Morgunblaðið - 22.06.1972, Page 20

Morgunblaðið - 22.06.1972, Page 20
/ 20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1972 Hálf önnur mill j. manna í Oddfellowreglunni Yfirmenn Oddfellowreglunnar víðs vegar um heim þinga í Rvík HKR á líMidi «jt nú haldið mót yfirrnanna Oddfedlowreg'hmnair víðs vegar urn heim. SMk tnót nrn ha-idin þriðja hvesrt ár og Sýnum og seljum í dug árg. ’68 Chevrolet Camaro 6 cyl., sjálfsk., hardtop, árg. ’71 Vauxhall Viva 1600, sjálfskiptur, árg. '71 Vauxhall Viva 1300, árg. ’67 Plymuth Valiant, 6 cyl., beinskiptur, árg. ’69 Mercedes-Benz 200 D með nýrri sjálfskiptingu. Höfum einnig til sölu nýrri Cortinur. Höfum kaupanda að Land-Rover •dísil og Ford Bronco. Aðstoðum yður við kaup, sölu og skipti á öllum gerðum bifreiða. BÍLASALAN Reykjavík varð fyrir Mftlinn nú vogna 75 ára afmælis Oddfell- owreglunnar Jiér á Sandi. Mingað oni komnir 24 íf uHtrúar frá þedm 17 löndum sem Oddfellowregl- am starfar í og vantar engan notna S-Ameríkubúa, Er hér rn.a. fulltrúi ásfraLsikra Oddfell- owa. Æðsti yfimiaður Oddfeil- owreglunnar í heiminum Bamda ríkjaimaðurinm J. Ray King er meðal geista hér og Iræddi Mbl. stuttlega við fiamn í gaar. Ray King kvað Miutverk þess- ara þinga æðstu mamna regliunn ar vera að auka á kynni Odd- feilowa ag raeða möguleika á nýjum og bættum s.tarfs.g'rund- velli. Hann kvaðst s'kipa æðsta embætti Oddfellowregiunnar um eins árs skeið og kwað emb- æt'tið svo umfamgsimikið að sá sem það skipaði hverju sinni hefðli ekki tíma til að simma öðr- um miálum það árið. Ray King kvað 1,5 miililjtán manna nú vera innan vébanda Oddfeilowregiunnar oig hún starfaði á öilum heiimssvæ'ðium nema Austantjaldslöndunuim. SiMAR ÐS/OÐ 19615 16065 BORGARTÚNI 1. Kjötbúð SuSurvers Opnunartímax kl. 8,30 — 18 mámidagar til fimmtudagar. Kl. 8,30 — 20 föstudagar, og kl. 8 — 12 laugardagar, KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Hamrahlíð, sími 35645. allar byggingavörur á einum stað Breyttir lokiinartímar um helgar til 1. sept. Lokað á laugardögum. Opið aðra virka daga frá kl. 8 f.h. til kl. 6 e.h., nema á föstudögum, þá er opið til kl. 7 e.h. byggingavöruverzlun ^<7 KÓPAVOGS SÍMI 41010 Hann 'kvað Odldfeiiowa ávallt hiafa sta.rfað að. tja’dabaki ag þvi gerðu næsta fáir sér grein fyrir gildi þess að starfa í regl- unni. En mörig væru þau mann- . úðar- og menningarmálin sem Oddfellowar víðs vegar um heim hefðu lagt lið eða hrint i framkvœmd. Hann kvað bandariska Odd- fel'.owta stolita yfir núverandi við fan.gsefnum símum. Aðalverkefn ið væri barátta gegn blindu og að ti'lraunir til að veita blind- um sýn. Stofnaður var 750 þús. doliara sjóðiur og vöxtum hans varið til að kosta starf frægs sérfræðinigs við John. Hopikins háskóiann. Hlann vinnur stöðluigt að rannsúfonfum á mannsaufganu og ráðwm tiíl úrbóta á augnsjúk- dómmm. Þá naut ég þess, sagði King, að afhenda í febrúar sl. fyrir hönd Oddfelowa Saskadhe wan hóskölanium í Kanad'a nýtf „Laser"- geislalæfcnmgataeíki, sem læknar marga augnsjúlkdóma án uppskurðar og árn sársauka fytrir sjúklingana. I>á hafa bandarísikir Oddfell- owar hafið barátbu gegn eitur- lyfjum. Er sú barátta skipulöigð í s’kóium víðis vegar um Banda- rikán og nær allt til 7 ára bama. Unga fóJikið vínnur mikað að þeseu sjálft en Oddlfellowregian styöur starfið og skipuCeggur. Víðtadkt Oddfeliowistarf er meðad bandarískra unglimga og nær allt niður að 10 ára aldri. Skipulagðar eru t.d. kynnisferð- ir til Sameinuðu þjóðamna. Fara átta hópair ungs fóiks árlega til vikudválair þar á vegum Odidifell owa og fá almenmar upplýsing- ar um starf S.Þ. og um allt er hver eiinstakur vill nánar vita. Ray King kvaðist hafa kymnzt þeim verkefmum sem ísl. Odd- Magmis Brynjólfsson og Ray Kiing. fellowar hefðu unnið að og sagði að þeir mættu vera stoftir af verkum sínum. Hann kvað að- stöðiu Ssl. Oddfeliowa taika fram aðstöðu í mörgum öðrum lönd- um og hér væri stór hópur manna sem fórnaði mifc’.u fyrir Odidifellowstarfið oig hefðd náð miklium og góðúm árangri. Þetta væru menn sem ynnu í þágu þjóðlfiélagsiins. Ray King lagði áiherzlu á nauðsyn þess að hinir eldri sinn.tu æskiunni. Það er afligengt að hinir eldri hlusti ek'ki á yngra fólkið, en slílkt er nauð- syn ef takast á að leiða það á nóttar brautir. Umga fóilkið í dag hugsar alCt öðiru visi en við eldra fólkið gerðum á svipuðum a’dri. Tímarnir eru gerbreyttir. Fulltrúamir á Oddifellowþing- inu hafa ferðazt um, áJttu eftir- m'innilega heimsókn tifl forseta Islands o-g voru gestir borgar- stjórans í gær. Kvað Ray King þessa íslandisheimsókn mjög effcirminnileg'a. Héðan fer Ray King til Dan- merkur, Noregs, Svíiþjóðar og Sviss í emlbættiserindum regl- unnar áður en hann heldur heim. — Bróðir minn Framhald af bls. 4 mat og vistir og lækna sjúka, þar sem bróðirinm kinýr með tóma matarskál á dyr, og þar sem aliisnægtabanniið er annairs vegar hafsiiins og fátæka barndð hins vegar. Teiknimyndasamkeppni þessi leiddi glöggt í ljós meðvitumd fólkisins fyrir nieyðiraii í heimim- um og furðu djúpan skitnimg barnamma á því, hvermig við má bregðast. - THE OBSERVER Framhald af hls. 16 mætti búast við þvi af Tutsimönnum að þeir rækju útrýmingarstyrjöld gegn andstæðingum I símum tdl að trygigja eigið öryggi í f’raentíði.nni. Aðstaða þeirra hefur aldrei verið betri, þvi auk þess að hafa með hömdum ríkisstjóm og stjórn yfir hernum geta þeir (um tima a.m.k.) treyst á hjáip frá öflugum her Zaire, vegna þess að Mobutu hefur áhyggj ur af kongósku uppreisnarmönnun- u.m sem tóku þátt í byltirrgartilraun inni. Aðstaða Hutu-manna er mjög veik, því stjóm Rwanda er ekki mjög föst í sessi og hún hefur engan her sem teljandi er og getur því enga aðstoð veitt. Aðrir utanaðkomandi aðillar sem gætu hjálpað, eru ekki til. Eina von þeirra er að Einingar- samtök Afríkurikja grípi í taumana. En jafnvel þótt drápunum yrði hætt er framitíð Buipumdlis óviss, þar sem einum fimmta íbúanna finnst sér stöð ugt vera ógmað af meirihíutamum, og þessi fimmti hluti fer með völd. MINJAGRIPASALA OLYMPÍULEIKANNA EYMUNDSSONARHÚSINU Austurstræti 18 / HAFNARFIRÐI: Jón Mathiesen Strandgötu 4 DREGIÐ EFTIR 2 DAGA 2 gjlæsilegir vinningar í boði — Mercury Comet og Wagoneer. • Tryggið yður miða í tíma. • Skil á heimsendum miðum úti á landi óskast gerð til umboðsmanna. • Miðar seldir úr bifreiðunum í Austurstræti og við Laugaveg. • Skrifstofa happdrættisins að Laufásvegi 46. sími 17100, tekur á móti skilum. Andvirði miða sótt heim. Skrifstofan er opin til kl. 10 í kvöld. Landshappdrœtti Sjálfstœðisflokksins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.