Morgunblaðið - 22.06.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.06.1972, Blaðsíða 9
■1 íBÚÐIR. ÓSKAST Hafum kaupendur að 2ja herb. íbúðum. Útborgun 900—1100 þús. Hötum kaupendur að 3ja herb. íbúðum. Útborgun 1200—1400 þús. Höfum kaupendur að 4ra herb. íbúðum. Útborgun 1500—1800 þ. kf. Hötum kaupendur að sérhæðum, raðbúsum og einbýlishúsum með útborganir alít að þremur milljónum. JT_ tr IBUÐA- SALAN Cejjnt Gamía Bíói sími mso HEIMASÍMAK GÍSLI ÓLAFSSON 2#17* ARNAK SIGUKÐSSON 36349. SÍMAR 21150 21370 TtL SÖLU 5 herb. glæsiíeg íbúð á 2. hæð við Hvassaleiti. Mjög mikið út- sýni. Verð 2,8 miHj., útb. 1700 þ. Stór og góður bílskúr, ræktuð frégengín lóð. Við Stóragerði 4ra herb. íbúð, glæsiJeg, á 2. hæð, 110 fm, með bílskúrsrétti. 3ja herb. íbúð á jarðhæð, um 90 fm, við Kópa- vogsbraut. Sérinngangur, sér- hitaveita. Útb. aðeins 600 tll 700 þús. kr. Við Siávargötu í næsta nágrenni borgarinnar úrvals einbýlishús í smíðum, 180 fm, auk bílskúrs 40 fm. Úrvals íbúð 4ra til 5 herb., 107 fm, við Fellsmúla. Frágengin lóð, fallegt útsýni, vélaþvottahús. Við Bólstaðarhlíð 5 herb. glæsíleg endaíbúð á 3. hæð með tvennum svölum. Sér- hítaveita og bílskúr. Binbýlishús við Aratún á einmi hæð, 135 fm., með giæsitegri 5 berb. ibúð. Stór bílskúr, ræktuð lóð, útsýni. Verð 3,4 nmillj. útb. 2,2 millj. / gamta Austurbcenum 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. 90 fm, ný eldhúsinn- rétting. I Vogunum 5 herb. hæð, 115 ím, í tveggja íbúða húsi. Sérþvottahús, stór bilskúr, ræktuð lóð. Verð 2,7 millj., útborgun 1500 þós. Höfum kaupanda að 5 til 6 herb. góðri hæð 0® ennfremur að 2ja til 4ra herto. góðri íbúö í Laugameshverfi eða nágrenní. Komið og skoðið tyNDA86ATA 9 SlMAB 7115Q • ?Í3 70 26600 gllir þurfa þak yfírhöfudið Bóístaðarhlíð 5 herb. 120 fm entíaitóö á 3. l-.aeð í blokk. 1«jög vönduö ibúð. Tvermar svalir. Góður táískúr. Einarsnes 3ja herb. íbúð á 1. hæð í timbur- húsi. Sérhití. Snyrtileg íbúð. Út- toorgun 600 þús. kr., sem má skipta á 2 ár. Fellsmúti 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð í tolokk. jbúð í sérf iokki. Hjarðarhagi 3ja herb. mjög góð kjaflarafbúð í tolokk. Sérhiti. Útb. 1,0 nwfii- Hraunbœr 2ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Sérhiti, suöursvalír, teppalagt stigahús. Mjög góð íbúð. Útb. 1,0 milij. Hraunbœr 3ja herb. íbúð á 3. hæð i btokk. Góð íbúð. Útb. 1,3 millj. Kóngsbakki 4ra—5 herb. 120 fm íbúð á 2. hæð. Sérþvottaherb. Mjög góð íbúð. Skipasund 3ja herb. kjallaraíbúð. Sérhiti, sérinng. Nýstandsett og er laus. Verð 1.175 þús. Útb. 550 þús., sem má skiptast. Þverbrekka 5 herb. íbúð á 8. hæð (efstu) í 'háhýsi. ibúðin afhendist fullgerð í desember nk. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SHH&Valdi) sími 26600 TIL SÖLU Fossvagur 5 herb. ítoúð í sambýlishúsi við G-eitland, Fcssvogi, um 130 fm, 3 svefn herto., 2 stcfur, eidhús með toúrí, sérgeyrrasla á 1. haeð. Allar irmrétt. af aJfoeztu gerð. Bílskúr fylgir. Laus strax. Hraunbœr 2ja herb. ífeúöir, fullfrágengnar, vandaðar inn- réttingar. 4ra herb. ífeúð ásamt sérþvoUehúsi á hæð- inni auk sameignarþvotta- húss. Sameign futlgerö. 5 berb. ifeúð á 1. hæð, sérþvotlahús á hæð inni og auk séríbúðarherb. í kjallara. Sameign fullgerð. Laugarneshverfi (búðarhæð, 4ra herb., við Hrísafetg. Gott steinhús. Laus 1. sept. 4ra-5 hrb. sérhœðir i Kópavogi, nýjar ítoúðir full- gerðar. Raðhús i smiðum í Kópavcgí. FASTCIGNASALAM HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Shni 16637. Síli IR Z4300 Tsl sölu og sýnis 22 Einbýlishús í Vesturborginni steinhús, um 75 fm kjallari og ræð, ásamt bílskúr fyrir 2 bíla. Á rækteðri og girtri lóð. Á hæð hússins eru 2 herb. og eldhús, en í kjallara bað, þvottaherbergi og góðar geymslur. Leyfi hefur veriö vertt til að byggÁz tvæð of- en á húsið. Æskileg skipti á göðri 2ja—3ja berb. íbúð á hæð, heizt í Vesturborginni eða Báaleitishverfi. Tit kaups óskast góö 5 herb. íbúð, um 130—150 fm hæð, sem væri með sérinn- gangi og sérhitaveitu í borgini. Mikil útborgun. Þarf ekki að losna fyrr en eftir 1 ár. Höfum kaupendur að nýtízku 6—8 herb. einbýlis- húsum, raöhúsum og 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ítoúðum í borginni. Sérstaklega er óskað eftir 4ra, 5 og 6 herb. sérhæð- um. Miklar útborganir. KOMIÐOC SKOÐIÐ Sjón er sögii ríkari Nfja fasteignasalan Snml 2430*0 Utan sVrifstofutima 18546. Húseignir til sölu 3ja berbergja íbúð á 1. hæð með sérhitav. á 1.050.000,00. Laus til íbúðar, 4ra berbergja íbúð meö bílskúr í skiptum fyrir minni. 2ja herbergja íbúð með öllu sér. Rarmveíg Þorsleinsd., hrL mólafiutningsskiifstofa Sigurjón Srgurbjðmsson fasteignaviSskipti Laufésv. 2. Sími 19960 - 13243 fASTEIGRASALA SKOLAVðfifiOSTtS 12 SÍIiAR 24647 & 25550 i Kópavogi séríbúð við Grænutungu í tví- býlishúsi. Ibúðin er á jarðhæð 3ja—4ra berb. í nýtegu stein- húsi. Sérhíti, sérinngangur. Húseign Húseign við Hlíðarveg, 6—7 herb., steinhús, vönduð eign, malbikuð gata, bilskúrsréttur, girt og ræktuð lóð. # Breiðholti raðhús, 6 herb., ínnb. bílskúr. Þorsteinn Júlíusson hrl. Heigi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. 9 -- 11928 - 24534 # Fossvogi er 2ja herbergja jarðhæð til sölu. (búðin er mjög vönduð, harðvið- arinnréttingar, frágengin lóð. Aðstaða fyrir þvottavél á baöi. Útb. 900 þús. — 1 millj. Við Skólabraut Seftjarnamesi er 4ra—5 herb. jarðhæð til sölu. Parkett á stof- um. Allar innréttingar nýjar. Sér- inngangur, sérhitaveita og sér- þvottahús. Útb. 1500 þús. Við Hraunbœ er 4ra—5 herbergja íbúð, auk íbúðarherbergis i kjallara til sölu. Harðviðarinnréttingar, aðstaða fyrir þvottavél á baði. Getur losnað mjög fljótlega. Útb. 1500 þús. 4MAH1JI1HP V0NARSTR4TI 12 sfmar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson EIGMASALAM REYKJAVIK 19540 19193 2/o herbergja íbúð á 2. hæð við Hraunbæ í skiptum fyrir 3ja—4ra herbergja íbúð í Árbæjarhverfi. Getur borg- að miffigjöf í peningutn. 3/o herbergja íbúð á 2. hæð við Grettisgötu. Allt í góðu standi, teppi á góíf- um, góð áhvílantíi lán. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Bergstaða- stræti. íbúðin öfl í góðu stantíi, sérhiti, tvöfalt gler. fbúðir í smíðum Á góðum stað í Kópavogi höf- um við til sölu 3ja herbergja íbúðir, sem seljast fokheldar, með tvöföldu gleri í gluggum cg húsið frágengið utan. Fast verð, beöið eftir Húsnæðismáfaláni. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Ingólfsstræti 9. sími 19540 og 19191 Raðhús i smíðum Fokheh raðhús ta sölu, helzt i skiptum fynr 3—4 herb. íbúð. Upplýsingar í síma 34831 mitfi kl. 7 og 10 í kvöW og annað kvöld. VEIÐIMENN Vorganga stórlaxsins er nú í hámarki. Síð- ustu forvöð að afla sér veiðilejfa í Norðurá og Grímsá, næstu daga, áður en tími er- Iendra veiðimanna hefst. Bjóðum einnig á mjög hagstæðu verði tveggja stanga veiði í Munaðamesi við Norðurá, þar sem veiddust um 300 laxar í fyrrasumar. Ennfremur stendur til boða silungsveiði í Hólaá og Fullsæl, nærri Laugarvatni. Von á stórri, góðri bleikju. Verð veiðilcyfa kr. 450.— á dag. Við Hólaá verður, frá og með 1. júlí, hús, er rúmar allt að 12 manns. Við Fullsæl verður þá hús, sem rúmar 6 manns. í þessu verði er falið húsnæði í veiðihúsum félagsins við ámar. Tilvalíð fyrir fjölskyldur. Þá stendur til boða silungsveiði í Brúaá, verð kr. 300.— á dag. Skrifstofa íélagsins er að Háaleitisbraut 68, efri hæð, símar 19525 og 86050. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 2 — 7 e.h., nema um helgar. S.V.F.R. ivr m L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.