; Hilde Dermota
leikur á píanó.
Teresa Berganza syngur lög eftir
Cherubini, Cesti og Pergolesi;
Felix Lavilla leikur undir.
16,15 Veðurfregrnir.
Létt lög .
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17,30 Úr Ferðabók Þorvalds Thorodd-
sens.
Kristján Arnason les (5).
18.00 Fréttir á ensku.
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir
Tílkynningar.
19,30 Fréttaspegill
19,45 Við bókaskápinn
Thor Vilhjálmsson rithöfundur
talar.
20,00 „Hamar án smiðs“
tónverk fyrir altrödd og sex hljóö-
færi eftir Pierre Boulez.
Jeanne Deroubaix og franskir
hljóöfæraleikarar flytja;
höfundur stjórnar.
20,30 Mál til meðferðar
Vilhelm G. Kristinsson fréttamaö
ur sér um þáttinn.
21,00 Samleikur i útvarpssal:
Strengjasveit nemenda
í tónlistarskólanum I Reykjavlk
leikur undir stjórn Ingvars Jónas
sonar.
a. Concerto grosso I D-dúr op. 6
nr. 1 eftir Archangelo Corelli.
b. Konsert í a-moll fyrir tvær fiöl
ur og strengjasveit op. 38 eftir
Antonio Vivaldi.
21,30 Útvarpssagan:
„Hamingjuskipti“
eftir Steinar Sígurjónsson.
Höfundurinn les (5).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Gömul saga“,
eftir Kristínu Sigfúsdóttur.
Ólöf Jónsdóttir les (6).
22,35 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik
um Sinfóníuhljómsveitar íslands
I Háskólablói kvöldiö áöur.
Stjórnandi: Bohdan Wodiczko
frá Varsjá.
a. „lbería“, tónmyndir eftir Claude
Debussy.
b. „Háry János“, svíta eftir Zoltán
Kodály.
23,25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
27. mal
7,00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15, (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
MorgUnbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —
Sigurður Gunnarsson heldur áfram
„Sogunni af Tóta og systkir.um
hans“ eftir Berit Bramne (8).
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin milli liöa.
Fréttir kl. 11,00.
„Almenn siglingafræði, einkum
lianda landkröbbum“, endurtekinn
þáttur Jökuls Jakobssonar frá 9.
október 1969.
Tónleikar kl. 11,30.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13,00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir
15,00 Fréttir.
15,15 Stanz
Jón Gauti Jónsson og Árni Ólafur
Lárusson stjórna þætti um um-
ferðarmál og kynna létt lög.
15,55 Þættir úr lífi barns (Kinders-
zenen) eftlr Schumann
Ingrid Hábler leikur á píanó.
16,55 Veðurfregnir
Á nótum æskunnar
Pétur Steingrimsson og Andrea
Jónsdóttir kynna nýjustu dægur-
lögin.
17,00 Fréttir.
Ljóð um ástina og hafið eftir
Chausson
RCA-Victor sinfóníuhljómsveitin
leikur; Pierre Monteux stj.
17,30 Úr Ferðabók Þorvalds Thorodd
sens
Kristján Árnason les (4).
18,00 Fréttir á ensku.
18,10 Söngvar í léttum dúr
Otis Redding syngur.
18,45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 „Heimsókn til Bakkabræðra“.
leikþáttur eftir Sigurð Ó. Pálsson.
Leikendur: Jón AÖils, Ævar R.
Kvaran, Rúrik Haraldsson, Bessi
Bjarnason og Guömundur Magnús-
son. Jónas Jónasson stjórnar flutn
ingi og les einnig nokkrar þjóösög
ur um BakkabræÖur.
19,55 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregður plöt
um á fóninn.
20,40 Smásaga vikunnar:
„Farísearnir“ eftir Guðberg Bergs-
son.
Erlingur Gíslason leikari les kafla
úr „Ástum samlyndra hjóna“.
21,10 Sitthvað í hjali og hljómum
Þáttur um tónskáldiö Victor
Herbert í umsjá Knúts R. Magnús-
sonar.
21,45 Ljóð eftir Jaroslav Seifert
og Miroslav Holub
Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýö-
ingar.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Danslög.
23,55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
HÖflÐUR ÓLAFSSON
híestarétta riögmaður
skJaferþýSarvdí — ensku
Austurstræti 14
símar 10332 og 35673
Veiðimenn
ivn
Lax- og silungsleyfi við allra hæfi.
Skrifstofa félagsins opin alla virka daga
kl. 2—7 og núna um helgia 27. og 28. maí
er skrifstofan opin sem aðra daga.
STANGAVEIÐIFÉLAG
REYKJAVÍKUR,
Háaleitisbraut 68
Símar 19525 — 86050.
SKODA
EI6ENDUR
SÓLAÐIR NYLON-hjóIbarðar til sölu á
SKODA-bifreiðir, á mjög hagstæðu verði.
| Full ábyrgð tekín á sóluninni. Sendum um allt land.
SARilNNí
ÁRMÚLA 7 SlMl 30501 REYKJAVlK.
GÚMMÍVINNUSTOFAN"
SKIPHOLTI 35, REYKJAVlK, SlMI 31055
FÖSTUDAGUR
20.0« Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Ashkenazy i sjónvarpssal
Vladimir Ashkenazy leikur Sónötu
í b-moll eftir Chopin.
20.55 Ironside
Nýr bandarísHur sakamélamynda-
flokkur um lögregluforingja, sem
lamast og veröur cftir þaö aö fara
allra sinna ferða í hjólastól. Hann
sezt þó ekki í helgan stein, en
heldur áfram störfum meö hjálp
vina sinna.
Aðalhlutverkiö leikur Raymond
Burr.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.45 Lill Lindfors
Söngkonan bregöur á leik meö
nokkrum götusópurum.
(Nordvision — Sænska sjónvarp-
iö).
22.00 Erlend málefni
UmsjónarmaÖur Jón II. Magnús-
son.
22.30 Dagskrárlok.
LEIKHÚSKJALLARINN
0PIÐÍKVÖLD
KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR
FRÁ KL. 18
BORÐPANTANIR í SÍMA 19636
EFTIR KL.3
LEIKHÚSKJALLARINN
Hljómsveitin DOMINO
| CORONELL - CORONELL |
CORONELL-LAMPARNIR KOMNIR
70 MISMUNANDI GERÐIR
SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT
LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL
LJÓS & ORKA
Suðurlandsbraut 1Z
sími 84488