Morgunblaðið - 26.05.1972, Síða 30

Morgunblaðið - 26.05.1972, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAl 1972 Tómas Jónsson vann bikarinn eftir harða keppni við Árna Óðinsson SKARÐSMÓTIÐ, hið árlega loka mót skíðamanna, skar endanlega úr nm það hver hljóta skyldi svigbikarinn 1972, en hann hiýt nr sá skiðamaður, sem nær bezt- um samanlögðum árangri i sex af þeim tíu svig- og stórsvigs- keppnum vetrarins, sem gefa stig. Svig'bikarinn var aÆhentur á Sigiliuifirði að iokinu Skarðsmót- AÐ VENJU efnir Handknattieiks «a,mband ítslands til landsmóta í handknattleik utanhúss fyrir meistaraflokk karla og meistara og 2. flo'kk kvenna. Fyrirhugað er að keppni í meistaraflokki karla fari fram síðari hiuta júiímánaðar en keppni í kvennaílokkunum fari fram í ágúst. Þeir aðiter sem hug hafa á að Skrifstofa inu nú um helgina og sagði Ólaí ur Niisson, sem afhenti hann fyr ir hönd Skíðasambands íslands, að keppnin um bikarinn hefði ver ið afar hörð og skemmtileg allt frá upphafi. Þegar iiða tók á vet urinn varð ljóst, að baráttan um sigurmin myndi fyrst og fremst standa milli þeirra Árna Óðins- sonar, Akureyri, Hafsteins Sig- urðssonar, ísafirði otg Tóimasar annast framkvæmd móta þess- ara, eru beðnir að senda umsókn ir til stjórnar HSÍ fyrir 5. júní n.k. í pósthólf 215. Ennfremur er óskað eftir þátt. tökutiikynniinigum i meistarafl. karla og þurfa þær að hafa bor izt Mótanefnd HSÍ í pósthólf 7088 fyrir 10. júní n.k. (Frá stjórn HSÍ) EOP-mótið Jónssonar, Reykjavrk. Stórsvigs keppni Skarðsmótsins gerði sið an út um sigurinn, en í henni hafði Tómas Jónsson, Reykjavik nokkra yfirburði. Fyrst.u tíu menn í bikarkeppn inni urðu þessir: stig 1. Tómas Jónsison, Rvík 3,75 2. Ámi Óðinsson, Ak. 5,23 3. Hafsteinn Sigurðsson, í. 7,93 4. Viðar Garðareson, Ak. 24,36 5. Jónas Sigurbj.s., Ak. 24,46 6. Guðm. Jóhannesson, í. 2,6,15 7. Hákon Ólafsson, S. 30,32 8. Hauikur Jóhannss., Ak. 34,36 9. Reynir Brynjóifss., Ak. 34,53 10. Arnór Guðbjartsson, R. 37,70 Áranigur þátttakenda í þesisari keppni er mældur eftir stigakerfi alþjóða skíðasambandsins og er sá sigurvegari, sem hJýtur fæst stig. Framangreindur stigafjöldi sýnir hve mörig stig hver kepp- andi hefur hlotið að meðtali í hverri af þeim sex keppnum, sem til útreiknings koma. I>etta er í fyrsta skipti, sem þessi keppni fer fram og hlaut Tómas Jónsson, Reykjavik, veg- legan bikar til eignar, sem gef inn er af Fischer-skiðaumboðinu, heildverzl. Magnúsar Haraidsson ar. U tihandknattleikur Tómas Jónsson með svigbikarinn. Glasgow Rangers urðu meistarar Sigruðu Dynamo Moskva 3-2 Margir slösuðust í látunum eftir leikinn FRI FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND Is lands hefur opnað sikrifstofu í sumar eiins og undaníarin sum- ur. Fra mkvæmdast j óri sam- bandsins hefur verið ráðinn Ein- ar Gislason, iþróttakennari. Skrifstofa FRÍ í Iþróttamið- stöðdnni i Laugardal verður op- in aJla virka daga nema laugar- daga kl. 14.00—17.00 og þangað geta þeir snúið sér, sem eiiga erindi við sambandið. Sími skriifstofunnar er 83377. VALUR sigraði Þrótt 3:2 í Reykjavíkuirmótinu í knatt- spyrnu, en ieikurinn fór fnam á MeQaveUinum í fyirrakvöild. Eir þar með séð að lei’kur Vals og Flram, sem fnam á að fara á Laug- aírdatlsveliinum 28. júná, verður 'hreinn úrslitaleikur, og nægir Fbam jafnitefli í þeim leik tdl þess að hijóta meistaratitálinin. Leikur Vals og Þiróttar var helduir bragðdaufur og virtist MINNINGARMÓTIÐ um Erlend Ó. Pétursson verður haldið þann 1. júná og hefst kl. 19.30. Keppt verður í eítirtöldum greinum: Kariar: 100 m, 400 m, 1500 m, 4x100 m boðhlaupi, 110 m grindahlaupi, 100 m hlaupi sveina, stanigarstö,kki, lang- stökki. Konur: 100 m, 800 m, 100 m grindablaupi og hástökki. Þátttökutilkynningar berist skriflega á Melavöh, merktar: Frjálsiþróttadeild KR, fyrir 30. maá. s\\> sem að Valsmenin væru bún- iir að tryggja sér sigurinn í hálf- leik, en þá stóð 2:0 fyrir þá. Mörfcin höfðu þeir Ingi Bjöm Albertsson og Aiexander Jó- hanmesson skorað. 1 síðari hálfleik náðu Þróttarar sér svo á strifc og léku oft lag- lega. Tókst þeirn að jafna 2:2, en sigurmark Valsmann,a skoraði svo Ingi Bjöm skömonu fyrir lok leiksins. TIL blóðngra átaka kom i Barce- lona á Spáni í fyrrakvöld eftir að skozka knattspyrnnliðið Glas- gow Rangers hafði tryggt sér sigiir í Evrópubikarkeppni bikar- hafa. 25 þúsund Skotar höfðu fylgt liði sínu til Spánar, og ærð- ir af fögnuði höfðu þeir sig mjög í frammi bæði á leikvelliniim og eins á götum borgarinnar um nóttina. Glasgow Rangers lék til úrsllta við Dyn,amo Moekva, sem er fyrsta rússneska liðið sem kemst í úrslit í Ewópubilkarkeppná. — Virtist svo sem Skotannir væiru búniir að gera út um leikinn í hálfleik, eh þá var etaðan 2:0 fyr- ir þá, eftir að CoJin Stein hafði skorað á 23. mánútu og Wiliie Johnston á 39. mánútu. Ekiká batoaði heldur útlitið hjá Rúss- unum þegar Johnston skoraði 3:0 fyrir Ranigers strax á upphafs- miínútumum í sáðari háifleik. Eftir að þessi góðia forysta var fengin drógu Rangers-menn sig í vörn, og varð það til þess að Rússarnár náðu sér á strik og V atns- inýrar- hlaup ÍR EINS og undanfarin ár gengst ÍR fyrir hiaupi unglimga í Vatns mýrinni fyrir sunnan Norræna húsið, og mun það að þessu sinni fara fram sunnudaginn 26. maí og befst ki. 14,00. Hiauip þetta er með nokkuð öðru sniði en hin ungilmgahlaup- in, Breiðholts- og Hljómskála- hliaupin, sem íélagið hefur geng izt fyrir i vetur. Vatnsmýrarhlaupið er sniðið eftir likum hiaupum á Norður- löndum. Allir jafmgamQir hlaupa i einu, piitar og stúikur, en i byrjun er hraðinn takmarkaður með því að fuláorðinn hiiaupari hleypur hægt fyrir hópnum og enginn má fara fram fyrir hann fyrr en hann gefur merki um það, en eftir það er svo frjáls hraði. Með þessu fyrirkomuJagi er hægt að koma í veg fyrir að þessir ungu þátttakendur ofigeri sér mieð því að byrja hlaupið á of miklum hraða. Keppnin er aidursfilokka keppni og er keppt til verðiauna og eru verðlaun veitt um það bii helmingi þátttakenda hvers aidursflokk.?. Vatnsmýrarhlaupið er opið öll um, sem viija taka þátt og eru væntanlegir keppendur beðnir að mæta um ktt. 13,30 til skrásetn inigar og númeraúthlutunar, svo keppnin geti gengið vel. sýndu þeir frábæran leik. Tókist þeim að draga vörn Glasgow Rangers út og skapa sér stór- hættuleg tækifæri, seim þó gáfu ekki mörk fyrr en á 59. mámútu að Vladimdir Estjitirekov skoiraði 3:1. Eftir mairk þetta færðust Rússaimir í enn medri ham, og máttu Ramgeirs-menn hvað eftir annað þatoka fyrir að fá ekki á sig mörk. Það var ekki fyrr en 5. mínútuir voru tál ledlksioka að Dyniamo tókst að bæta öðiru marki við og var það Mlatoiovic sem það rnairk skoraðá. Geysileg sipenna var svo i leikmum þesear lokamínútur, en Rússunum tókst ekki að jafina. Þetta var í þriðja skiptið sem Giasgow Rangers var í ÚTsditum. í Evrópubikarkeppná, em fyrstl ságurdnn sem liðáð vinnur. 57,26 ERLENDUR Valdimarsson, 1R, náðá Olympáulágmarkánu í kringluikasti, er hann kastaði 57,26 m á Vormótá iR, sem fram fór í gærkvöldi. Átti Eriendur tvö köst, sem voru lengri en lág- markið, en það var 56,50 m. AM góður árangur náðist í flestum greinum mótsins, en nánar verð- ur sagit frá mótinu í blaðinu á morgun. Skotland Wales 1-0 SKOTLAND si-graði Waáes 1:0 í brezlku mieástarakeppnánnd, en leikur liðianma fór fram í fyrra- kvöld. Höfðu Sttootamir yftrhurði í ieiiknum og hefðu veirðslteuldað ’Stæmri sigur. Mark þeirra skoraðá Peter Lorimer á 26. mánútu. Þatr með hafa Skotar hiotið 4 etág í toeppninná, íra,T og Elng'lenidáinigar hafa 2 st. hvorir en Walee ekkert. Ingi Bjöm skoraði tvö af mörkum Vaismanna í leiknum í fyrrakvöld. Vahir - Þróttur 3-2 Úrslitaleikur milli Vals og Fram

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.