Morgunblaðið - 22.06.1972, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNl 197?
Minning;
Sigrún Eiðsdóttir
t
Hermann Friðriksson,
trá Látrum í Aðalvík,
sem andaðist á Hjúkrunar-
heimilinu Sólvangi 15. þ. m.,
verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 23.
júní kl. 10,30.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð við andlát og jarðarför
systur minnar,
Margrétar R.
Kristjánsdóttur,
frá Snóksdal.
Fyrir mína hönd og annarra
vandamanna.
Faedd 13. september 1933
Dáin 14. júní 1972
SÍÐASTLIÐIÐ haust var mér sá
vandi á höndum ásamt samstarfs
fólki mínu að ráða starfslið að
nýju dagheimili Styrktarfélags
vamgefinna, Bjarkarási við
Stjömugróf.
Meðal þeirra er þar sóttu um
vinnu var ung kona, prúð og yf
irlætislaus í framkomu, svip-
hrein og festuleg — Sigrún Eiðs-
dóttir.
í upphafi var það ekki ætlun
hennar að taka að sér íþrótta-
kennslu við heimilið, þvi að hún
taldi sig varla þeim vanda vaxna.
En svo varð þó úr fyrir áeggj-
an okkar. Fór hún þá strax að
búa sig undir starfið af þeirri al
úð og samvizkusemi sem henni
var meðfædd. Ókunnugir gera
sér sjáifsagt ekki ljóst, hvað tor-
velt getur verið að kenna andlega
t
Maðurinn minn, faðir og
tengdafaðir,
Magnús Ingberg Gíslason,
Akbraut, Holtum, Kangár-
vallasýslu,
sem lézt af slysförum 12. júní
verður jarðsunginn frá Mar-
teinstungukirkju í Holtum
laugardaginn 24. júní kl. 2
síðdegis.
Katrín S. Jónsdóttir,
börn og tewgdabörn.
og líkamlega fötluðu fólki, sem
komið er til fultorðinsára án þess
að hafa notið nokkurrar þjálfun
ar. En þetta var sá vandi er Sig
rún tókst á hendur og leysti með
þeim ágætum að fágætt má telj
ast.
Verður vandfyllt skarðið henn
ar i Bjarkarási.
Vistfólkið, samstarfsfólkið og
við í heimilisstjórninni kveðjum
ham;a með þakklæti og söknuði og
sendum eiginmanni hennar og
böirnunum þremur hlýjar sam-
úðarkveðjur.
Sigríður Ingimarsdóttir.
Sár söknuður fyllir huigi okk-
ar allra, samstaxfsfólks og nem-
enda Sigrúnar i Bjarkarási.
Samstarfstiminn var ekki lang
ur, einn vetur. En nógu langur
til þess að hinir frábæru hæfileik
ar Sigrúnar til þess að umgang-
ast og kenna vangefnu fólki,
komu í ljós.
Þegar ný stofniun, nýtt heimili
sem Bjarkarás, hefur starflsemi
sína, er ljóst að val góðs kennara
og starfsliðs er mikilvægt til þess
að móta farsælan og góðan heim
t
Þakka innilega samúð og hlýj-
ar kveðjur við andlát og útför
Ingibjargar Ingvarsdóttur,
frá Kvoslæk.
F. h. systkina og annarra
vandamanna.
Ingvar Ingvarsson.
Vandamenn.
Bergjón Kristjánsson.
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
SAMÚEL KRISTBJARNARSON,
rafvirkjameistari,
andaðist i Landakotsspítalanum 21. þessa mánaðar.
Svava Sigurðardóttir,
böm, tengdabörn og barnaböm.
Útför þeirra hjóna
LILJU JÓNSDÓTTUR og KJARTANS LÁRUSSONAR,
bókara. Hjarðarhaga 62,
fer fram næstkomandi laugardag, 24. júní, frá Fossvogskirkju
klukkan 10.30.
Blóm afþökkuð en bent á líknarsamtök svo sem Hringinn
í Hafnarfirði.
Vandamenn.
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
MARÍA JÓNSDÓTTIR,
Forsæti Vestur-Landeyjum,
verður jarðsungin frá Akureyjarkirkju laugardaginn 24. júní n.k.
kl. 2 e.h. — Sætaferðir frá Umferðarmiðsíöðinni kl. 11,30.
Böm, tengdabörn, barnaböm og barnabarnabörn.
t
Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
RANNVEIGAR JÓNSDÓTTUR.
Búðarstíg, Eyrarbakka,
verður gerð frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 24. júni, kl. 2 e. h.
Guðrún Bjamfinnsdóttir, Jón V. Ólafsson,
Sverrir Bjamfinnsson, Guðlaug Böðvarsdóttir,
Hjalti Bjamfinnsson, Auður Böðvarsdóttir
og bamabörn.
t
Útför
HALLDÓRS SIGURÐSSONAR,
Þrastargötu 9,
fer fram frá Neskirkju föstudaginn 23. júní kl. 13,30.
Fyrir hönd Jósefínu Egilsdóttur og vandamanna
Knattspymufélagið Þróttur.
t
t
Sonur minn,
GUÐLAUGUR BJÖRNSSON,
sem andaðist að heimili sínu 16. þ. m., verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju föstudaginn 23. júní kl. 3 e. h.
Þeim, sem vilja minnast hins látna, er vinsamlega bent á
fiknarstofnanir.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Sigurborg Gísladóttir.
t
Hjartans þakkir til atlra er sýndu okkur samúð og vináttu
við andlát og jarðarför
GUNNHILDAR ANDRÉSDÓTTUR,
Öldustíg 10, Sauðárkróki.
Gunnhildur Magnúsdóttir, Svafar Helgason,
Hildur Svafarsdóttir, Jón Þór Ólafsson,
Ólöf Svafarsdóttir, Wilhelrrt Wessman.
t
Hjartans þakklæti færum við öllum er sýndu okkar samúð
og vináttu við andlát og útför konunnar minnar og móður,
SIGRlÐAR JÚLÍÖNU HREIÐARSDÓTTUR
Magnús Guðmundsson,
Sigurður Karl Magnússon.
Hugheilar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför
JÚLlUSAR SIGURÐSSONAR.
Áslaug Erlendsdóttir,
börn, tengdaböm og barnabörn.
t
Innilegar þakkir fyrir samúð og vinsemd við andlát og útför
systur okkar,
KATRÍNAR MAGNÚSDÓTTUR.
Sigríður Magnúsdóttir, Steinunn Magnúsdóttir,
Ragnheiður Magnúsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir.
t Okkar innilegustu þakkir færum við ættingjum og vinum
sem sýndu okkur samúð við andlát og útför föður og tengda-
föður okkar
ÞORGEIRS SIGURÐSSONAR
frá Forsæti.
Sérstakar þakkir eru færðar læknum og öðru starfsfólki á
St. Jósepsspítala Hafnarfirði fyrir góða hjúkrun og umönnun.
Guð blessi ykkur öll.
Markús Þorgeirsson, Rakel Magnúsdóttir,
Jóhanna Þorgeirsdóttir, Jóhannes Einarsson,
Alda Þorgeirsdóttir, Vilhjálmur Sveinsson,
Gestheiður Þorgeirsdóttir, Jón Gislason,
Ingibjörg Þorgeirsdóttir, Þórir Óskarsson,
Edda Þorgeirsdóttir, Karl Ingvarsson.
ilisbrag og starfsgrundvöll í
byrjun.
Alúð og samvizkusemi Sigrún
ar ásamt hlýlegri framkomu henn
ar gagnvart öllum, var einmitt
einn þátturinn til þess að móta
góðan heimilisbrag. Kennsliuigrein
hennar, lei'kfimi og dans var
flestu vistfólki okkar algjör nýj
ung og ekki liaust við kvíða og
hræðslu í byrjun.
Þegar á veturinn leið var ein
mitt þessi kennslu'grein orðin
þeim flestium sú vinsælasta. Sýn
irtg sú sem þau höfðu í leikfimi,
nú í vor, sýndi svo glögglega
þessa góðu kennsluhæfileika
hennar.
Nemendur hennar hér sakna
hemniar mikiis og við öll sem
kynntumst henni, vitum að
skarð hennar vexður vandfyltt. ^
Vistfólkið og samstarfsfólkið í
Bj arkarási sendir eiginmanni
hennar og börnium okkar innileg
ustu samúðaxkveðjur.
Gréta Bachmann.
AÐ kvöldi móðvi'kudags, hinn
14. júni sl. famnst mér að mér
sækja eihhvers konar óhugnað-
ur, eða öllu heldur óskýranlegt
ömiurleika hiugarástand.
1 hádegisfréttum útvarpsins
daginn efitir heyrða ég frá því
skýrt að æskuvinkona mln og
skól asyst.ir Sigcún Eiðsdóttir
hefðd látið ldfið í umferðanslysi
kvöldið áðiuir.
Það er erfitt að trúa þvd að
svo ung, gáfuð og góð kona sé
hrifin svo miskunnarlaust og
skyndilega burt mitt í lífshlut-
verki sínu frá eiginmanni og
þremiur ungumn börnum.
Sigrún var fædd 13. sept. 1933,
en foreldirar hennar bjuggu í
Hörgsholti í Miklaholitshreppi á
Snæfeilsnesi.
Leiðir okkar lágu fyrst sam-
an i Reykholtsskói a í Borgar-
firðd, þar sem við stundiuðium
samtímis náim í þrjá vetur. Með
okkuir tókst fljótlega mjög góð
vinátta sem hélzt æ síðan. Hún
var hinn glaði, góðd og græsku-
lausi félagd.
Sigrún hafði hlotið i vöggu-
gjiöf óvenju fjölhæfar gáfur.
Mér fininst er ég nú hugleiði
hennar helztu eiginleika að hún
hefði verið hsef til að tileinka
sér nær því hvaða starf sem
væri.
Hún stundaði bóklegt nám
með mjög góðum árangiri og vair
þar öllum námsgreinum gert
jafn'hátt undir hötfði.
Músik og söngur var henni
mjög að skapi, enda held ég að
þeiir hafi verið fáir skóladagarn-
ir okkar í Reykholti að Sigrún
ekki gripi í gítarinn sinn og tek-
ið væri lagið með henini. Var þá
oft glatt á hjalla.
Handavinna hvers konar var
henni leikur einn, og var hún
þá oift frumileg og hugmyndarik.
Hún sótti smíðatima tvo fynri
veturna og stóð skólatoræðrum
sinum síður en svo að baki við
smíiðarnar.
Elnn eru ekiki aldir heninar
göðu haafileikar taldiir. Teilkn-
ingu og skrautritun hafði hún
gjarnan sér til diundiurs í frítim-
um og hygig ég að hún hefði getf-
að komázt liangt á því sviði.
Að síðustu vil ég svo g'eta um
það áhiuigamál hennar sem hún
kaus að sérhætfia siig í, en það
voru íþróttfir, þar skaraði hún
fram úir.
Að loknu mámi í Reykholts-
Frainhald á bls. 31