Morgunblaðið - 22.06.1972, Síða 23

Morgunblaðið - 22.06.1972, Síða 23
MORGUNBL.AfJIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1972 23 Jóna Dósótheusar- dóttir — Minning F. 25/S 1879. D. 5/3 1972. ÞAÐ var fyrir 60 árum, a3 sá, er þetta ritar, sá í fyrsta sinu kontu þá, er hér verður mlrmzt. Konan er frú Jóna Dósótheusar- dóttir, húsfrú á Keidu í Mjóa- firði í Reykjarfjarðarhreppi í N-Is. Hún vakti strax athygli imina fyrir gáfulegt svipmót og prúða framkomu. Einhvem ávæning hafði ég heyrt af þvi, að þessi kona œtti merkar og stórar ættir að baki. Ég fór því é stúfana og mér gafst að finna föðurætt hennar í Sýsiumanna- œvum, sem er á þessa leið: Jón Magnússon (bróðir Árna Magnússonar) 1662—1738. Faðir: Séra Magnús var prest- ur á Kvennabrekku 1658, gerðist lögsagnari í Daiasýslu 1681. Hann var sonur séra Jóns á Kvennabrekku, Ormssonar í Fremri-Gufudal, Jónssonar prests í Gufudal Þorleifssonar í Þykkvaskógi, Móðir: Guðrún, dóttir séra Ketils I Hvamani í Hvammssveit 1638. Þá Jón var I skóla, áttl hann bam með Katrinu Snorra- dóttur f. 1683, hét Snorri, var há- iærður f. 1711. Heyrari við Hóla- stoóia í átta ár, síðain prófastur að HelgafeUi. Séra Snorri átti Kristínu f. 1713 (d. 1752), dóttur séra Þorláiks á Mitolabæ Ölafs- sonar s, st Jónssonar. Böm: a) Séra Gunnlaugur á Helgafelli 1755 d. hjá syni sínium á Kirkjubóli í Laugadal 1796 83 ára að aldri, vel lærður, átti Ingi- björgu dóttur séra GísLa á Kvennabrekku. Hún var orðlögð fyrir liærdóm í ýmsum tungu- málum. Þeirra böm: aa) Séra Gísli varð fyrst kapelán hjá föSiur sin- um. Fékk Kirkju-ból í Laugadai 1783, kvæntist etoki, dó bam- laus. bb) Ólöf, átti fyrst launböm. Giftist Guðmundi á Þingvöll- um. dd) Katrín, gáfu- og fróðleiks- stúika mikil. Átti tvö launböm. 1 Þeirra annað: Dósótheus. Hún dó að því þriðja. Faðir Dósó- theusar, launsonar Katrinar var Helgi Hafliðason, Guðmundsson- ar af ætt Stefáns sterka í Lág. Dósótheus bjó á Fremri-Bakka i Laugadal, dó í Gervidal 1851 84 ára. Hans sonur Tímótheus í Gervidal. Átti Þórunni Hákonar- dóttur. Þeirra börn: b) Dósótheus, Benedíkt, Málfríður, Steinunn, Vigfús. Þá er komið að Jónu Dósótheusardóttur í Sveinhús- um i Reykjanfjarðarhreppi. For- eldrar hennar voru Jónína Jó- hannesdóttir og Dósótheus Timótheusson í Gervidal i Naut- eyrarthreppi. Til Skálavikur í Mjóafirði í Reykjarfjarðarhreppi flyzt Jóna 1908, er hún opinber- ar trúlofun sína með HaUdóri Gunnarssiyni hreppstjóra í Reykjarfjarðarhreppi, en að Keldu í Mjóafirði flyzt hún með unnusta sinum Halidóri 1912. Þar er hún húsmóðir í 26 ár til árs- ins 1938 eða þar til Halldór Gunnarsson deyr. Flyzt 'þá til Reykjarfjarðar og dvelur þar þangað til hún fer á Sjúkrahús Isafjarðar og deyr þar 5. 3. 1972. Hún var svo jarðsett í Vatns- firði 14. dag marzmánaðar 1972. Jóna hafði náð nær 93 ára aldri er hún lézt. Jóna heitin var fríðleikskona, með ljósblá gáfuleg tindrandi augu, broshýrt andlit, sem blasti við manni, er fundi manns bar saman við hana, og ef skáldskap bar á góma í hennar áheym (eintoum þó bundið mál) kom enginn að tómum kofumum hjá Jónu heitinni, enda sjáif prýði- lega hagmælt, og vlsurnar henn- ar Jónu voru alltaf svo fallegar. Jóna heitin hafði ung gengið í Kvennaskólann í Reykjavík, fékkst við barnakennslu um skeið í heimasveit sinni, áður en hún heitbatzt Halldóri hrepp- stjóra í Skálavík. Jóna hafði svo fallega rithönd, að allir dáðust að, er sáu. Yfinhöfuð var Jóna heitin skarpgáfuð kona, sem átti ekki marga sína Mka í þeim efnum. Það var ævintýri. iikast að koma að Keldu á þeim árum, er þau Jóna og Halldór réðu húsum þar. Maður gat gleymt tímanum alveg og hlustað hug- fanginn á Ijóðalestur húsmóð- urinnar og orgelspil húsbóndans og léttu kimnisögumar, setn hann sagði svo fallega frá. Það er ekki hægt að ijúka svo þessum brotabrotum um Jónu sálugu Dósótheusardóttur, að Halldórs bónda hennar sé ekki minnzt að einhverju meira en gert hefir verið hér að framan. Halldór var fæddur 27. 6. 1868 að Skálavík í Mjóafirði, en dá- inn 10. 4. 1938 að Keldu, sonur Gunnars Halldórssonar, óðals- bónda í Skáiavík í Mjóafirði í Reykjarfjarðarhreppi (f. 18. 10. Framhald á bls. 31 Júlíus Sigi skipstjóri - EINN af þeim mönnum sem settiu svip á bæjaríifið í Hafnarfirði er horfinn. Július Sigurðsson skipstjóri, Austurgötu ’ 37, andaðist að morgni föstudags 9. júni. Hann var fæddur að Pálsbæ í Leirársveit 9. júlí 1905, en 1909 fiuttu foreldrar hans, sem voru Sigurður Þórólfsson og Ingibjörg Jónsdóttir til Viðeyjar, þar stem þau bjiuggu í 15 ár. Snemnta hneigðist hiugur hans að sjónum og ungur byrjaði hann að ferja fólk og vörur miili iands og eyj- ar. Til Hafnarfjarðar fluttist hann með foreldrum sínum 1924 og þá hófst starfsferill hans á togurum, sem stóð í 40 ár samfleytt, fyrst sem háseti en 1933 brautskráðist hann frá Stýrimannaskólanum i Reykjavík og upp frá því var hann ýmist stýrimaður eða skip stjóri. Lengst af á togaranum J únlí, en einnig öðrum skipum svo sem Guðmundi júni frá Flateyri, jrðsson - Minning Röðli, Gylfa og Maií svo nokkur séu nefnd. Árið 1934 kvæntist Júlíiuis eftir liflandi konu sinni Áslaiugu Er- lendsdóttur frá Seyðisfirði. — Fyrstu búskaparárin bjiúggu þau á Urðarstíg 2, en síðair eiignuðust þau húsið Austurgötu 37 þar sem heimili þeirar var síðain. Þau hjón eignuðust þrjú börn, Sigurð, Ingibjörgu og Eriiu auk stjúpdóttur JúMusar, Ástu. Hin síðari árin, einkum eftir að hann kom í land, var JúMus virk ur þátttakaindi í bæj armálum af þeirri eimurð sem honum vair töm, eintoum þeim málum er lutu að útgerð og skipakaupum til bæjarins, en einnig voru væntan legar hitaveituframkvæmdir bæj arins homum mitoið áhuigamál. Eftir að Júlus hætti sjósókn urn 1965 vann hann lengst af á metagerðarverkstæðinu Hringnót ein starfaði einnlig nm nökkurt skeið í gjáldskýlinu á Reykjanes veigi. Af rúmlega áratuigar viðkynn- ingu við Júlíuis er mér minniis- stæðcist rólyndi hans og skap- flesta stamflara óvenju sterkium áhiuigia á öllu því sem harm tó’k sér fyrir hendur. Hann var hróto ur aills fagnaðar í kunningjiaihópi, en ávallt hógvær og lítillátur. Að leiðarlokum kæri temgdai- faðir, sendi ég þér hinztu kveðju með þöfck fyrir þau ár sem leið ir okkar lágu saman. Baldvin Einarsson. Pétur Gudjónsson; Brezka landhelgin og íslendingar Nú, þegar aðeins eru eftir niolkkrar viikur til 1. sept. er rétt að staldra aðeins við og gera sér grein fyrir stöðunni í landhelg- iisdeilunni við Breta og Þjóð- verja. Staða Islendinga hefur aJldrei verið sterkari. Heimsálit- ið gemgur dagiega meir og meir í þá átt að strandrikið eigi rétt til landgrunnsins aMs og einka- rétt til fiskveiða undan strönd- um Sínum. Skv. ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um aðferð til að enda miMirífcjasamniinga, sem ekki er að finna í tímalengdarákvæði, skullu slikir samningar verða 12 mámaðá samnimigar. Bslenzlka ríto isstjórnin sagði samningnum við Breta ag Þjóðverja upp með árs ifyrirvara, svo hinn 20. ágúst næstkamandi er enginn landhelg issamningur í gi’ldi milíli Breta, Þjóðverja og íslendinga. Ef Bretar ætla sarmt ekki að sætta sig við þessa nýju stöðu og krefjast umsagnar Alþjóða- dlómstóllsins í Haag, þá eru þeir að biðja AJiþjöðádóenstár.mm, sem er sboifnun Sameinuðu þjóðanna um að réttlæta með dómi gildi samnings, sem stórþjóð neyðir smáþjóð til að undirrita með vopnavaldi. Við getum ímyndað aktour hivort mtagiuilegt sé fyrir stafniun Samieimuðu þjlóðamna að verða við Siíkri beiðni, það er árið 1972. Bretar geta ekki vegna lítilla eigirahagsmuna sinna teflt i hættu stöðu alira Atlantslhafsþjóðanraa í Norður- Atlantshafinu með aðgerðum sín mim, sérsta'WIeiga ekki þar sem þjóðarhagsmunir Breta fara sam an við hagsmuni annarra Atl- aratshafsþjóða í varraarmálum Norður-Atlantsihafsms þar sem íslaind er mikilvægaisti hilekkur- inra, en það sem um er tefit eru hagsmunir mjög lítils hóps manma í nakkrum útigerðarbæj- um. Spurninigin er hvort brezka ríkisstjórnin lætur þennan litUa hóp manna ráða gerðum sínum, secn ganga miundiu í miót hiags- munum ailra NATO-iþjóðanna. Vailkostiuriinn hiér er, á að taka á- hættuma á missi varnaraðlstöðiu að verðmæiti þúsunda miiljóna BandaritojadoMara til vemdar fiskvei'ðum að magni um 200.000 tonn, sem hægt er að kaupa á alþjóðlegum martoaði fyrir 35 til 40 milljónir dallara? Hér er raunverulega ekkert um að veljla, þvií vailið er svo sjálfsagt. Hvað er þá sem þarf að gera? Hætt er við að aðgerðir íslend- inga hafi snög,g versnandi áhrif á afkamiu breztou ísiandBúitgerð- arinnar. Vandamállið er í raun og veru ektoi þjóðhagsvandamáll Breta eins og það er fyrir íslendinga heldur vandamál fyrir örlítinn hóp in.nan brezlku þjióðarinnar. Er til fær leið fyrir íslenzikiu og breZku ríikisstjórnina að koma í veg fyrir mjög versnandi af- komtu brezku íslstndsútgerðar- innar. Svo sanmarlega. Em aldrel, ef amnar aðilinm heim'tar að hinn fórni öllu í tilslökunum, en er ekki ti'lbúinn að fórna neinu sjálfur til lausnar vand- araum. FisfcvieiðMandlheligi er ein- göragu ein teigiumd landlhelgi, líka er til toUalandlhe'.gi, styrkja- og fyrirgreiðsluilandhölgi svo nokk uð sé nefnt. Styrkja- og tol'lalandheHgi Breta og Þjóðverja er búin að hafa margfalt meiri vandræði í för með sér fyrir aflkomu íslenzkrar útgerðar, helldur en útfærsla íslendinga á sinni fisk veiðilandhelgi í 4 milur og síðan í 12 mílur hefur haft fyrir enska og þýzka úthafsútgerð. Enska og þýzka úthafsútgerðin hefur ein haft sérstöðu innan tollaland- helgi viðkomandi landa, og sú hin sama útgerð hefur notið al- gerrar sérstöðu innan styrtoja- landhelgi sinnar. Engar stað- reyndir sem þessar hafa haft eins skaðvænlleg áihrif fyrir af- komu íslendinga og valdið þeim eins miklu fjárhagslegu tjóni ag útfærsla á þessum landhelguim. 1 framkvæmd hefur þetta beint orsakað að eðliiegt markaðsverð á fi.ski ag fiisikafuirðum hefur ektoi fengið að þróast ag rílkj- andi verð hefur verið gerviverð, sem ekki er byggt á eðlileguim framleiðslukostnaði vegna tolla, styrkja og annarrar fyrir- greiðlslu í Þýzkalandi ag Bret- landi. íslenzkar flskaifurðir eru keyptar í þessum löndum þar af leiðandi á mitolu lægra verði en eðliiegt er ag þeir fjiármunir, sem heim koama miklu minni en skyldi, sem orsakar einflaldlega mun verri lífstojör á ísslandi en eðlilegt væri. Hafa þessar þjóð- ir nokkurn tirna talið sér skylt að tilkynna og Iiafa samráð við íslendinga, þegar þær voru að gera aðgerðir, sem beint höfðu álirif á lifsafkonui fslendinga? Nei, ekfei eirau siiiini. En það sem verra er, að því að ég bezt veit hefur ekki verið um að ræða harðar mótaðgerðir islenzkra stjórnvalda fram að þessu til að koma i veg fyrir að aðgerðir er- lendra ríkisstjórna yllu mjög versnandi lífskjörum á Islandi. Útfærsla breztou og þýzku rito isstjórnanna á viðs'kiptaland- helgum sínum er búin að kosta ítílendinga ótaldar þúsundir milljóna króna á liðnum árum ag geirir enn i dag. Bretar ag Þjóðverjar verða að skilja að eins og þeir færa út sínar við- skiptaland'helgar einhliða og or- satoa með því versnandi lífskjör á Islandi færa ís'lendingar út fiskveiðilandhelgi síina einhiiða ag arsaka með því versnaaidi lúfls kjör í útgerðarbæjum Þýzka- lands og Bretlands. Bretar og Þjóðverjar hafa gefið fordæmið, og það er hægur eftirleikurinn. Elf reyna á að finna lausn á vandanum verður að viðurkenna sfcilyrðisílaust þá grundvallarfor sendu að eins og Bretar og Þjóð verjar ráða einir sínum við- skiptaiandheigum ráði Isllending ar einir sinni fiskveiðilandhelgi. Ef um tímabundnar tilhliðranir verði að ræðá í íis'lenzkri fisk- veiðilandhellgi verði um tilsvar- andi tilhliðranir að ræða í brezkri og þýzkri viðskiptaland- helgi. Einfaldari og sanngjarn- ari getur þessi samningsgrund- völllur ekki verið. Þá væri einnig rétt að metið væri upp það tjón, er íslendirag ar hafa orðið fyrir vegna ein- hliða aðgerða Breta og Þjóð- verja gagnvart Islendingum í sinni viðskiptalandhelgi og það bætt. En að íslendingar veiti til hliðranir í sinni fiskveiðiland- helgi og hinir ekki neitt, kemur að sjálfsögðu ekki til mála.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.