Morgunblaðið - 22.06.1972, Side 13

Morgunblaðið - 22.06.1972, Side 13
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNl 1972 13 Bíla- bata og verðbréfasalan v/ð Miklatorg símar 18677 og 75 Vorubílamarkaðurinn Bedford K.M. 70, 10 t, árg. '70, Bedford m. Leiland vél, 9 t, árg. '68, Scania Vabis 36 m. túrbínu, 7 t, árg. '66, Scania Vabis ’56, 8 t, árg. '63, M.-Benz 1418, árg. ’65, '66, '67, M.-Benz m. krana, 1413, 81, árg. ’66, M.-Benz 1313, 8 t, árg. ’68, Volvo F 85, 8 t, árg. ’66, Man 8156 m. framdrifi, árg. ’69, dráttarvél með vagni, Man 8156 m. framdrifi, árg. '68, Ford D 800, 8 t, árg. ’66 með Scania Vabis 12 t sturtum, Mack m. Leiland vél, 12—14 t, árg. ’52, m. drifi á öllum hjólum. VÖRUBÍLAMARKAÐURINN við Miklatorg, sími 18677 og 18675. Lokað frá 3.-24. júlí vegna sumarleyfa. Efnalaugin GYLLIR, Langholtsvegi 136. Tilboð óskast í Fiat 125 árg. ’71 og Dodge Dart árg. ’71 báðir skemmdir eftir áirekstur. Bifreiðarnar eru til sýnis á Lúkasverkstæð- inu Suðuirlandsbraut 10. Tilb. skulu berast Hagtryggingu h/f., fyrir 24. þ.m. HAGTRYGGING H/F., Suðurlandsbraut 10. ORLOF 1972 Undirrituð samtök vilja hár með vekja athygli á þvi, að samkvæmt lögum nr. 87/1971 um orlof, er lágmarksorlof fyrir þá, sem unnið hafa fullt orlofsár 22 virkir dagar árið 1972. Það skal tekið fram að laug- ardagar eru virkir dagar í þessu sambandi. Alþýðusamband fslands, Vinnuveitendasamband íslands, Vinnumálasamband samvinnufélaganna. Afgreiðslutími verzlunar- innur verður fyrst um sinn sem hér segir: Mánudaga til fimmtudaga kl. 9—18, föstudaga kl. 9—19. Lokað á laugardögum. OSTA OG SMJÖRBÚÐIN Snorrabraut 54. HVAR ER CATAN (fullkomin götukort af Reykjavík). Bílahandbók Reykiavikur Nýkomið Danskar TERYLENEBUXUR. — STAKIR JAKKAR. ÖDÝRAR BUXUR fyrirliggjandi frá kr. 600/— ANDRÉS, Aðalstræti 16. Clussic úrvuls bílubo'n SKODA EIGENDUR SÓLAÐIR NYLON-hjólbarðar til sölu á SKODA-bifreiðir, á mjög hagstæðu verði. | Full óbyrgð fekin á sóluninni. Sendum um allt land. ÁRMOLA 7 SfMI 30501 REYKJAVlK. GÚM NIÍVINNUSTOFANf SKIPHOLTI 35, REYKJAVlK, SlMI 31055 Er það peninganna virði? Dós af Classic bilabóni kostar meira en dósir helztu bónteg- unda keppinauta okkar, enda miklu stærri. En samt munuð þér telja mestu kjarakaupin í Classic eftir að þér hafið reynt það. Classic bílabón hefur tvo frá- bæra eiginleika: Það er mjög fijótlegt og auðvelt að bera það á og það gefur skinandi, glitr- andi gljáa, sem endist lengur en gljái af nokkru öðru bóni. Það er i föstu formi, þvi eng- inn vökvi getur rúmað það vax, sem þarf til þess að ná þess- um árangri. En Classic er samt gjörólikt öllum öðrum bónteg- undum í föstu formi. Hvernig Classic er öðruvísi Harðasta og endingarbezta vax, sem þekkt er, er unnið úr carnauba vax-pálmanum í Braziliu. Og það er dýrt. Það kann að vera ástæðan fyrir þvi að aðrir framleiðendur nota svo litið af þvi. Þeir nota parafin. Classic er þrungið carnauba- vaxi. Þegar þér opnið Classic dós- ina, þá veitið þér þvi strax eftir- tekt hve magnið er mikið og hve þétt bónið er. Það hefur ekki verið mýkt upp fyrirfram, þvi slíkt er raunar hlægilegt, vegna þess að mjúkt bón er mjúkt og hart bón er hart. Að mýkja bón fyrirfram eða þeyta það, bætir aðeins lofti i bónið og minnkar vaxmagnið i dós- inni. Um leið og Classic er borið á, eyðir sérstakt hreinsiefni, sem nefnt er diatoms (þetta efni fyrirfinnst í betri tegundum tannkrema), öllum blettum og óhreinindum af bíllakkinu. Það er svo auðvelt að bera Classic á að þér haidið fyrst í stað að það muni ekkert gagn gera. En þér komizt á aðra skoðun, þeg- ar þér berið saman bletti, sem búið er að bóna og þá staði, sem ekki hefur verið byrjað á. 1 Classic er blandað nákvæm- lega hæfilegu magni af dufti, sem notað er í fægilög fyrir silfur, og gefur efni þetta lakk- inu hinn spegilfagra og glitr- andi gljáa. Jafnframt fyllir carnauba-vaxið hinar örsmáu holur og sprungur í lakki bíls- ins og gefur öllu yfirborði hans sterka og fallega verndandi húð. Hve sterka? Camauba er næstum eins hart og gler, þér getið ekki rispað það með nðglum yðar. Bónið bílinn í sólskini Þér getið bónað með Classic ! sólskini, það koma engar rákir undan því né flekkir. Og |aað þarf ekki að nudda fast. Það þarf heCdur ekki að Ijúka við smáfleti í einu, það má bera á allan bílinn fyrst og síðan næg- ir að strjúka þurrt bónið af á auðveldan hátt. Efnin í bóninu gera það sem gera þarf, en ekki þér. Þeir, sem segja að það sé púl, að bóna bíl, hafa ekki notað Classic bílabón. Classic er drjúgt 500 gr dósin af Classic nægir til þess að bóna meðalstóran bfi 10—-15 sinnum. Má þvl með sanni sepia' að þeqar öllu er á botninn hvolft, þá sé Classic bónið í raun og veru ódýrt. ISLENZKUR LEIÐARVÍSIR FAANLEGUR. SlMI 15683.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.