Morgunblaðið - 22.06.1972, Side 2

Morgunblaðið - 22.06.1972, Side 2
f 2 MORGUNBLAjÐIÐ, FEMMTUDAGUR 22. JÚNl 1972 Iðnþing i Vestmannaeyjum: Skiptar skoðanir um Lands- samband iðnaðarmanna Fjárhagsáætlun fyrir 1973 reiknar ekki með ríkisstyrk Vastmannaoyjam, 21. júní. MIKLAR nirvræður urðu í dag á 34. Iðnþingi íslondinga hér í Vestmannæyjum lun skipulagB- mál Landssambands iðrnaðar- mainna. Voru m«nn mjög á önd- verðum meiði um hv«rs vegna og livort sajnbandið hefði þró- azt I meisitarasamband eingöngu og þá hvort sú þróun væri æski- legri, en að sambandið væri heUdarsamtök iðnaðsvmmnna í landinu. I»essiar unu-æðuir komu tll vegna þess að iðnaðarráð- herra, Magnús Kjartansson hef- ur skýrt forstöðumönnnm Lands sambands iðnaðarmannia frá þvi að sig skorti rök til að lialda á fjárlögimi rekstursstyrk til handa landssambandinu. Styrk- ur þessi nemur nú 700 þús. kr., en í fjárhagsáætlun Landssam- bmnds iðnaðaanmanna fyrir árið 1973 er tallnn til grelðsiuhalli, sem nemur 1 millj. 110 þús. kr. Landssamband iðnaðammnna helfifr sent iðnaðarráðherra bréf með rökum gegn niðurfellingu styrksins. Iðnþing Islendinga, það 34. í röðinni, var sett í Samlkomuhúsi Vestmannaeyja M. 14 í dag. For- seti sambandsinis, Vigfús Sig- urðsson, setti þingið. I Morgun- blaðinu í dag er birtur úrdrátt- ur úr setningarræðu Vigfiúsar. VigfúiS las upp nokkur heilla- áska.skeyti, sem Iðnþinginu hafa borizt, þar á tneðal eftirfarandi af'mæii.skiveð'jur frá Jöikli Pét- urssyni málarameistara i Reykjaviik: „Landissambandið lifi og dafni lemgi og vel um aldahivörf ágreininginn eininig jaifni áwaJilf þegar mest er þörf. Sækið fram í frel.sis nafni fiarsædd blessi ykkar störf lártið alltaf Ijós í stafi loga, verði siglinig gjörð. Landssambandið lifi og dafni lengi og vel um aldahvörf“ Árni Þ. Ámason skrifstofu- stjóri iönaðarráðiuneytisins flnitti þinginu kveðjur og ámaðarósk- ir iðmaðarráðherra, Magnúsar Kjartanssonar, en hann gat ekki komið tál þingsins sakir em’bætrt- isanna. í ræðu sinini rakti skrif- stofustjörinn þau iðnaöarmál, sem nú eru efist á baugi hjá iðn- aðanráðuneytinu og gat þess meðal annars að álcveðið væri að setja á fót framtovæmda- nefnd ti-1 að samhæfa og sam- ræma þær fjöhnörgu aðgerðir sem á döfiinni eru til efflingar iðnaðinium. Skal Landssamband iðnaðarmanna tilnefina einn mann í þessa nefnd. Þá gat skrifstofiustjlórinn þess einnig að á vegium iðinaðarráðiuneytisins hefði verið .skipuð nefnd fiil að sam-hæfa starfsemi Iðnþróunar- stofnunar Islands, Rannsóknar- stofnunar iðnaðarins og Rann. sóknarstofnunar byggingariðn- aðarins í eina „alilsherjar taakni- stofnun". SkrifistoÆustjórinn gat þess einnig að nú værd unnið að breytingum á lögum um Iðn- lánasjóði. í ræðiu sinni gat Ámá Þ. Árna son m.a. um hið mikia hiutverk iðnaðarmannafélaganna áður fyrr, sagði að í þeim hefiði „dafin að vaxtarsproti iðnmennimgar í landinu" og að nú á tímamiótum miki-llar tækniþróunar og breyttra viðsikáptahóitta yrði hlutverlk samtaka iðnaðarmanna meistara og sveina ekki síður mikilvægt em fyrr og „án efa meira á komandi árum á sama Utanríkisráð- herra á spítala EINAR Ágústsson utanríkiaráð herra lagðist inn á spítala í gær, en hanin þarf að gangast undir smávægilega aðgerð. Er búizt við því að hann fari af spítalan- um strax eftir helgina. Einar kom heim til ísliands í gær firá landhelgiaviðræðum í London. Leiðarþing í Norðurlands- kjördæmi vestra ALÞINGISMENNIRNIR Gunnar Gíslason og Pálmi Jónsson boða th Jeiðarþiniga í Norðurlands- kjördæmi vestra á Hofsósi summu diaiginn 25. júní kl. 4., Miðgarði mámudaginn 26. júní kl. 2, á Skaigaströnd sama daga kl. 9 og í Ásbyrgi þriðjudaginn 27. júní kl. 9. hiátt og iðnaðurinn mun enn vaxa að giMi og nauðsyn." Sigurgeir Kristjánsson forseti bæ j ar s t j órnar Vesrtmann a ey j a ba-uð þingíulltrúa velkomna tiil þinghalds í Vesimamnaeyjum. Að lokinni setningarathöfn hiófust þimgstörf í Akogeshúsinu, en eiginkonum þingfuffltrúa var boðið í skoðdnarferð um Vest- mannaeyjakaupstað. Þingforseti var kjörinm Bgg- ert Ólafsson skipasmíðiameistari Vestmannaeyjum, I. varaforseti Sigurður Kristinsson Hafnar- firði og II. varaforseti Eyþór Þórðarson Ytri-Njarðvík. Ritar- Framh. á bls. 31 NÚ UM Jómsmessuma ætla ka- þólskir menn á íslandi að heirn- sækja nokkra þá staði í nágrenni Reykjavíkmr, sem voru helgaðir í kaþólskum sið, en eru nú flest- ir. kirkjUkStaðir þjóðkirkjunnar. Einniig eru í nágrenni Reykjavík- ur nokkur forn heigisertur, siem að vísu eru fleist i eyðh Kaþóltskir menn leggja af stað í för sína frá Landakoti laugar- daiginn 24. júrni kl. 1.30 e.h. Ferð- inni er heitið til margra merkra staða. Fyrst verður ekið að Kapelluhrauni, málægt Straams- vík, og stanzað við kapelluna, þar sem minnzt verður heffliagr- ar Barbönu. Síðan verður ekið til Krýsuvi-kur, en þar var að formu Maríukirkja. Þá verður ekið að Strandarkirkju og haldin helgi- srtund. Frá Strönd verður ekið til Kvennagömguhólia, f formum sið gemgu konurnar í Selvoginum yfir heiðima að þeissam hólum lesandi talnalestra, þangað til þær sáu heim að Kaldaðamesi, þar sem hinn helgi kross var. Seinast verður ekið að barma- heimiii kaþólsfcra að Riftúni í Ölfusi. Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavíkur Ma~nús Ólaf son ögmundur Kristinsson. Hvitt: Skðkfélag Akureyrar Gylfi Þórhallsson Tryggvi Pálsson. 32. — Hf7xf4. 33. Kg3xf4. — Allir kaþólskir menn og vinir Heitegrar kirkju eru velkomnir í þessa för, en upplýsimgar um ferðina gefa formaður fléiags fcaiþólskra leikmanna, Siguirvieá'g Guðmundsdóttir og formaður Kvemfélags Kristskirkjiu, Hulda Snæbj örnsdóttir. Ás-fólk í boði Lions LIONS-klúbburinn i Hveragerðí bauð vistfólki á Ás-umum þar í skemmtiferð laugardaginn 10. þ.m. — Farið var til Eyrar- bakka og Stokkseyrar og að Þjórsárveri, en þar voru rausn- arlegar kaffiveitingar. Hafsteinn Guðmundsson, for- stjóri, var fararstjóri og ávarp- aði gestima nokkrum orðum, en Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri, þakkaði. Ferðin heppnaðist mjög vel og var gestunum tdi miki'Ilar ánægju. Á amnað hundrað mamms tóku þátt í ferðinni. Landshappdrætti S j álf stæöisf lokksins: 2 dagar eftir EFTIR tvo daga verður dreg- ið í hinu glæsilega landshapp- drætti Sjálfstæðisflokksins. Happdrættið þakkar ölliim þeim fjölmörgu, sem sýnt hafa eindreginn stuðning við happdrættið og Sjálfstæðis- flokkinn. Jafnframt því hvet- ur það þá, sem enn hafa ekki gert skil að láta af því verða áður en það er uni seinan. — Það auðveldar allt starf happ- drættisins. Skrifstofan að Laufásvegi 46 er opin í allan dag, sími 17100. Þeir, sem ekki eiga heimangengt, geta hringt i skrifstofuna og mun andvirði miða þá sótt ti) þeirra. Um Jónsmessuna: Kaþólskir menn heim- sækja helga staði MIÐFJARÐARÁ Nú er loks veiðin að glæð- ast í Miðfjarðará, enda langt liðið á þemnan fyrata mámuð veiðitímams þar. Hulda ráðs- koma í Laxahvammi sagði í gær, að niú væru komrtir á larnd 48 laxar og gizkaði á, að meðalþungi þeirra væri um 12 pund. Helzt sagði hún að veiddist á maðk, en einnig eitthvað lítilræði á flugu. „Veiðin jókst mikið rétt fyr- ir helgi, en í dag og í gær hefur veður verið leiðinlegt, og I kuldanum er harnn allt- af tregari," sagði Hulda. í byrjun veiðitímiams í Mið fjarðará var leyfð veiði á fjórar stemgur, en nú í síð- ustu viku var eimni stöng bætt við. LAXÁ í AÐALDAL Nú eru komnir 88 laxar á land úr Laxá í Þingeyjar- sýslu, og að sögn Siggu ráðs- konu, hafa þeir allir veiðzt á fyrsta veiðisvæðinu, ein þar er leyfð veiði á tvær stengur. „Þetta eru allt mjög vænir laxar,“ sagði Sigga. „Frá 7 pundum upp í 22 pund. Amn- ars tefcur því varla að tala um sjö punda fisfca, því' að það hafa aðeins fengizt tveir slíkir." Sigig-a sagði, að nú væri fremur leiðinlegt veður hjá þeim, kalsasuddi, og værn menm frekar latir við veiðina og laximn tregur. Hins vegar sagðist hún halda að eitthvað væri mú farið að ganga upp fyrir foss, a. m. k. teldu menn sig hafa séð hann í ofanverðri ámni. LAXÁ f KJÓS Elsa Jónsdóttir í veiðihús- inu við Laxá, sagði í viðtali við Morgunblaðið í gær, að fremur treg veiði hefði verið í ánni umdanfanna daga, enda veðrið kalt og áin eirnn- ig. Alls eru rétt rúmlega 60 laxar kommir á land, sá stærstí 17 punda, og veiddist hanm á máwudag. Þá sagði Elsa, að eimmig hefði veiðzt eitthvað af silungi, en mönn- um þaertti ekki imeiri fengur í honum en svo, að honum værL í flestum tilvikum sleppt. „Mikill meirihiuti aflans hefur fengizt á maðk, enda eru Islendimgar mú við veið- ar,“ sagði Elsa. „Þetta breyt- ist þó líklega eitthvað um mánaðamótin næstu, því að þá taka útlemdiíngamir við, en þeir nota nær eingöngu flugu. Annars er áin nú frekar vatnslítil og kalt í veðri, en við skulum vona að það lag- ist fljótlega.“ Veiðitíminn í Laxá hófst þann 10. þ. m. NORÐURÁ „Jú, það er þokfcaleg veiði, en mætti auðvitað vera meiri,“ sagði Ingibjörg ráðs- koma í veiðihúsinu við ána, er við höfðum samband við hana í gær. ,,Nú eru alls 218 laxar kommir á land. Tveir þeir stærstu voru 15 pumd. Nú eru þeir orðnir heldur smærri sem bíta á, heldmr en gerðist í upphafi veiðitímans, enda voru þeir óvenju væmir fyrri hluta mánaðarins." Ingibjörg sagði, að mest væri nú veitt á maðk, en eirnnig hefði. eitthvað fengizt á flugu. „Þeir eru nú dálítið meir gefnir fyrir fluguna þessir, sem komu í dag,“ sagði hún, .íþanmig að þetta ætti eitt- hvað að fara að breytast. Anmars er hérma stimmings- gola og kaldi, þótt sólin brjótist öðru hverju fram úr skýjunum. Áim er víst af- skaplega köld, og telur veiði- málastjóri það vera ásrtæðuna fyrir því hversu lítið hefur gengið upp fyriir fossinn, en það enu samkvæmt telja.ran- um aðeins um 80 laxar. Menn hafa þó aðeina krækt í harnn hérna ofan við Laxfossinn. Jón Hjartarson, kaupmaður, krækti í einn hérna á milli fossa og var lemgi að bisa við að reyma að landa honum. Laxinm beit á um míuleytið um kvöldið, og stóð slagurmn fram á morg- un, en Jón kom hiedm kl. hálf sjö um morgumimm, og þá auðvitað efcki með neinn lax. Hann lét þetta þó ekíki á sig fá, og fór rakleiðis niður að á kl. 7 og var um hádegi búinn að landa tveimur liöx- um. Nú er Jón svo komimn aft- ur til þess að reyna að ná í þenman stóra, seim hann missti, því að stór var hann! LAXÁ í DÖLUM Ásta Guðbra.ndsdóttir, ráðs koma í Þrámdarkoti, sagði í gær, að búið væri að landa 10 löxum, en veiði hófst í Laxá á þriðjudag. „Þetta virðist vera alveg nýrumminm tex og er frefca-r væmn, svoma 10—12 pund að þymgd,“ sagði Ásta. Ammiar-s eru m-enm ekfcert spenntir að vera við ána, því að mú er kuldastrekkimgur og leiðinda veður hér í Dölumum. Leyfð er veiði á 6 stengur í Laxá. 25 PUNDA LAX ÚR ÞVERÁ Um síðu.stu helgi var stærsti laxinm, sem enn er kominn á land í sumar, dreg- inm úr Þverá í Borgarfirði. Veiddist hanm á miaðk í svo- kölluðum „Fimmistrengjum". Þeissar upplýsingar féfck Mbl. hjá Pétri Kjartanssyni frá Guðnabafcka í gær, en hanm sagði að alls væru mú komnir á land um 200 laxar úr Þverá. Laxinm hefði verið óvenju væmn það sem af væri veiðitimans, t .d. væru nú kommir 6 19 punda laxar á land. Veiði í Þverá hófst 11. þ. m. og sagði Pétur að áin væri nú frermur vatnsmikil, enda hefði rignt sæmilega undamfarna daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.