Morgunblaðið - 22.06.1972, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNl 1972
SILFURHÚÐUN SiWurhúðum gamla muni. Upplýsiingar í síma 16839 og 85254. BROTAMALMUR Kaupi allan, b'otamálm hæst» verði, staðgreíðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
TRILLA TiL SÖLU FERÐAMENN
Þriggja tonna trilla í góðu lagi — bensínvél. Upplýs- ingar í síma 92-1263 og 92-2890. Veitinger og gisting er í veitingastofu Nonna, Skúla- götu 12, Stykkishólmi, sími 8355,
ÓDÝRI MARKAÐURINN Sokkarnir með loftsólunum fyrir sjúka og sárar fætur bæði háir og lágír. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. KEFLAVÍK Til sölu mjög vel með farið einbýlishús I Keflavík. Sex herbergi og eldhús. Fasteignasalan Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420.
LAND-ROVER TÚNÞÖKUR TIL SÖLU
lengri gerð ’62 með bensín- vél er til sölu. Uppl. í síma 26285. Vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 51468. Úlafar Randvérsson.
TIL SÖLU ÓSKA EFTIR
lítil sælgætis- og matvöru- verzlun í Miðborginni. Uppl. í síma 13923 á kvöldin. gæzlu fyrir 6 ára strák nokkra tíma í viku. Sími 43990 Vesturbæ.
ÓSKA EFTIR nýlegri tveggja herbergja íbúð á góðum stað í bænum. Góð útborgun, Sími 11841. 16 ARA STÚLKA óskar eftir atvinnu. Vinsam- lega hringið í síma 20531.
ATVINNA HERBERGI
18 ára piltur með verzlunar- próf óskar eftir atvinnu. með húsgögnum til leigu frá 1. júní — 15. september. Uppl. í síma 82711.
HJARTAGARN HEIMILISHJALP
Mikið litaúrval. Verzl. HOF, Þingholtsstræti, sími 16764. Stúlka, 18 ára eða eldri, óskast á íslenzkt heimili í París. Viðtalsbeiðnir í síma 32616 kl. 1—3 23. þ. m.
2 SYSTUR MEÐ 2 BÖRN (vinna báðar úti, börnin á dagheimili á daginn) óska eftir íbúð. Upplýsingar í síma 25899 milli 1—3 á daginn. TÚNÞÖKUR vélskornar til sölu. Heim- keýrt og einnig hægt að sækja. Jón H. Guðmundsson sími 43464.
drattarvél til sölu IÐNAÐARPLÁSS ÖSKAST
áf stærri gerð. Uppl. í síma 12622 milli kl. 5—9 sið- degis á morgun og föstudag. á Reykjavíkursvæðinu undir trésmíðaverkstæði. Uppl. í síma 43091.
RAFMAGNSRÚLLUR DEKKBÁTUR,
Fjórar rafmagnshandfæra- rúllur tæplega tveggja ára, mjög lítið notaðar, til sölu. Uppl. f síma 40695. 5 tonn, til sölu. Lister dísil- vél, Simrad mælir, línuspil, gúmbátur, eignarstöð, tvær rafmagnsrúllur. S. 92-7587.
fBÚÐ í BARCELONA, 3 herbergi, leigist tímabilið júlí-ágúst eða hluta þess, helzt f skiptum fyrir íbúð í Rvík. Uppl. í s. 36039 kl. 6—8. ÍBÚÐ ÓSKAST Háskólastúdent, kvæntur með eitt barn, óskar eftir þriggja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 83482.
KVÖLDVINNA FORD TAUNUS 12 M 1300
Ung húsmóðir óskar eftir kvöldvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 42328. station, til sölu. Rauður á lit, vel með farinn. Uppl. í síma 42416 eftir kl. 7.
FISKBÚÐ VIKUFERÐ
Til leigu húsnæði fyrir fisk- búð. Uppl. í verzluninni Dalver Dalbraut 3, sími 33722. til Kaupmannahafnar. Tveir farmiðar á hálfvirði. Seljast í dag vegna forfalla. Sími 41289.
BfLAÚTVARP Eigum fyrirliggjandi útvörp, með og án stereó-kassetu- spiiara í allar gerðir bifreiða. Önnumst ísetingar. Radíóþjónusta Bjarna Síðumúla 17, sími 83433. TIL LEIGU 3 HERBERGI og eldhús á góðum stað f Austurborginni. Tilboð send- ist Mbl. f. 25. þ. m., merkt Góð íbúð 9922. Þeir, sem gætu borgað fyrirfram ganga fyrir.
íinuiuiiiHimiiiiiiiiiiiiuiiiiimiiiiiiiiiiiumuiiiiiii!
DAGBOK
Yöur er fyrir jiann (þ.e. Jesúm) boðuð syndafyrirgeíningr, og
livcjr sá sfin trúir, réttlætist lí ihonnrn af öllu |>ví, e|: þér gátuð
eiigi réttlætzt af við lögmál Móse. (Post. 13.38—40)
f dag er fimmtudagur 22. júní, 174. dagur áa-sins 1972. Eftir
lifa 192 dagar. Árdqgisliáflæði i Kesykjavík er kl. 03.06. (Úr olm-
anaki Pjóðvinaféiagsins).
Almennar ipplýsingar um lækna
bjónustu í Reykjavík
eru gefnar í simsvara 18888.
Lsekmrigastofur eru lokaðar U
iaugar'iögum, nema á Klappa>--
stíg 27 frá 9—12, símar 11360
og 11680.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega kl. 13.30—16.
Tannlæknavakt
i Heilsuverndarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl
* -6. Sími 22411.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktír lækna: Símsvar1
2525.
Næturiæknir í Keflavík
22.6. 23.6. 24.6. 25.6
Jón K Jóhanrasson.
AA-samtökin, uppl. i síma
2505, fimmtudaga kl. 20—22.
NíáttúrugrripasalkÁÍð Hverfisgótu 116,
OpiO þriöjud., nmmtud^ iíiugard. og
♦unnud. kl. 13.30—16.00.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74, er opið alla daga n.ema laug-
ardaga, kl. 1.30—4. Aðigan.gur
ókeypis.
1111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimui
FRÉTTIR
Kvenfélagið Aldan
fer sitt árlega ferðalag sunnu-
daginn 52. júní frá Umferðar-
miðstöðinni kl. 9. Upplýsingar í
simum 35533, 35644, 37654.
Styrktarfélagar
Blindrafélagsins
Fundur um basarirm í kviWd,
fimmtudag, kl. 9 í Blindraheim-
ilinu að Hamrahlíð 17. Undir-
búnin/gsnefndin.
Félag austfirzkra kvenna
Skemmtififerð farin laugardaginn
24. júní. Upplýsingar í símum
13767 og 33448 til hádegis á
föstudag.
Ferðahappdrætti
Óháöa safnaðai'ins
Dregið var í happdrættinu 17.
júní, en vinningsnúmer innsigl-
uð. Þeir sem eiga eftir að gera
skil eru vi'nsamlega beðnir um
að koma andvirði miðanna eða
óseldum miðum í Kirkjubæ við
Háteigisveg næstu daga milli kl.
5 og 7 eða senda þá í pósti.
Hvítaibandskoinuír
Hin áurleiga sumarferð féiags-
iins vferður fiarin miáimudaiginn 26.
júní M. 10 frá UmferðarimiiðlS'töð-
•iirani. Upplýsingar í síima 14868
oig 11209. Stjiórniin.
Nýir borgarar
Á fæðingardeild Sólvangs í
Hafnarfirði fæddist:
Jenny Wolfran og Gunnari Ó1
afi Alexanderssyni, Álfaskeiði
84, Hafnarfirði, sonur 20.6. kl.
15.30. Hann vó 3550 gr. og var
52 s m.
.Rósu Helgadóttur og Páli Haf
steini Kristjánssyni, Nönnustíg
8, Hafnarfirði, sonur 20.6. kl.
16.55. Hann vó 5650 gr. og var
60 sm.
Þóru Friðriku HjáTmar.sdóttur
og Guðmari Sigurðssyni, Fögru-
kinn 14, Hafnarfirði, sonur 20.6.
kl. 17.40. Hann vó 4180 gr. og
var 54 sm.
Á fæðingarheimiii Reykjavík
urborgar við Eiriksgötu fæddist
Ásu Björgu Snorraellóttur og
Kristnd Aadnegaard, Freyjiugötu
11, Rvk, sonur 21.6. M. 8.50.
Hann vó 3640 gr og var 52 sm.
PENNAVINIR
26 ára gömul kennsilukona í
Bandarikjunum vill eignast ís-
lenzka pennavini úr hópi
stúikna. Hún heifur áhuga á
■fræðslu bama og bókasafns-
vinnu, en er líka útivistarkona.
Sheila K. O'Jlaherty
P.O. Box 330
Sardis, Missisippi 38666,
U.S.A.
Gullbrúðkaup eiga laugardaig-
inn 24. júní hjónin Aðalisteinn
Baldvinsson og Ingileif Björras-
Lygasaga.
Líklega er sagan Tygi. En
svona er hún sögð:
Jónas í Tímanum tók ógleði
mikla í gærikvöldi með velgju
og uppköstum. Og er hann var
spurður, hvað valda mundi,
benti hann á nýkomdð töHubl. af
Akureyrarblaðinu „Degi“, sem
ilá þar við höfðalag. En þar var
dóttir, áður að Brautarholti í
Dölum, nú að Álfhólsvegi 82,
Kópavogi. Þau taka á móti gest-
uim að Hótel Borg þann dag.
hóOigrein um hann, sem haifði
þessi áhrif. Og er hann var
spurður, hvað hann vildi reyna
til lækninga, bað hann um Morg
unblaðið með Tímamolum. En
þeigar hann hafði lesið í því
nokkra stund, hresstist hann og
varð brátt albata.
ÓIi.
Morgunblaðið 22. júni 1922.
SÝNING Á MOKKA
Nú mtöndur yfir siýning ÍMairíii Jónsdóttux íii’á Kni kjulæk í T’ljóts-
hlíð á vterkuim lúr imiildiun stefcnum lá Mokkakaffi. Á sýningunmi
eru 44 verk, en elfnið 1 þau er grjót, ístenzlai bergtö|rtMiidimiaír,
og iutfiír það nllt v^rið iliandmulið möð oleggju og 'síðan satt
ailim ISýninigin verðnr opin til 9. júlí. Á myndinni er María
með eina miynda ,sinna.
FYRIR 50 ARUM
í MORGUNBLAÐINU