Morgunblaðið - 22.06.1972, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 22.06.1972, Qupperneq 27
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1972 27 Simi 50249, Ungfrú Doktor Sannsöguleg kvikmynd utn ©inn frægasta kvennjósnana, sem uppi hefur verið. Tekin í litum og með íslenzkum texta. Suzy Kendall, Kenneth More. Sýnd kl. 9. Sundnámskeið Nýtt sundnámskeið hefst mánudaginn 26. júní. — Inniritun í dag og á morgun kl. 1—7 e.h. í síma 15158. Jón Ingi Guðmundsson, sundkennari. GÖMLU DANSARNIR ohscam POLKA kvartett Söngvari Björn Þorgeirsson Víðfraeg amerísk (itmynd, æsi- spennandi og vel teiki-n. ISLENZKUR TEXTI SYNIR KÖTU ELDER Vtmt -.teiiir Martín John Wayne. Dean Martin. Martha Hyer. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. átÆJARBíi Sími 50184. Sigarvegorinn PRUk REUimRn joRnnE viinmnG -./s foreverybcdy! Víðfraeg bandarísk stórmynd í iitum og Panavision. Stórkostleg kvikmyndataka. Frábaer leikur, hrífandi mynd fyrir unga sem gamla. Leikstjóri: James Goldstone. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. LESIfl ORCLECR Bezta auglýsingablaðið Kappreiðar Sindra við Pétursey Laugardaginn 24. júní kl. 2 hefjast kapp- reiðar Sindra í Mýrdall og undiir Eyja- fjöllum. Dansleikur um kvöldið í Leikskálum í Vík — Hljómsveit Gissurar Geirssonar leikur Þjóðhátíð Vestmannaeyja Tilboð óskast í veitingasölu á Þjóðhátíð Vestmannaeyja, sem halda á dagana 4., 5. og 6. ágúst næstkomandi. Is, pylsur, sælgæti, öl og gosdrykkir og veitingar i veitingatjaldi. Hljómsveit óskast til að leika fyrir gömlu dönsunum á Þjóðhátíð Vestmannaeyja. Ennfremur hljómsveit til að leika fyrir nýju dönsunum. Skemmtikraftar óskast á Þjóðhátíð Vestmannaeyja til skemmtunar á kvölddagskrá þjóðhátíðardagana. Réttur er áskilinn til þess að taka hvaða tilboði sem er og hafna öllum. Tilboðum sé skilað fyrir 30. júní 1972 í Box 14, Vestmannaeyjum. IÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR, Vestmannaeyjum. ‘VonSeY VANDEX er steinsteypuþéttiefni, sem borið er á steinsteypu, gamla og nýja. VANDEX er notað á steinsteypt þök og kjallaraveggi undir vatnsborði og aðra staði sem mikið mæðijr á. VANDEX er fundið upp í Danmörku 1946 og notað um allan heim og á ísliandi frá 1966. Einkaumboð á íslandi: T SIGMA H/F., Bolholti 4, símar 38718—36411. RQENJLL Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. — Opið til kl. 11,30. — Sími 15327. Veitingahúsið Lækjjjarteig 2 Hljómsveitin ASAR leikur í nýja salnum í kvöld til kl. 11,30. BINGÓ - BINGÓ BINGÓ i Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 í kvöld. Vinningar að verðmæti 16 þúsund krónur. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. Stéttarfélag verkfræðinga Allsherjarathvæðagreiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla um heimild til boðunar vinnustöðvunar hófst að loknum félagsfundi í gær og heldur áfram í skrif- stofu félagsins Brautarholti 20, Reykjavík, til föstudags 23/6 1972 kl. 16.00. Reykjavík, 21/6 1972. Kjörstjóm Stéttarfélags verkfræðinga. W0TEL LOFILEIÐIR RlÓ TRlÓ SKEMMTIR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.