Morgunblaðið - 22.06.1972, Side 25

Morgunblaðið - 22.06.1972, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNl 1972 25 BREYTTÍR LC::™:AETl! TIL L SEPTEMZER HELGAR Dr. Johnson sagði eitt sim\ er hann var að tala við leiðin- legan og þreytandi mann: — Þessi maðua: virðist aðeins hafia eina hugmynd o>g hún er röng. Maður nokkur kynnti eitt sinn bróður sinn fyrir dr. John- son. Maðurinn vildi gjarnan vekja eftirtekt doktorsins á bróður síntum og sagði: — Þegar þið hafði verið sam- an um tíma, munuð þér finna, dr. Johnson, að bróðir minn er mjög skemmtilegur maður. — Góði minn, sagði Johnson — ég get beðið. Þegar Benjamin Franklin var staddur í París bauð bók- menntafélag þar í borg honum að vera viðstöddum, þar sem iesnir voru kaflar úr ýmsum ritum. Franklin skildi ekki mikið í frönsku, en þar eð hann viidi koma fram sem menntamaður, klappaði hann ailtaf þegar sessunaiutur hans, kona ein, klappaði. Þegar lestr- inium var lokið sagði ungur son ur hans við hann: — Pabbi, af hverju klappaðir þú ailbaf meira en nokkur þeg ar þelr voru að hrósu þér? Lokað á laugardöígum. Opið föstudaga, fyrst um sinn til kl. 7 e.h. Opið mánudagsmorgna. Gimli, Laugavegi 1. Gmnd, Klapparstig 31. Vogue, Háaleitisbraut. Vogue, Laugavegi 11, Vogue, Skólavöröustíg 12. laugarda::lc::un Þegar Hugh Latimer og Rid- ley, enskir trúboðar, voru leiddir að höggstokkmrm, sagði Latimer við Ridley: Leiktu miainninn, Ridley, við skulum á þassari stundu kveikja það ijós, guði til dýrðar, í Engíandi, sem aldrei mun verða slökkt. — Hvað hafði mest áhrif á þig, spurði vinur Lincolns hann — þegar þú stóðst hjá Niagara fossunum og horfðir á þetta mesta vatnsfall heims? — Það sem undraði mig mest, sagði Lincoln með hægð, var hvaðan i ósköpurtium aiiit þetba vatn kemur. Eftirta'.dar mjólkurbúðir Mjólkursamsölunnar verða lokaðar á laugar- dögum fyrst um sinn frá og með næsta laugardegi: Álfheimum 2, Amarbakka 4, Brekkulæk 1, Laugarásvegi 1, Dunhaga 20, Grensásvegi 46, Háaleitisbraut 68, Rofabæ 9. MJÓLKURSAMSALAN. LAUGARDAGSLOKUN Vegna styttingar vinnuvikunnar og þar er orlofstímabil er hafið verða verzlanir vorar lokaðar á laugardögum fyrst um sinn frá og með næstkomandi laugardegi, Jafnframt breytist opnunartími á mánudögum og vei-ður framvegis eins og aðra daga vikunnar. *. stjörnu , JEANEDIXON lirúturinn, 21. mara — 19. apriL Samkeppuin veldur þér áhyggjum og óuæði. Þú mátt taka lífinu með dálítilli meiri ró nú en undanfarið. Nautið, 20. apríi — 20. mat. Nýir vinir virðast vera þér beinn ábati í »tarfi núna, en það breyt ist þó fljótt «s þá þannig að þér verður hollara að lo»a þig úr þeim viðjum. Tviburarnir, 21. maí — 20. júnf. Dagurinn er yfirleitt ó»köp hver»dag»leKur, og þér lítili hvati, en hú hefur betra af að halda út, og breyta heidur stefnunnt »iðar. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Tæknileg ráðgjof sýnir þér fram á fleiri hliðar en þú vissir um. Ef til vill ættir þú að reyna að safna kröftum. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. I»ú sérð senuilega einhverja veilu S fjármálunum. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Pað, sem þú ert viðkvæmastur fyrir, vekur einna mesta athygU. Vogin, 23. september — 22. október. Þótt þú sért félagslyndur verða afköst þfn engu merkari. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Tilfinningamálin skyggja talsvert á flest önnur mál, en það kem ur ekki að sök. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Við könnun kemur svo ótal margt í Ijós, sem nytsamt er. Steing-eitin, 22. desember — 19. janúar. Ef þú þarft að leysa eittlivert alvörumál, er það til bráðabirgða. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Fólk kann vel að meta vinnubrögð þín, en ekki hvíldir. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. mar^ Samhand þitt við annað fólk, heima og heiman er mjög gott. Verzlanir Halla Þórarins Hraunbæ 102, Vestur- götu 17 og Hverfisg. 39. Árbæjarkjör Rofabæ 9. Verzl. Breiðholtskjör Arnarbakka 4-6. Bústaðabúðin Hólmgarði 34. Verzl. Grensáskjör Grensásvegi 46. Verzl. Kostakjör Skipholti 37. LAUGARDAGSLOKUN Vegna styttingar vinnuvikunnar og þar er orlofstímabil er hafið verða verzlanir vorar lokaðar á laugardögum fyrst um sinn frá og méð næstkomandi laugardegi. Jafnframt breytist opnunartími á eins og aðra daga vikunnar. Matardeildin Hafnarstræti 5. Matardeildin Aðalstræti 9. Kjötbúð Vesturbæjar. Bræðraborgarstíg 43. Matarbúðin Laugavegi 42. Kjötbúðin Grettisgötu 64. Kjörbúðin Alfheimum 4. mánudögum og verður framvegis Kjörbúðin Laugarásvegi 1. Kjörbúðin Skólavörðustíg 22. Kjötbúðin Brekkulæk 1. Kjörbúðin Austurveri Háaleitisbraut 68. Kjörbúðin Laugavegi 116.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.